Tíminn - 12.12.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. desember 1989
Tímirin 11
5932.
Lárétt
1) Huldumenn. 6) Trollarar. 10)
Tveir eins. 11) Öðiast. 12) Matháki.
15) Slæmri.
Lóðrétt
2) Aría. 3) For. 4) Dreng. 5) Fljótir.
7) Samið. 8) Keyra. 9) Orka. 13)
Fugl. 14) Liðinn tími.
Ráðning á gátu no. 5931
Lárétt
1) Svása. 6) Markoní. 10) Ak. 11)
As. 12) Raustin. 15) Slæma.
Lóðrétt
2) Vör. 3) Sko. 4) Smart. 5) Vísna.
7) Aka. 8) Kýs. 9) Nái. 13) Uml. 14)
Tóm.
Hröðum akstri fylgir:
öryggisleysi, orkusóujrT
og streita. Ertu sammála?
i
UMFB3ÐAR
RAÐ
Ef bilar rafmagn, hitavcita eða vatnsveita má
hringja i þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavik sfmi 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Slmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Ak-
ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í slma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er par við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum,
par sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
11. desember 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar......62,49000 62,65000
Sterlingspund.........98,79700 99,05000
Kanadadollar..........53,80800 53,94600
Dönskkróna............ 9,09940 9,12270
Norsk króna........... 9,21950 9,24310
Sænsk króna........... 9,84400 9,86930
Finnskt mark..........14,98560 15,02400
Franskur franki.......10,33530 10,36180
Belgískur franki...... 1,68140 1,68570
Svissneskur franki....39,16640 39,26670
Hollenskt gyllini.....31,29590 31,37600
Vestur-þýskt mark.....35,31410 35,40450
ítölsk líra........... 0,04789 0,04801
Austurrískur sch....... 5,01320 5,02610
Portúg. escudo........ 0,40470 0,40580
Spánskur peseti....... 0,54660 0,54800
Japansktyen........... 0,43201 0,43311
írsktpund.............93,12600 93,3640
SDR...................80,64960 80,85610
ECU-Evrópumynt........71,92910 72,11330
Belgískurfr. Fin...... 1,67960 1,68390
Samt.gengis 001-018 ..475,60700 476,82482
■ ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllllllllllli^
UTVARP
Þriðjudagur
12. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið - Baldur Már Arngríms-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréftir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pig-
alopp og jólapósturinn“ eftir Bjöm
Rónningen f þýðingu Guðna Kolbeins-
sonar. Margrét Olafsdóttir flytur (12). Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið
klukkan 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðms-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum
Umsjón: Finnbogi Hemiannsson.
10.00 FrétUr.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda
vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.43).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá b'ð Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ingólfsson.
(Einna útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 A dagskri Litið yf ir dagskrá þriðjudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.00 j dagsins önn - Þeir sem súta fyrir
norðan Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akur-
eyri).
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður i bl-
venmni" ettir Mélfrfði Einarsdóttur
Steinunn Sigurðardóttir les (2).
14.00 Frótbr.
14.03 Efbriabslðgin Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Jórunni Sörensen, formann Dýra-
vemdunarsambands Islands, sem velur eftir-
lætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags aö loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 FrétUr.
15.03 j fjariægð Jónas Jónasson hittir að máli
Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurföndum,
að þessu sinni Guðbjörgu Þórðardóttur Snáck-
vik i Stokkhólmi. (Endurtekinn þáttur trá sunnu-
dagsmorgni).
15.43 Neytendapunktar Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
15.50 Þingfréttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Ádagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvaipið með jólasveininum
á þjóðminjasafninu Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir og Krístin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Verdi, Da Falla
og Wieniawski Forleikur að óperunni „Á
valdi örlaganna" eftir Giuseppe Verdi. Hljóm-
sveit tónlistarskólans i Québec leikur; Rafti
Armenian stjórnar. „Nætur í görðum Spánar"
eftir Manuel da Falla. Arthur Rubinstein og
Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu leika; Eugene
Ormandy stjómar. Konsert nr. 2 i d-moll op. 22
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Henryk Wieniawski.
Itzhak Perlman leikur með Parísarhljómsveit-
inni; Daniel Barenboim stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um eríend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl, 22.07).
18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnír.
18.49 Veðurfragnir. Auglýsingar.
19.00 KvðidfrétUr
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjé Þáttur um menningu og listir
llðandi stundar.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pig-
alopp og jóiapósturinn“ eftir Bjðm
Rðnningon f þýðingu Guðna Kolbeins-
sonar. Margrét Olafsdóttir flytur (12). Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni)
20.15 Ténskéldatimi Guðmundur Emilsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
21.00 Prasturirm i Lundúnum I fylgd með
séra Jóni Baldvinssyni. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I
dagsins önn“).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir
Francois Rabelais Edingur E. Halldórsson
þýddi. Baldvin Halldórsson les (13).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um edend málefní.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfragnír. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Leikrit vikunnan JUa prests“, ein-
loikur eftir Böðvar Guðmundsson Leik-
stjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikandi: Þórunn
Magnea Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþéttur - Jón Múli Ámason. (Einnig
útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt-
um kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
OO.IO Samhljémur Umsjón: Óskar Ingólfsson.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurlregnir.
01.10 Nœturútvarp á biðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
f Ijésið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar-
son hetja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
- Spaugstofan: Allt þaö besta trá liðnum árum.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl.
10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof-
an: Allt pað besta frá liðnum árum kl. 10.55
(Endurtekinn úrmorgunútvarpi). Þarfaþing með
Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 .
12.20 Hódogisfréttir
12.45 Umhvarfis landið á éttatiu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lfsa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast i
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Ámi Magnússon leikur nýju
lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni
vinnustaða, stjómandi og dómari Dagur Gunn-
arsson kl. 15.03.
