Tíminn - 23.07.1988, Blaðsíða 4
I
HELGIN
Laugardagur 23. júlí 1988
Meö því að búa í klettum og hömrum vilja álfar og huldufólk einangra sig frá umstangi mannanna
/ steinunum geta verurnar
forðast átroðning mannanna
í umræðúm manna á
meðal um huldufólk og álfa
eru allar þessar verur
gjarnan settar undir einn
og sama hattinn hvað
varðar stærð, útlit og inn-
ræti. Þetta er þó í flesta
staði alrangt að gera.
Huldufólk er gjörólíkt álf-
um svo dæmi sé tekið og
álfarnir greinast aftur í
marga ólíka flokka.
Hafsteinn Björnsson,
landsþekktur miðill, sem
nú er látinn, hefur meðal
annarra lýst útliti og inn-
ræti huldufólks og álfa.
Þessa er getið í bók Jónas-
ar Þorbergssonar; Líf er
að loknu þessu.
Um huldufólk segir Hafsteinn að
það virðist standa næst heimi okkar
mannanna, en þó í annarri öldu-
lengd og efnistilveru. Orðrótt scgir
Hafsteinn: „Huldufólkið er svipað
að stærð og vexti okkur mönnunum
en styrkara og þrekmeira. I3að virð-
ist ráða yfir einhverjum þeim öflum,
sem okkur mönnunum eru framandi
ogótiltæk. Tunga þessogtrúarbrögð
svo og helgisiðir virðist allt vera
nauðalíkt því, sem gerist í okkar
heimi. Hversdagslega er búningur
þess látlaus og án sundurgerðar. En
á hátíðum og tyllidögum eru huldu-
menn og konur mjög skrautbúin.
Lífsbarátta þess og atvinnuhættir
virðast vera mjög svipaðir því, sem
hjá okkur gerist og mikill rnunur
efnahags og afkomu. Huldufólkið
virðist geta náð hárri elli. Mjög
Það er iilkimnu uð litlendinguni
sem hingað komn finnst mikið til
um innd og þjóð. Fóiki þykir
náttúran vera hið mesta furðuverk
svo ekki sé talað um menninguna.
Erlendum túrhestum finnst t.d.
mikið tii þess koma að á sama
tíma og menn kroppi aitgu upp ár
svörtum andiitum og borði síðan
af áfergju og viðhaidi þar með
þjóðiegum hefðum, flœði amerík-
aníseringin inn um ailar gáttir.
Hin ríka trii íslendinga á áifa
og huidufólk þvkir þó mörgum
útiendingnum vera hámarkið í ■
undariegheilum okkar. „ Trúið
þið virkilega á að fóik búi í
steinum og •klettum?" „Eruð þið
eitthvað skrítnir?" Svohljóðandi
spurningum hefur verið beint i
forundran að undirrituðum frá
erlendum kunningjum. Hvernigá
maður að svara slíkum spurning-
um, nema játandi?
Þessi ríka álfa- og hiddufólks-
trú virðist síður en svo dvína hjá
bítlakynslóð 20. a/dar.
Ut affyrir sig er það stórmerki-
legur hiutur. Um þetta hafa iika
eriend blöð skrifað ótai greinar á
siðustu árum. Eg minnist þess að
hafa séð m.a. um þetta ritað í
lœrðum greinum í dönskum dag-
blöðum. Þá var mikið skrifað um
huldufólks- og draugatrú ísiend-
inga í erlend dagblöð í tengsium
við leiðtogafund Reagans og Gor-
batsjovs í Reykjavík í október
/986.
í ekki ómerkara dagblaði en
Majorca Daily Builedn/World
News, þriðjudaginn 24. júní1986,
birtistgagnmerk grein um drauga-
gang og álfatrú á íslandi. Þar
greinir meðal annars frá því að
hinn frægi draugur Appollonia
Schwartzkopf geri oft vart við sig
á forsetasetrinu Bessastöðum, en
hún dó á 18. öid og er grafin við
hlið Fuhrmanns amtmanns undir
góifi Bessastaðakirkju. Um App-
olloniu er haft eftir Vigdísi Finn-
bogadóttur: „Ég verð hennar vör
Hafsteinn Björnsson miðill.
virðist það friðsamt og óáleitið. ef
ekki er gert á hluta þess að fyrra
bragði. Samkvæmt þjóðtrúnni er
það stórbrotið bæði til góðs og ills;
launar velgerðir stórlega en hefnir
grimmilega, ef gert er á hluta þess.“
Álfarnir búa
fremur í klettum
Að sögn Hafsteins eru álfar mun
fjær okkur mönnunum en huldufólk-
ið. t>eir séu minni vexti og beri
léttari og skrautlegri klæði. F>á segir
Hafsteinn þá vera léttari og fjörmeiri
en huldufólkið, dansa af krafti og
vera lífsglaða. Hann segir einnig um
álfa að þeir virðist búa í betri heimi
en huldufólk og gera bústaði sína í
klettum fremur en hólunt.
