Tíminn - 22.11.1988, Síða 18
18 Tíminn
i i-
rv v irvivi ■ nuin
Þriöjudagur 22. nóvember 1988
iiSNBOOUNN
Frumsýnir
Á örlagastundu
Afar spennandi og dramatísk mynd meö
úrvals leikurum - Hann var bróðir Josies
og besti vinur Jacks, og hann vartil í að
gera hvað sem væri til að aðskilja þau. -
Aðalhlutverk: William Hurt (Kiss of the
Spider Woman, Children of a Lesser God),
Timothy Hutton (Ordinary People, The
Falcon and the Snowman), Stockard
Channing (Heartburn, Grease), Melissa
Leo (Street Walker), Megan Follows
(Silver Bullet)
Leikstjóri Gregory Nava
Bönnuð innan12ára
Sýndkl.5,7,9 og 11.15
Barflugur
|M|MICKEY
DUNAWÁYÍÍROURKE
BöRFLy
„Barinn var þeirra heimur" „Samband
þeirra eins og sterkur drykkur á fs -
óblandaður"
Sérstæð kvikmynd, - spennandi og
áhrifarik, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir
kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill
sleppa.... Pú gleymir ekki i bráð hinum
snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og
Faye Dunaway
Leikstjóri Barbet Schroeder
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan16ára
Eclipse
Hið frábæra listaverk Antonionis Sólmyrkvi
(Eclipse).
Sýnd vegna fjölda áskorana.
Leikstjóri: Michelangelo Antonioni
Aðalhlutverk: Alain Delon, Monica Vitti.
Sýnd ki. 5 og 9
Lola
Drottning næturinnar
Hin fræga mynd Fassbinders.
Endursýnd kl. 7 og 11.15
VÐTOMNA
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhusgestir fá 10% afslátt af mat fyrir
sýningu.
Sími18666
-t*£, -
Fjölbreytt úrval erskra krása.
Heimsendingar- eisluþjónusta.
Sími 13
LAUGARAS
SlMI 3-20-75
Salur A
Síðasta freisting Krists
Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis.
„Martin Scorsese er hæfileikarikasti og
djarfasti kvikmyndagerðarmaður
Bandarikjanna. Þeir sem eru fúsir til að slást
í hóp með honum á hættuför hans um
ritninguna, munu telja að hann hafi unnið
meistarastykki sitt". Richard Cartiss, Time
Magazine.
Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey
Keitel, Barbara Hersey, David Bowie.
Sýnd f A-sal kl. 5 og 9
Sýnd í C-sal kl. 7 og 10.45
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð
Salur B
„Hver dáð sem maðurinn drýgir er
draumur um konuást.“ -
Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu
getur öðlast allt.“
í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu
til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta
leik í aðalkvenhluherki og i aukahlutverki
karla.
Fyrsta islenska kvikmyndin i cinemascope
og dolby-stereóhljóði.
Alðalhlutverk: Tmna Gunnlaugsdóttir, Reine
Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafs-
son.
Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá.
S.E.
Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins
lostæti i hérlendri kvikmyndagerð til þess.
Ó.A.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð innan 12. ára
Miðaverð kr. 600
Salur C
Raflost
Gamanmynd Spielbergs i sérflokki.
Sýnd kl. 5
Miðaverð kr. 200
|H|
Herra T
er stjarna í bandarísku
sjónvarpi, bæði sem
teiknimynd og í holdinu. Nú
er hann kominn með
borgarstjóradellu eins og
fleiri og býður sig fram í
Lake Forest í Illinois. Hann
býst ekki við atkvæðum
vistverndara eftir að hann
lét ryðja burt ævagömlum
skógi á landareign sinni, en
telur sig þrátt fyrir það
verða fyrirtaks
borgarstjóra.
m 9
M4 I < I (
Frumsýnir toppmyndina:
Á tæpasta vaði
Það er vel við hæfi að frumsýna
toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX-
hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar
tegundar í heiminum í dag. Joel Silver
(Lethal Weapon) er hér mættur aftur með
aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari
Bmce Willis fer á kostum. Toppmynd sem
þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta
kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið
fullkomna THX-hljóðkerfi.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie
Badella, Reginald Veljohnson, Paul
Gleason.
Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon.
Leikstjóri: John McTiennan.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Þá er honum komin únralsmyndin
Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er
af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman.
Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í
sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar
er eftir Milan Kundera, kom út i íslenskri
þýðingu 1986 og var hún ein af
metsölubókunum það árið. Únralsmynd
sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bókin er tii sölu i miðasölu
D.O.A.
Aðalhlutverk: Dennis Quald, Daniel Stem.
Rocky Morton.
