Tíminn - 08.01.1991, Page 12

Tíminn - 08.01.1991, Page 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Þriðjudagur 8. janúar 1991 'LAUGARAS = S(MI32075 Þriðjudagstilboð Miðaverð í alla sali kr. 300 Popp og Coke á 100 kall Laugarásbíó frumsýnlr Skólabylgjan “Two Thumbs Up " ruMn* up **** Einstaklega skemmtileg. - New York Post Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vanda- mál, sem tekiö er á meö raunsæi. - Good Moming America Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þessari frábæru mynd um óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndiA-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 12 ára Jóiamynd Laugarásbíós 1990 Prakkarinn Frumsýnif lótamynd'ma 1990 Prakkarinn (Probtem Child) Egill Skallagrlmsson, Al Capone, Steingrlmur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega Ijömgasta jólamyndin I ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáöa. Þau vlssu ekki að allir aörir vildu losna við hann. Sýnd I B-sal kl.5,7,9 og 11 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman. sem leikstýröi .Unbearable Lightness of Being- meö djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er um flókiö ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-171 staö XIUSA. ***7r (af fjórum) USA Today SýndiC-sal kl. 5,8.45 og 11.05 Ath. sýningarlima Bönnuð yngri en 16 ára CÍSLENSKA ÓPERAN -IIIII o«uu mú Mxmnuri Rigoletto eftir Giuseppe Verdi 7. sýning þriðjudag 8. janúar kl. 20. 8. sýning föstudag 11. janúar kl. 20. 9. sýning sunnudag 13. janúar kl. 20. Mlöasalan er opin frá kl. 14.00 til 18.00, sýningardaga til kl. 20.00. Siml 11475 og 621077. VISA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKjAVÖOJR Borgarleikhúsið eftlr Olaf Hauk Sinonarson og Gumar Þónöarson. 6. sýning miðvikudag 9. jan. grankortgilda 7. sýning fimmtudag 10. jan. hvit kort gilda 8. sýning laugardag 12. jan. brún kort gilda 9. sýning miðvikudag 16. jan. 10. sýning föstudag 18. jan. Föstudag 25. jan. Laugardag26.jan. Fimmtudag 31. jan. ?lö Á fauiMl eftir Georges Feydeau Föstudag 11. jan. Sunnudag 13. jan. Fimmtudag 17. jan. Laugardag 19. jan. Fimmtudag 24. jan. Laugardag 2. febr. Á litla sviði: tgarMnmmm eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur Mlðvikudagur 9. jan. Uppselt Fimmtudagur 10. jan. Uppselt Laugardagur 12. jan. Uppsett Þríöjudagur 15. jan. Miðvikudagur 16. jan. Föstudagur 18. jan. Uppsett Þriöjudag 22. jan. Miðvikudag 23. jan. Fimmtudag 24. jan. Laugardag 26. jan. Sigrún Ástrós eftir Willie Russet Sýningar 3. og 5. janúar falla niöur vegna veikinda. Föstudag 11. jan. Sunnudag 13. jan. Fimmtudag 17. jan. Laugardagur 19. jan. Föstudag 25. jan. Sunnudag 27. jan. Fimmtudag 31. jan. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miöasalan opin daglega frá Id. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir i sima aila virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiöslukortaþjónusta ííiteíí . ÞJÓDLEIKHUSID Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar ásamt Ijóðadagskrá Leikgerð eftir Halldór Laxness Tónlist eftir Pál Isólfsson Leikstjóri: Guörún Þ. Stephensen Tónlistarstjóri: Þuriöur Pálsdóttir Leikmynd og búningar: Gunnar Bjamason Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir Lýsing: Asmundur Karisson Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón Simon Gunnarsson, Katrín Sig- uröardóttír, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðríks- dóttír og Þórunn Magnea Magnúsdóttír Ljstdansaran Hrefna Smáradóttír, Ingibjörg Agnes Jónsdóttír, Lilja Ivarsdóttír, Margrét Gisladóttír og Pálina Jónsdóttír og Siguröur Gunnarsson Hljóðfæraleikarar HlifSiguijónsdótfir, Bryn- dis Halla Gytfadóttír, Krzystof Panus, Liija Hjaltadóttír og Sesselja Halldórsdóttír Ljóðalestur: Herdis Þorvaldsdóttirog Róbert Amfinnsson á fnjmsýningu Bryndís Pétursdóttír og Baldvin Halldórsson á 2. sýningu Sýnlngará Litla sviði Þjóöleikhússins aö Lindargötu 7: Föstudag 11. jan. kl. 20.30 Aðeinsþessisýning. Miðasalan er opin að Lindargötu 7, kf. