Tíminn - 14.07.1989, Síða 1

Tíminn - 14.07.1989, Síða 1
Ögmundur Runólfsson kjarneðlisfræðingur í Genf hefur á höndum ein- stætt verkefni. Hann nýtir til þess stærsta, flóknasta og dýrasta útbúnað af sinni tegund, sem til er í heiminum og var sá tækjakostur ræstur í morgun: Hefur bo Kannar tilurð efnis í frumeindaskothríð Dagurinn í dag markar ákveðin tíma- mót hjá íslendingnum og kjarneðlis- fræðingnum Ögmundi Runólfssyni, því í morgun ræstu hann og félagar hans hjáevrópsku vísindastofnuninni CERN stærsta, flóknasta og dýrasta hraðal sem til er í heiminum. Um er að ræða 27 km neðanjarðargöng rétt utan við Genf í Sviss, sem frumeindum er skotið um á hraða sem nálgast Ijóshraða. Þegar frumeindir af gagnstæðri hleðslu rek- ast á hvor aðra hverfa þær og eitthvað nýtt myndast. Það er þetta nýja sem tal- ið er að geti leitt til þekkingar á tilurð efnisins og alheimsins. • Blaðsíða 5 Vínsæl skopmynd frá Frakklandi sem fór viða árið 1789. Myndin sýnir bónda bera á baki sér að- alsmann og klerk. Veiðidýr yfirstéttarinnar, fuglar og kanínur borða uppskeru bóndans en hann fær ekki að veiða dýrin sér til matar. Móðan frá Laka olli kuldaskeiði í París árin á undan frönsku stjórnarbyltingunni 1789: Islenskt framlag til töku Bastillunnar? Rök benda til að móðan frá Skaftáreldum hafi verið iandbúnaðarframleiðslan tækist vei. í þessu samhengi orsökin fyrir verulegri lækkun hitastigs í Evrópu árin má segja að móðan frá Laka hafi átt þátt í að móta fyrir frönsku stjórnarbyltinguna. Slíkt kuldaskeið hafði skilyrði fyrir frönsku stjórnarbyltinguna sem í dag að öllum líkindum þau áhrif að auka á harðræði fagnar 200 ára afmæli. almennings í Frakklandi, sem átti allt sitt undir því að • Opnan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.