Tíminn - 20.09.1988, Page 20

Tíminn - 20.09.1988, Page 20
20 Tíminn - - Þriðjudagur 20. september 1988 DAGBÓK lllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Mótmæli Málara- félags Reykjavíkur Fundur haldinn í stjórn og trúnaöarráöi Málarafclags Reykjavíkur þann 13. scpt. ’88 mótmælir harölega bráöabirgöalögum ríkisstjórnarinnar frá 26. ágúst 1988, scm og öllum fyrirhuguöum aögeröum sem rýra kjör launafólks og skorar á launþega- hreyfinguna í landinu aö standa vörö um hagsmuni sína og hvetur ríkisstjórnina til aö leita annarra lausna cfnahagsvandans. Vetrarstarfið að hefjast í KROSSINUM Vetrarstarfið er aö hefjast í Krossinum viö Auöbrekku 2 í Kópavogi. Barnastarf vetrarins er hafiö og fer þaö fram á sunnudögum frá kl. 16:30, á meðan almennar samkomur fara fram. Barnastarfið er fólgiö í kennslu og lcik meö börnunum, allt frá þriggja ára aldri. Paul og Lilly Hansscn eru væntanleg til landsins í vikunni og Paul mun predika á samkomum sem veröa á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld kl. 20:30 og á sunnudaginn kl. 16:30. Unglingarnir voru á móti aö ölveri um síðustu helgi viö hinar bestu aðstæður og þar má segja aö vetrarstarf unglinganna hafi hafist. Fuglaskoðunarferð Hins íslenska náttúrufræðifélags Fuglaskoðun á sífcllt auknum vinsæld- um að fagna. Ýmis fclög hafa því boðiö upp á árlegar fuglaskoðunarfcrðir og hafa þær yfirlcitt vcrið farnar að vorlagi. Á haustin kvcöur við annan tón og margir fuglanna klæðast nýjum búningi. Sunnud. 25. sept. vcröur haldið í fuglaskoðunarfcrð á vcgum hins íslcnska náttúrufræðifclags. Lagt vcrður af stað kl. ()9:<K) frá Umferðarmiðstöðinni, ckið um Suðurncs og hugað að fuglum á völdum stöðum, t.d. Sandgcrði og Garðs- skaga. Lciöhcinandi vcrður Erling Ólafs- son. Þátttakcndur liafi mcð scr sjónauka, fuglabækur (cf til cru) og ncsti til dagsins. Frá Neskirkju Farið verður í fcrö um Þjórsárdal sunnudaginn 25. scptcmbcr. Lagt vcröur af stað frá kirkjunni kl. 13:(K). Skoðaður Sögualdarbærinn, Stöng o.fl. Vcitingar vcrða í fclagshcimilinu Arncsi Sr. Guðm. Óskar Ólafsson UPPELDISMÁLAÞING Hins íslenska kennara/élags og Kennarasambands Islands Dagana 24. september og 15. október n.k. veröa haldin uppeldismálaþing á vegum Hins íslenska kennarafélags og Kennarasambands íslands. Fyrra þingiö verður haldiö í Sjallanum á Akureyri og hið síðara í Borgartúni 6 í Reykjavík. Efni uppeldismálaþinganna er SKÓLAPRÓUN og veröa haldnir 3 fyrir- lestrar: Hanna Kristín Stefánsdóttir kennari fjallar um hlut kennara í skóla- þróun. Fyrirlestur Ingvars Sigurgeirsson- ar kennslufræöings ber heitið „Námsefni - þarfur þjónn eöa haröur húsbóndi“ og loks flytur Húgó Pórisson sálfræöingur fyrirlestur um uppcldisþáttinn í skóla- starfi. Á dagskrá eru einnig 13 styttri erindi um kannanir og nýbrcytni í skólastarfi og gcfst þátttakendum kostur á að hlýöa á 2 þcirra. Efni þingsins, SKÓLAPRÓUN, varö- ar alla kennara, á hvaöa skólastigi scm þeir starfa, enda er markvisst starf aö skólaþróun forsenda framfara í íslenskum skólum. Undirbúningsnefnd Kvenfélag Kópavogs Fimmtudaginn 22. sept. kl. 20:30 hcfst BILALEIGA meö utibú allt i kringurri landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar Dröfn Friðfinnsdóttir við eitt verka sinna Listkynning á Akureyri Mcnningarsamtök Norðlcndinga og Alþýöubankinn h.f. á Akurcyri kynna að þcssu sinni myndlistarkonuna Dröfn Frið- tinnsdóttur. Dröfn stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla tslands og cinnig við Myndlistaskólann á Akurcyri, og þaöan útskrifaðist hún úr málaradcild. Hún var síðan við nám í Lahti listaskólan- um í Finnlandi í citt ár. Dröfn hefur haldið tvær einkasýningar: á Akureyri 1987 og Lahti 1988 og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Á listkynningunni cru 12 verk unnin með akrýl-litum á striga. Kynningin er í útibúi Alþýðubankans h.f., Skipagötu 14 á Akureyri og lýkur henni 4. nóvember. 