Tíminn - 11.01.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1989, Blaðsíða 1
Þeir drápu „laumu- farþega“í hundraða- vís í Fredrikshavn • Baksída Afþakka loðdýra- bændur blóm og kransa? • Blaðsíða 7 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára wmmsm MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1989 - 8. TBL. 73. ÁRG. v , - Nýleg húsnæðiskönnun Félagsvísindastofnunar leiðir í Ijós aðdslendingar telja sig vanta um 70 milljarða í lán frá Húsnæðisstofnun næstu tvö árin: Ibúðir fyrir helming af þjóðarframleiðslu Svo virðist sem þjóðin ráðgeri kaup og/eða byggingar íbúða fyrir um 130 milljarða króna á næstu tveimur árum. í nýlegri húsnæðiskönnun sem Féiagsvísindastofnun fram- kvæmdi, kemur fram að þjóðin telur sig hafa þörf fyrir 70 milljarða í húsnæðisián á næstu tveimur árum. Gera má ráð fyrir að hús- næðislánin nemi um 55% kaup- verðs/byggingarverðs. íbúðar- kaupandi greiðir sjálfur mismun- inn og telst okkur til að heildarupp- hæðin sé í kringum 130 miiljarða, sem samsvarar um helmingi þjóð- arframleiðslunnar. Leggðu gull í lófa framtíðar Bankabréf Búnaðarbankans, spariskírteini ríkissjóðs og GULLBOK & METBÓK TRAUSTUR BANKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.