Tíminn - 02.12.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.12.1989, Blaðsíða 1
 Ií rninii Þrátt fyrir að Islendingar hafi verið duglegir að byggja allt síðasta ár mælir nýtt fasteignamat verulega raunlækkun: Fasteignir rýrnuðu um 17 milljarða kr. Nýtt fasteignamat leiðir í Ijós 17 milljarða króna raunrýrnun á fasteignaverði frá í fyrra. Sé miðað við byggingavísitölu þrefaldast þessi stærð og kemur í ijós að eignaverð hefur rýrnað um 53 milljarða. Þetta stafar ekki af því að ekki hafi verið byggt á árinu, fasteignir íslendinga hafa aukist um 2,2 milljónir fermetra. Heildarmat allra fasteigna í landinu var í fyrra 528,6 milljarðar. Hefðu eignirnar hækkað í takt við lánskjaravísitölu, eins og áhvílandi skuldir, væri matið 633 milljarðar, en er 615 milljarðar. • Baksíða Bónorð í h verj u f ótmá I i - Linda Pétursdóttir fegurðardrottning í helgarviðtali Tímans • Blaðsíður 8 og 9 iísi®

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.