Tíminn - 08.01.1991, Síða 1

Tíminn - 08.01.1991, Síða 1
'V*. Arni Benediktsson framkvæmdastjóri segir að aöstoöin viö fiskverkunina, sem veitt var í fyrra, veröi ekki endurtekin: Fiskverkunin fær ekki meiri hjálp Fiskvinnslufýrirtæki, sem fengu fyrir- greiðslu hjá Atvinnutrygginga- og Hlutafjársjóði á síðasta ári, eru nú að byrja að greiða af lánum hins fýrr- nefnda. Vonir standa til að flest fýrir- tækjanna geti staðið í skilum með af- borganir af lánunum. Að sögn Áma Benediktssonar, framkvæmdastjóra Félags Sambandsfiskframleiðenda, er þó misbrestur á því í stöku tilfell- um. Það sé mjög háskalegt fýrirtækj- unum ef stjómendur þeirra huga ekki nægilega vel að því að greiða af lán- unum og að grynnka á uppsöfnuðum skuldum. Vart megi vænta þess að um sömu fyrirgreiðslu og átti sér stað sl. ár geti nokkru sinni orðið að ræða aftur. • Blaðsíða 2 Meðaltekjur íslenskra karla 103% hærri en meðaltekjur kvenna. Við íslendingar erum: Hæstir Norðurlanda í launamismun kynjanna UNNIÐ VAR aö því í gær norðanlands að endumýja raflagnir, sem eyöilagst hafa óveðursáhlaupi undanfarinna daga. Hér er verið að koma fyrir nýjum háspennulínu- staur f innanveröum Eyjafirði. • Opnan Dagsmynd: Goiii • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.