Tíminn - 02.02.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.02.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. febrúar 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92.4/93,5 Fimmtudagur 2. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Höfundurinn Guðni Kol- beinsson les sögu sína, „Mömmustrákur" (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Sans, - frá sjonarhóli neytenda. Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn -Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinviginu i Seattle. Jón Þ. Þór rekur aðra einvígisskák Jóhanns Hjartarsonar og Anatólís Karpovs. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Nútimanornir. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. (6) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Morð í mannlausu húsi“, fram- haldsleikrit. Eftir Michael Hardwick byggt á söu eftir Arthur Conan Doyle, Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Annar þáttur af þremur: Scotland Yard kemst á sporið. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Boulez, Bartók og Brahms. - „Le vierge.le vivace et le bel aujourd'hui" eftir Pierre Boulez. Erika Sziklay syngur með Kammersveitinni í Búdapest; And- ras Mihaly stjórnar. - Divertimento fyrir strengja- sveit eftir Béla Bartók. Orfeus-kammersveitin leikur. - Valsar, op.39 eftir Johannes Brahms. Santiago Rodriguez leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Sans, - frá sjónarhóli neytenda. Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn. (Endurtek- inn þáttur frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína, „Mömmustrákur" (8). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu -Tónlistfyrir kammersveit- ir. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. (6) Umsjón: Jón örn Marinós- son. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Samnorrænir tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands i Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Thomas Sakarias. - „Shadows" eftir Aulis Sallinen. - Píanókonsert nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 „Ég sem aðeins hef fæðst“ þáttur um perúska skáldið Cesar Vallejo. Umsjón: Berg- lind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá í mars 1986). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 10. sálm. 22.30 „Eins konar seiður“ þáttur um franska vísnatónlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Samnorrænir tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Ilona Maros og Mari- anne Eklöf syngja ásamt kvennakór. - „Nóttin á herðum okkar" eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. - Fimmtudags- getraun eftir kl. 10.00, endurtekin eftir kl. 14.00. 11.03 Stefnumót. Jóhönna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverf is landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. (Frá Akureyri) 14.00 Milli mála. Óskar Páll Sveinsson leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14. - Hvað er i bíó, Ólafur H. Torfason kynnir það áhugaverð- asta. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall upp úrkl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur hlustenda um það sem þeim blöskrar og telja að fari aflaga. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis: „Kista Drakúla" Fimmti þáttur. (Áður flutt i Barnaút- varpinu). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mimis. Tíundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 2. febrúar 18.00 Heiða. (32). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Jörðin. Annar þáttur. Bresk íræðslumynd í þremur þáttum. Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 19.55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (10). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvigið í skák. Umsjón Friðrik Ólafsson. 20.45 í pokahorninu - Hér stóð bær. Heimilda- mynd eftir Pál Steingrímsson og Hörð Ágústs- son um smíði þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. 21.05 Handknattleikur - Ísland-Noregur. Bein útsending úr Laugardalshöll frá síðari hálfleik liðanna. 21.40 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðinginn snjalla leikinn af Andy Griffith. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.25 Til draumalandsins með Evert Taube. Flutt eru nokkur vinsælustu lög hins þekkta sænska vísnasöngvara Evert Taube og sýndar eru myndir frá þeim stöðum sem voru honum kærastir. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. §_ srm Fimmtudagur 2. febrúar 7.30 Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Karpovs sem fram fer í Seattle í Bandaríkjunum. 7.45 Myndrokk. Létt morgunblanda af tónlistar- böndum. 8.05Hetjur himingeimsins He Man. Teikni- mynd. 8.30 Skák. Endurtekið frá því í morgun. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. Aðalhlutverk: Charles Bateman, Lane Davies, Marcy Walker, Robin Wright, Todd McKee, Dame Judith Anderson, Nicolas Coster, Louise Sorel, John A. Nelson, Kerry Sherman, Marguerita Cordova, Margaret Michaels, A. Martinez, Linda Gibboney, Scott Curtis, Judith McConnell, Wolf Muser, Nancy Grahn, Richard Eden o.fl. Framleiðandi: Steve Kent. NBC. 16.30 Með afa. Vegna fjölda áskorana endursýn- um við þættina með afa alla fimmtudaga í þessum mánuði. Afi segir ykkur skemmtilegar sögur og myndahornið verður á sínum stað. Einnig fáið þið að sjá myndimar Túni og Tella, skófólkið, Skeljavík, Glóálfarnir, Sögustund með Janusi, Gæludýrin og margt fleira. Leik- raddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísladóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Jóhann Sigurðsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar- dóttir. 