Tíminn - 20.09.1988, Page 13

Tíminn - 20.09.1988, Page 13
12 Tírpipn Þriðjudagur 20. september 1988 Þriðjudagur 20. september 1988 Tíminn 13 Olympíuleikarnir í Seoul: Fullir íslendingar Frá Pjetrí Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: Sú saga gengur nú fjöllunum hærra hér í Seoul að íslenska Ólymp- Madrid. Real Madrid varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Real Sociedad í spænsku 1. deiidinni í knattspyrnu um helgina. Bernd Schuster gerði fyrsta mark Real Madrid eftir 7 mínútur, en mark- vörður Sociedad, Luis Arconada fyrrum landsliðsmarkvörður Spán- verja, varði tvívegis glæsilega frá þeim Hugo Sanchez og Emilio Bitr- agueno. Jöfunarmark Sociedad var sjálfsmark 19 ára nýliða í liði Madrid, Miguel Tendillo. Rafael Martin Vazquez bætti fyrir mistök félaga síns og kom Madrid aftur yfir, en Mikel Loinaz jafnaði leikinn fyrir Sociedad, eftir varnarmistök Madridinga. Barcelona. Barcelona gerði líka jafntefli um helgina. Mótherjar þeirra voru Valencia og úrslitin urðu 1- 1. Fyrirliðinn Jose Alesonco var rekinn af leikvelli á 66. mín. en allt kom fyrir ekki og Roberto Fernand- ez skoraði á 70. mín. en Fernando Gomez jafnaði fyrir Valencia 3 mín. fyrir leikslok. Atletico Bilbao situr í toppsæti dcildarinnar eftir 3 umferðir með 6 stig, LogLones hefur sömu stigatölu í 2. sæti qg Barcelona er í þriðja sæti með 5 stig. Paris. Monaco er í 7. sæti frönsku 1. deildarinnar eftir markalaust jafn- tefli gegn Sochaux á útivelli. Monaco hefur 19 stig eftir 12 umferðir, en Paris SG er í 1. sæti með 24 stig, eins og Auxerre.sem hefur lakari marka- tölu. Paris SG gerði einnig marka- laust jafntefli gegn Montpellier. Auxerre gerði sömuleiðis marka- laust jafntefli gegn Toulouse á úti- velli. Laval sigraði Boreaux 1-0 á heimavelli og Marseille vann Cannes 2- 1. *■ Brussel. Ánderlecht vann góðan sigur á Lokeren 4-2 á útivelli á belgísku 1. deildinni um helgina. Amór og félagar cru í efsta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 8' umferðir. Club Brugge og Mechelen hafa einnig 14 stig, en lakara marka- hlutfall. Genk, lið Guðmundar Torfasonar gerði markalaust jafn- tefli gegn Lierse á heimavelli. Amsterdam. PSV Eindhoven vann 3-1 sigur á Willem II á útivelli á 1. deildinni í Hollandi um helgina. Liðið er þó ekki meðal 6 efstu liða deildarinnar eftir 6 umferðir, en FC Twente leiðir deildina með 9 stig. Næstu lið eru Feyenoord og FC Utrecht með 8 stig. London. Enski landsliðsnýliðinn frá Arsenal, Paul Davis á yfir höfði sér keppnisbann, eftir að hann kjálkabraut Southampton leikmann- inn Glen Cockerill í leik Arsenal og Southampton og Arsenal á laugar- dag. Hvorki dómari leiksins né línu- vörður sá atvikið, en í sjónvarpi mátti greinlega sjá að Davis sló Cockerill. Fordæmi eru fyrir því að leikmenn séu dæmdir í bann eftir á, þegar greinilega kemur fram á sjón- varpsupptöku, að þeir hafa brotið gróflega af sér án þess að dómari hafi orðið þess var. Liverpool. Bruce Grobbelaar markvörður Liverpool var fluttur á sjúkrahúsásunnudagskvöld. Brobb- elaar kvartaði yfir vanlíðan eftir leik Liverpool og Tottenham á Arnfield á laugardag. í ljós kom að hann er með heilahimnubólgu. Grobbelaar mun að öllum líkindum ekki leika með Liverpool næsta mánuðinn. íuliðið hafi verið ölvað á leiðinni til Seoul. I Hið sanVia er