Tíminn - 14.07.1989, Page 15

Tíminn - 14.07.1989, Page 15
Föstudagur 14. júlí 1989 Tíminn 15 llllllllllllllllllll i Þ ................................................................................... ... .................1................ ..................- ■.............................................................................................................................................................................................. Ámundi Sigmundsson beitir hér furðulegri aðferð til að stöðva Ragnar Margeirsson, Tímamynd Pétur MARGT SMÁTT London. Danski landsliðsmað- urinn Kent Nielsen gekk til liðs við enska knattspyrnufélagið Aston Villa á miðvikudaginn. Nielsen lék með danska liðinu Brondby og var kaupverðið 815000 dollarar eða um 4.7 milljónir íslenskra króna. Fram- kvæmdarstjóri Aston ViIIa sagði að vamarleikmaðurinn Kent Nielsen myndi þreyta sína fyrstu prófraun með Aston Villa liðinu er þeir spila á móti svissneska liðinu Servetta Geneva. En Aston Villa liðið er að fara í æfingaferð til Sviss þar sem ráðgert er að spila fimm æfingaleiki. Indianapolis. Olympíumeist- aranum Carl Lewis verður ekki boð- ið að keppa á fleiri mótum hjá Japanska frjálsfþróttasambandinu (JAAF). Japanska frjálsíþróttasam- bandið sagði að Lewis fengi aðeins að keppa á japönskum mótum er hann keppti fyrir bandaríska lands- liðið. Lewis á að hafa komið Jap- anska frjálsíþróttasambandinu í uppnám er hann huldi nafn á jap- önskum styrktaraðila sem var á bún- ingi hans á frjálsíþróttamóti í Tokyo 14. maí síðastliðinn. Hinn margfaldi Olympíumeistari Carl Lewis hafði ekkert um þetta mál að segja. Knattspyrna 1. deild Fram vann Víking Víkingur-Fram (0*2) Framarar unnu sinn fyrsta sigur á útivelli er þeir lögðu Víkinga (2-0) á Víkingsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn fór mjög vel af stað og urmull af færum leit dagsins ljós í fyrri hálfleik. Á 10. mínútu skoraði Pétur Ormslev fyrir Framara með föstu skoti fyrir utan vítateig. Guð- mundur Steinsson var síðan á ferð- inni á 19. mínútu og skoraði annað mark Framara. Víkingar fengu nokkur kjörin tækifæri til að skora en inn vildi boltinn ekki hjá heima- liðinu. Eins og fyrri hálfleikur var 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 Get-raunir!!! Potturinn var í síðustu viku 329.213 kr. og úr honum voru aðeins greiddar út 61.582 kr. vegna þess að enginn var með tólf rétta. Aðeins tveir voru með ellefu rétta og fengu þeir í sinn hiut hvor 30.791 kr. Það er nú búið að ske tvisvar í röð að enginn nái tólf réttum og verður fróðlegt að sjá hvort einhver nái að hirða pottinn um þessa helgi. Lítum nú á leiki helgarinnar sem er 28. Ieikvika. KR-Valur:X Stórleikur helgarinnar endar með jafntefli. Valsmenn eru enn efstir í fyrstu deild þrátt fyrir slæmt tap á móti KA, það verður hart barist í Vesturbæn- um því mikið er í húfi fyrir bæði lið. En KR-ingar eru sem kunnugt er alveg á hælum Valsmanna í Hörpudeild. Selfoss-Tindastóll:l Sauðkræklingar eru ekki nógu sannfærandi um þessar mundir og þetta verður erfiður leikur hjá þeim sem fer fram á Sel- fossi. Selfyssingar sem eru um miðja deild ættu að sigra í þessum leik. Stjaman-Leiftur.l Stjömumenn em í miklum ham um þessar mundir en bar- áttan um efsta sætið er hörð og því þýðir ekkert annað en sigur hjá Stjörnumönnum ef þeir ætla sér að leika í fyrstu deild að ári. Breiðablik-Víðir:2 Víðismenn eru nú í efsta sæti í 2.deild. Peir mæta ákveðnir til leiks í Kópavoginn staðráðnir í því að halda fyrsta sætinu. Það ætti að takast hjá þeim þrátt fyrir harða mótspyrnu frá Breiðabliksmönnum. Einheiji-ÍBV:2 Vestmannaeyingar brjálaðir eftir klaufalegt tap fyrir Stjöm- unni. Þeim ætti ekki að vera skotaskuld úr því að rúlla upp Einherjamönnum. Einherja- menn verða hins vegar að fara að vara sig því annars Ienda þeir í bullandi fallhættu. Hveragerði-Leiknir R:1 Leiknismenn fara austur fyrir fjall í heimsókn til Hvergerð- inga. Þeir em greinilega ekki velkomnir því að Hveragerði sigrar eftir harðan leik. Þróttur R-Víkverji:l Þróttarar ánægðir með nýju stúkuna sína verða ekki í vand- ræðum að afgreiða fríska Vik- verja. Afturelding-Grótta:2 Hið skemmtilega lið Gróttu- manna skellir sér í Mosfells- sveitina. Þeir hafa gott af sveitaloftinu í Mosfellssveit og sigra því í Ieiknum. Valur Rf-Þróttur N:2 Þróttaramir frá Neskaupstað verða ekki í vandræðum með að afgreiða slakt lið Vals frá Reyðarfirði. KS-Dalvík:l KS reynist of sterkt lið fyrir Dalvíkurmenn þeir fara því stigalausir heim frá þessum leik. B.