Tíminn - 22.11.1988, Side 19
Þriðjudagur 22. nóvember 1988
Tíminn 19
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Þjóðleikhúsið og islenska óperan sýna
3R@mnh)rt
iboffmannö
I kvöld 20. Fáein sæti laus.
Föstudag Uppselt
Laugardag 26.11. Uppselt
Miðvikudag 30.11. Fáein sæti laus.
Föstudag 2.12 Uppselt
Sunnudag4.12Uppselt
Miðvikudag 7.12
Föstudag 9.12 Uppselt
Laugardag 10.12 Uppselt
Síðasta sýning fyrir áramót.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14
sýningardag
Takmarkaður sýningafjöldi
Stóra sviðið
Stór og smár
eftir Botho Strauss.
Athl Frumsýningu frestað til
miðvikudags. Áður seldir mlðar gilda á
sýningarnúmer, vinsamlegast hafið
samband við miðasölu.
Miðvikudag kl. 20. Frumsýning.
Fimmtudag 24.11 kl. 20.2. sýning.
Sunnudag 27.11 3sýning.
Þríðjudag 29.11.4. sýning
Fimmtudag1.12 5. sýning.
Laugardag 3.12 6. sýnlng.
Þríðjudag 6.12 7. sýning.
Fimmtudag 8.12 8. sýning.
Sunnudag 11.12 9. sýning.
I íslensku óperunni, Gamla bíói:
Hvar er hamarinn?
Sunnudag kl. 15
Síðasta sýning
Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Yoh Izumo
Japanskur gestaleikur
Rmmtudag ki. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Aðeins þessar þrjár sýningar
Miðasala i Islensku Óperunni, Gamla
Bíói, alla daga nema mánudaga frá kl.
15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram
að sýningu. Simi 11475.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13-20.
Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Simi i miðasölu: 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsvelsla Þjóðleikhússlns: Þríréttuð
máltíð og lelkhúsmiði á óperusýningar:
2700 kr. Marmara: 2.100 kr. Veislugestir
geta haldið borðum fráteknum í
Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu.
I.KIKI'Tiac a2 22
RF-AK|AVlKl)R ^
HAMLET
Föstudag 25. nóv. kl. 20.
Ath. Aðeins 4 sýningar eftir.
1
%
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Amalds
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Miðvikudag 23.11 kl. 20.30. Uppselt
Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt
Laugardg 26.11 kl. 20.30. Uppselt
Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt
Þriðjudag 29.11. kl. 20.30. Örfá sæti laus
Miðvikudag 30.11 kl. 20.30. örfá sæti laus
Föstudag 2.12 kl. 20.30. Uppsett
Laugardag 3.12 kl. 20.30. Uppselt
Þriðjudag 6.12 kl. 20.30.
Fimmtudag 8.12 kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
Forsala aðgöngumlða: Nú er verið að taka
við pöntunum til 11. des. Símapantanir virka
daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA
og EURO á samatíma.
ALÞYÐULEIKHUSIÐ
HOIS
KönsuiöimomjnnBK
Höfundur: Manuel Puig
Þýðandi: Ingibjöry Haraldsdóttir
Tónlist: Lárus H. Grfmsson
Föstudag 25.11. kl. 20.30
Laugardag 26.11. kl. 20.30
Sunnudag 27.11. kl. 16.00
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans,
Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185
allan sólarhringlnn. Miðasala i
Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga
og 2 tfmum fyrir sýningu.
ALÞYÐULEIKHUSIÐ
- Jú, leiMimi er holl fyrir alla,
en þú ættir að hætta að æfa
eftir Jane Fonda-kerfinu, góði
- Varstu að kalla á mig, Lúlli
minn?
Gengilbeinaí
sérflokki
Breski leikarinn Robert
Morley hefur leikið í yfir 100
kvikmyndum og áreiðanlega
í um 50 sviðsverkum, og hann
segist ekki muna eftir helm-
ingnum af þessum afrekum
sínum, en lætur þó fylgja
með nokkrar „karlagrobbs-
sögur“ af leiksigrum sínum.
En það er sérstakt fyrir
Morley, að hann hefur leikið
gamla karla í hálfa öld! í
kvikmyndinni „Major Bar-
bara“ þurfti hann að vera það
ellilegur, að hann gæti verið
tengdapabbi Rex Harrisons -
sem reyndar var töluvert eldri
en Morley. Honum tókst það
og áhorfendur trúðu því að
Robert Morley væri helmingi
eldri en hann var þá í raun og
veru.
