Tíminn - 14.07.1989, Side 12
12 Tíminn
Föstudagur 14. júlí 1989
m ■ HL/in
interRent
Bilaleiga Akureyrar
STEVE MARTIN MICHAEL CAINE
NiceGuysFinishLast. Meet The Winners
Dirty Rotten Scoundrels
-Flélch lives
Frábær gamanmynd.
Sýnd kl.9og11
Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS S. TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 689888
.. ^ji
CI€CCC,(CT
Á hættuslóðum
Á hættuslóöum er með betri
spennumyndum sem komið hafa I langan
tíma, enda er hér á ferðinni mynd sem allir
eiga eftlr að tala um.
Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick
toppspennumynd.
Mynd sem kippir þér við f sætinu.
Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly
Preston (Twlns), Rick Rossovich (Top
Gun), Audra Llndley (Best Friends).
Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russell.
Leikstjóri: Janet Greek.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
karlaleit
John Forsythe
ættfaðirinn og húsbóndinn
á Carrington-heimilinu á „í
alvörunni" tvœr dætur og 5
barnabörn, og eru það allt
stelpur. Það fylgir sögunni,
að John sé mjög hrifin af
afadætrunum, - en hann
langar þessi ósköp til að
eignast „afastrák", að hann
hefur sagt dætrum sínum,
að sú sem verði fyrri til að
eignast strák fái 1000
dollara í verðlaunl
Linda Evans, sem leikur
Chrystle konu Carringtons
í Dynasty, hefur aldrei
eignast bam. Hún hefur oft
talað um að hún þrái að
verða móðir, en sumir ætla
að það sé orðið nokkuð seint
fyrir hana að hugsa til þess,
því að Linda er komin
eitthvað á
fimmtugsaldurinn.
Klf1VER5hUR UEITinQASTAÐUR
MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI
S 45022
VaMngahúaiB
Múlakaffi
ALLTAF í LEHDINNI
37737 38737
Lisa Fuller
er áreiðanlega
„draumastúlka" hjá
mörgum karlmönnum, en
áreiðanlega mundu fæstir
setja hana í samband við
einhverja martröð. Þó er
það staðreynd, að Lisa
kemur fram í
sjónvarpsþáttunum
„Martröð Freddys1*
(Freddy’s Nightmares).
„r: f fc];l6
4iótel .
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
I þessum lelk er engln mlskunn. Færustu
bardagamenn helms keppa, ekkl um
verðlaun, heldur líf og dauða.
Hðrku spennumynd með hraðri atburðarás
og frábærum bardagasenum.
Leikstjóri Newt Arnold
Aðalhlutverk Jean Claude Van Damme,
Leah Ayres, Donald Glbb
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð Innan 16 ára
Gift Mafíunni
Spenna, hraði, en fyrst og fremst
gamanmynd. „Married to the Mob“ hefur
hvarvetna hlotið metaðsðkn og frábæra
dóma.
Allir telja að leikstjórinn Jonathan Demme
(Somethlng Wild) hafi aldeilis hitt beint í
mark með þessari mynd sinni.
Mynd fyrlr þá sem vilja hraða og
skemmtilega atburðarás.
*** Chlcago Tribune
*** Chicago Sun Times
Aðalhlutverk Mlchelle Pfelffer, Matthew
Modlne, Dean Stockwell
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Presidio-herstöðin
Hrottalegt morð er framið í Presidio-
herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir
gamlir fjandmenn neyddir til að vinna
saman. Hðrku mynd með úrvalsleikurunum
Sean Connery (The Untouchables), Mark
Harmon (Summer School) og Meg Ryan
(Top Gun) í aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Beint á ská
Besla gamanmynd sem komið hetur I
langan tíma. Hláturfrá upphafi til enda og í
marga daga á eftir.
Leikstjórí: Davld Zucker (Alrplane)
Aðalhlutverk: Leslie Nlelsen, Prlscllla
Presley, Rlcardo Montalban, George
Kennedy
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Sveitarforinginn
Hvað getur verlð verra en helvitl?
„Þetta strtð."
Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa
blður hans ekki bara barátta vlð óvina-
herinn. Hann verður líka að sanna sig
meðal sinna eigin manna sem flestir eru
gamlir I hettunni og eiga erfitt með að taka
við skipunum frá ungum foringja frá West
Polnt.
Leikstjóri Aaron Norrls
Aðalhlutverk Mlchael Dudlkoff, Robert F.
Lyons, Michael De Lorenzo
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Skugginn af Emmu
Sýnd kl. 7
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7
5. sýningarmánuður
/ LAUGARAS = -
SlMI 3-20-75
Salur A
Húsið hennar ömmu
NAUST VESTURGÖTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
úrvalsgrinmynd Crossing Delancey, þar
sem þau fara á kostum úrvalsleikararnir
Amy Irving og Peter Riegert. Crossing
Delancey sló rækilega vel I gegn í
Bandarlkjunum s.l. vetur og myndin hefur
fengið frábærar viðtökur allstaðar þar sem
hún hefurverið sýnd.
Crossing Delancey: Úrvalsgrínmynd f
sérflokkl
Aðalhlutverk: Amy Irvlng, Peter Rlegert,
Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe
Framleiðandi: Michael Nozik
Leikstjóri: Joan Mlcklln Sllver
Sýnd kl. 9.05 og 11
Hið bláa volduga
muna eftir hinni stórgóðu mynd
Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc
Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið
með stórmyndina The Big Blue.
The Big Blue er ein af aðsóknarmestu
myndunum I Evrópu og I Frakklandi sló hún
ðll met.