að íslenski ferða- mannahópurinn scm hér er fékk sér neðan í því á leiðinni frá Kaupmannahöfn til Bankok og það- an til Seoul. Voru ferðamennirnir klæddir í búningum sem voru í íslensku fánalitunum og sungu og trölluðu. Samferða í sömu flugvél voru Ólympíulið Dana og Svía og horfðu þeir furðu lostnir á framferði íslend- inganna á leiðinni, en þeir héldu að þarna færi íslenska Ólympíulands- liðið. Meðal farþega í vélinni var sænska handknattleikslandsliðið sem mæta mun fslendingum á laug- ardag. Þeir sænsku hafa örugglega haldið að verið væri að halda fyrir- fram uppá sigur íslands í þeim leik. Fararstjórn íslenska liðsins hér er allt annað en ánægð með framferði íslcnsku ferðamannanna og hefur beðið þá að klæðast ekki fánalitum búningum þegar þeir eru að gera sér glaðan dag. PS/BL Lewis farinn í felur Frá Pjetrí Sigurðs.syni fréttamanni Tímans í Seoul: Viðureign jbeirra Carls Lewis, þess fræga Ólympíumeistara og Ben Johnsons, fljótasta manns í heimi, er sá atburður sem flestir hér í Seoul bíða eftir. Kunnugir segja að Lewis muni sigra Johnson og verða fyrsti mað- urinn til þess að sigra í 100 m hlaupi á Ólympíuleikum tvenna leika í röð. Lewis mun vera í mjög góðu formi og Ben á á ekki að hafa roð við honum. Æfingar Lewis vekja jafnan mikla athygli fréttamanna og það er jafnan mikið sem gengur á á þeim. Sem dæmi fór öll sunnu- dagsæfingin hjá Lewis í það að húðskamma þjálfarann og alla að- stoðarmennina og fengu þeir það vel útilátið. Lewis hefur hvað eftir annað flutt sig um set í Ólympíuþorpinu, en nú hefur hann farið þaðan og býr einhversstaðar utan við þorpið. Svo mikil leynd er yfir dvalarstað kappans að fararstjórar bandaríska liðsins vita ekki hvar kappinn held- ur sig. PS/BL Rúmin góð Fró Pjetri Sigurðssyni fréttumanni Tímans í Seoul: Allir íslensku keppendurnir hér ■ Seoul eru sammála um það hvað rúmin séu sérstaklega þægileg. ís- lensku keppendurnir vakna úthvíldir á hverjum morgni tilbúnir að takast á við æfingar fyrir keppni dagsins. PS/BL Pjetur Sigurðsson fréttamaður Tímans skrifar frá Ólympíu- leikunum í Seoul Miðar seldir á svörtum markaði Frá Pjetrí Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: Svartamarkaðsbrask með miða á ■þróttaviðburði hér í Seoul er nokkurt. Til dæmis voru miðar á setningarathöfnina seldir á 4000 dali, eða um 184 þúsund ísl. krónur. Helga með hálsbólgu Frá Pjetri Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: Helga Halldórsdóttir frjálsíþrótta- kona náði sér ■ hálsbólgu á leiðinni til Seoul og hefur hún af þeim sökum misst úr nokkra daga frá æflngum og þar með misst einhvern kraft og snerpu. Helga er nú öll að ná sér og ætti að að vera búin að ná sér að fullu á keppnisdag, næsta sunnudag, þegar hún keppir í 400 m grindahlaupi. Vonandi hafa þessi veikindi hennar ekki áhrif þegar að keppni kemur, næsta sunnudag, en miðað við tíma keppenda á Helga möguleika á að komast í úrslit. PS/BL Enska knattspyrnan: Magnús Már Ólafsson virðir fyrir sér tímatöfluna, eftir 200 m skriðsundið í Seoul á laugardag. Ólympíuleikar - körfuknattleikur: Stórsigur Júgóslava Miðar á sundkeppnina eru nokkuð ódýrari og kosta um 1000 kr. á svarta markaðnum. Ástæðan fyrir þessu braski er sú að miðar eru af skornum skammti, en ferðaskrifstofur víða um heini munu liggja með óselda miða í bunkum. PS/BL