18.00 Fimmtudagsbitinn. Blandaður tónlistarþátt- ur. Music Box. 18.50 Snakk. Sitt lítið af hverju úr tónlistarheimin- um. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá á morgun. Music Box 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessica leysir morðmálin af sinni alkunnu snilld. Þýðandi: örnólfur Ámason. MCA. 21.15 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.25 Þríeykið. Rude Health. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö hlutum um lækna sem gera hvert axarskaftið á fætur öðru. 2. hluti. John Wells, John Bett og Paul Mari. Channel Four. 21.55 Lögreglugildran. Cop Trap. Fimmtudags- spennumyndin er úr hinum þekkta spennu- myndaflokki Serie Noire. Myndin greinir frá ungum lögregluþjóni sem er með ráðum flæktur inn í glæpastarfsemi síafbrotamanns. Harmony Gold 1987. Alls ekki við hæfi bama. Aukasýning 19. mars. 23.20 Annað föðurland. Another Country. Rússar hafa löngum leitað njósnara í röðum nemenda í breskum einkaskólum. Þessi mynd fjallar um lífið innan veggja slíks skóla og hugarstríð nemenda sem Rússar vilja fá til liðs viö sig. Aðalhlutverk: Rupert Evrett, Colin Firth, Michael Jenn og Robert Addie. Leikstjóri: Marek Kaniev- ska. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Gold- crest 1984. Sýningartími 90 mín. 00:50 Dagskrárlok. 00:50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93.5 Föstudagur 3. febrúar 6.45 Veiurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína, „Mömmustrákur (9). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Kviksjá - Sænskar nútímabókmenntir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. miðvikudag). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les þýðingu Guðrúnar Finnbogdóttur. (7) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt - Evrópubúinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Síðari þáttur endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Símatimi barnaútvarpsins. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn, Dvorak, Bern- stein og Brahms - Fritz Wunderlich syngur þjóðlög frá Skotlandi og Wales í raddsetningu Josephs Haydn. - „Scherzo capriccioso" op.66 eftir Antonin Dvorak. Cleveland-hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. - Divertimento fyrir hljómsveit eftir Leonard Bern- stein. Sinfóníuhljómsveit Útvarpsins í Bæjara- landi leikur; höfundur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Mömmustrákur", höf- undurinn Guðni Kolbeinsson les. (9) (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Sinfónía fyrir blásturshijóðfæri eftir Ric- hard Strauss. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðhættir og þjóðtrú. Þórður Tómasson í Skógum les úr bók sinni, sem hann skráði eftir Sigurði Þórðarsyni frá Brunnhól og kynnir hljóðritun með frásögn Sigurðar. b. María Markan syngur íslensk lög. c. Þáttur af Rifs-Jóku Helga K. Einarsdóttir les seinni hluta frásögu Benjamins Sigvaldasonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 11. sálm. 22.30 Danslög 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Jónas Ingim- undarson. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir'af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir sögur frá ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan«em bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhönna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverf is landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. (Frá Akureyri) 14.00 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14. - Arthúr Björgvin talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir - Kaffispjall upp úrkl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45 - lllugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tímanum - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum frettum kl. 18.03 - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvalla- cana pftir kl 1R 3ri 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. (Fimmti þáttur endur- tekinn frá mánudagskvöldi). 22.07 Snúningur. Sfefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veöri. færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 3. febrúar 18.00 Gosi (6). (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Lif i nýju Ijósi (25). (II était une fois.. la vie) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Fjórtandi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (11). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir á Rás tvö hin árlega spurningakeppni framhaldsskólanna. tuttugu og fimm skólar hafa tekið þátt í keppninni og eru nú átta eftir sem munu keppa þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Stjórnandi Vern- harður Linnet. Dómari Páll Lýðsson. 