Tíminn - 08.01.1991, Side 11
Þriðjudagur 8. janúar 1991
Tíminn 11
DAGBÓK
Hallgrímskirkja- starf aldraöra
Hárgrciðsla, fótsnyrting og leikfimi hefst
í dag og verður áftam á þriðjudögum og
fostudögum. Upplýsingar gcfur Dómhild-
in sömu daga í síma kirkjunnar 10745 eða
39965.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag, þriðjudag, í Risinu,
Hverfisgötu 105, frá kl. 14. Danskennsla
nk. laugardag á vegum Dansskóla Sig-
valda og hefst hún kl. 14.
Happdrætti
Styrktarfélags vangefinna
Dregið var i happdrætti Styrktarfélags
vangefinna hinn 24. dcsember sl.
Eftirfarandi númer hlutu vinning:
1. vinningur: Toyota Corolla 1600 Gli
4WD Touring, nr. 17341.
2. vinningur: Mitsubishi Lancer 1500
GLX, nr. 39674.
3. -12. vinningur: Bifreiðar að eigin vali,
hver að upphæð kr. 620.000
7025 11213 17059 17574 37178 47573
70048 72321 80827 98420
Sagnfræðistofnun Háskólans
Út er komin hjá Sagnfræðistofhun Há-
skólans bókin Reykjavíkurfélög. Félags-
hreyfing og menntastarf á ofanverðri 19.
öld eftir Hrefnu Róbertsdóttur sagnfræð-
ing.
I bókinni er fjallað um sögu félaga og
samtaka bæjarins á 19. öld, en saga þeirra
er mikilvægur þáttur Reykjavíkursögxmn-
ar. Seinni helmingur aldarinnar er fyrsta
skeið fijálsra samtaka bæjarbúa og vom
yfir 100 félög af margvíslegum toga
stofnuð á því tímabili.
Sérstök áhersla er lögð á margbreytilegt
menntunarstarf sem nokkur félög bæjar-
ins stóðu að, bæði fyrir eigin félagsmenn
og aðra. Þama fékk margt gott fólk að-
stöðu til náms sem annars hcfði ekki átt
þcss kost, enda enn langt í almenna skóla-
skyldu. Skólahald félaganna er mikilvægt
framlag til fræðslusögunnar og hefúr lítið
verið dregið fram í dagsljósið áður.
Bókin er 167 síður að lengd og em í
henni á þriðja tug mynda. Dreifing bókar-
innar er í höndum Sögufélags.
Myndlistarsýning
í menntamálaráöuneytinu
7.janúar — 23. febrúar 1991
Berglind Sigurðardóttir sýnir oliumál-
verk og pastelmyndir.
Hrafnhildur Sigurðardóttir og Ingiríður
Óðinsdóttir sýna textílverk.
Aldrei aftur í megrun!
Grönn-kynning þriðjudagskvöldið 8.
janúar kl. 20.30.
í kvöld kl. 20.30 verður Mannræktin
með kynningu á Grönn- vörum og Grönn-
námskeiðum í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi, Breiðholti. Þama verður
fjallað um matarfikn og áhrifaríkar leiðir
til bata.
Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis
og öllum opinn sem vilja kynna sér nýjar
og árangursrikar hugmyndir um heilbrigt
mataræði.
Grönn-námskeið dagana 9.-12. janúar.
9., 10. og 11. janúar frá kl. 20-23 ásamt
laugardeginum 12.janúarkl. 9-17.
Skráning á námskeiðið fer ffam strax að
fyrirlestrinum loknum og mikilvægt cr að
væntanlegir þátttakendur mæti þar.
Leiðbeinandi á námskeiðunum cr Axcl
Guðmundsson. Hann hefur sjálfur átt við
matarfíkn að striða og hefúr náð góðum
árangri með þessu kcrfi.
Arngunnur Yr
mun sýna ný verk í austursal Kjarvals-
staða dagana 12.-27. janúar nk. Sýningin
nefnist „Varanlegar menjar“ og cm verkin
unnin á ámnum 1989-1990, í Amsterdam,
Reykjavík og San Fransisco.
Amgunnur Yr stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands og lauk
BFA prófi ffá San Fransisco Art Institute
1986. Hefúr hún tekið þátt í fjölda sam-
sýninga í Bandaríkjunum, Evrópu og Is-
landi, auk þess sem hún hefúr haldið
einkasýningar hérlendis og vestanhafs.
Síðastliðinn vetur dvaldi hún í Amster-
dam þar sem hún starfaði að nýju verkefni
og er nú nýkomin ffá San Fransisco þar
sem hún hefúr dvalið í haust.
Myndimar em unnar með blandaðri
tækni. Þar er um að ræða hefðbundnar að-
ferðir í olíumálun jafnt sem veggmyndir
unnar úr viði, gleri, hári, málmum og
ýmsum efnum öðrum. Sýningin cr opin
daglega ffá ld. 11 til 18. Opnun sýningar-
innar er þann 12. janúar kl. 16, en þar
munu Bryndís Halla Gylfadóttir, Áshildur
Haraldsdóttir, Bergljót Anna Haraldsdótt-
ir og Steinunn Bima Ragnarsdóttir flytja
tónlist.
