Tíminn - 16.09.1989, Side 6
16
HELGIN
Laugardagur 16. september 1989
„Móðir fyrir rétti“ hefur fengið
uppreisn æru en engar skaðabætur
Níu árum eftir að dingo-hundur dró tveggja mánaða
barnið þeirra frá tjaldstæðinu þar sem þau voru í útilegu,
og frægustu morðréttarhöld í ástralskri sögu hófust, lifa
Michael og Lindy Chamberlain í sárri fátækt og eru enn að
berjast fyrir rétti sínum og til að hreinsa mannorð sitt.
Kvikmynd um sára reynslu þeirra, Móðir fyrir rétti, með
Meryl Streep og Sam Neill í aðalhlutverkum, hefur verið
sýnd í kvikmyndahúsinu Regnboginn undanfarna mánuði
við geysilegar vinsældir.
Eftir þriggja ára fangeisis-
vist var dómurinn ógiltur
Lindy Chamberlain sat af sér
þriggja ára fangelsisdóm fyrir að
hafa myrt Azariu, tveggja mánaða
FRAMKVÆMDASJÓÐUR ÍSLANDS
gamla dóttur sína, en dómurinn
yfir henni var ógiltur eftir að endur-
skoðun á réttarlæknisfræðilegum
sönnunargögnum sannaði svo ekki
var um villst að það var í rauninni
villihundur sem drap barnið.
Síðan dómurinn var ógiltur hafa
Chamberlainhjónin barist fyrir því
að fá skaðabætur frá yfirvöldum.
Nú nýlega hafa þau komið úr
felum í húsinu sínu í Cooranbong
auglýsir til sölu kvikmyndahúsið
REGNBOGANN
að Hverfisgötu 54 í Reykjavík
Upplýsingar eru veittar hjá Framkvæmdasjóði íslands, Rauðarárstíg 25, sími
624070, og hjá Hróbjarti Jónatanssyni, hdl., Skeifunni 17, Reykjavík, sími
688733.
í norðurhluta New South Wales og
héldu þá blaðamannafund í Syd-
ney.
Þetta voru undarleg endaskipti á
hlutunum fyrir Chamberlainhjón-
in, sem fjölmiðlarnir hundeltu
miskunnarlaust og jusu auri eftir
dauða Azariu. Lindy hefur ekki
enn mikla þolinmæði með fjölmiðl-
unum, en reiði hennar beinist nú
að embættismönnum Northern
Territory, sem hún sakar um að
tefja vísvitandi greiðslur á kröfum
þeirra hjóna, sem nema alls 1,8
milljónum sterlingspunda.
Eru embættismennirnir
að ná sér niðri
á hjónunum? -
„Þeir vita að þeir hafa haft mig
og fjölskyldu mína fyrir rangri sök
og að ég er saklaus," sagði hún á
blaðamannafundinum. Maður
hennar, sem var líka sakfelldur
sem samsekur um morðið en sá
dómur var líka ógiltur, heldur því
fram að töfin á greiðslunum sé
„síðasta hálmstrá“ stjórnvalda sem
ekki hafa getað náð sér niðri á
hjónunum á annan hátt. Flestir
Ástralíubúar álíta hér frekar um
geðvonsku að ræða en lagaþrætu.
Ástralíubúar eru enn hugfangnir
af hinni undarlegu sögu af dauða
Azariu. Árum saman var gengið út
frá því sem gefnu að sagan um að
dingohundur hefði dregið korna-
barnið burt úr grennd Ayers Rock
hefði verið tilraun til að dylja að
morð hefði verið framið.
Þessi ráðgáta deildi þjóðinni í
tvær andstæðar fylkingar. Skyrtu-
bolir birtust með slagorðinu
„Dingóinn er saklaus". Það varð
svo mikið um veggjakrot varðandi
málið að það var gefið út í safnriti.
Laugardagur 16. september 1989
HELGIN '17
„Gjaid Chamberlainhjón-
anna fyrir réttlæti eilíf
eftirtekt almennings“
I andrúmslofti vangaveltna fjöl-
miðlanna og móðursýki almenn-
ings var Lindy sakfelld 1982 og var
þar aðallega stuðst við rangar
niðurstöður sem dregnar voru af
réttarlæknisfræðilegum gögnum.
Smám saman fóru svo að koma í
ljós sannanir sem studdu vitnisburð
hennar.
Deilurnar hafa óhjákvæmilega
haft sínar afleiðingar. „Það lítur út
fyrir að varðandi mál Chamber-
lainhjónanna sé gjaldið fyrir rétt-
læti eilíf eftirtekt almennings," seg-
ir Michael Chamberlain.
Hjónin hafa reynt að kveða
niður þá þjóðsögu að frægðin hafi
fært þeim auð, „Fólk hlær að
okkur og sumir segja: Við vitum að
þið eigið peninga, en við eigum
enga peninga, segir Lindy. Nýlega
skó. En þeim hefur þó verið skilað
aftur bílnum þeirra, módel 1970,
sem var ranglega haldið fram að
bæri merki um blóð Azariu og
hefur verið í vörslu lögreglunnar
alla daga síðan. Hins vegar hafa
þau ekki mikil not af bílnum,
gírkassinn og vélin eru horfin.
