Tíminn - 11.04.1987, Qupperneq 18

Tíminn - 11.04.1987, Qupperneq 18
18 Tíminn PÁSKAMYNDIN 1987 HERBERGI MEÐ UTSYNI 3 Ómkarsverftlaun 1987: Besta handrit eftir öftru efni. Bestu búningar. Besta listraan stjórn. Mynd sem sýnd er við metaðsókn um allan heim. Skemmlileg og hrífandi mynd, sem allir hafa ánægju af. Mynd sem skilur eitthvað eftir - þú brosir aftur - seinna Aðalhlutverk: Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 5.30,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Brjóstsviði - Hjartasár Myndin er byggð á metsölubók eftir Noru Ephorn og er bókin nýlega komin út i íslenskri þýðingu undir nafninu „Brjóstsviði". Aðalhlutverkin leika, í fyrsta skipti saman, Óskarsverðlaunahafarnir: Meryl Streep og Jack Nicholson, ásamt Maureen Stapleton, Jeff Daniels. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5.05, 7.05 9.05 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin: Trúboðsstöðin + + + Hrífandi mynd. .Tvímælalaust mynd sem fólk ætti að reyna að missa ekki af..." AI.Mbl. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuðinnan 12 ára ROIii: KT J'KRKMY DK N I RO IRONS w v Ct Basta kvik- myndatska. mTssiÖn- &£ HANNA OG SYSTURNAR 'm _________ +.rr~" Endursýnd kl. 7.16. 3 Óskarsverðlaun 1987 Besti karlleikari i aukahlutverki: Michael Caine. Besti kvenleikari í í aukahlutverki: Dianne WesL ■ Besta handnt frumsamið: Woody Allen. ttt Skytturnar | Þeirbestu | FERRIS T^raPGimp' ★ Endursýnum eina vin- sælustu mynd síðasta árs. Besta lagiðl Sýnd kl. 3 Sýnd kl. 3.15,5.15, :9.15og 11.15 BUELLER Gamanmynd í sérflokki Sýnd kl. 3.05 FRONSK KVIKMYNDAVIKA: Laugardagur 11. apríl ’87 Flagrant Désir Augljós þrá 1986, eftirC. Faraldo. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Lauren Hutton. Leikstjórí Claude Faraldo Sýnd kl. 3,7 og 11 Kjúklingur í ediki Aðalhlutverk Jean Polret, Stephane Audran Leikstjóri Claube Chabrol. Sýnd kl. 5 og 9 tíSfibí . ÞJÓDLEIKHUSID Gestaleikur frá Dramaten í Stokkhólmi. ATÓMSTOÐINNI eftir Halldór Laxness. Hátíðarsýning ítilefnl 85 ára afmælis Halldórs Laxness Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00 Föstudag 24. april kl. 20.00 Laugardag 25. apríl kl. 20.00 Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15-20. Sími: 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Laugardagur 11. apríl 1987 BÍÓ/LEIKHÚS airantiáaiá 1LI1I—fitmnma sÍMI 2 21 40 Óskarsverðlaunamyndin: Guð gaf mér eyra Children of a Lesser God ★ ★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenleikarinn í ár. Leikstjóri: Randa Haines Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin,, Piper Laurie. Sýnd kl. 7.15 og 9.30 Tónleikar kl. 5 Sýnd mánudag kl. 7.15 og 9.30 LAUGARAS= = SALURA Heimsfrumsýning: EINKARANNSÓKNIN ERTUMEDP6NWA1 SKRJFADU PETTA NfÐUFT A MCRGUN MUNT «>U D9EPAST Ný bandarisk spennumynd, gerð af þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni og Steven Golin. Charles Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoöir um spillingu innan lögreglu Los Ange- les-borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey, sonur Charles, dregst inn í málið og hefur háskalega einkarannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharicey, Talia Balsam, Paul La Mat, Martin Balaam og Anthony Zarbe. Leikstjóri: Nigel Dick Framleiöendur: Staven Golin og Sigurjón Sighvatason. íslenskurtexti. Sýnd kl. 6,7,9og 11. Bönnuð Innan 18 ára. DOLBY STcREO I SALURB EFTIRLYSTUR LÍFS EÐA LIÐINN Sýnd kl. 5,7,8 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. - SALURC - PSYCHOIII Þá er hann kominn aftur, hryllingurinn sem. ' við hölum beðið ettir, þvi brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Endursýnd kl. 5,7,9 0| 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. UMFERÐARMENNING ^ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. - I.KIKFMlvV; RKYKIAVlkllR SÍM116620 Ettir Birgi Sigurðsson. Fimmtudag kl. 20.00. Ath.: Breyttur sýningartimi. L'AN 0 I kvöld kl. 20:30 200. sýnlng. Miðvikudag 15. apríl kl. 20.30 Ath. Aðelns 5 sýnlngar eftlr. AAnægju Ukörinn Eftir Aian Ayckbourn. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson. Dansar: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Daníel Williamsson Búningar: Una Collins. