Tíminn - 22.11.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 22.11.1988, Qupperneq 1
Formenn Framsóknar og krata ávarpa flokksþing hvor annars: Gamall samstarfs- andi endurvakinn s: I Óhætt er að segja að nokkur tímamót hafi orðið í íslenskri stjórnmálasögu þegar formenn Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks ávörpuðu flokksþing hvor annars um helgina í Reykjavík og er það táknræn staðfesting þess að gamall samstarfsandi þessara stjórnmálaafla hefur verið endur- vakinn. Forysta þessara flokka hefur nú fengið umboð flokka sinna til efnahags- legra átaka á sama tíma og sköpuð er ímynd samheldni og samstarfsvilja, sem mjög skorti á í síðustu ríkisstjórn. Ótrúlegt er að ríkisstjórn Steingríms Hermannsson- ar standi frammi fyrir þeim innri vandamál- um sem fyrri ríkisstjórn gerði. • Bladsíður 5, 7, 9, 12 NISSAN PATHFINDER ÁRGERÐ 1989 Marg verðlaunaður jeppi á frábæru verði. Ingvar Þú getur valið úr Helgason hf q mismunandi útfærslum Sýningarsalurinn, SSffffas* Verð f rá kr. 1.266.800.- 3ja ára ábyrgð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.