Tíminn - 02.12.1989, Síða 15

Tíminn - 02.12.1989, Síða 15
Laugardagur 2. desember 1989 Tíminn 27 Denni S dæmalausi „Allt þetta land tilheyrði okkur þar til þið karlamir komuð og rænduð því. “ No. 5926 Lárétt 1) Ósannindi. 6) Fjall á Vestfjörð- um. 10) Sturlaður. 11) Greinir. 12) Nötraði. 15) Gabba. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) Fugl. 4) Hættulaust. 5) Störf. 7) Púki. 8) Farsótt. 9) Bókstafurinn. 13) Svik. 14) Rödd. Ráðning á gátu no. 5925 Lárétt 1) Gráta. 6) Galdrar. 10) Æf. 11) UU. 12) Tilgerð. 15) Undin. Lóðrétt 2) Ról. 3) Tær. 4) Ágætt. 5) Bruðl. 7) Afi. 8) Dug. 9) Aur. 13) Lin. 14) Efi. Hröðum akstrl fylgir. öryggisleysi, orkusóurT og streita. Ertu sammála?! UMFEFiÐAR rað Ef bllar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hltaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist f slma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið erþarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1. desember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......62,53000 62,69000 Sterllngspund..........97,95000 98,20100 Kanadadollar...........53,68500 53,82300 Dönskkróna............. 9,06890 9,09210 Norsk króna............ 9,20510 9,22860 Sænsk króna............ 9,82250 9,84760 Flnnskt mark...........14,95580 14,99400 Franskurfranki.........10,28920 10,31550 Belgfskur franki....... 1,67300 1,67730 Svissneskur frankl....39,27270 39,37320 Hollenskt gyllini......31,16760 31,24740 Vestur-þýskt mark.....35,15790 35,24780 Itölsk llra............ 0,04766 0,04778 Austurrfskur sch....... 4,98940 5,00220 Portúg. escudo......... 0,40370 0,40470 Spánskur peseti........ 0,54480 0,54620 Japanskt yen........... 0,43605 0,43717 Irsktpund..............92,76000 92,9970 SDR....................80,59740 80,80360 ECU-Evrópumynt.........71,31860 71,50110 Belgfskur fr. Fin...... 1,67240 1,67670 Samt.gengis 001-018 ..473,95931 475,17255 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 2. desember 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Sigurður Sig- urðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. ,Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Bjðm Rönning- en i þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig úWarpað um kvöldið klukkan 20.00) 9.20 Morguntónar. „Papillons", Fiðrildin op. 2 eftir Roberl Schumann. András Schiff leikur á planó. Serenada fyrir selló og pianó f h-moll op. 98 eftir Gabriel Fauré. Fréderic Lodéon leikur á selló og Jean-Philippe Collard á pianó. 9.40 Þingmil. Umsjón: Amar Pál! Hauksson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Hiustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurtregnlr. 10.30 Vikulok. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir. (Aug- lýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýaingar. 12.10 Á dagskré. Litið yfir dagskrá laugardags- ins (Útvarpinu. 12.20 Hódeglsfréttlr. 12.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 13.00 Héf og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslamplnn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariífsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfragnir. 16.30 Leikrtt mánaðarins: „Kapplnn að vestan“ eftir John M. Synge. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Kristján Franklln Magnús, Eriingur Gíslason, Kjartan Bjagmundsson, Kari Agúst Úlfsson, Hosi Ólafsson, Kristbjörg Kjeld, MariaSigurðar- dóttir, Rósa G. Þórisdóttir, Lilja Þórisdóttir, Helga Þ. Stephensen, Jón Sigurbjðmsson og Grétar Skúlason. (Áður útvarpað 1986). 18.35 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýéingar. 19.32 Absetir. Cðlln hljómsveitin leikur kaffi- húsatónlist. 20.00 Jóiaalmanak Útvarpsins 1989. .Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönning- en í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir fiytur (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstððum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnendum. Saumastofudansleikur f Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. I þessum þætti tekur Ólafur Þórðarson á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Sigriður Gröndal sópransöngkona og Anna Guðný Guðmunds- dóttir pianóleikari. Háskólakórinn syngur undir stóm Áma Harðarsonar. Tríó Egils B. Hreins- sonar leikur. (Endurtekinn þáttur frá 19. febrúar sl). 24.00 Fréttir. OO.IO Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. 8.05Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvf helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvó á tvó. Ragnhildur Amljóts- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sóngur villlandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dæguriög frá fyrri tið. 17.00 fþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur að þessu sinni Sigríður Sverr- isdóttir og Ólafur Guöbrandsson, en þau hafa bæði starfað á vegum Rauða krossins. 19.00 Kvóldfréttlr. 10.31 Blágresið blfða. Þáttur með bandarlskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð- mundsson kynnir tónlist Gerry Mulligan. Slðari þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03). 21.30 Áfram fsland. Dæguriðg flutt af fslensk- um tónlistarmðnnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lisa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðfan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. (Endudekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Áfram fsland. Dæguriög flutt af islensk- um tónlistamiönnum. 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsam- góngum. 06.01 Af gómlurn llstum. Lðg af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sðngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJÓNVARP Laugardagur 2. desember 14.00 fþróttaþátturinn. Kl. 14.30: Þýska knattspyman - Bein útsending frá leik Stuttgart og Kóln. Kl. 17.00: fslenski handboltinn. Bein útsending frá Islands- mótinu í handknattleik. 18.00 Dvergaríkið. (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur i 26 þáttum. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.25 Bangsl bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur.ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ’89 é Stóðinnl. Æsifréttabáttur I umsjá Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjórn upptðku Tage Ammendrap. 20.55 Basl er bókaútgáfa (Executice Stress) Breskur gamanmyndaflokkur með góðkunningj- um sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.25 Fólklð i landinu. Hún varð snemma leiðtogaefni Gestur Einar Jónasson ræðirvið Margréti K. Jónsdóttur á Löngumýri i Skagafirði. 21.35 Dansffokkurínn (Chorus Line) Banda- rlsk bíómynd frá árinu 1985. Myndin er gerð eftir samnefndum söngleik. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlutverk Michael Douglas, Terrence Mann og Alyson Reed. Leikaraefni mæta I prufu hjá óbilgjörnum leikstjóra á Broadway. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Kafað i djúpið (The Bell Run) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Leikstjóri Alan Dossor. Aðalhlutverk Amanda Hillwood og Bruce Payne. Blaðakona slæst i för með nokkrum atvinnu- köfurum sem starfa I Norðursjó. Starf þeirra virðist I fyrstu vel launað og heiilandi, en annað á eftir að koma á daginn. Þýðandi Veturfiði Guðnason. 01.25 Útvaipsfréttlr i dagskrártok Kafað í djúpið nefnist síðari laugardagsmynd Sjónvarpsins og hefst sýning hennar kl. 23.20. Amanda Hillwood fer þar með hlutverk blaðakonu sem slæst í för með nokkrum atvinnuköfurum. Laugardagur 2. desember 09.00 Með Afa. Hailó krakkarl Nú er jólamánuð- urinn langþráði runninn upp. Afi og Pási ern kátir, því þeir hlakka báðir mikið til jólanna og tíminn framundan verður mjög annasamur og það þykir þeim gaman. Eitthvað skemmtilegt gera þeir i dag og myndirnar sem við sjáum eru Slgild ævintýri, Snorkarnir, Skollasögur, Villi ' vespa, Kötturinn með höttinn, og nýja teikni- myndin Besta bókin sem leiðir bömin inn i heim Biblíunnar á mjög ævintýralegan og skemmti- legan máta. Þessar teiknimyndir eru allar með islensku tali. Leikraddir: Bessi Bjamason, Guð- mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklln Magnús, Randver Þoriáksson, Saga Jónsdóttir, Steindór Hjörleifs- son o.fl. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Marfa Mariusdóttir. Stöð 2■ 1989. 10.30 Jólasvelnasága The Story of Santa Claus. Krakkar! Þettaer frábærframhaldsteikni- mynd sem verður sýnd á hverjum degi, alveg fram að jólum. I þessum þætti fjölgar ibúunum i Tontaskógi þvl það fæðist nýtt barn. Leikradd- ir: Róbert Arnfinnsson, Júllus Bijánsson og Saga Jónsdóttir. 10.50 Rúdolf og nýársbaraið Rudolphs Shiny New Year. Teiknimynd með Islensku tali sem fjallar um Rúdolf, hreindýrið góða sem fer að leita nýársbarnsins sem er horfið. 11.40 Jói hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 12.05 Sokkabðnd i stil. 12.25 Frétfaágrlp vikunnar. Helstu fréttir ný- liðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmálsþul I hægra homi sjónvarpsskjásins. Stöð 2 1989 12.50 Með reiddum hnefa Another Part of the Forest. 14.25 Næstum fullkomlð samband An Al- most Perfect Affair. Létt gamanmynd sem gerist á kvikmyndahátlð I Cannes og segir frá ástar- sambandi bandarlsks kvikmyndagerðarmanns og eiginkonu ítalsks umboðsmanns. Aðalhlut- verk: Keith Carradine, Monica Vitti og Raf Vailone. Leikstjóm: Michael Ritchie. Paramount 1979. Sýningartlmi 90 mln. Lokasýning. 16.05 Falcon CresL 17.00 fþróttir á laugardegl Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 21989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1989. 20.00 Senuþjófar Jóiin eru stærsta hátfð Is- lendinga og þá læðast fram úr skúmaskotum senuþjófar og kveða sér hljóðs. Gestir þáttarins verða þeir sem liklegastir eru til að stela senunni þessi jól. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- son. Stöð 2 1989. 20.40 Kvikmynd vikunnar. Mnn ótrúr ... Unfaithfully Yours. Endurgerð samnefndrar gamanmyndar Preston Sturges, en síðastliðinn mánudag var einnig sýnd mynd eftir hann. Hér greinir frá hljómsveitarstjóra sem grunar konu sína um framhjáhald. Hann sættir sig ekki við óheiðarieika eiginkonunnar og afræður að stytta henni aidur. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Nas- tassja Kinski og Armand Assante. Leikstjóri: Howard Zieff. Framleiðendur: Marvin Worth og Joe Wizan. 20th Century-Fox 1983. Sýningar- tlmi 90 mln. Aukasýning 14. janúar. 22.15 Magnum P.l. 23.05 HJólabrettalýðurlnn Thrashin’. Tilvalin unglingamynd 00.35 Áhugamaðurinn The Amateur. Saka- málamynd sem greinir frá tölvusnillingi i banda- rlsku leyniþjónustunni. Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna-Maria Winchester og Ross Thompson. Leikstjóri: lan Barty. Framleiðandi: David Elfick. Warner 1980. Sýningarllmi 90 min. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03.50 Dagskráriok. Þinn ótrúr, endurgerð gaman- mynd Prestons Sturges með Du- dley Moore í aðalhlutverki verður sýnd á Stöð 2 á laugardagskvöld kl. 20.40. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vlkuna 1.-7. des. er f Apóteki Austurbæjar. Einnlg verð- ur Breiðholts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðmm tfmum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 1á.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga dága kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir I sima21230. Borgarspítallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarncs: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sfmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er fslma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf I •álfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17.- Kópavogshællð: Eftirumtaliogkl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspftali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill sfmi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. - Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. fsafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.