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Kjartan Ragnarsson, Margrét Ákadóttir, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Jakob Þór Einarsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Karl Guðmundsson, Margrét Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Daníel Williamsson. 3. sýning sunnud. kl. 20.30 Rauð kort gilda. 4. sýning þriðjud. kl. 20.30 Blá kort gllda. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. april í sima 16620. Virka daga kl. 10-12 og 13 til 18. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgðngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Mlðasala f Iðnó opin frá 14-20.30 Leikskemma L.R. Meistaravöilum l»AR SEM KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Fimmtudaginn 16. apríl kl. 20.ÓÓ. Uppselt. Þriðjudag 21. apríl kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00. Uppselt. Laugardag 25. apríl kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag 29. apríl kl. 20.00. Uppselt. Laugardag 2. maí kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag 7. maí kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 10. maí kl. 20.00. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. april í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorla geta pantað aðgöngumiða og greift fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þágeymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin frá 14-20.30. Nýtt veitingahús á staðnum. Oplð frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanlr f sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfan 13303. -Hll Sími11475 ISLENSKA OPERAN =n,AIDA eftir G. Verdi 11. april kl. 20.00 2. i páskum kl. 20.00 Þeir sem áttu miða 29. mars eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við miðasölu. fsl. texti Ath. Fáar sýningar eftir Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á mlðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Tökum Visa og Eurocard Sýjiingargestir athugið - húsinu er lokað kl. 20.00 Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15.00-18.00. ím WOÐLEIKHUSIÐ tlALLÆDIðirilÓp Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólatsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Ulja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og örn Árnason Fimmtudag kl. 20 - MmPa i SuSlaHaUgnn^ Höfundur leikrits og tónlistar: Herdfs Egilsdóttir. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri. JóhannG. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynda og búningahönnuður: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjórí: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördís Ámadóttir, Hjördís Elín Lárusdóttir, Hlín Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr iBjörgvinsson, Jón Ásgeir Bjamason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, Maria Pétursdóttir, Marta Rut Guðlaugsdóttir, Pál ína Jónsdóttir, Sigríöur Anna Árnadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steinarímsson. Idagkl. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 AURASÁUN I kvöld kl. 20.00 Miðvikudag kl. 20.00 Tvær sýningar eftir Uppreisn á ísafirði Sunnudag kl. 20.00 Þrjár sýningar ettir. Ég dansa við þig... Annan í páskum kl. 20.00 Þriðjudaginn 21. apríl kl. 20.00 Gestaleikur frá Kungliga Dramatiska Teatern í Stokkhólmi: EN LITEN Ö í HAVET Söngleikur eftir Hans Alfredson. byggður á Atómstöðinnl eftir Halldór Laxness Þýðing: Peter Hallberg. Tónlist: Jazzdoctors Dansahöfundur: Llsbeth Zachrisson Leikstjórn, leikmynd og búningar: Hans Alfredson. Leikarar: Lena Nyman, Sven Lindberg, Harriet Andersson, Sif Ruud, Helena Bergström, Maans Ekman, Martin Lindström, Per Mattsson, Rolf Adolfsson, Jonas Bergström, John Zacharias Söngvarar/dansarar: Anna Eklund, Marie Sillanpaa, Lisbeth Zachrisson, Daniel Carter, Fredrik Johansson, Björn Wickström. Hljómsveitin Jazz Doctors o.fl. Hátiðarsýning i tiletni 85 ára afmælis Halidórs Laxness: Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00 Föstudag 24. apríl kl. 20.00 Laugardag 25. apríl kl. 20.00 Aðeins þessar þrjár sýningar Miðasala á gestaleikinn er hafin. ATH.: Veitingar ðll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Litla sviðið (Lindargötu 7) ísnásjá I kvöld kl. 20.30 Fimmtudag i kl. 20.30 Síðustu sýningar Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.