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu 11205 Það er þetta með bilið milli bíla... SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir stórgrinmyndina Aleinn heima I4HEK THF MfMLUSIKRS LETT Mi THflR HOUIiAT tm torott m mtwh oeiail kevth ar mm ItAalilHlltlVW H HOMEtoALQNe ____________; Stórgrlnmyndin .Home Alone" er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið í Bandarikjunum og einnig víða um Evrópu núna um jóiin. .Home Alone" er einhver æðislegasta grinmynd sem sést hefur í langan tíma. „Home Alone"—stórgrínmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesd, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: Chris Columbus Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnirfyrrijólamynd 1990 Jólafríið Frumsýnum jólagrínmyndina .Nationa) Lampo- on's Christmas Vacation' með Chevy Chase, en hann hefur aldrei veriö betri en I þessari frábæru grinmynd. Lampoon's-fjölskyldan ætl- ar nú i jólafri, en áöur hafa þau bmgöið sér I ferð um Bandaríkin þar sem þau ætluðu I skemmtigarð. Siðan lá ferð þeirra um Evrópu þar sem þeim tókst að leggja hinar ævafomu rústir Drúiöa viö Stonehenge f eyöi. Jóla-grinmynd með Chevy Chase og co. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Beveriy D'Ang- elo, Randy Quaid, Miriam Flynn Leikstjóri: Jetemiah Chechik Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún pr beint framhald af hinni geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Þaö hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskyiduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: EmileAtdolino Sýndkl. 5,7,9 og 11 FRUMSYNIR NYJUSTU TEIKNIMYNDINA FRÁWALTDISNEY Litla hafmeyjan Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 Fmmsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, LenaOlin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***’/i SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndld.7 Fmmsýnum stórmyndina Góðir gæjar **** HK DV ***7i SV Mbl. Bönnuö innan 16 ára Sýndkl.9.05 . . « BÍÓHOltlW SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Fmmsýnlr stórgrinmyndina Aleinn heima tturs r»t «taiusrfi«SLm OKtfitre uiuiat TMIOr rofiWT 6St MCTOR DCIJUt. KEVTS MBiMM IMÍSaK C9K1 KMÍ Stórgrinmyndin .Home Alone" er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fæt- ur öðru undanfarið i Bandarikjunum og einnig viða um Evrópu núna um jólin. .Home Alone" er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hef- ur i langan tíma. „Home Aloné'—stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesd, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: John Williams Leikstjóri: Chris Cdumbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir fynri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Story, sem sýnd var fyrir nokkrum ánjm. Myndin er full af tæknibrellum, pi og grini, enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd Ijölskyldunnar. Aöalhlutverk: Jonathan Brartdis, Kenny Monfson Leikstjóri: George Miller Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppgrinmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus- ack eru án efa I hópi bestu leikara Bandaríkj- anna I dag. Þau em öll hér mætt I þessari stór- kostlegu toppgrinmynd sem fengið hefur dúnd- urgóöa aösókn viðsvegar I heiminum i dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martín, Rick Moranls, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Hetbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 9og 11 Litia hafmeyjan ;-----------? Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandarlkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd Id. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Fiábær jólamynd fýrir alla fjölskylduna Aöalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: Emie Ardolino Sýndkl. 5,7,9 og 11 Pretty Woman Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 REGNBOGINN? Fmmsýning á annan I jólum Jólamyndin 1990 RYÐ Framleiðandinn Siguijén Sighvatsson og leik- stjórinn Láms Ýmir Óskarsson em hér komnir með hreint frábæra nýja íslenska mynd. „RYГ er gerð eftir handriti Ótafs Hauks Símonarson- ar og byggð á leikriti hans, .Bilaverkstæði Badda', sem sló svo eftiiminnilega I gegn árið 1987. „RYÐ"—Magnaðasta jólamyndin I ári Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Slguröur Sigurjónsson, Christíne Carn og Stefán Jónsson Bönnuð innan12ára Sýndkl. 