Tíminn - 02.03.1988, Qupperneq 4

Tíminn - 02.03.1988, Qupperneq 4
4 Tíminn Miðvikudagur 2. mars 1988 Miðvikudagur 2. mars 1988 Tíminn 5 Dvöl í Heinesens-húsi Frá 1. júní 1988 getur listafólk sótt um að fá að dveljast í húsi Williams Heinesen í Þórshöfn um ákveðinn tíma. Þeir listamenn, sem vinna að verki, sem er tengt William Heinesen og hans tíð eða fæðingarbæ hans, Þórshöfn, hafa forgangsrétt. Jafnframt geta þeir, sem vinna að rannsóknum, eða aðrir, sem hyggjast fjalla sérstaklega um sögu og þróun Þórshafnar, fengið dvalarleyfi. Umsóknir um dvalarleyfi í Heinesens-húsi skulu berast bæjarstjórninni í Þórshöfn fyrir 1. apríl 1988. Tórshavnar Býráð Vaglið Boks 32 110 Tórshavn If! Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Borgarverkfræðings í Reykjavík og Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa, vatns- og hitaveitulagna í nýtt hverfi á Búrlóð í Vesturbæ Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 20.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. mars kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKUPBORGAR Fnkirkjuvegi 3 - Simi 25800 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Viljum ráða matreiðslumann sem fyrst, eða eftir samkomulagi. Einnig matarfræðing til að hafa umsjón með sjúkrafæði. Upplýsingar veitir bryti, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd hafnarstjórans í Reykjavík, óskareftirtilboðum í sprengingarog landgerð í Kleppsvík. Helstu magntölur eru: Lausjarðefni 17000 rúmm. Klapparstprenginar 74000 rúmm. Landfyllingar 64000 rúmm. Flokkun og frágangur á grjóti 10.000 rúmm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorrl að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 16. mars kl. 11. INNKAUPASTOFNUN reykjavíxurborgar Frfkirkjuvagi 3 — Simi 25800______ Umsjónarmaður Við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði er laust starf umsjónar- manns (bússtjóra), sem hefur umsjón með búrekstri og dýrahaldi. Traust reynsla af bústörfum áskilin. Skriflegar umsóknir með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni fyrir 1. apríl n.k. TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS í MEINAFRÆÐI KELDUM VIÐ VESTURLANDSVEG, REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 8540,128 REYKJAVlK SlMI: 82811 JWl Dagvist barna T Nýtt dagvistarheimili Staða forstöðumanns á nýju dagvistarheimili í Seljahverfi er hér með auglýst laus til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á skrifstofu Dagvistar barna, í síma 27277. /OKUMANNl \/ardar ökutæki: A h«ðerty|« •kutæW lR0Wui',Uyiku<'i [5irHo»un \ H0, nvlaði eig- \ andi notkun? 1 .. Met NotKun g«fln I O-eAs.u AtitöSóm*' d ;f,»rt*göoKu vegafMntt ðwrt*"1 Z£Z'»****'ht* rrn TiSnJ _ -----ÖKÚtÍKt i notkun Pjólnaftur Vji ug'1 ky,,s1*ou 0 ----- ^e^Kaveg1* f Ckutæk iðl*st: VJf btóðsým Hvern telur fk I ao yrgan tyrir l nónmu7 ^hnngiotg 7 i Miogws1 jckAÍ*^1" B rvíóýáá11*1^ NalnltWO*^ 1 sMMSfnfsnú""' i mim®* Shrasein TagundOOO*'®- 4ig«i»- Yerttsm Ok at«»n 4 »somu Öklr»n'1 7s5öKÚ^lrte’n'1 14 0* •«“'**’* f ói \nn 4 o'ug*n 1» Veg*,ne'm,na 16 (i gatnamWu > iriSáP515^! w. ILM.W*’""’*" var logregu 1 \ \ kvodd W? j j | __________ Alstoöu i h*ö akemme* "Un5ír*krlíl' "undírakrW NÚ GERIR ÞÚ SJÁLF(UR) TJÓNSTILKYNNINGU, ÁN ÞESS AÐ KALLATIL LÖGREGLU, EF ÞÚ LENDIR í MINNIHÁTTAR UMFERÐARÓHAPPI! Tjónstilkynningin skal jafnan varðveitt í ökutœkinu. TJÓNSTILKYNNING VEGNA ÖKUTÆKJA LEIÐBEININGAR UM NOTKUN \ Hvenœr á að nota tjónstilkynninguna? Tjónstilkynningin er að evrópskri fyrirmynd og eru tilkynningar af þessu tagi notaðar í flestum ríkjum Vestur-Evrópu. Tjónstilkynninguna á að nota vegna tjóna á ökutækj- um eða tjóna sem rakin verða til ökutækja. Kveðja ber til lögreglu verði slys á fólki. Árekstur Við árekstur milli tveggja ökutækja ber að nota eitt sett tjónstilkynningarinnar. Hafi fleiri en tvö ökutæki lent í árekstri verður að nota fleiri sett en eitt. Skulu þá upplýs- ingar varðandi öll hlutaðeigandi ökutæki koma fram eins og unnt er á hverju setti til- kynningcir sem notað er og þau undirrituð af öllum ökumönnunum. Afstaða allra öku- tækjanna (merkt A, B, C, D o^.frv.) skal þannig gefin til kynna með afstöðumynd af vettvangi (13. liður tjónstilkynningarinnar). Útafakstur, ekið á gangandi vegfaranda o.þ.h. Eigi aðeins eitt ökutæki hlut að máli, t.d. við útafakstur, þegar ekið er á gangandi veg- faranda, ökutæki brennur eða því stolið, ber einungis að fylla út framhlið tilkynning- arinnar vinstra megin (A) auk bakhliðar. Á vettvangi Ökumaður A og ökumaður B útfylla báðir framhlið tilkynningarinnar vegna ökutækja sinna. Getið um nafn og heimili hugsanlegra vitna (5. liður), en það er afar brýnt ef ökumenn eru ósammála um málsatvik. í 12. lið ber að merkja með x í viðeigandi reiti. Reitir vinstra megin eiga við ökutæki A en hægra megin eiga við ökutæki B. Mikilsvert er að Qöldi merktra reita sé tilgreindur fyrir hvort ökutæki um sig. Munið að merkja ökutækin A og B á afstöðumynd af vettvangi (13. liður). Tjónstilkynningin skal undir- rituð af báðum ökumönnum og tekur hvor sitt eintak. Við heimkomu Þegar heim er komið fylla aðilar sjálfir út bakhlið tilkynningarinnar. Alls ekki má breyta nokkru atriði eða bæta við á framhlið tilkynningarinnar eftir að aðilar hafa undirrtitað hana. Aðilum bér síðan að koma tjónstilkynningunni til vátryggingarfélaga sinna hið allra fyrsta. Árekstur við erlent ökutœki Verði árekstur við ökutæki sem skráð er erlendis og ökumaður þess hefur þessa evrópsku tjónstilkynningu á erlendu máli mega báðir aðilar nota framhlið þeirrar til- kynningar og eftir atvikum undirrita hcma. Einstakir liðir tjónstilkynningarinnar og númer þeirra eru eins þótt tilkynningin sé prentuð á öðru máli. Athugið vel! Notið kúlupenna eða velyddan blýant við útfyilingu tilkynningarinnar þannig að bæði frumrit og afrit verði læsileg. Skrifið ekki á bakhlið tilkynningarinnar fyrr en ein- tökin, þ.e. frumrit og afrit, hafa verið skilin að. Hafi tjónstilkynning verið notuð, hún skemmst eða týnst ber mönnum að fá nýtt eintak hjá vátryggingarfélagi sínu. í SJÓNVARPINU f KVÖLD verður sýndur leiðbeiningar- og kynningarþáttur um notkun tjónstilkynningarinnar. RÚV kl. 20.35 STÓD2 I 19:19 VERTU MEÐ - ÞVf ÞETTA ÞARFTU AÐ VITA! ) BIFREIÐATRYGGINGAFÉLÖGIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.