Tíminn - 08.12.1989, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1989, Blaðsíða 2
2 Tíminn Föstudagur 8. desember 1989 Dagmæður hóta að kæra Verðlagsráð Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra gangsetur stjórnstöðina. Guðmundur Helgason rekstrarstjóri fylgist með. Timamynd Árni Bjarna Landsvirkjun: Ný stjórnstöð tekin í notkun Dagmæður í Reykjavík hafa ákveðið að krefjast rannsóknar á þeirri ákvörðun Verðlagsráðs að hækkun á taxta dagmæðra skuli vera mun lægri en þær Á fundi Ferðamálanefndar Reykjavíkur sem haldinn var nýver- ið flutti Hörður Sigurgestsson for- stjóri erindi um framtíðarmöguleika ferðaþjónustu á fslandi. Þar kom fram að verulegur vöxtur hefur verið í ferðaþjónustu hér á landi um langt skeið en í umræðu um grundvallar- stefnu í atvinnumálum þá nái ferða- þjónustan ekki þeim sessi sem ætla skyldi. í máli Harðar kom einnig fram að ferðaþjónustan eflist sífellt sem at- í athugun á fjárhag 29 sveitar- félaga fyrir árin 1986 til 1988 kom í Ijós að fjárhagsstaða sveit- arfélaganna hefur almennt versnað á tímabilinu. Þetta kom Fram er komin tillaga til þings- ályktunar þar sem þess er farið á leit við samgöngumálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að í skipulögðum hópferðum erlendra aðila hér á landi sé ætíð með í för íslenskur leiðsögu- maður. í greinargerð með tillögunni segir að í seinni tíð hafi gætt vaxandi áhuga erlendra ferðaskipuleggjenda á því að senda sjálfir fólk með hópum til leiðsögu og fararstjórnar og sniðganga þar með íslenska leið- sögumenn. Vinnuframlag erlendra ferðamanna hafi aukist mun meira höfðu ákveðið. Um mánaðamótin samþykkti Verðlagsráð að kauptaxti gjaldskrár fyrir vistun barns í átta klukkustundir hækkaði að vinnugrein í heiminum og velti hann upp þeirri spurningu hvaða hlut fslendingar ætluðu sér í þeirri þróun. Hörður sagði meðal annars: „I þessu skiptir hins vegar aðalmáli að horfa til framtíðar. Hver er okkar metnað- ur, hvert vilja menn stefna. Marka þarf skýrari stefnu og setja ljós markmið. Ef við ætlum að ferðast verðum við að vita hvert við ætlum og hvernig við ætlum að komast þangað." SSH fram á ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga sem fram fór á Hótel Sögu dagana 23. og 24. nóvember sl. Athugunin leiddi í Ijós að meiri- en fiölgun ferðamanna gefi tilefni til. Arið 1988 voru veitt 27 starfsleyfi til erlendra leiðsögumanna sem unnu hér samanlagt um 360 dagsverk. Síðastliðið sumar, 1989, var fjöldi veittra starfsleyfa 45 og dagsverkin um það bil 1.100. Þessa aukningu taka flutningsmenn sem dæmi um hvert stefni. Flutningsmenn þingsályktunartil- lögunnar eru þau Danfríður Skarp- héðinsdóttir, Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir, Árni Gunnarsson, Hjör- leifur Guttormsson, Jón Helgason og Stefán Valgeirsson. - ÁG hámarki um 500 krónur á mán- uði frá 1. desember. Hækkun taxta vegna viðhalds, leikfanga o.fl. nemi að hámarki 7,96% frá 1. október og hækkun á fæði nemi að hámarki 8,95% frá sama tíma. Ákvörðun ráðsins er tekin með tilliti til þróunar kaup- gjalds og verðlags og heimildar í lögum um verðlag, samkeppnis- hömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Einnig er ákvörðunin studd þeim rökum að gjaldskrá dagmæðra hafi verið byggð á sama grunni um mörg undangengin ár og hækkanir sam- kvæmt þeim grunni hafa verið kynnt- ar verðlagsyfirvöldum og samþykkt- ar af þeim. Brcytingar á taxta dag- mæðra umfram þessa viðmiðun fái því ekki staðist án samþykkis verð- lagsyfirvalda. Þessari ákvörðun vilja dagmæður ekki hlíta en þær höfðu ákveðið að hækka taxta sína mun meira, eða um 2500 krónur. Dagmæður í Reykja- vík hafa sent frá sér fréttatilkynn- ingu þar sem þær segjast ætla að krefjast rannsóknar á ákvörðuninni og hóta jafnvel að leita hjálpar fyrir mannréttindadómstólum erlendis. Rök dagmæðranna fyrir fyrrnefn- dri hækkun eru meðal annars þau að dagmæður séu verktakar sem hafi flestar tekið mun lægra verktaka- gjald en aðrir vegna tillitssemi við forráðamenn barnanna. Þá hafi þær verið með lægstu dagvistargjöídin og verði fólk að varast að tala um gjöld sem foreldrar borga á móti ríkinu og sveitarfélagi, þar sem þau séu aðeins brot af raunverulegum dagvistargjöldum. Þá segir einnig í fréttatilkynningunni að hver dag- móðir hafi