5,7,9og11 Fmmsýnir jólateiknimyndina 1990 Ástríkurog bardaginn mikii :..Y. , Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla Qölskylduna og segir frá þeim félögum Ástriki, Steinrlki og Sjóðriki og hinum ýmsu ævintýrum þeirra. Sýnd Id. 5 og 7 Miðaverð 300 kr. Joiafjoiskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri ámm. Nú er komið framhald á ævin- týmm þeirra með Chariie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton I aðalhlutverkum. Myndin segir frá þvi er Heiða fer til Italíu I skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir I þegar fyrra heimsstriðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðmnum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiörió). .Courage Mountain'— tilvalin jólamynd fyrir alla tjölskylduna! Leikstj.: Christopher Leitch Sýnd kl. 5,7 og 9 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grirv spennumynd sem allsstaðar hefur fengiö góðar viðtökur. Þaö er hinn frábæri leikari Philippe Noinet sem hér er i essinu sfnu, en hann þekkja allir úr myndinni .Paradísarbióiö'. Hann, ásamt Thierry Lhemiltte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux' evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrít og leikstjóri: Claude Zidi Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sögur að handan Spenna, hrollur, grín og gaman, unnió af meistarahönduml Bönnuóinnan16ára. Sýndkl.9og11 Úr öskunni í eldinn MenatWork - grínmyndin,semkemuröllum I gott skapl Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emillo Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: StewartCopeland Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sigur andans TriumphoftheSpírit Sýndkl. 9og11 Bönnuðinnan16ára Þríðjudagstilboð Miðaverð kr. 300,- á allar myndir nema Tryllt ást Jólamyndin 1990 Trylltást WILDA' HEART MllCOlAS CA6f J#UR«et«N jhimitÐAVID JYNCH TRYLLT ÁST Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvídrangar) og framleidd af Propaganda Films (Siguijón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann í Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góða dóma og stórgóða að- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Hany Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabella Rosselllnl Frumsýning til styrktar Rauðakrosshúsinu Id. 16 Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15 islenskir gagmýnendur völdu myndina eina af 10 bestu áriö 1990. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Frumsýnir Evrópujólamyndina HinrikV Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum Shakespeare I útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkiö Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu tll Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjórn og sem leikari I aðalhlutverki. Óhætt erað segja að myndin sé sigurvegarí evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Slmon Shepherd, James Laridn. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5.05 og 10 frumsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuæðið erbyrjaðlll Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið f gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Barron Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuð innan 10 ára Glæpir og afbrot UmsagnlrQölmiöla: ***** .I hópi bestu mynda frá Ameriku' DenverPost .Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of lítið af Star Tribune .Snilldarverk' Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune .Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd' The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody AF len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýnd kl. 5.05 og 11.10 Frumsýnir stærstu mynd ársins Draugar Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aðalhlutverkin i þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tima bíóferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki Leikstjóri: JenyZucker Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuö bömum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýndkl.7.30 Siðustu sýningar Pappírs-Pési Sýnd á sunnudögum kl. 3 og 5 Myndin er einnig sýnd á Akureyri og Isafirði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.