ísland vann „Saltfiskmótid" A-lið íslands sigraði Spán í úrslita- leik „Saltfiskmótsins“ í handknatt- leik kvenna ■ Seljaskóla ■ gærkvöld, 21-17. Markahæstar voru Margrét Theodórsdóttir með 6/2 og Guðríður Guðjónsdóttir með 5/2. Á laugardag vann A-liðið Portúg- al 18-14, Ósk Víðisdóttir var marka- hæst með 4 mörk, B-liðið tapaði þá fyrir Spáni 17-24, Erla Rafns. gerði 8/1 mörk fyrir B-liðið. Á sunnudag sigraði Spánn Portúgal 24-12 og ísland A vann fsland B 24-11, Mar- grét Theodórsd. gerði 7/4 mörk fyrir A- Iiðið og Erla 5/3 fyrir B-liðið. Fyrri leikurinn í gærkvöld var á milli B-liðs íslands og Portúgals. Portúgal sigraði 23-15, Erla var markahæst með 4 mörk. BL Keppni í körfuknattleik á Ólympíuleikun- um hófst strax á föstudag. Brasilíumenn, sem óvænt sigruðu á Pan-Am leikunum, unnu öruggan sigur á Kanada, 125-109. Oscar Smith skoraði 36 stig fyrir Brasilíu, en Alan Kristmanson, sem örugglega er af íslenskum ættum gerði 25 stig fyrir Kanada. Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spáni 97-53. Daavid Robinson varstórgóð- ur í bandaríska liðinu og varði fjölmörg skot Spánverjanna auk þess að taka mikið af fráköstum og skora 16 stig, Danny Manning gerði 13 stig og Hersey Hawkins 13. OL úrslit Blak Júgóslavar unnu öruggan og óvæntan sigur á Sovétmönnum 92-79. Sovétmenn höfðu yfirhöndina í byrjun en Júgóslavar sigu á og voru 39-33 yfir í hálfleik. Síðari hálfleikur var mjög skemmtilegur og Júgó- slavar tryggðu sér óvæntan sigur. Drazen Petrovic var þeirra stigahæstur með 25 stig, en miðherjinn Zarko Paspalj gerði 20 stig. Shavunas Marchulionis og Titt Sókk gerðu 20 stig hvor fyrir Sovétmenn. Liðsmenn körfuknattleiksliðs Mið-Afr- íkulýðveldisins komu skemmtilega á óvart og unnu S-Kóreu 73-70. Fögnuður Afríku- mannanna var gífurlegur í lok leiksins, en landið var valið til þess að halda Afríku meistarakeppnina 1974 með því skilyrði að þeir byggðu íþróttahús. Pað gerðu þeir og unnu keppnina þótt húsið tæki aðeins 500 áhorfendur. Síðan hefur allt snúist um körfubolta í landinu og þeir uppskera nú ávöxt þess. « f kvennakörfunni unnu sovésku stúlk- urnar öruggan sigur á Búlgaríu 91-62 á meðan núverandi Ólympíumeistarar frá Bandaríkjunum áttu í mestu erfiðleikum með að sigra Tékkóslóvakíu 87-81. Úrslit í körfuknattleik karla: A-riðill: Júgóslavía-Sovétríkin..............92-79 Mið-Afríku Lýðv.-S-Kórea ..........73-70 Ástralía-Puerto Rico ..............81-77 B-riðill: Bandaríkin-Spánn...................97-53 Kína-Egyptaland....................98-84 Brasilía-Kanada ................ 125-109 Körfuknattleikur kvenna: A-riðill: Sovétríkin-Búlgaría................91-62 B-riðill: Bandaríkin-Tékkóslóvakía ..........87-81 BL A-riðill: Brasilía-Ítalía . . 3-0 Svíþjóð-S-Kórea . . 3-2 Sovétríkin-Búlgaría . . 3-0 Sovéríkin-Svíþjóð . . 3-0 B-riðill: Holland-Frakkland . . 3-1 Bandaríkin-Holland . . 3-1 Bandaríkin-Japan . . 3-0 Argentína-Túnis , . . 3-0 Knattspyrna A-riðill: V-Þýskaland-Kína . . 3-0 V-Þýskaland-Túnis . . 4-1 Svíþjóð-Túnis B-riðill: Ítalía-Guatemala Zambia-Ítalía Írak-Zambía C-riðill: S-Kórea-Sovétríkin Bandaríkin-Argentína . . 