39. starfsár Kvcnfélags Kópavogs með fundi í Félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Sigríður Ingi- marsdóttir, varaformaður Kvcnfélaga- sambands (slands. Hún ætlar að kynna fyrir fundarkonum erlcnd sambönd Kvcnfélagasambandsins, svo scm Hús- mæðrasamband Norðurlanda - Alþjóða- samband húsmæðra o.fl. Konur í Kópavogi cru hvattar til að mæta á þennan fund og kynna sér um leið starfsemi kvenfélagsins. Almcnnir félagsfundir Kvcnfélags Kópavogs cru haldnir cinu sinni í mánuði, og cru þcir tilkynntir í dagbókum dag- blaðanna mcð nokkrum fyrirvara. Stjórn félagsins mun kappkosta að bjóða konum upp á vandaða og um leið skemmtilega vctrardagskrá. Formaður félagsins cr Helga Hclgadóttir. Leikfiminámskeið Kvenfclags Kópa- vogs vcröur haldið í íþróttahúsi Kópa- vogsskóla, mánudaga og miðvikudaga kl. 19:00. Kcnnari verðurSigrún Ingólfsdótt- ir. Hægt verður að innrita sig hjá Önnu Bjarnadóttur í síma 40729. Líknarsjóöur Áslaugar Maack hefur vcrið starfræktur af Kvcnfélagi Kópavogs um árabil. Formaður stjórnar sjóðsins er Helga Þorstcinsdóttir. Á þessu ári hefur sjóðurinn úthlutað rúmlega 3(K) þúsund krónum til hágstaddra bæjarbúa, en öll úthlutun sjóösins fcr frani í kyrrþey. Minningarkort sjóðsins fást í Bókabúð- inni Vedu, Hamraborg 5, hjá Helgu í síma 14139, Öglu s. 41326 og Sigríði s. 41286. Þeir scm vilja lcita hjálpar sjóðsinsgcta hringt í eftirtaldar konur í stjórn sjóðsins: Hclgu Þorsteinsdóttur í síma 14139. Ólafíu Jcnsdótturs. 40149, Hönnu Mörtu Vigfúsdóttur s. 41285, Öglu Bjarnadóttur s. 41326 og Önnu Bjarnadóttur s. 40729. Námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna Almcnn námskcið hjá Slysavarnaskóla sjómanna, scm cnn cru laus til umsókna, verða haldin scm hér segir: Október:ll.-14. og 18.-21. Nóvember: 1.-4., 15.-18. og 22.-25. Desember: 6.-9. og 13.—16. Námskeiðin verða haldin um borð í skólaskipinu SÆBJÖRGU, sem liggur við Norðurgarð í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar vcrða veittar á daginn í síma 985-20028, en á kvöldin og um helgar í síma 91-19591. „Amerískir dagar“ á Hótel íslandi Dagana 16. til 25. september mun Hótel ísland halda „Ameríska daga" með tilheyrandi skemmtun og matseðli öll kvöldin. Þar verður á boðstólum „nautasteik að amerískum hætti“ frá kl. 20:00, en kl. 22:00 hefst 90 mín. stórsýning sem byggð er á völdum köílum úr söngleiknum OKLAHOMA ásamt VILLTA VESTR- INU með tilheyrandi dönsum, kúreka- leikjum og sveitasöngvum. Fjórtán manna hópur listamanna frá Oklahoma í Bandaríkjunum kcmur til Islands sérstaklcga vegna þessara „Amer- ísku daga" á Hótcl Islandi. Þessi hópur hefur farið sigurför um öll Bandaríkin. Með skemmtun þessari er vetrardag- skrá Hótcls lslands formlega hafin. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur mun í samvinnu við Hótel ísland bjóða lands- mönnum utan Reykjavíkur sérstök til- boðsverð til Reykjavíkur alla daga vik- unnar. Allar nánari upplýsingar, ásamt miða- sölu og borðapöntunum hjá Ferðaskrif- stofu Reykjavíkur í síma 91-621490 og á Hótel íslandi í síma 91-687111. Náttúruminjaskrá 1988 Náttúruverndarráð 'er nú að gefa út náttúruminjaskrá í fimmta sinn. Samkvæmt lögum um náttúruvernd nr. 47/1971 ber Náttúruverndarráði að kynna sér eftir föngum náttúruminjar á landinu og semja skrá um þær. Að þessu sinni er skráin gefin út í 5000 cintökum og er yfir 3000 eintökum dreift til stofnana og einstaklinga um land allt. Skráin á m.a. að berast öllum þeim sem eiga land sem er friðlýst eða skráð sem náttúruminjar. Skráin birtist nú í nýjum búningi, því gcrðar hafa verið verulegar breytingar á uppsetningu hennar. í þessari útgáfu er tekin upp sú nýbreytni að hafa aðeins eina skrá, sem skipt er eftir landshlutum (kjördæmum). Hverjum landshluta er síðan skipt í tvennt, annars vegar friðlýst svæði og hins vegar náttúruminjar. Þá fylgir skránni nú örnefnaskrá. Þar koma fram nöfn friðlýstra svæða og náttúruminja og örnefni sem notuð eru í lýsingum á mörkum svæða. Kortum í náttúruminjaskrá hefureinn- ig verið breytt í