Hjónin skulda Kirkju Sjöunda
dags aðventista a.m.k. 700.000
pund, en kirkjan greiddi allan
kostnað af réttarhöldunum. Þau
hafa aðeins fengið lágmarks-
greiðslur vegna kvikmyndarinnar,
sem rakar saman fé, og hafa ekkert
fengið í sinn hlut vegna útgáfu átta
bóka um mál þeirra.
Útgefendur ekki fúsir
að gefa út bók Lindy
í október nk. er fyrirhugað að út
komi bók Lindy sjálfrar sem hlotið
hefur nafnið „Through My Eyes“.
Sagt er að hún gæti hlotið 200.000
pund fyrir hana en útgáfufyrirtæki
eru ekki enn ákveðin í að gefa
hana út. Allar líkur benda til að
frásögnin verði ekki mildileg og
Lindy segist ætla að vera eins
bersögul og hún treystir sér til, án
þess að eiga á hættu að vera kærð
fyrir meiðyrði.
Lindy er nú 45 ára, falleg og
grannvaxin. Hún hefur enn sömu
hispurslausu og sjálfsöruggu fram-
komuna nú og skipti Ástra-
líumönnum í tvær fylkingar meðan
hún stóð fyrir dómi. Þegar hún
neitaði að bera sorg sína of opin-
berlega á torg eftir hvarf Azuriu
sannfærðust margir um að hún
væri sek.
Núna fallast flestir á sakleysi
hennar og eru fullir iðrunar yfir
galdraofsóknunum sem hún varð
fyrir og áttu sinn þátt í þeirri
eldraun sem hún varð að ganga í
gegnum. Nú draga líka fáir í efa að
mál hennar hafi leitt í ljós veilur í
réttarkerfinu. Bob Hawke forsæt-
isráðherra hefur reyndar lýst því
sem skoðun sinni.
BÍLASTÆÐASJÓÐUR REYKJAVÍKUR
Nokkur „mánaðarkortsstæði" laus í Kolaporti og á
Bakkastæði.
Gjaldið er 4000 kr. í Kolaporti
og 3000 kr. á Bakkastæði.
Gatnamálastjóri.
Enn eru raunir þeirra Lindy og
Michael Chamberlain, söguhetj-
anna í kvikmyndinni Móðir fyrir
rétti, ekki úr sögunni. Skaðabóta-
greiðslur til þeirra eru dregnar á
langinn og þau draga fram lífið í
sárri fátækt.
hafa þau orðið að bera til baka
sögusagnir um að þau og Meryl
Streep væru að leggja eina milljón
punda í jarðabrask.
Raunveruleikinn er miklu
hörkulegri. Michel, sem áður var
predikari Sjöunda dags aðventista,
heggur nú eldivið og fær 15 pund
fyrir hvert dráttarvagnshlass.
Lindy segist hafa skrifað þorps-
skólanum bréf þar sem hún út-
skýrði hvers vegna börnin hennar
hafa ekki efni á að eignast nýja
FRAMRÚÐAN
BÍLRÚÐUÍSETNINGAR
OG INNFLUTNINGUR
SMIÐJUVEGI 30 S 670675
RÚÐUÍSETNINGAR í
ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA
EIGUM FLESTAR RÚÐUR
Á LAGER
PÓSTSENDUM
NEVÐARÞJÓNUSTA ÁKVÖLDIN
OG UM HELGAR
KJARTAN ÓLAFSSON S 667230
GUNNAR SIGURÐSSON S 651617
AGÆTI NAMSMAÐUR!
Náma Landsbankans er þjónusta sem léttir undir með námsmönnum,
LKGGÐU- ýFRA >ÞER
jafnvel þótt þeir hafi úr litlu aÖ spila. í Námuna getur þú sótt þjónustu
BÓKINA^ANDARTAK,
á borð við útreikninga á greiðslubyrði, sveigjanlegri afborganir lána,
-HUGSAÐU UM NÁMU.
yfirdráttarheimild, VISA-kort og afhendingu skjala vegna LÍN. Fyrstu
VEISTU AÐ I
LANDS-
þrjú tékkheftin færðu endurgjaldslaust og með tímanum eignastu sve
BANKANUM ER NÁMA
Einkanámu! Með þátttöku í Námunni öðlast þú einnig rétt til að sækja
FYRI
NAMSFÓLK.
um 100.000 króna námsstyrk og námslokalán, allt að 500.000 krónum.
Náman er ný fjármálaþjónusta í
Landsbankanum, sérstaklega ætl-
uð námsfólki frá 18 ára aldri. Því
ekki að hefjast handa nú þegar og sækja í námu
Landsbankans. Með því að skapa þér gott orð í
Landsbankanum - þó í litlu sé, leggurðu grunninn að
fjárhagslega öruggri framtíð. Allar nánari upplýsing-
ar, fúslega veittar í næsta Landsbanka. Við bjóðum
námsfólk velkomið.
Nýttu þér námuna.
LANPSBANKI
I S L A N O S
N • A • M • A • N