Búálfar eru taldir taka sér vist á
ákveðnum heimilum og hjá ákveðn-
um fjölskyldum. Hafsteinn Björns-
son segist hafa verið samtíða einum
búálfi á Hellulandi í Skagafirði.
Hann lýsir útliti þeirra þannig: „Þeir
eru um 1-2 fet á hæð, gildvaxnir,
fótleggjastuttir, frentur ófríðir,
kinnbeinamiklir, oft með kraga-
skegg. Þeir halda sig einkum þar
sem er eitthvað matarkyns, eru snar-
ir að skjótast bak við hluti þar sem
þeir hafa afdrep en gægjast síðan
fyrir horn. Þeir eru gamansamir,
glettnir og geínir fyrir að herma eftir
það, sem sérlegt er og afkáralegt í
fari manna. Búálfar gera engum
mein, en eru trygglyndir og heimilis-
fastir."
Þá getur Hafsteinn um blómálfa
og segir þá vcra á hæð við fingur,
mjög létta og svífandi og sérlega
skrautbúna. Meðal annars segirHaf-
steinn svo frá að ein fjölskylda
blómálfa hafi um skeið dvalist á
heimili hans í Hafnarfirði. Þar hafi
^'nrt
laiwn and wail in iceiand
lOll™” .. tuatly. U>0that U
I oiruaRD WALLIS in Revkjavi_ lhi> nroblcm. ' . ctressed he
íhost —
I r i-.ul >';1 l t‘
1 Ah.o
placc so we iy,recU>r
nnnillHSIOn ,
‘"'AI-.0 ,‘n 250*000
Atlantie a4and ^
r&to.yo.ddUW^
“el f-mounds «nci » \
t0,rn0ke.and th. «1*™;
i .. tnVen so much tor
J5 íhat so^aUed “in-
1 .atc the same mat-
U ------
Pnvvsai Director
ofÍSS uSr was that
«“» Ífwts' no”ont«
refote ' _ Mt^
kouch
“Our country is so °pcn |
.i * ,t rp 'Hv does not mat .
"f.1. sL*d Jonasson, who |
íeied he did ,ud delieve ,
ssjsrHV^1 lo
Ueykjaeik bcn.^iner^ had j
an ‘ n wl,en workets .
íovc it. Todav |
lence around the
reign '
• wí,ul’d ' - duoue
^A^nvoi conunundy arrd^dr
l9WA, 'v".? harbour and t.
cal roau
monuments
íalts.
Even i'
succumb
gttosts. Tl
gives parlies ‘
one deeps m it. haunt
Thc gbost *»» ‘ pre.
the od'L'Sjío Finnbogadot-
1 sident Vigdts ^p^lonia
tir is ,ca1', She died the-
Schwartzkopí. t ,n thc
re of a brohe te\ccted
carly 18th '®nth7Govenror
by her hanceU ^ ^ Danish
survey
showed that r,ve per ccnt
ot lcclanders claui.ed tc h»
vc seen “invis.blcs
, „T' brfichASere '^0^' »ev- Jl d to hc
'"[i anything unique thercfore ’ • ft0C,kfrj habitat of eivcs,
saajsE-s-sss -■ árs*
Ihrector ot Roacta. . \ .riosity, engi- ”0yunless vou disturb thea
Inhisiobhcoít imself sat in Vnn“ ilowcvcr »»
deal with ver' • . \ V' . ^^ne sessions, to- ^not'ilve ln the lava *»t
causcd -x\VV oN, ,withU,eforor.ianand much of the islan
.”- • .J anothcr engineer. Th« th,s is "dcad , rock,
\V* 0" t not thc department cxpcrtssay. t
k.' AttMi ,'SU- fnr the medium. ‘Thcre are many gr
ce. tne : ,
I 3 Icélánd,' then » Danisi,
I COl?.yyhear h« »1
AeS ' '<|*U'
»''oOjected t
,h an clf
communiW and cuew up»»
'v^hXtlndtownccn-
trC^ePr0blologisfs 'objcc.
tions were omridden, but
Jonasson stUi h« ™P
whhh was ^ubhshcd ioniy
Œntcdc^.ofanh'ý;
mote ditricutt case tp sol
,C. When the roadbuilders
tricd to cut Uirough Uie
p"ss ot U,e Gianls n ano-
ther northern fjord^l”^
^“"'ElnfaleeVtobufd
orfglnaHy ptanned to do.