samræmi við uppsetningu. Áður voru t skránni tvö kort, annað sýndi friðlýst svæði, en hitt náttúruminjar. Þessar upplýsingar hafa nú verið teknar saman á stórt litprentað kort, sem er í vasa aftast í skránni. Nokkurt upplag af kortinu er til óbrotið, og er t.d. tilvalið fyrir skóla og stofnanir að eiga kortið þannig. Friðlýst svæði á íslandi samkvæmt náttúruverndarlögum eru nú 69 talsins, og skiptast þannig: 2 þjóðgarðar, 29 friðlönd, 29 náttúruvætti 9 fólkvangar. Á náttúruminjaskrá eru 273 svæði og hefur þeim fjölgað um 18 frá síðustu útgáfu. Náttúruminjaskránni er dreift ókeypis og fæst hún á skrifstofu Náttúruverndar- ráðs, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík. Afmælismót Bridgefélags Siglufjarðar Afmælismót Bridgefélags Siglufjarðar var haldið að Hótel Höfn, Siglufiröi, dagana 3. og 4. september s.l. Vegleg verðlaun voru í boði. í fyrstu þremur sætunum voru: 1. Guðni Sigur- hjartars. Rvík ogJón Þorvarðarson Rvík, 2. Ásgeir P. Ásgcirsson Rvík og Hrólfur Hjaltason Rvík og 3. Ásgrímur Sigur- björnsson Sigluf. og Jón Sigurbjörnsson Sigluf. Einnig voru veitt verðlaun fyrir 4. og 5. sæti og aukaverðlaun fyrir 6. til 10. sæti. Ferðavinningar voru fyrir hæstu skor í umferð. Þá hlutu: í 1. umferð Guðni Sigurhjartarson og Jón Þorvarðarson, Rvík 2. umferð Hjördís Eyþórsdóttir og Anton R. Gunnarsson, Rvík 3. umferð Jón Sigurbjörnsson og Ás- grímur Sigurbjörnsson, Sigluf. Vetrarstarf Taflfélags Kópavogs Öll starfsemi Taflfélags Kópavogs mun í vetur flytjast úr Kópavogsskóla í Hjalla- skóla við Álfhólsveg. Áætluð starfsemi T.K. fram að áramót- um: Æfingar í formi hraðskákmóta verða á miðvikudögum kl. 20:00, og verður fyrsta æfingin miðvikudaginn 21. september. Æfingar unglinga 16 ára og yngri verða á þriðjudögum kl. 18:00 og verður fyrsta æfingin 27. september. Þær verða bæði byggðar á skákkennslu svo og mótum. llaustmót T.K. hefst sunnud. 16. októ- ber kl. 14:00. Teflt verður á sunnudögum kl. 14:00 og þriðjud. og fimmtud. kl. 20:00. Hraðskákmót T.K. verður haldið sunnud. 20. nóv. kl. 14:00. Haustmót drengja og unglinga hcfst þriðjud. 11. okt. kl. 18:00. Aöalfundur T.K. verður miðvikud. 12. okt. kl. 19:30. Önnur starfsemi a vegum T.K. í vetur verður auglýst síðar. Allar nánari upplýsingar um starfsemi T.K. gefur Haraldur Baldursson í síma 42149. Rás I FM 92,4/93.5 Þriðjudagur 20. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thoraren- sen. Þorsteinn Thorarensen les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.(Endurtekinn frá fimmtudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Dagskrá í tilefni af alþjóð- legum friðardegi barna. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Bacchanale“ úr óper- unni „Samson og Dalila" eftir Camille Saint- Saéns. Ríkishljómsveitin i Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. b. Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák. Yo-Yo Ma leikur með Fílharmóníusveit Berlínar; Lorin Maazel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og örlögin. Sjöundi þáttur af niu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmála- stjóra á liðnu vori. Jón Björnsson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. „Via Crucis" fyrir kór og orgel eftir Franz Liszt. Loic Mallié leikur á orgel. Gabriel Dubost, bassi, og Serge Lacombre, tenór, syngja ásamt kór; Jean-Claude Guérinot stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frakkinn" eftir Max Gunderman byggt á sögu eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi og leikstjóri: Lárus Pálsson.Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Karl Guð- mundsson, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjör- leifsson, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helga- son, Haraldur Björnsson, Arndís Björnsdóttir, Benedikt Ámason, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnússon og Helgi Skúlason. Hljóðfæra- leikarar: Vilhjálmur Guðjónsson og Jóhannes Eggertsson. (Fyrst flutt 1955). 