21.10 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.10 Vetrartiskan. Nýr þýskur þáttur um vetrar- tiskuna í ár. 22.40 Nornaseiður. (Witches Brew) Bandarisk bíómynd frá 1980. Leikstjórar Richard Shorr og Herbert L. Strock. Aðalhlutverk Richard Benj- amin, Teri Garr og Lana Turner. Þrjárkonursem hafa áhuga á svartagaldri og nornaskap ákveða að nota hæfileika sina i þessum efnum til að hafa áhrif á starfsferil eiginmanna sinna. Þýð- andi Óskar Ingimarsson, 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. S7UÐ2 Föstudagur 3. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 16.30 Spenser. Spenser for Hire. Spennumynd um einkaspæjarann snjalla, Spenser, sem hér er á slóð hættulegra vopnasala sem einskis svífast. Aðalhlutverk: Robert Urich, Barbara Stock og Avery Brooks. Leikstjóri: Lee H. Katzin. Framleiðandi: John Wilder. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner 1985. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. 18.25 Pepsi popp. Tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn i samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar Haf- steinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dag- skrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 í helgan stein. Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Doo- ley, Phyllis Newman og Alan Young. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 21.00 Ohara. Bandarískur lögregluþáttur. Aðal- hlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wall- ace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Merki Zorro. The Mark of Zorro. Goðsögnin Zorro hefur verið mikið eftirlæti kvikmyndagerð- armanna í gegnum tíðina. Árið 1920 kom fyrsta myndin um þennan grímuklædda kappa á markaðinn með Douglas Fairbanks i aðalhlut- verki. Myndin, sem vitanlega var þögul, þótti marka tímamót með frækilegum skylmingaat- riðum aðalleikaranna, sem voru meö þeim betri sem þá höfðu sést á hvíta tjaldinu. Tuttugu árum síðar kom önnur útgáfa af Zorro út með stórieikaranum Tyrone Power í aðalhlutverki. Árið 1974 var svo þriðja myndin um þennan hugrakka svein leyst úr læðingi og jafnframt sú sem sýnd verður í kvöld. Aðalhlutverk: Frank Langella, Ricardo Montalban, Gilbert Roland og Yvonne de Cario. Leikstjóri: Don McDugall. 20th Century Fox 1974. Sýningartími 80 mín. Aukasýning 18. mars. 23.10 Eilíf æska. Forever Young. Kvikmyndafram- leiðandinn David Puttnam er enginn aukvisi í sínu fagi. Eftir hann liggja meðal annars mynd- imar The Killing Fields, The Mission og Chariots of Fire en fyrir þá siðast nefndu hlaut hann Óskarsverðlaunin. Mynd hans í kvöld segir frá ungum einhleypum presti og meðhjálpara hans, tólf ára föðurlausum snáða, sem eru mjög hændir hvor að öðrum. Móðir drengsins vekur sérstakar kenndir hjá prestinum sem hann getur ekki leyst úr læðingi starfs síns vegna. Aðalhlut- verk: James Aubrey, Nicholas Gecks og Alec McCowen. Leikstjóri: David Drury. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Coldcrest 1984. Sýningar- tími 80 mín. Aukasýning 17. mars. 00.30 Nótt óttans. Night of the Grizzly. Búgarðs- eigandi nokkur og kona hans eiga undir högg að sækja f heimabyggð sinni. Fyrrverandi lögreglustjóri og fangi er hann dæmdi á emb- ættistíma sínum láta ekki sitt eftir liggja við að reyna að klekkja á þeim. Þegar óboðinn vágest- ur knýr dyra vandast tilveran. Aðalhlutverk: Glint Walker, Martha Hyer og Keenan Wynn. Leikstjóri: Joseph Pevney. Framleiðandi: Burt Dunne. Paramount 1966. Sýningartími 100 mín. 02.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93.5 Laugardagur 4. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn Óskars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur '. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína, „Mömmustrákur" (10). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmal. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur fjórðu skák Jóhanns Hjartarsonar og Anatolís Karpovs. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sígildir morguntónar - Schumann og Rachmaninoff - Claudio Arrau leikur „Blumen- stúck" op. 19 eftir Robert Schumann. - James Galway leikur vókalisu eftir Sergei Rachmani- noff og þátt úr flautusónötu eftir Johann Sebasti- an Bach. - Wilhelm Kempff leikur þrjár rómöns- ur eftir Robert Schumann. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit mánaðarins: „Fröken Julia" eftir August Strindberg. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Þýðing: Geir Kristjánsson. Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson, og Edda Heiðrún Backmann. Tónlist: Árni Harðar- son. Flytjendur: Reynir Jónasson, Júlíana Elín Kjartansdóttir, David Burton ásamt félögum úr Háskólakórnum. Tæknimenn: Friðrik Stefáns- son og Georg Magnússon. (Einnig útvarpað annað sunnudagskvöld kl. 19.31). 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðs- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar. Jón Hjartar- son og örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína, „Mömmustrákur" (10). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finnsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 íslenskireinsöngvarar. Kristinn Sigmunds- son syngur lög við ítölsk Ijóð. Jónas Ingimundar- son leikur með á píanó. (Hljóðritanir Útvarps- ins). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é» FM 91,1 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttír. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa. Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.