Tíminn - 02.12.1989, Page 1

Tíminn - 02.12.1989, Page 1
 Ií rninii Þrátt fyrir að Islendingar hafi verið duglegir að byggja allt síðasta ár mælir nýtt fasteignamat verulega raunlækkun: Fasteignir rýrnuðu um 17 milljarða kr. Nýtt fasteignamat leiðir í Ijós 17 milljarða króna raunrýrnun á fasteignaverði frá í fyrra. Sé miðað við byggingavísitölu þrefaldast þessi stærð og kemur í ijós að eignaverð hefur rýrnað um 53 milljarða. Þetta stafar ekki af því að ekki hafi verið byggt á árinu, fasteignir íslendinga hafa aukist um 2,2 milljónir fermetra. Heildarmat allra fasteigna í landinu var í fyrra 528,6 milljarðar. Hefðu eignirnar hækkað í takt við lánskjaravísitölu, eins og áhvílandi skuldir, væri matið 633 milljarðar, en er 615 milljarðar. • Baksíða Bónorð í h verj u f ótmá I i - Linda Pétursdóttir fegurðardrottning í helgarviðtali Tímans • Blaðsíður 8 og 9 iísi®

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.