Nú er Robert Morley orð-
inn 81 árs, og segist njóta
allra mögulegra sérréttinda
vegna aldursins, og kunna vel
að meta það.
Hann hefur gefið út bók
sem hann kallar „The Pleas-
ures of Age“ (Gleðiefni ell-
innar, eða eitthvað í þá átt-
ina).
Hann segir að heimurinn
sé miklu betri nú en hann hafi
verið þegar hann var að alast
allt mikil framför," segir
R.obert í bók sinni.
Einstaka hlutir fara þó í
taugarnar á gamla mannin-
um. Hann segist oft verða
pirraður á að reyna að ná
sellófanpappír og plasti utan
af því sem hann er að kaupa,
og þess vegna sé það vani
sinn nú orðið að fá afgreiðslu-
fólkið til að opna fyrir sig
vindlapakka eða hvað annað
sem er innpakkað. „Mér er
alveg sama þó að blindös sé í
sjoppunni, ég vil fá almenni-
lega afgreiðslu," segir Robert
ákveðinn.
í bók sinni segir hann m.a.:
„Verið þið ekkert að hugsa
um að búa í haginn fyrir
erfingjana. Ég held að þeir
séu ekki of góðir til að reyna
að finna út úr hlutunum. Það
er þá lengri sorgartíminn eftir
þann horfna, því þeir gleyma
manni ekki á meðan verið er
að fá botn í fjármálin!“
Að síðustu segist Robert
Morley þakka innilega
hjarta, lifur, nýrum og öðrum
mikilvægum líffærum sínum
fyrir hvað þau hafi staðið sig
vel, þrátt fyrir óskynsamlega
lifnaðarhætti hans oft og
tíðum.
Peir sem fylgst hafa með
sjónvarpsþáttunum „Allt í
hers höndum“ (’Allo ’Allo)
muna eftir því, hvernig hún
Vicki Michelle í hlutverki
hinnar fögru og kynæsandi
gengilbeinu, gat snúið jafnvel
þýskum hershöfðingjum í
kringum sig, ef henni lá á.
Vicki Michelle er ekki að-
eins leikaranafn heldur er
það hið raunverulega nafn
stúlkunnar. Hún er alls ekki
frönsk, eins og maður gæti
haldið eftir málfarinu, heldur
er hún fædd í Buckhurst Hill,
Essex í Englandi. Vicki er nú
33ja ára. Hún er gift tækni-
manni, sem vinnur við upp-
tökur á þáttunum. Hún er
dökkhærð með blágræn augu.
Vicki var spurð hver væri
uppáhaldsklæðnaður hennar.
Hvort henni þætti ekki lítið
púður í því að vera alltaf í
búningi frammistöðustúlku í
sjónvarpsþáttunum. Hún
svaraði um hæl, - að uppá-
haldsklæðnaður sinn væri:
allar flíkur sem væru „sexí“,
og það væri reyndar hægt að
gera flest föt jíannig, m.a.s.
hinn hefðbundna klæðnað
frammistöðustúlkunnar.
„Það fer þá eftir stúlkunni
sem ber fötin og hvort hún
hefur áhuga á að vera æsandi.
Mér finnst það skemmtilegt
og legg mig alla fram við að
vera sexí,“ sagði Vicki og
stillti sér upp fyrir ljósmynd-
arann.
Vicki sagði í viðtalinu, að hún hefði frá
barnæsku haft áhuga á því að verða leikkona.
I því efni hafi leikkonan Elke Sommer haft
áhrif á sig, en hún var „au pair“- stúlka á
æskuheimili Vicki og var sífellt að tala um að
verða leikkona, enda sló Elke í gegn skömmu
síðar.
Nú er
Morley
orðinn
gamall ,
maður, -
en hann,
hefur
leikið
gamal-
menni í
hálfa öld.
upp. „Hugsa sér öll sérrétt-
indin hjá okkur, gamla fólk-
inu. Við förum frítt í strætó,
fáum afslátt í járnbrautum,
og víða góðan afslátt. Nú er
ekki talað um lausaleiksbörn,
hjákonur eða hórdóm í sama
tón og í gamla daga. Þetta er
Vicki Michelle sýnir að
hægt er að vera kynbomba
í hefðbundnum búningi
frammistöðustúlku
HEFUR LEIKIÐ GAMLA
KARLA í HÁLFA ÖLD!