Frábær stórmynd fyrlr alla.
Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-
Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar.
Tónlist: Eric Serra
Framleiðandi: Patrlce Ledoux
Leikstjóri: Luc Besson
Sýnd kl. 5 og 7.05
Óskarsverðlaunamyndin
sambönd
Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambðnd sem hlaut þrenn
Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru
úrvalsleikararnir Glenn Close, John
Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér
ígegn.
Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið
leikln eins vel og I þessari frábæru
úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Glenn Close, John
Malkovich, Michelle Pfelffer, Swoosie
Kurtz
Leikstjóri: Stephen Frears
Bönnuð innan 14 ira
Sýnd kl. 5 og 7.30
Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn
Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom
Crulse, Valeria Gollno, Jerry Molen
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýnd kl. 10
Nýr hörku þriller með Eric Faster og Kim
Valentine (nýja Nastassja Kinski) í
aðalhluNerkum.
Þegar raunveruleikinn er verri en martraðir
langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk
nýlega verðlaun frá lista og
visindaháskólanum sem frábær
spennumynd.
Sýnd kl. 9 og 11
Sunnudagakl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Salur B
Arnold
Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin
besta.
•**A.I. Mbl.
Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta
þessa framhjá sér fara.
*** D.V.
Mynd tyrir fólk sem gerir krðfur.
Sýnd kl. 9 og 11.10
Sunnudaga kl. 4.55,7,9 og 11.10
Salur C
Fletch lifir
hiöinjjfor
4 hlíuutful IMtfiUn
ÍW’ munifr!
TOMSEUHSs
Her
Alibi
\ Kí lT!£.t.Tlk U í lírtK
Þeir Steve Martln og Michael Caine eru
hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum
svikahrappanna, sem keppa um það hvor
þeirra verður fljótari að svlkja 50 þúsund dali
út úr grunlausum kvenmanni.
Blaðaumsagnir:
„Svikahrappar er sannkölluð
hlátursveisla.... Leikur Steve Martin er
innblásinn.... Frammistaða Michael Calne
er frábær."
The New York Times.
„Steve Martln fer sannariega á kostum....
Þetta er afbragðs hlutverk fyrir Michael
Calne. Þetta er örugglega besta
gamanmynd árslns.“
The Washington Post.
„Svikahrappar er bráðskemmtileg frá
upphafi tll enda. Þeir Mlchael Caine og
Steve Martin fara á kostum,“
The Evening Sun.
Leikstjóri Frank Oz
Sýndkl. 7,9 og 11,05
Vanessa
Redgrave
er á þessari mynd að herma
eftir leikaranum Robert
Mitchum og fylgir
myndatextanum, að hún
hafi komið öllum á óvart
með frammistöðunni. Fólk
var í krampahlátri þegar
hún tók sígarettuna og
hótaði að taka í lurginn á
ósýnilegum glæponi, sem
hún talaði við ó viðeigandi
mállýsku.
Frumsýnir nýju James Bond myndina
Leyfið afturkallað
muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd
Cocoon sem sýnd var tyrir nokkru. Núna er
framhaldið komið Cocoon - The Return.
Toppleikaramir Don Ameche, Steve
Guttenberg og Wilford Brimley eru
komnir hér aftur I þessu stórgóða framhaldi.
Sjáðu Cocoon - The Return.
Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve
Guttenberg, Wilford Brimley, Barret
Oliver.
Framleiðendur: R. Zanuck/D. Brown.
(Jaws 1 og 2).
Leikspi: Danlel Petrie
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Þrjú á flótta
Three Fugitives toppgrínmynd
sumarslns
Aðahlutverk: Nlck Nolte, Martln Short,
Sarah Rowland Dorotf, Alan Ruck
Leikstjóri: Francls Veber
Sýnd kl. 7 og 11
Óskarsverðlaunamyndin
Fiskurinn Wanda
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina
Porizkova, Wllliam Daniels, James
Farentino
Framleiðandi: Kelth Barlsh
Leikstjóri: Bruce Beresford
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Lögregluskólinn 6
Umsátur í stórborginni
Frægasta lögreglulið heims er komið hér í
heinni geysivinsælu mynd Lðgregluskólinn
6, en engin „myndasería” er orðin eins
vinsæl og þessi
Það eru þeir Hightower, T eckleberry, Jones
og Callahan sem eru hér I banastuði að
venju, hafðu hláturtaugamar í góðu lagi
Aðalhlutverk: Bubba Smlth, Davld Graf,
Mlchael Winslow, Leslle Easterbrook.
Framleiðandi: Paul Maslansky
Leikstjóri: Peter Bonerz
Sýnd kl. 5 og 9
Undrasteinninn 2
Afturkoman
BILALEIGA
meö utibu allt i knngum
landíð. gera þér mögulegt
aö leigja bil á einum staö
og skilá honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöiitum bíla erlendis
| UCENCE TO KILL \
Já nýja James Bond myndin er komin til
fslands aðeins nokkrum dögum ettir
ifrumsýningu I London. Myndin hefur slegið
öll aðsóknarmet I London við opnun enda j
1 er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd ‘
sem gerð hefur verið.
UcenceTo Kill erallratíma Bond-toppur.
THIIIaglð er sunglð af Gladys Knight.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey
Lowell, Robert Davi, Talisa Soto.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Bönnuð bömum innan 12 ira
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Með allt í lagi
You
know
why
they
left..
GULLNI
HANINN
LAUGAVEGI 178,
SÍMI 34780
BISTRO A BESTA STAÐIB4ENUM
ASKOLABIO
&M12Í4C
Svikahrappar