Tíminn - 22.11.1988, Qupperneq 12

Tíminn - 22.11.1988, Qupperneq 12
12 Tíminn Þriðjudagur 22. nóvember 1988 20. flokksþing Framsóknarflokksins: Þingfulltrúar af Vesturlandi fylgjast með almennum umræðum. Frá kosningu stjórnar Framsóknarflokksins. F.v. Finnur Ingólfsson gjaldkeri, Guðmundur Bjarnason, ritari, Halldór Asgrímsson varaformaður, og Steingrímur Hermannsson formaður. í varastjórn flokksins voru kosin Sigrún Magnúsdóttir, varagjaldkeri og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir vararitari. Svipmyndir frá flokksþingi fbyggnir þingfulltrúar úr Reykjavík punkta hjá sér minnisatriði. Eins og sjá má var nokkuð þröngt á þingi í .Súlnasal Hótel Sögu. Þingfulltrúar af Suðurlandi bera saman bækur sínar í miðstjórnarkjöri. Tímamyndír Pjetur. Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra er hér í góðum hópi austfirskra fulltrúa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.