Sýnd kl. 9 og 11
T7TT
•J
VáLOWAK OR> Voí
iili iMSKúl Al.hsMlS« Vfil\ W UNÁ.M N
»>S : SUlMUOkV I. #» \LI>V{NSM »V
K Oiik VfíSNÍlS
í teíkcttfi>•*»» UWSi KOsk LSWOS
>*■&•>■)*», i<» mv cóv.vsóv
Sýnd kl. 5 og 7
orfotf
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
bMhöi
Frumsýnir toppgrinmyndina:
Stórviðskipti
Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu
öfluga kvikmyndafélagi Touchsfone sem
trónir eitt á toppnum í Bandarikjunum á
[æssu ári. I Big Business eru þær Bette
Midler og Lili Tomlin báðar i hörkustuði sem
tvöfaldir tvíburar. Toppgrinmynd fyrir þig og
þína.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Llli Tomlin,
Fred Ward, Edward Herrmann.
Framleiðandi: Steve Tish.
Leikstjóri: Jim Abrahams.
sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sá stóri
(Big)
Toppgrínmyndin Big er ein af fjórum
aðsóknarmestumyndunum í
Bandaríkjunum 1988 og hún er nú
Evrópufrumsýnd hér á íslandi. Sjaldan eða
aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu
sfuði eins og í Big sem er hans stærsta
mynd til þessa. Toppgrinmynd fyrir þig og
þína.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth
Perkins, Robert Lokkia, John Heard.
Framleiðandi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penni Marshall.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
í greipum óttans
Hér kemur spennumyndin Action Jackson
þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel
Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við
stjómvölinn. Carl Weathers hinn
skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum
leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackosn
spennumynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanlty,
Craig T. Nelson, Sharon Stone.
Framleiðandi: Joel Silver.
Leikstjóri: Craig R. Baxley.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nico
Toppspennumynd sem þú skalt sjá.
Aðalhlutverk: Stefan Seagal, Pam Grier,
Ron Dean, Sharon Stone.
Leikstjóri: Andrew Davis.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11
Ökuskírteinið
Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988.
Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman,
Heather Graham, Richard Masur, Carole
Kane.
Leikstjóri: Greg Beeman.
Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
fALJIHKOLJtBÍO
SlMf 2 2140
Húsið við Carroll stræti
KELLY McGILI.IS JEFFIMNILLS "
, 'W*'
„theHmiseonl.
CAKKOI.I. STHEIíI
Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir
frábærir leikarar, Kelly McGillis (Witness,
Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild,
Terms of Endearment) fara með
aðalhlutverkin.
Einn morgunn er Emily (Kelly McGillis) fór
að heiman hófst martröðin, en lausnina var
að finna í
Húsinu við Carroll stræti
Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The
Dresser)
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Carol Mallory
fann ágætis leið til að
auðgast þegar ljóst varð að
hún yrði aldrei
kvikmyndastjarna. Hún
settist niður eins og fleiri og
skrifaði bók, einkum um
ástarævintýri sín með
f rægum mönnum á borð við
Robert de Niro og Warren
Beatty. Slíkt kvað gefa vel í
aðra hönd.
John Travolta
er orðinn of feitur. Fyrir
vikið seinkar nýjustu mynd
hans töluvert. Hún var
tekin upp í fyrra en þegar
þurfti að taka upp einstök
atriði á nýjan leik, kom í ljós
að Travolta hefur þyngst
um heil 20 kíló og gegn slíku
duga ekki magabelti og
brellur. Pilturinn skal í
megrun.
NAUST VESTURGÚTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS tokyo
tf/_/ #
Kringlunni 8-12 Sími 689888
Mick Jagger
er farinn að finna fyrir
aldrinum. Hann tilkynnti í
Ástralíu fyrir skömmu að
hann ætlaði að hætta
hljómleikaferðum
fimmtugur. Það er eftir 5 ár.
— Maður getur ekki verið 19
ára alla ævi, sagði Mick af
sinni djúphugsuðu speki. —
Eftir 5 ár sest ég í góðan stól
og slaka vel á.
Jackie Collins
höfundur flestra
metsölubóka sem út hafa
komið vestanhafs um
árabil, var nýlega kjörin ein
af fegurstu konum
Bandarikjanna. Stóra systir
hennar, Joan Collins komst
hins vegar ekki á listann.
Þær talast samt við ennþá.
Bruce Willis
og Demi Moore eignuðust
sem kunnugt er dóttur fyrir
nokkru. Nú er búið að skíra
telpukornið Rumer Glenn
Willis. Nafnafræðingar
klóra sér í kollinum yfir
nafninu Rumer og kannast
enginn við að hafa heyrt
það áður eða geta ímyndað
sér hvaðan Demi og Bruce
hafa það.