fullan sjálfsákvörðunar- rétt um viðskipti sín og viðskiptavina sinna innan íslenskra viðskiptalaga. SSH hluti sveitarfélaganna 29 á að geta ráðið fram úr núverandi skulda- stöðu, ef gripið verði til viðeigandi ráðstafana og framkvæmdum stillt í hóf á næstu árum. Hins vegar hefur nefndin þó til athugunar nokkur sveitarfélög sem þurfa frekari skoðunar við. Ytri aðstæður sveitarfélaganna hafa á undanförnum árum verið mjög misjafnar og oft með öðrum og verri hætti en reiknað hafði verið með. Þannig hafa tekjur þróast með öðrum hætti en vænst hefur verið og oftar en ekki hefur verðlagsþróun orðið óhagstæðari en opinberar for- sendur áætlanagerðar hafa gefið til kynna. Þá hafi löggjafinn sett sveit- arfélögum verkefni án þess að hugs- að hafi verið fyrir hvort þau gætu tekist á við verkefnin eða þeim tryggðar auknar tekjur til að mæta verkefnunum. Þetta kom fram í greinargerð Kristófers Oliverssonar skipulagsfræðings hjá Byggðastofn- un um athugunina. Fram kemur í greinargerðinni að almennt gildi að minnstu sveitarfé- lögin standi vel fjárhagslega, en jafnframt veita þau minnstu þjónust- una. Um leið og örli á þéttbýlis- myndun virðist þjónustuþátturinn samhliða vaxa sveitarfélögunum yfir höfuð. Þá virðast einungis stærri Landsvirkjun tók í gær formlega í notkun nýja stjórnstöð fyrir allt raforkukerfi Landsvirkjunar, hvað snertir framleiðslu og orkudreifingu. Halldór Jónatansson forstjóri Landsvirkjunar segir að hin nýja stjómstöð auki rekstraröryggi Landsvirkjunarkerfisins til mikilla þéttbýlissveitarfélögin búa við jafn- vægi í fjárhagslegri afkomu. - ABÓ muna. Áætlaður stofnkostnaður stjómstöðvarinnar, sem staðsett er við Bústaðaveg, er alls um 840 milljónir króna á verðlagi í dag að meðtöldum fjármagnskostnaði. Kerfiráðurinn, sem svo er kallað- ur og tekinn var í notkun í gær er alhliða tæki til stjórnunar á raforku- kerfi Landsvirkjunar og byggist á því að í Reykjavík er landsstjórn- stöð, þar sem allur tölvubúnaður er staðsettur, og á Akureyri em fjar- gæsluborð. Verður því einnig hægt að stýra öllu raforkukerfinu þaðan. Miðað er við að stjórnstöðin á Akureyri verði til að byrja með aðeins mönnuð að hluta og eingöngu að degi til, nema í undantekningar- tilfellum, en stjómstöðin í Reykja- vík verður fullmönnuð allan sólar- hringinn. Halldór Jónatansson sagði að auk þess sem rekstraröryggi aukist, þá muni hin nýja stöð einnig tryggja betri nýtingu kerfisins í heild og auðvelda alla áætlanagerð, sem tengist rekstri kerfisins. - ABÓ Húsavík: Safnahúsið fær veglega gjöf Frá Hafliða Jósteinssyni á Húsavlk Sunnudaginn 3. desember síðast- Kristjánssonar og fleiri að flokka og liðinn komu tveir synir hins kunna raða upp þessu viðamikla safni, atorku- og athafnamanns Helga þannig að gestir safnahússins um Benediktssonar úr Vestmannaeyj- ókomin ár geti fræðst um þessa um,þeirArnþórogPáll,tilHúsavík- miklu uppgangs- og átakaár í at- ur til að afhenda Finni Kristjánssyni vinnusögu Vestmannaeyja. Þakkir forstöðumanni Safnahúss Þingey- em hér með færðar til fjölskyldu inga bréfa- og skjalasafn föður síns þessa gengna eldhuga. til eignar og varðveislu. Rétt og skylt er að geta þess hér í Ákvörðun eiginkonu Helga, lokin að Helgi Benediktsson var Guðrúnar Stefánsdóttur og bama fæddur hér norðan heiða, nánar þeirra, sýnir mikinn höfðingsskap tiltekið að Grenjaðarstað í Aðaldal og ræktarsemi við bernsku og upp- í Suður-Þingeyjarsýslu og eyddi eldisslóðir Helga og ber að þakka sinni ævi fram undir tvítugsaldur í þessa gjöf af alhug. Safn Helga er þingeyskri byggð. Þá lagði hann mikið að vöxtum og mun hafa að land undir fót og settist að í Vest- geyma mjög merkilegar heimildir mannaeyjum og markaði þar, eins um menn, málefni og atvinnulíf fyrri og áður segir, djúp spor í mannlíf tíma. Nú verður það verk Finns þar allt. Hörður Sigurgestsson í ræðustóli á fundi Ferðamálanefndar Reykjavíkur. Tímamynd: Pjetur VANTAR STEFNU f FERÐAÞJÓNUSTU Ráöstefnu um fjármál sveitarfélaga lokiö: Fjárhagsstaða sveitar- félaga almennt versnað Þingmenn fara þess á leit við samgöngumálaráðherra að erlendum aðilum er ferðast skipulega í hópum hér á landi verði gert skylt að hafa með sér íslenska leiðsögumenn: Erlendir leiðsögu- menn verði bannaðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.