23.20 Tónlist á síðkvöldi. Hermann Prey syngur lög úr lagaflokknum „Schwanengesang“ eftir Franz Schubert. Philippe Bianconi leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 8.10Ólympíuleikarnir í Seúl - Handknattleik- ur. Lýst leik islendinga og Bandaríkjamanna. 9.15 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akureyri) 10.15 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla-Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 20. september 10.00 Ólympíusyrpa. Ymsar greinar. 10.25 Ólympíuleikarnir ’88 - bein útsending. Úrslit í sveitakeppni karla í fimleikum. 12.30 Ólympíusyrpa - Handknattleikur. ísland - Bandaríkin. 13.50 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 16. sept- ember. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Rómeó og Júlía í Suður-Afriku. (Maga- sinet - Romeo og Julia í Sydafrika). Tvítug suðurafríkönsk stúlka, hvít á hörund, fellir hug til þeldökks manns og flytur inn til hans. Þetta er fáheyrt þar um slóðir og ekki jafnvel séð af öllum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.05Úlfur í sauðargæru. (Wolf to the Slaughter) Breskur sakamálamyndaflokkur i fjórum þáttum byggður á skáldsögu Ruth Rendell. Lokaþátt- ur. Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Raverscroft. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Ólympíusyrpa. M.a. endursýndur leikur Is- lands og Bandarikjanna í handknattleik. 00.00 Útvarpsfréttir. 00.10 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.55 Ólympíuleikarnir ’88 - bein útsending. Fimleikar - sund. 04.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. september 16.25 Yfir þolmörkin. The River s Edge. Spennu- mynd um mann sem fær fyrrverandi unnustu og eiginmann hennar til að aðstoða sig við að smygla stolnu fó yfir landamæri Mexíkó. í Ijós kemur að smyglarinn er með ýmsar aðrar fyrirætlanir á prjónunum. Aðalhlutverk: Ray Milland, Anthony Quinn og Debra Paget. Leik- stjóri: Allan Dwan. Framleiðandi: Benedict Bog- eaus. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1957. s/h. Sýningartími 85 min. 17.50 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arn- ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd um samnefndan hrekkjalóm. Þýð- andi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.40 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Para- mount. 19.1919.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétfatengdum innslögum. 20.30 Frá degi til dags. Day by Day. Nýr banda- rískur gamanmyndaþáttur og léttvæg ádeila á lifnaðarhætti uppa. Hún er lögfræðingur, hann verðbréfasali og saman eiga þau sextán ára son, sem þau hafa ekki haft tíma til að sinna vegna framagimi í starfi. Parið á von á öðru bami og til að koma í veg fyrir að uppeldi þess fari forgörðum gerast þau dagmæður. Aðalhlut- verk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Barnes. Paramount. 21.00 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþrótta- þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmað- ur: Heimir Karlsson. 21.55 Stríðsvindar II. North and South II. Stórbrot- in framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jakes. 2. hluti af 6. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Ann Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Warner. 23.25 Þorparar. Minder. Spennumyndaflokkur um lifvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. Thames Television. 00.15 Aðstoftarmaðurinn. The Dresser. Stórbrot- in mynd sem hlotið hefur afbragðsgóða dóma. Leikari, sem nokkur er kominn til ára sinna, er á ferð með leikhús sitt. Fylgst er með marg- slungnu sambandi hans við aðstoðarmann sinn en báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sín. Aðalhlut- verk: Albert Finney og Tom Courtney. Leikstjóri og framleiðandi: Peter Yates. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1983. Sýningartími 115 mín. 02.10 Dagskrárlok. ^C^ÚTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.