1-1 D-riðill: Ástralía-Júgóslavía Brasilía-Nígería Óvæntur sigur og heimsmet Ducan Armstrong setti heimsmet í 200m skriðsundi í Seoul í gær, þegar hann skaut þeim Michael Gross og Mark Biondi ref fyrir rass, en þeir voru álitnir líklegir sigurvegarar í greininni og var nánast búist við einvígi þeirra. Dungan Armstrong synti á 1,47,25 min. annar í sundinu varð Svíinn Aners Holmertz og var það mjögóvænt. Matt Biondi varð að láta sér3. sætið lynda, en fyrrum heimsmethafi og Ólympíu- meistari Michael Gross varð aðeins í 5. sæti. 1 fjórða sæti varð Pólverjinn Artur Wojdat. BL Gífurlegur endasprettur tryggði Moorhouse sigur Bretinn Adrian Moorhouse sýndi gífurlega baráttu í úrslitum í 100 m bringusundi karla í Seoul á mánudag. Hann var í 6. sæti, 1,5 sek. á eftir Sovét- manninum Dimitri Volkov eftir 50 m en náði að sigra með einhverjum þeim mesta endasprett sem sögur fara af. Moorhouse fékk tímann 1.02.04 mín. Annar varð Ungverjinn Koioi\ Guttler og Volkov varð þriðji. Heimsmetið! í þessari grein á Bandaríkjamaðurinn Steve Lundquist en það setti hann á ÓL í Los Angeles, metið er 1,01,65 mín. Þá varð Moorhouse í fjórða sæti. BL Tvö heimsmet í fluguvigt Búlgarinn Sevdalin Marinov setti tvö heims- met í lyftingum í fluguvigt (52 kílógramma flokki) á Ólympíuleikunum í Seoul sl. sunnudag. Hann lyfti 120 kílóum í snörun og 270 kílóum í samanlögðu. Fyrra heimsmet í samanlögðu átti Kínverjinn He Zhuoqiang, 267,5 kíló. Marinov hreppti því gullið en Chun Byung- kwan frá Suður-Kóreu hlaut silfurverðlaun, lyfti samtals 260 kílóum. Fyrrum heimsmethafi, Zhu- oqiang, mátti sætta sig við bronsið. Hann lyfti samanlagt 257,5 kílóum. Kristin Otto fékk gullið A-I’vska stúlkan Kristin Otto sigraði í 100 m skriðsundi kvenna á ÓL á í gær. Tími hennar var 54,93 sek. en í öðru sæti varð kínverska stúlkan Zhuang Yong á 55,47 sek. Bronsverðlaunin hreppti franska stúlkan Catherine Plewinski á 55,49 sek. BL A-þýskur sigur A-Þjóðverjar urðu Ólympíumeistarar í sveita- keppni í 100 km hjólreiðum karla. Pólverjar urðu í öðru sæti, en Svíar komu á óvart og urðu í þriðja sæti. BL Norwich enn með fullt hússtiga Tím^mynd Pjetur Sigurganga Norwich hélt áfram á laugardag, þegar 4. umferð ensku deildarkeppninnar var leikin. Mótherjar Norwich að þessu sinni var lið Newcastle sem varð að sætta sig við 0-2 ósigur á heimavelli. Helstu keppinautar Norwich um toppsætið í deildinni sem stendur, Southampton, missti unninn leik gegn Arsenal niður í jafntefli. Jöfn- unarmark Arsenal var gert þegar 7 mín. voru komnar fram yfir venju- legan leiktíma. Southampton skor- aði tvívegis á fyrstu 25 mín. en leikurinn endaði 2-2. Nýliðar Millwall unnu 2-1 sigur á Everton og eru í þriðja sæti deildar- innar með 10 stig eins og Southamp- ton. Tony Cascarino gerði bæði mörk Millwall. Liverpool gerði 1-1 jafntefli gegn Tottenham á Anfield Road. Peter Beardsley gerði mark Liverpool, sem léku einum fleiri síðustu 9 mínútur leiksins, eftir að Cris Fairc- lough var rekinn af leikvelli fyrir að slá John Aldridge. lan Rush mis- tókst að skora af þriggja metra færi þegar 3 mínútur voru til leiksloka. Úrslit í 1. deild: Arsenal-Southampton...... Coventry-Charlton........ Liverpool-Tottenham...... Luton-Manchester Utd..... Middlesbrough-Wimbledon Newcastle-Norwich........ Nott. Forest-Derby....... Q.P.R.-Sheffield Wed..... West Ham-Aston Villa . . .. Staðan í deild: Norwich........ Southampton . . . , Millvall ...... 4 4 0 0 4 3 10 4 3 10 . 2-2 . 3-0 . 1-1 . 0-2 . 1-0 . 0-2 . 1-1 . 2-0 . 