“Mmost everv íarnr has
some curse hi alniosl every
touchable parus a h
just build the road ctscwne
re”.
Def»u;>1 *-
"^heífare many gravcl
said“óhnson. His boss
howem r^indedwohrs0f
1)10 d'U?jyy5cvcral weeks so
ftc fahícs could “move
nTtcnSfand u'siity to »
íéHinthespiritpopulaUon.
Úrklippa úr Majorca Daily Bulletin frá 24. júní 1986.
Bítlakynslóðin
trúir á álfana
hún m.a. dansað á blöðum einnar
tiltekinnar jurtar, sem hann hafði í
stofu sinni.
Margrét frá Öxnafelli, sem Eirík-
ur Sigurðsson ritar um í bók sinni
Skyggna konan, segist hafa séð
blómálfa og lýsir þeim þannig:
“Bláklæddir voru þeir, með topp-
húfu og á að gizka 30 sm á hæð. Þeir
voru fjörugir og dreifðu sér. Andlitin
voru stórgerð og eliileg. En þeir
voru hýrir á svip.“
Yndislegir tónar frá
heimkynnum Ijúfiinga
Ljúflinga segir Hafsteinn Björns-
son vera enn fjær en álfa. Hann segir
þá vera minni. léttari og hálfgegn-
sæa. Þeir virðist enn lífsglaðari og
hamingjusamari, fullir af kátínu og
ærslum. Bústaði byggi þeir í gljúfr-
um og hátt í klettabeltum.
Hafsteinn lætur þess og getið um
Ijúflinga að frá heimkynnum þeirra
berist oft yndislegir tónar og bjöllu-
spil og þar séu öll hugsanleg tilbrigði
hins bláa litar. Að sögn hans minna
áhrifin frá þessum tónum og litaspili
á drauma um æðri veraldir og háan
þroska.
í áðurnefndri bók Jónasar Þor-
bergssonar er Hafsteinn Björnsson
inntur eftir ástæðum þess að álfar,
huldufólk og aðrar verur kjósi að
búa í klettum oghömrum. Svar hans
er á þessa leið: „Ég geri ráð fyrir að
þessar verur verði okkar meira varar
en við þeirra og að þær af þeim
sökum kjósi að cinangra sig frá
umstangi okkar mannanna og
átroðningi."
óþh
Álfa-
steinar
hér inni, gangandi frá einu her-
berginu dl annars. Einstaka sinn-
um kemur hún upp sdgann og
gengur eftir ganginum fyrir fram-
an herbergi mitt. Og ég segi við
hana: Kœra Appodonia, vertu
velkomin!"
/þessari blaðagrein segja Snæ-
björn Jónasson, vegamáiastjóri
og Jón Birgir Jónsson, yfirverk-
frœðingur hjá Vegagerðinni. frá
nokkrum tilvikum þar sem hætt
hefur verið við fyrirhugaða vega-
iagningu eða hettni breytt vegna
ótta við skemmdarverk og ýmsar
gagnaðgerðir af háifu áifa og
huldufólks. Nefnd er til sögunnar
iagning Leiruvegarins sunnan
Akureyrar, en He/gi Haligríms-
son náttúrufrœðingur varaðimjög
viðþví ásínum tíma að ráðistyrði
í þá vegagerð vegna náiœgðar við
huidufó/kskaupstaðinn í Had-
andsbjörgum. Til áréldngar á
þessu var dregið upp nákvæmt
kort af huldufólksbyggðinni.
Einnig er greint frá vega/agn-
ingu um Hegranes í Skagafirði
þar sem hœtt var við að sprengja
skarð í klettahjalla vegna beinna
dlmœla huldufólks.
A ð síðustu er sagtfrá þrenging-
um vegagerðarmanna við fiutning
á/fsteina við vegamótin að
Keldum, sem frá ergreint á öðrum
stað hér í blaðinu.
í /okin er rétt að /áta hér fijóta
með stutta ti/vitnun úr nefndri
b/aðagrein: „Því er trúað að á/far
búi í bergi. Þeir eru ýmist sagðir
vingjarnlegir eða illgirnis/egir en
gera mönnum ekki mein nema
hrófiað sé við heimkynnum
þeirra. Að sögn sérfrœðinga geta
álfar ekki búið í hrauni, sem
þekur nærfellt allt /s/and, vegna
þess hve dauttþað er. “ óþh