ísafjörður-Reynir S:1 Strákamir í Badmindonfélagi ísafjarðar kunna ýmislegt fyrir sér í knattspymu og för Sand- gerðis manna verður ekki ár- angursrík. Reynir Á-Kormákur:l Reynismenn hafa þennan leik í hendi sér og vinna sanngjam- an sigur á Kormáki. FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR14. OG OG15. JÚLÍ ’89 J CQ 2 o | TÍMINN Z Z 3 > B 2 I DAGUR 9 Q- CE < <2 * oc z < 1 m C9 I Z É cc < e SAMTALS 1 X 2 K.R. - Valur 1 X X 2 1 1 X 2 1 4 3 2 Selfoss - Tindastóll X 1 1 2 2 1 1 1 2 5 1 3 Stjarnan - Leiftur X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 1 0 Breiðablik — Víðir 2 2 2 1 1 1 X X 1 4 2 3 Einherji - Í.B.V. 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 8 Hveragerði - Leiknir R. 1 1 1 1 1 1 1 X X 7 2 0 Þróttur R. - Víkverji 1 1 1 1 1 1 1 1 X 8 1 0 Afturelding - Grótta 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 9 Valur Rf. - Þróttur N. X 2 2 2 2 X 2 1 1 2 2 5 K.S. - Dalvík 1 1 1 1 1 1 1 1 X 8 1 0 B. (safjarðar- Reynir S. X 1 1 1 1 X 1 1 1 7 2 0 Reynir Á. - Kormákur 1 1 1 X 1 1 1 12 7 1 1 Útgefandi: íslenskar getraunir, íþróttamiðstööinni Laugardal, 104 Reykjavík fjörugur þá var sá seinni dapur. Framarar reyndu einungis að halda fengnum hlut og máttlausar sóknir Víkingsmanna reyndust varnar- mönnum Fram hættulausar. Þeir Jón Sveinsson og Kristján Jónsson vom sterkir hjá Fram en hjá Víking- um bar mest á Goran Miziz. KA-ÍBK (2-1) Leikurinn á Akureyri var mjög skemmtilegur í fyrri hálfleik. KA- menn vom mun betri enda skoruðu þeir tvö mörk í hálfleiknum. Þor- valdur Örlygsson skoraði á 16. mín- útu úr víti og bróðir hans Ormarr Örlygsson bætti öðm marki við á 26. mínútu. Seinni hálfleikur var tíð- indalítill en Kjartan Einarsson minnkaði muninn fyrir ÍBK á 65. mínútu. Cesena. ítalskifótboltaklúbbur- inn Cesena gaf út þá yfirlýsingu á miðvikudaginn að jugoslavneski landsliðsmaðurinn Vladimir Djukic væri búin að gera tveggja ára samn- ing við félagið. Kaupverðið var 920000 dollarar eða 53.3 milljónir íslenskra króna en Djukic kemur frá liðinu Partizan Belgrade. ítalski klúbburinn sagði að hinn 27 ára gamli kantmaður myndi leika við hliðina á öðmm júgóslavneskum leikmanni Davir Jozic en þriðji út- lendingurinn sem leikur með liðinu er Svíinn Hans Holmqvist. Rio de Janeiro. Brasilíska landsliðið í knattspyrnu gerði sér lítið fyrir og sigraði heimsmeistarana frá Argentínu (2-0) í leik sem fram fór á þriðjudaginn í Suður Ameríku keppninni. 110.000 áhorfendur sáu Brasilíumenn sigra Argentínumenn- ina án þess að besti knattspymumað- ur heims Diego Maradona (Argent- ínu) og félagar hans í argentíska landsliðinu gætu komið neinum vömum við. ÍA-Þór (1-2) Skagamenn töpuðu óvænt fyrir Þór á Akranesi í gær. Alexander Högnason skoraði mark Skaga- manna. En þeir Hlynur Magnússon og Luca Kostic skomðu mörk Þórs- ara. KHG 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 -ek| /ð— TfW— Föstudagur kl.19:55 28. LEIKVI KA- 14. H ilí 1989 11 X 121 Leikur 1 K.R. - Valurlcl Leikur 2 Selfoss - Tindastóll2d Leikur 3 Stjarnan - Leiftur2d Leikur 4 Breiðablik - Víðir2d Leikur 5 Einherji - Í.B.V.2d Leikur 6 Hveragerði - Leiknir R.30 Leikur 7 Þróttur R. - VíkveriiM Leikur 8 Afturelding - Grótta 3d Leikur 9 Valur Rf. - Þróttur N. 30 Leikur 10 K.S. - Dalvík 3d Leikur 11 B. ísafjarðar - ReynirS. 3d Leikur 12 Reynir Á. - Kormákur3d Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULINAN S. 991002 Yfirferð á laugardag um kl. 16:00 Ath. Þrefa Idur pottur 11111 • H

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.