2-2 8 3 12 9 3 10 8 3 10 Liverpool . . Arsenal . . . Everton . . . Derby...... Man. Utd. . Coventry . . Aston Villa Q.P.R..... Sheff. Ved. West Ham . Notth. Forest Middlesbr. . Charlton . . Tottenham Luton...... Wimbledon Newcastle . 6 2 12 8 3 10 5 6 3 7 3 9 2 10 BL Trygging fyrir fjölskyldur. Ný, öðruvísi trygging frá Samvinnutryggingum: EMaldlega einfaldaii. Samvinnutryggingar hafa þróað hagkvæma heildartryggingu fyrir fjölskyldur og heimili, F-tryggingu. Slík tryggjng er nú sett á markað í fyrsta sinn hérlendis. Hugmyndin er afar einföld. I F-tryggingunni felst í fyrsta lagi, fastur ákveðinn KJARNI, - „pakki“ sem hentar öllum sem búa við venjulega heimílishagi. Sú trygging nær til fjölskyldunnar allrar eins og hún er samsett á hverjum tíma. í öðru lagi getur þú bætt við öllum öðrum tryggingum sem þú þarft á að halda, því þarfir heimila eru oft mismunandi. Útskýrum þetta nánar: Kjami. Kjaminn er fastákveðinn fjöldi nauðsynlegustu trygginga, eins og að ifaniangreinir. þ.e. trygging á íbúðariiúsnæði, fylgiMutum þess og innbúi vegnatjóns af margs konar völdum; t.d. vatns oggufú, eldsvoða (innbú), innbrots og þjófnaðar, óveðurs, ýmis konar bilana, sprenginga o.m.fl. Verði einhver hinna tryggðu skaðabótaskyldur t.d. vegna vanrækslu eða mistaka, þá bætir tryggingin slíkar kröfúr. Vemd gegn kostnaði vegna slyss, sjúkdóms eða fráfalls sem veiða kann á ferðalagi sem varir allt að 60 dögum. Undir þennan flokk fellur líka farangurs- og ferðarofstiygging. Pá endurgreiðir slík trygging andvirði ferðar, ef ferðamaður þarf að liggja helming ferðar eða lengur á sjúkrahúsi. Sfysahygging Greiddir em dagpeningar og bætur vegna örorku, verði hinir tryggðu fyrir slysi utan vinnu. Einnig dánarbætur. Eins og þú séið felur F-tryggingin m.a. í sér gömlu húseigenda- tiygginguna og heimilistiygginguna. Hún veitir vemd sem lögboðnar tryggingar ná ekld til - en telja má skynsamlegt fyrir hveija fiölskyldu að hafa. Auk þess felur hún í sér tryggingar sem breyttir tímar gera nauðsynlegar, eins og ferðatryggingu og slysatryggingu. Viðbóteftirþörfiim. Fjölskyldur og heimilishagir em mismunandi og þaifir fólks því ólíkar hvað tryggingar varðar. Þess vegna getur þú bætt við KJARNANN þeim tiyggingum sem þér hentar. Á þær tryggingar sem þú tekur, tfl viðbótar KJARNA er veittur 15% afsláttur. Lífhyggmg. Sjálfsagt finnst flestum rétt að bæta henni við. Rétt væri að velja tryggingarupphæðina í samráði við ráðgjafa okkar. Sjúkra- og sJysatryggingar. Hér gildir það sama. Skynsamlegt gæti verið að athuga, hvort ástæða er til að hækka slysatryggingu og bæta sjúkratryggingum við, umfram það sem KJARNINN gerir ráð fyrir. Ýmsir þurfa að hyggja sig gegn skaðabótakröfúm sem falla á þá sem eigendur farartækja, tækja, dýra e.þ.h. Önnurmál. Um fleiri atriði ber að hugsa. Margir eiga verðmætt myndasafa, frímerkjasafii, myndavélar, hesta o.s.frv. Þar gæti þurft að huga að sérstakrivemd. Pó að F-tryggingin nái ekki tfl bifreiðatryggingar þykir rétt að benda þér á að kaupir þú báðar tryggingamar hjá okkur, þ.e. F-öyggingu og bifreiðatryggingu, færðu 10% afslátt af heildariðjöldum F-tiyggingar- innar en 15% ef bifreiðamar era tvær. SAMVINNU THYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI681411 - Ódýrt - einfalt - öruggt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.