Tíminn - 21.06.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Miðvikudagur 21. júní 1989
GRÆÐUM ÍSLAND
LANDIÐ OKKAR
Vinningsnúmer í happdrætti
Ataks í landgræðslu
Um leið og við birtum hér vinningsnúmer í happdrætti Átaks
í landgræðslu 1989, þökkum við öllum þeim einstaklingum
og fyrirtækjum sem keyptu miða eða styrktu átakið með öðr-
um hætti. Við óskum vinningshöfum til hamingju með þátt-
tökuna — og árangurinn.
Loftorku einbýlishús kr. 10.000.000,-
87405
Sómabátur kr. 2.600.000,-
15283
Jeppi Cherokee kr. 2.000.000,-
96494
Bifreiðar Peugeot 205 kr. 500.000,-
23478 64380 103332 157126 163977 172990
177347 179808 186629
Mótorhjól Suzuki GSX 600 kr. 500.000,-
192114
Vatnshjól Yamalia kr. 320.000,-
87344 105851 153308
Hestar ásamt námskeiði kr. 100.000,-
72445 76962 91315 93752 115928
Heimilistæki að eigin vali kr. 50.000,-
4540 6535 7531 12865 20475 38232
102717 115512 132927 189263
Evrópuferðir m/Flugleiðum kr. 50.000,-
17168 17955 23503 29834 35000 44596
46118 51070 56119 59100 107388 109422
124111 137174 140391 158808 162167 172348
186257 194676
Landið þitt kr. 1 24.900,-
3407 5286 5630 8083 9717 11436
11614 13401 13821 18032 18664 20901
21379 24000 26518 27113 33418 35950
41246 45803 47248 48242 48271 48697
49510 51928 52657 56865 61401 62830
63281 63418 64019 67405 68515 70208
71007 72993 73729 78019 80106 83200
84294 84549 86851 88173 99018 101630
103840 104653 111758 116761 120932 121948
121984 123281 124734 125972 128475 128611
135104 137280 137792 139814 139977 144144
144236 147414 147725 147773 148704 148957
149417 150938 153529 154386 155214 158774
159083 159341 160233 160376 163013 165092
167400 170729 171968 173037 173732 174965
176242 177081 177198 179818 181227 184021
184365 187005 188377 191983
Vinningshafar eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Átaks í
síma 91-29711.
LANDSHAPPDRÆTTI
ÁTAKS I LANDGRÆÐSLU
Laugavegi 120, 105 Reykjavík
DAGBÓK -- :;;r
„R0SEBUD"í DUUS
1 kvöld, miðvikud. 21. júní, mun ny'
íslensk hljómsveit leika í veitingahúsinu
DUUS. Hljómsveit þessi nefnir sig
„Rosebud" og ku starfa undir flaggi
framsækinnar og kröftugrar rokktónlist-
ar. Sveit þessi hefur reyndar komið
lítillega við sögu áður, en þá sem upphit-
unarsveit fyrir hljómsveitina HAM. Tón-
leikar þessir, sem hefjast kl. 23:00, munu
því verða þeir fyrstu sem sveitin heldur
sjálf, - og þeir einu í sumar, þar sem
nokkrir meðlimir hennar eru á leið utan.
Tónleikar í Hallgrímskirkju
í kvöld, miðvikud. 21. júní kl. 20:30
verða haldnir tónleikar í hliðarsal Hall-
grímskirkju, þar sem eingöngu verða flutt
tónverk eftir Georg Philipp Telemann.
Á tónleikunum verða leikin eftirtalin
verk: Forleikur fyrir 2 klarinettur og
fylgirödd, Konsert fyrir óbó d'amore,
strengi og fylgirödd, Konsert fyrir 2
klarinettur, strengi og fylgirödd, Svíta
fyrir selló strengi og fylgirödd og konsert
fyrir flautu, óbó, klarínettu, víólu, 2
fiðlur, 2 kontrabassa og fylgirödd.
Flytjendur eru: Martial Nadeau flauta,
Kristján Þ. Stephensen óbó, Kjartan
Óskarsson og Óskar Ingólfsson klarínett-
ur, Þórhallur Birgisson og Kathleen Bear-
den fiðlur, Sarah Buckley víóla, Nora
Komblueh og Lovísa Fjeldsted selló, Páll
Hannesson og Richard Kom kontrabass-
ar og Elín Guðmundsdóttir semball.
Kjarvalsstaðir:
Laugardaginn 24. júní verða opnaðar
sýningar á Kjarvalsstöðum. Þar verða
sýnd málverk Hauks Dórs frá síðastliðn-
um tveimur ámm. Við opnun sýningar-
innar verða boðin til sölu steinþrykk,
unnin hjá U.M. Grafik í Kaupmannahöfn
á sérstöku kynningarverði. Sýningin er
opinkl. 14:00-18:00 oghennilýkur9. júlí.
Preben Boye
Laugard. 24. júní kl. 14:00 verður
opnuð á Kjarvalsstöðum sýning á högg-
myndum Prebens Boye úr granít.