16.03 Dagskró Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig-
urður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmá! dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjöðaraálin, þjóðfundur i beinni út-
sendingu simi 91-38500
19.00 Kvðldfréttir
19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Drötn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt)._
20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sigurðar-
dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson
og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska Niundi þáttur
enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegum Mála-
skólans Mimis. (Einnig útvarpað nk. föstudags-
kvðld ásama tíma).
22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. (Úrvali útvarpaö aöfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00).
00.101 héttinn
01.00 Næturútvarp á béðum résum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTORÚTVARPID
01.00 Afram Island Dæguriög flutt af íslensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Snjóalðg Snorri Guðvarðarson blandar.
(Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtu-
degi á Rás 1).
03.00 „Blrtt og létt ..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
04.00 FrétUr.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
04.30 VeAurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudags-
kvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Norrœnir tónar Ný og gömul dæguiiög
frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvaip Norðuriand ki. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
SJONVARP
Þriðjudagur
12. desember
17.50 Flautan og litimir. Attundi þéttur.
Kennsluþættir i blokkflautuleik. Umsjón Guð-
mundur Norðdahl tónlistarkennari.
18.10 Þorkell tar i sendiferð (Torjus gár
ærrend) Bamamynd um lítinn dreng sem fer i
sendiferö fyrir móöur sina. Sögumaður Unnur
Berglind Guðmundsdóttir. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið).
18.20 Sðgusyrpan (Kaboodle) Breskur bama-
myndaftokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
Sögumenn Helga SigrlðurHarðardóttirog Hilm-
ir Snær Guðnason.
18.50 Táknmálafréttir
18.55 Fagri Blakkur Breskur framhalds-
myndatlokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda-
riskur gamanmyndatlokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
Sagan af Hollywood, banda-
rísk heimildamynd í tíu þáttum um
kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood
hefur göngu sína í Sjónvarpinu í
kvöld kl. 20.35. Fyrsti þátturinn
fjallar um upphaf talmynda.
20.35 Sagan af Hollywood (The Story of
Hollywood) Upphaf talmynda Bandarísk
heimildamynd ! tiu þáttum um kvikmyndaiðnað-
inn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
21.25 Taggart — Hafndargjðf. (Root of Evil)
Annar hluti. Aðalhlutverk Mark McManus.
Þýðandi Gauti Kristmannsson.
22.15 Jólabókaflóðið Umræður og kynning.
Umsjón Arthúr Björgvin Bollason.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Jélabókafióðið, framhald
23.30 Dagskrériok
Þriðjudagur
12. desember
15.15 Freistingin Versuchung. Marta er frá
Póllandi en Ludwig frá Sviss. Fyrst í stað eftir
giftinguna búa þau á hennar heimaslóðum og
allt er í stakasta lagi. Þegar þau svo flytja til
Sviss umhverfist Marta og Ludwig á erfitt með
að skilja hvers vegna. Aðalhlutverk: Maja Kom-
orowska, Helmut Griem og Eva-Maria Meineke.
Leikstjóri: Krzysztof Zanussi. WDR. Sýningar-
tími 100 mín.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasveinasaga. The Story of Santa
Claus. Og þá er stóra stundin að renna upp í
Tontaskógi. Brátt þarf jólasveinninn að ferðbú-
ast og koma öllum jólagjöfunum til manna-
byggða.
18.10 Dýralíf í Afriku Animals of Africa. Vegna
fjölda áskorana verða þessir stórkostlegu dýra-
lífsþættir endurteknir frá síðastliðnum vetri og
er það von okkar að tímasetning þáttanna verði
til þess aö sem flestir geti fylgst með þeim. I
þessum fyrsta þætti verður sagt frá skógareld-
um á Kalaharisvæðinu og fylgst með örlögum
Ijónynju og þrem afkvæmum hennar.
18.35 Bylmingur
10.18 10.10. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir
og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð
2 1989.
20.30 Stéri vinningurinn Stöð 2 1989
20.50 Vita-tport.
21.50 Elnakonar lif A Kind of Living. Laufiéttur
breskur gamanmyndaflokkur.
22.25 Hunter.
23.15 Afganistan. Hellagt strið Jihad: Af-
ghanistan's Holy War.
00.05 f hefndarhug Positive I.D. Eiginkona og
tveggja barna móðir verður fyrir skelfilegri
líkamsárás. Þetta atvik greipist djúpt í hugskot
konunnar og þegar fram líða stundir verður hún
heltekin hefndarhug. Aðalhlutverk: Stephanie
Rascoe, John Davies, Steve Fromholz og
Laura Lane. Leikstjóri og framleiðandi: Andy
Anderson. Universal 1987. Sýningartími 95
mín. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning.
01.40 Dagskráriok.
Afganistan, heilagt stríð,
fyrsti þáttur af þrem [ heimildar-
mynd þar sem lýst er daglegu lífi
innfæddra undir herstjórn Sovét-
manna, verður sýnd á Stöð 2 í
kvöld kl. 23.15.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka f Reykjavik vikuna 8.-14. des.
er í Ingólfs Apóteki, Krlnglunni og
Lyfjabergi, Hraunbergi 4.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á vitkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er i Heilsuverndarstöö Reykjavlkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í sima21230. Borgarspítalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki tii hans (sfmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin B.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræóistööin: Ráögjöf I
álfræöilegum efnum. Sími 687075.
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim-
sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu-
daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavíkur:
Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspftall:
Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17 - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
'9-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og ettir samkomulagi.
Sjúkrahús Ketlavikurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík-slúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknarlimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333,
slökkviliö og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkviliö slmi
3300, brunaslmi og sjúkrabifreiö slmi 3333.