Tíminn - 11.04.1987, Side 13

Tíminn - 11.04.1987, Side 13
Tíminn 13 Laugardagur 11. apríl 1987 Sólstólastríð milli Breta og Vestur-Þjóðverja: ÞJÓDVERJAR FEITIR MATHÁKAR OG BRETAR RAUDÞRÚTIN RUDDAMENNI? Bonn - Reuter æða þess virtist vera skortur á sóls- grein þar sem breskir ferðamenn á Mikið stríð þar sem enginn skort- tólum á Mallorka og Kanaríeyjum. þessum slóðum voru sagðir drekka ur er á hinum verstu skammaryrðum Sun hóf stríðið með grein fyrr í frá morgni til kvölds og sofa þess á virðist vera hafið milli Breta og vikunni þar sem vestur-þýskir ferða- milli á ströndinni eða hvarsem væri. Vestur-Þjóðverja. Vinsælustu slúð- menn á sólarströndum voru sagðir Og ósvífnin hélt áfram, Bild sagði urblöðin í þessum löndum hófu vera frekir mathákar sem hreinlega breskar konur vera feitar, rauð- skammirnar með greinum þar sem eignuðu sér sólstóla hótelanna. þrútnar og haga sér skelfilega inni á íbúum hinnar þjóðarinnar var lýst Sun sagði Þjóðverja gera breskum dansstöðum þar sem þær veltust um sem fyllibyttum og tillitlausum át- ferðamönnum frí sitt nærri óbæri- illa drukknar. vöglum. legt, sérstaklega á Kanaríeyjum þar Stjórnvöld ríkjanna tveggja hafa, Það voru breska blaðið The Sun sem þeir ætu allan besta matinn og ekki gefið út nein ummæli vegna og vestur-þýskur jafningi þess Bild hefðu uppi endalausan hávaða. frétta þessara blaða. sem fundu upp á ósættinu en aðalást- Bild svaraði fyrir sitt fólk í gær í Varahlutir í FORD og MASSEY FERGUSON dráttarvélar á góðu verði IMílMySMHF Járnhálsi 2. Sími 673225110 Rvk. Pósthólf 10180. coopw Síur í flestar vélar á góðu verði ¥Éim& Járnhálsi 2. Sfmi 673225 110 Rvk. Pósthólf 10180 Vertu í takt við Timaim AUGLÝSINGAR 1 83 00 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Fóstrustöður á eftirtalin heimili: Dagheimilið Laugaborg v/Leirulæk, dagheimilið Bakkaborg v/Blöndubakka, leikskólann Brákarborg v/Brákarsund, leikskólann Fellaborg, Völvufelli 9, dagheimilið Efrihlíð v/Stigahlíð Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heim- ila og umsjónarfóstrur í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar.Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fcSRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Tækniteiknari Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa lausttil umsóknar starf tækniteiknara við svæðisskrifstofu Raf- magnsveitnanna í Stykkishólmi. Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist svæðisrafveitustjóra í Stykkishólmi, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Skilafrestur umsóknar er til 21. apríl n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík. ^JRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Símavörður Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf símavarðar á aðalskrifstofu í Reykjavík. Um er að ræða 1/2 dags starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum B.S.R.B. og ríkisins. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 24. apríl nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík Til sölu Til sölu Benz 913 árg. '74 kassabíll, selst með eða án lyftu. Góður bíll á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 33344. Kynnið ykkurNÝJU M-F 300 LÍNUNA Góður - Betri - Bestur Dráttarvélin sem þig vantar Massey-Ferguson Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn að Hótel Sögu, Bænda- höllinni við Hagatorg, Reykjavík, fimmtu- daginn 30. apríl 1987 og hefst kl. 10:00 f.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin rmj IAUSAR STÖÐURHJÁ [W\ REYKJAViKURBORG Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmann til vatns- og hitalagna. Upplýsingar í síma 82400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.