Tíminn - 20.09.1988, Page 23

Tíminn - 20.09.1988, Page 23
Þriðjudagur 20,‘septe'rfibör Y988 Tíminn 23 SPEGILL „Allt sem hann klæðist - Öll karlmanna- föt geta alveg eins klætt konur jafn vel, sagöi bresk fyrir- sæta, sem átti að sýna vetrartískuna fyrir vikublaö eitt þar í landi. Meö aðstoð tískusérfræöings blaösins var svo safnað saman fal- legum herrafötum og sýningarstúlkan fór aö máta. Hún kunni vel viö sig í r* fötunum, - nema henni var ómögu- legt aö fella sig við herraskófatnaö, hvorki stígvél né skó. En myndirnar tala sínu máli. Þessi „Prince of Wales“-köfl- óttu föt sagði fyrirsætan vera sinn uppáhalds haustklæðn- aður, einkanlega þegar hún hafði bætt við úr eigin klæðaskáp: háhæluðum rauðum stíg- vélum og samlitu ullar- og silkisjali með frönsku munstri. í tvídjakka frá Grattan, herrabuxum frá Marks og Spencer, hatt frá sér- verslun, rúllukraga- peysu frá Moss og með eyrnalokk- um, vasa- klút, tösku, hönskum og skóm og all- ur gallinn kostar rúm 20.000 ísl. kr. - en þar er helmingur upphæðar- innar fyrir „fylgihlut- ina“, þ.e. hatt, tösku, belti, skó, hanska og vasaklút. klæðir mig betur“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.