Tíminn - 21.06.1988, Qupperneq 18
18 Tíminn
Þriðjudagur 21. júní 1988
LAUGARAS= s
Salur A
Frumsýning:
Raflost
Rltíy
tefttíx*
Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd
Steven Spielberg. Það á að fara að
hreinsa til fyrir nýbyggingum i gömlu
hverfi. ibúarnir eru ekki allirá sama máli
um þessar framkvaemdir. Óvænt fá þeir
hjálp frá öðrum hnetti.
Bráðfjömg og skemmtileg mynd.
Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume
Cronyn sem fóru á kostum i Cocoon.
Leikstýrð af: Matthew Robbins
Sýnd kl. 7,9 og 11.10
Miðaverð kr. 270
Engar 5 sýningar
á virkum dögum i sumar
Salur B
Aftur til L.A.
Drepfyndin ný gamanmynd með
Cheech Marin, öðrum helming af
» Cheech og Chong.
Cheech býr einn i L.A. er hann álpast inn
i lögregluaðgerðir og er fluttur til Mexikö.
Hver misskilningur rekur annan er
' Cheech reynir að komast aftur til
Bandarikjanna og hann er óborganlegur
þegar hann reyn.ir ótaldar aðferðir við að
sanna að hann sé Bandaríkjamaður.
CHEECH ER TVISVAR SINNUM
FYNDNARI EINN Á BÁTI
Sýnd kl. 7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Engar 5 sýningar
1 vlrkum dögum í sumar
Salur C
Martröð um miðjan dag
Ný geysispennandi hasarmynd
Þrir útbrunnir lögreglumenn verða að
stöðvaógnaröldíbandarískumsmábæ.,
Ef það tekst ekki sjá ibúar bæjarins fram
á martröð um miðjan dag.
Aðalhlutverk: Wings Hauser, George
Kennedy og Bo Hopkins (Dynasty)
Sýnd'kl. 7,9og 11
Engar 5 sýningar
á virkum dögum í sumar
MiO
trumsýnir
Myrkrahöfðinginn
Hún er komin, nýjasta mynd
hrollvekjumeistarans John Carpenters,
sem frumsýnd var í London fyrir
skömmu.
Prins myrkursins er að vakna- Hann
hefur sofið f aldir- Fátt er til ráða, því
kraftur Myrkrahöfðingjans er mikill.
Hver man ekki myndir John Carpenters
eins og „ÞOKAN", „FLÓTTINN FRÁ
NEW YORK“ og „STARMAN" -
„MYRKRAHÖFÐINGINN" er talin mun
gasalegri, enda slær hún öll
aðsóknarmet í London i dag -
ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU - HANN ER
AÐ VAKNA
Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Lisa
Blount, Victor Wong, Jameson Parker
Leiksfjóri John Carpenter
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11,15
Lulu - að eiiífu
Þessi mynd fjallar ekki um Lulu - og þó
er hún hinn rauði þráður myndarinnar.
Hver er Lulu???
Frábær spennu- og gamanmynd um
rithöfund - konu - sem er að gefast
upp, en þá snýst gæf uhjólið allt í einu,
en - þvi fylgir spenna og áhætta, þó
skopleg sé - með Iffið að veði....
I aðalhlutverki erein fremsta leikkona
Evröpu í dag, HANNA SCHYGULLA
ásamt poppstjörnunni kunnu
DEBORAH HARRY.
Leikstjóri: Amos Kollek
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Síðasta lestin
Hið spennandi snilldarverk meistarans
Franpois Truffaut.
Spennusaga í hinni hernumdu París
striðsáranna með Catherine Denueve
og Gerard Depardieu. Leikstjóri:
Frangois Truffaut.
Endursýnd kl. 7og 9.15
Hetjur himingeimsins
Frábær ævintýra og spennumynd, um
kappann Garp (He-man) og vini hans í
hinni eilífu baráttu við Beina (Skeietor)
hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er í
geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú
færist leikurinn til okkar tíma, - hér á
Jörð - og þá gengur mikið á.
Dolph Lundgren - Frank Langella -
Meg Foster
Leikstjóri Gary Goddard
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 5
OF THE
UM IV ERSE
Th» Uv»-Acfk>n Motton Ptctur*
, IASK0LABI0
L sJMI221*0
GLETTUR
Eins konar ást
Framleiðandi og handritshöfundur
myndarinnar er John Hughes sem allir
þekkjafrá myndum eins og „Sixteen
Candles" „Breakfast Club“ „Pretty in
Pink“ „Weird Science" og „Ferrís
Bueller’s Day off“
Eins konar ást hefur allt sem þessar
myndir buðu upp á og meira til.
Sem sagt frábær skemmtun
Aðalhlutverk Eric Stoltz, Mary Stuart
Masterson, Cralg Sheffer,
Lea Thomoson
Föstudag 17/6 sýnd kl. 7,9 og 11
Laugardag sýnd kl. 9 og 11
Sunnudag sýnd kl. 9 og 11
Mánudag sýnd kl. 7,9 og 11
Mikiö er ég hreykin af þér Ólafur. Þú æptir
ekki nema einu sinni í dag!
Síðasti keisarinn
Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9
. tilnefningum. Vegna síaukinnar
eftirspurnar verður myndin sýnd
kl 9.10
IAST I MDIKOK
Hann er stúlkan mín
Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bryan
líka í keppnina i Hollywood, en Reggie
vildi fara líka, svo - Reggie varð að
Reginu - og þá byrjaði ballið...
- Eldfjörug og snargeggjuð grinmynd
um tvo framagosa sem leggja allt undir
fyrir frægðina - og fá sko að finna fyrir
því... Grínfyrir alla...
David Hallyday - T.K. Carter
Leikstjóri: Gabrielle Beaumont
Sýnd kl. 5 og 7
, Spennumyndin
Einskis manns land
Hörkuspennandi og mögnuð
ævintýramynd um bílaþjófa sem
svifast einskis til að ná sínu takmarki.
Þegar menn hafa kynnst hinu Ijufa Iffi
getur verið erfitt að láta af þvi.
Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt
sem farið hefurfrá eigin víglfnu yfirá
„einskis manns land“.
Leikstjóri: Peter Werner
Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon),
D.B. Sweeney, Lara Harris
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan16ára
- Helduröu aö hana langi til að fara út?
Hefur þú athugaö Doris aö fuglinn hefur meira aö gera en viö