RÚV 1 23
Þriöjudagur 8. janúar
MORGUNUTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Geir Waage flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþðttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi
stundar. - Sotfía Kadsdóttir.
7.32 Daglegt mál, semMöröurÁmasonflyt-
ur.
(Einnig útvarpaökl. 19.55)
7.45 Listróf
- Meöal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs
Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson..
8.00 Fréttir og Morgunauki
um viöskiptamál kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu .Freyja'
efír Kristinu Finnbogadóttur frá Hítardal Ragn-
heiöur Steindórsdóttir les (5).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskálinn Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. .Fni Bovary'
eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les
þýðingu Skula Bjarkans (57).
10.00 Fréttir.
10.03 Vlð lelk ogstörf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Sigriöur Arnardóttir og Hallur
Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdótt-
ur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og umpiun dags-
ins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.Gyöjur noröanvindsins',
svíta eftir Jean-Philippe Rameau. Hljómsveit
18. aldarinnar leikur; Frans Bruggen stjómar.
.Stúlkan og vindurinn' eftir Pál P. Pálsson.
Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ing-
ólfsdóttir á sembal. .Þrumur og eldingar", polki
eftir Johann Strauss. Sinfóníuhljómsveitin [
Chicago leikun Fritz Reiner stjómar. (Einnig
úÞarpaö aö loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbékin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðlindin Sjávarutvegs- og viöskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn - Dagvist bama
Menntastofnun eöa félagsleg þjónusta ? Um-
sjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpaö i
næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 HornsófInn Frásagnir, hugmyndir, tón-
list.
Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
.Maöurinn sem alltaf vantaöi klósettpappir",
eftir vesturislenska rithöfundinn Bill Valgarös-
son Böðvar Guömundsson les eigin þýöingu.
14.30 Pfanósónata númer 3 i d-moll
eftir Carl Maria von Weber Garick Ohlsson leik-
ur.
15.00 Fréttlr.
15.03 Kfkt út um kýraugað
Frásagnir af skondnum uppákomum i mannllf-
inu. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Einnig útvarp-
aö á sunnudagskvöld kl. 21.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegl Austur á fjörðum
meö Haraldi Bjamasyni.
16.40 „Ég man þð t(6“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um
allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í
fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Týíé númer 3 f d-moll
eftir Franz Berwald Berwald tríóið leikur.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kvlksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður
Ámason flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal
Frá tónleikum á Vínarhátíðinni í vor: Tónlist eft-
ir Emst Krenek. Emst Kovacic leikur á fiðlu,
Heinz Zednik tenór syngur, og David Lutz leik-
ur á píanó. Sónata nr. 7 ópus 240 fyrir pianó,
Sónata nr. 1 ópus 33, fyrir fiðlu og „Ballaöan
um jámbrautariestina\ ópus 98, fyrir söngrödd
og píanó.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp-
að á laugardagskvöld kl. 00.10).
KVÖLDÚTVARP KL2Z00-01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Lelkrlt vikunnar:
.Hann kemur, hann kemur" eftir Gunnar Gunn-
arsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik-
endur: Siguröur Skúlason, Theódór Júlíusson
og Helga Stephensen. (Endurtekiö úr miödeg-
isútvarpi frá fimmtudegi).
23.15 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Áma-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp ábáöumrásumSlmorguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins
Leifur Hauksson og félagar hefja dagínn með
hlustendum, Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litiö i blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2, fiölbreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónusta.
Einarsson.
11.30 Þarfaþing
12.00 Fréttayflrlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaöaþrautlrnar þrjár
14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2
meö veglegum verölaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdótt-
ir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarit-
arar heima og eriendis rekja stór og smá mál
dagsins.
18.03 Þjóöarsálin
- Þjóöfundur í beinni útsendingu, simi 91 - 68 60
90
19.00 Kvöldlréttlr
19.32 Gullskffan
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Bíórýni og farið yfir þaö sem er aö gerast í kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónlelkum meö Michelle Shocked
Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö aðfaranótt
fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl.
19.32)
22.07 Landið og miðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallarviö hlustend-
ur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til motguns.
' Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Með grátt f vöngum
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar
frá laugardegi.
02.00 Fréttir.
- Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars held-
ur áfram.
03.00 í dagsins önn - Dagvist bama
Menntastofnun eöa félagsleg þjónusta ? Um-
sjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 Vélmenniö leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnlr.
- Vélmenniö heldur áfram leik sinum.
05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöng-
um.
05.05 Landið og mlöln
Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustend-
ur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöng-
um.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Þriöjudagur 8. janúar
17.50 Elnu sinni var.. (14)
Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og fé-
lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýö-
andi Olöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór
Björnsson og Þórdís Amljótsdóttir.
18.20 íþróttaspeglll Þáttur um bamaiþróttir.
Umsjón Bryndis Hólm og Jónas Tryggvason.