Sýningin er opin kl. 14:00-18:00 og lýkur
þann 9. júlí.
Sumarferð
Breiðfirðingafélagsins
Breiðfirðingafélagið fer í sína árlegu
sumarferð laugardaginn 24. júní kl. 08:30
á Njáluslóðir. Fararstjóri verður með í
ferðinni. Upplýsingar í síma 32562 og
41531.
Útivist:
Sólstöðuferð í Viðey - Leiðsögumaður
Lýður Bjömsson sagnfræðingur. Brottför
frá Sundahöfn. Far kostar 400 kr. en frítt
er fyrir böm yngri en 12 ára með foreldr-
um sínum.
Fimmtud. 23. júní kl. 20:00
Jónsmessunæturganga Útivistar 1989-
Langistígur-Þingvellir. Landnámsganga
nr. 14. Létt og skemmtileg gönguleið.
Brottför frá BSL bensínsölu.
Helgarferðir Útivistar 23.- 25. júní
1. Jónsmessuferð { Núpsstaðarskóga.
Tjöld.
2. Jónsmessuferð í Þórsmörk. Jóns-
messustemmning í Mörkinni. Gist í
Básum.
Sumarieyfi í Básum Þórsmörk. Fjöldi
daga að eigin vali. Dvöl milli ferða.
Brottför föstudagskvöld, sunnudags- og
miðvikudagsmorgna frá 28. júní. Upplýs-
ingar og farmiðar á skrifstofunni, Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Jóhann Briem.
Sumarsýningar
í Norræna húsinu
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní voru
opnaðar tvær sýningar í Norræna húsinu.
Sýning á málverkum eftir Jóhann Briem
var opnuð f sýningarsölunum og eru sýnd
um 30 málverk, öll í eigu einstaklinga eða
stofnana. Verkin eru máluð á árunum
1958 til 1982. Jóhann Briem er fæddur
1907. Hann lauk námi frá Ríkislista-
skólanum í Dresden 1934 og hélt sína
fyrstu einkasýningu í Góðtemplarahúsinu
um haustið það ár. Eftir það hélt hann
margar sýningar í Reykjavík fram til
1963. Stór yfirlitssýning á verkum hans
var haldin í Listasafni Islands 1977 og
aftur í Listasafni ASf 1983.
Sýningin stendur fram til 24. ágúst og
er opin daglega kl. 14:00-19:00.
1 anddyri hússins var opnuð sýning sem
nefnist JÖRÐ ÚR ÆGI. Viðfangsefnið
er jarðfræði, gróður og fuglalíf í Vest-
mannaeyjum.
Sýningin er liður í þeirri starfsemi
Norræna hússins að kynna ísland fyrir
erlendum gestum sem heimsækja húsið.
Náttúrufræðistofnun fslands á 100 ára
afmæli á þessu ári og því þótti tilvalið að
leita til sérfræðinga stofnunarinnar með
þessa sýningu.
Eyþór Einarsson, forstöðumaður Nátt-
úrufræðistofnunar, Sveinn Jakobsson
jarðfræðingur og Ævar Petersen fugla-
fræðingur hafa ritað skýringartexta, en á
sýningunni eru sýnishorn af plöntum,
steinum og sjófuglum á Vestmannaeyja-
svæðinu.
Sigurjón Jóhannsson sér um uppsetn-
ingu og hönnun sýningarinnar.
Sýningin verður opin fram til 24. ágúst
og opin kl. 09:00-19:00 nema sunnudaga
kl. 12:00-19:00.
Hlíf leikur í Listasafni Sigurjóns
Þriðjudaginn 20. júní kl. 20:30 verða
tónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafsson-
ar í Laugamesi. Þá mun Hlíf Sigurjóns-
dóttir leika einleiksverk fyrir fiðlu eftir
J.S. Bach, Chaques Ibert, Ysa“ye og
Grazyna Bacewicz.
Guðrún Guðmundsdóttir
sýnir í FÍM
Guðrún Guðmundsdóttir heldur sfna
fyrstu einkasýningu hérlendis í FlM-
salnum, Garðastræti 6, 9.-27. júní.
Guðrún er 28 ára fsfirðingur. Hún
hefur stundað nám í Danmörku og
Bandaríkjunum undanfarin sex ár. Hún
hefur haldið einkasýningu í Bandaríkjun-
um og verk eftir hana voru nýlega valin á
stórar sýningar þar í landi, þ.á. m. á
alþióðlega sýningu á pappírsverkum.
Oll verk hennar í FlM-salnum eru
þrívíðar veggmyndir úr pappír.
FfM-salurinn er opinn virka daga kl.
13:00-18:00 ogkl. 14:00-18:00 umhelgar.
Þetta er síðasta sýningarhelgi á verkum
Guðrúnar.
Úthlutun úr
Minningarsjóðidr. phil. Jóns
Jóhannessonar prófessors
Nýlega var veittur styrkur úr Minning-
arsjóði dr. phil. Jóns Jóhannessonar próf-
essors. Styrkinn hlaut að þessu sinni Skúli
Sigurðsson, en hann er nú að semja
ritgerð til doktorsprófs í vísindasagnfræði
við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum.
