Tíminn - 22.11.1988, Side 7
Þriðjudagur 22. nóvember 1988
Tíminn 7
Fulltrúar á þinginu. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum ráðherra flokksins, Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir vararitari
flokksins, Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Níels Árni Lund varaþingmaður í Reykjaneskjördæmi.
Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins færír Jóni Baldvin
Hannibalssyni formanni Alþýðuflokksins gjöf frá flokknum, þegar sá
síðarnefndi kom til að ávarpa framsóknarmenn.
FJOLMENNU OG SAM-
HENTU MNGI LOKIÐ
Tuttugasta flokksþing Framsókn-
arflokksins var haldið um helgina.
Fjöldi þinggesta og fulltrúa af öllu
landinu sat þingið. Stjórn flokks-
ins var endurkjörin. Hana skipa
Steingrímur Hermannsson formað-
ur, Halldór Ásgrímsson varafor-
maður, Guðmundur Bjarnason rit-
ari og Finnur Ingólfsson gjaldkeri.
25 manns voru kjörnir í miðstjórn
flokksins og 25 varamenn.
Eftirtektarvert er hversu konur
bættu hlut sinn í miðstjóm flokksins,
en tíu konur náðu kjöri. Flest at-
kvæði hlaut Þóra Hjaltadóttir og er
svo eindreginn stuðningur við hana
túlkaður sem stuðningur flokksþings
við að hún bjóði sig fram til varafor-
seta ASÍ á þingi Alþýðusambandsins
sem nú stenduryfir. Eftirtaldir hlutu
kosningu í miðstjórn Framsóknar-
flokksins:
Varamenn: Jón Sveinsson, Mark-
ús Á. Einarsson, Ragnheiður Svein-
björnsdóttir, Þrúður Helgadóttir,
Þórhalla Snæþórsdóttir, Valdís
Kristinsdóttir, Ölafía Ingólfsdóttir,
Sigríður Hjartar, Guðlaug Björns-
dóttir, Kolbrún Daníelsdóttir, Ás-
laug Magnúsdóttir, Egill Heiðar
Gíslason, Kristján Benediktsson,
Kristín Pálsdóttir, Gunnar Krist-
jánsson, Bryndís Júlíusdóttir, Stein-
unn Sigurðardóttir, Þorvaldur Jó-
hannesson, BoIIi Héðinsson, Bergur
Pálsson, Guðrún Tryggvadóttir, Sig-
urbjörg Jónsdóttir, Þórður Ingvi
Guðmundsson, Jón Kr. Kristinsson,
Arnar Bjarnason.
Aðalmenn: Þóra Hjaltadóttir,
Jóhann Pétur Sveinsson, Valur Arn-
þórsson, Guðjón B. Ólafsson, Drífa
Sigfúsdóttir, Haukur Halldórsson,
Jónas Jónsson, Hafsteinn Þorvalds-
son, Sigrún Magnúsdóttir, Ingvar
Gíslason, Þórunn Guðmundardótt-
ir, Pétur Bjarnason, Magnús Ólafs-
son, Kristinn Finnbogason, Helgi
Bergs, Sverrir Sveinsson, Hrólfur
Ölvisson, Þórdís Bergsdóttir, Ásta
R. Jóhannesdóttir, Níels Ámi Lund,
Guðrún Alda Harðardóttir, Guðrún
Jóhannsdóttir, Gerður Steinþórs-
dóttir, Sveinn Bernódusson, Oddný
Garðarsdóttir.
Mikla athygli vakti að Jón Baldvin
Hannibalsson formaður Alþýðu-
flokksins ávarpaði þing framsókn-
armanna. Var Jóni tekið sem þjóð-
höfðingja og gerður góður rómur að
máli hans á flokksþinginu. Stein-
grímur Hermannsson endurgalt
heimsókn Jóns Baldvins með heim-
sókn á flokksþing Alþýðuflokks, þar
sem hann flutti ræðu. Steingrímur
fékk góðar móttökur hjá krötum,
sem funduðu á Hótel íslandi.
Ályktanir flokksþingsins munu
birtast í Tímanum. f dag er stjórn-
málaályktun birt á blaðsíðu níu og
einnig er greint frá þinginu á blað-
síðu tólf.
VETRARSKOÐ
í Þjónustumiðstöð, Bíldshöfða 6
Vetrarskoðun frá kr. 4.515,- til kr. 5.343,-
Mjög fjölmennt var á stundum á þinginu. Hér hlýðir þingheimur á ræðu
formanns Alþýðuflokks. Tímamyndir Pjetur
* Vélarþvottur
* Hreinsuðgeymasambönd
* Mælingárafgeymi
* Mælingá rafhleðslu
* ísvari settur í rúðusprautu
* Stillt rúðusprauta
* Skiptumkerti
* Skipt um platínur
* Mælingáfrostlegi
* Vélarstilling
* Ljósastilling
*** Efni ekki innifalið
Sfcrthrtof.í.
« wtMulM
68-58-70
V.lll Sl—fll
673-800
Vardhfcrtli
Brimborg hfBíldshöfða 6
Daihatsu - Volvo
Nýtt símanúmer: 673-600