Dagskrárgerö + film.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 FJölskyldulff (27) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Brauðstrit (1) (Bread)
Breskur gamanmyndaflokkur um fiölskyldu
sem lifir góðu lífi þrátt fyrir fátækt og atvinnu-
leysi. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
19.50 Hökki hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 fsland f Evrópu (6)
Hvað veröur um fultveldiö? Sjötti þáttur af átta
um samskipti Islendinga við þjóöimar á megin-
landi Evrópu. I þessum þætti veröur fjailaö um
fullveldishugtakið og þá skerðingu [œss sem
margir óttast þegar Evrópubandalagið er ann-
ars vegar. Umsjón Ingimar Ingimarsson. Stjóm
upptöku Birna Osk Bjömsdóttir.
21.00 Mannvfg (1) (Shoot to Kill)
Breskur sakamálamyndaflokkur sem gerist á
Noröur-lrlandi og er byggöur á sannsögulegum
atburðum. Leikstjóri Peter Kosminsky. Aöal-
hlutverk Jack Shepherd og David Calder. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
22.00 Nýjasta tæknl og vfsindi
I þættinum verðurfiallaö um hljóömyndun slag-
æða, rannsóknir á skýjafari, litaljósritunarvél,
rannsóknir á klnverskum jöklum og um lækn-
ingamátt regnskógajurta. Umsjón Siguröur H.
Richter.
22.15 Kastljós á þriöjudegl
Umræðu- og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Þriðjudagur 8. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur.
17:30 Maja býfluga
Skemmtileg teiknimynd um býfluguna Maju.
17:55 Flmm félagar (Famous Five)
Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka.
18:30 Eðaltónar Hugljúfur tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni
frá fréttastofu Stöövar 2. Stöö 2 1991.
20:15 Neyðarlfnan (Rescue 911)
Sannar sögur um hetjudáöir venjulegs fólks og
mikilvægi neyðariinunnar.
21:05 SJónauklnn
Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannlífi I
máli og myndum. Stöö 21991.
21:35 HunterSpennandi framhaldsþáttur
um lögreglustörf i Los Angeles.
22:25 Hundaheppni (Stay Lucky)
Fyrsti þáttur bresks sakamálaþáttar I gaman-
sömum dúr um braskara, Thomas Gynn, sem
neyðist til að flýja London meö kínversku mafí-
unna á hælunum.
23:15 Hjólabrettalýöurinn (Thrashin')
Hjólabretti og aftur hjólabretti eru áhugamál
þessara krakka. Ungur drengur ákveöur aö
þjálfa sig undir keppni á hjólabretti og fer aö
heiman i þvi skyni. Aöalhlutverk: Josh Brolin
og Robert Russler. Leikstjóri: David Wint-
ers.Framleiöandi: Chartes Fries. 1986.Bönnuð
bömum. Lokasýning.
01:45 Dagskrárlok
Hundaheppni er rtýr breskur
sakamálaþáttur sem hefur
göngu sína á Stöð 2 kl. 22.25 í
kvöld. Þættirnir fjalla í gaman-
sömum dúr um braskara, Thom-
as Gynn, sem neyðist til að flýja
Lundúnaborg með hina ill-
ræmdu kínversku mafíuna á
hælunum.
Goó rad eru til aó
fara eftirþeim!
Eftireinn
■ei aki neinn
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
Kringlunni 8-12 Sími 689888
jS
6191.
Lárétt
1) Þungaðar 6) Farða 7) Kind 9)
Keyr 10) Brúnina 11) Tveir eins 12)
Fjórir 13) Svif 15) Fyrir stuttu
Lóðrétt
1) Eirðarleysið 2) Hríðarkóf 3) Leik-
fangahermaður 4) Tveir eins 5)
Strandtimbur 8) Runa 9) Álpist 13)
Fisk 14) Að
Ráðning á gátu nr. 6190
Lárétt
1) Oddviti 6) Val 7) Sæ 9) VI 10) Af-
undin 11) Ra 12) KN 13) Snæ 15)
Kríaðir
Lóðrétt
1) Ofsarok 2) DV 3) Vagnana 4) II 5)
Iðinnar 8) Æfa 9) Vik 13) Sí 14) Æð
Ef bilar rafmagn, hltavelta eða vatnsveita má
hringja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist (sima 05.
BHanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Gengisskráning II
7. janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 55,640 55,800
Steriingspund ...106,467 106,773
Kanadadollar 48,113 48,251
9,5070 9,5344 9,3719
Norsk króna 9Í3450
9,7768 9,8050 15,2147
Finnskt mark ...15^1711
Franskur franki ...10,7788 10,8098
Belgískur franki 1,7734 1,7785
Svissneskur franki.... ...43,2323 43,3566
Hollenskt gytlini ...32,4157 32,5090
Þýskt mark ...36,5440 36,6490
ítölsk líra ...0,04866 0,04880 5,2089
Austum'skur sch 5,1939
Portúg. escudo 0,4098 0,4110
Spánskur peseti 0,5770 0,5786
Japanskt yen ...0,40868 0,40986
97,668 97,949 78,8711
Sérst. dráttarr ...78,6449
ECU-Evrópum ,...75,2837 75,5002