Minningarsjóður dr. phil Jóns Jóhann-
essonar prófessors er eign Háskóla
íslands. Vaxtatekjum sjóðsins er varið til
að veita stúdentum eða kandídötum í
íslensku og sagnfræði styrki til einstakra ‘
rannsóknarverkefna er tengjast námi
þeirra.
Starfslaun listamanna
í fjárlögum 1988 eru til umráða
18 millj. kr. til starfslauna lista-
manna. 153 umsóknir bárust að
þessu sinni. 67 listamenn hlutu
starfslaun, 3 til 12 mánaða, 3 til 9
mánaða, 15 til 6 mánaða, 18 til 4
mánaða og 28 til 3 mánaða.
12 mánaða starfslaun:
Ása Ólafsdóttir, myndlistarmaður
Karólína Eiríksdóttir, tónskáld
Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson,
myndlistarmaður.
9 mánaða starfslaun:
Ásgeir Smári Einarsson, myndlistarmaður
Jón Axel Bjömsson, myndlistarmaður
Kjartan Ólason, myndlistarmaður.
6 mánaða starfslaun:
Andrés Sigurvinsson, leikari
Auður Bjarnadóttir, listdansari
Ami Ingólfsson, myndlistarmaður
Bryndís Jónsdóttir, myndlistarmaður
Daði Guðbjömsson, myndlistarmaður
Guðrún Auðunsdóttir, myndlistarmaður
Halldór Ásgeirsson, myndlistarmaður
Húbert Nói Jóhannsson, myndlistarmaður
Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir, mynd-
listarmaður
Ingileif Thorlacius, myndlistarmaður
Jónína Guðnadóttir, myndlistarmaður
Níels Hafstein Steinþórsson, myndlistar-
maður
Stefán Axel Valdimarsson, myndlistarmaður
Valgerður Bergsdóttir, myndlistarmaður
Örn Þorsteinsson, myndlistarmaður.
4 mánaða starfslaun:
Áskell Másson, tónskáld
Edda Erlendsdóttir, tónlistarmaður
Helga Egilsdóttir, myndlistarmaður
Ingólfur Amarsson, myndlistarmaður
Jón Reykdal, myndlistarmaður
Kristinn G. Harðarson, myndlistarmaður
Kristbergur Ó. Pétursson, myndlistarmaður
Lárus H. Grímsson, tónskáld
Matthea Jónsdóttir, myndlistarmaður
Pétur Jónasson, tónlistarmaður
Rut Ingólfsdóttir, tónlistarmaður
Sigurður Eyþórsson, myndlistarmaður
Sigurður Örlygsson, myndlistarmaður
Steinunn Márteinsdóttir, myndlistarmaður
Steinunn Þórarinsdóttir, myndlistarmaður
Tryggvi M. Baldvinsson, tónskáld
Tumi Magnússon, myndlistarmaður
Þórður Hall, myndlistarmaður.
3 mánaða starfslaun:
Amgunnur Ýr Gylfadóttir, myndlistarmaður
Áshildur Haraldsdóttir, tónlistarmaður
Erla B. Skúladóttir, leikari
Erla Þórarinsdóttir, myndlistarmaður
Finnur Torfi Stefánsson, tónskáld
Guðbergur Auðunsson, myndlistarmaður
Guðlaug María Bjamadóttir, Ieikari
Guðmundur L. Friðfinsson, rithöfundur
Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum,
rithöfundur
Guðríður S. Sigurðardóttir, tónlistarmaður
Guðrún Marinósdóttir, myndlistarmaður
Gunnar Bjömsson, tónlistarmaður
Hafdís Ólafsdóttir, myndlistarmaður
Jón frá Pálmholti, rithöfundur
Margrét Þ. Jóelsdóttir, myndlistarmaður
Margrét Jónsdóttir, myndlistarmaður
Ólafur Ormsson, rithöfundur
Páll Eyjólfsson, tónlistarmaður
Pétur Magnússon, myndlistarmaður
Ríkharður Öm Pálsson, tónskáld
Rúna Gísladóttir, myndlistarmaður
Sigrún Eldjám, myndlistarmaður
Sigurður Bragason, söngvari
Sólveig Aðalsteinsdóttir, myndlistarmaður
Stefán S. Stefánsson, tónlistarmaður
Tryggvi Ólafsssn, myndlistamiaður
Valgerður Hauksdóttir, myndlistarmaður
Örn Ingi, myndlistarmaður.
í úthlutunarnefnd áttu sæti: Arn-
ór Benónýsson, Magnús Þórðarson
og Árni Gunnarsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Jakob Jónsson
lést á Djúpavogi 17. júní.
Þóra Einarsdóttir
Guðrún Sigríður Jakobsdóttir Hans W. Rothenborg
Svava Jakobsdóttir Jón Hnefill Aðalsteinsson
Þór Edward Jakobsson Jóhanna Jóhannesdóttir
Jón Einar Jakobsson Gudrun Jakobsson
barnabörn og barnabarnabörn.