Tíminn - 08.01.1991, Side 13
Þriðjudagur 8. janúar 1991
Tíminn 13
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir
hjúkrunarfræðingum til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi á
Skurðdeild
Svæfingadeild
Boðið er upp á skipulagða, einstaklingsbundna
aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi.
Upplýsingar gefa Hjördís Rut Jónasdóttir
deildarstjóri Skurðdeildar, Þórunn Birnir deildar-
stjóri Svæfingadeildar og Svava Aradóttir hjúkr-
unarframkvæmdastjóri í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjöggottverð
Rafst: 600-5000 W
Dælur: 130-1800 l/mfn
Ingvar
Helgason ht
Sævarhöfða 2
Simi 91-674000
VETRARHJÓLBARÐAR
Nýir
fólksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
Gæðahjólbarðar á mjög
lágu verði frá kr. 3.180,-
Bflaleiga meft útibú
allt í kringum landið,
gcra þér mögulegt að leigja bíl
á einum stað
og skila honutn á öðrum.
Nvjustu
MITSUBISHI
bílarnir alllaf til taks
er.
Reykjavík: 91-686915
Akureyri: 96-21715
Borgarnes: 93-71618
ísafjöröur: 94-3574
Blönduós: 95-24350
Sauðárkrókur: 95-35828
Egilsstaðir: 97-11623
Vopnafjörður: 97-31145
Höfn í Homaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HELGARPAKKAR
hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogl 2, Reykjavík
Slmar: 91-30501 og 91-84844
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganlegri keðju
hringinn í kringum landið
Robin
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
Hönnum
auglýsingu
FRÍTT
þegarþú
auglýsir í
Tímanum
AUGLÝSINGASfMI 680001
PÓSTFAX TÍMANS
Andy Warhol varð frægur fyrir að
mála hluti sem engum hafði dottíð í
hug áður að festa á striga. Þar em víst
þekktastar súpudósirnar, sem slógu í
gegn.
En Andy á bróður sem gefúr honum
ekkert eftir í frumlegheitunum. Hann
hefúr snúið sér að hænsnalist með
góðum árangri. Sú listsköpun fer
fram á þann hátt að Paul Warhol læt-
ur nokkra hænsnfugla stí'ga í akryl-
málningu og síðan spígspora þeir um
strigann þangað til þeir em orðnir
þreyttír í fótunum eða málningin á
þrotum. Þá tekur Paul við og fyllir upp
í auðu svæðin með afhöggnum
hænsnalöppum sem hann geymir í
frystíkistunni. Þessi Iistaverk seljast
fyrir allt að þijú þúsund dollara stykk-
ið.
Hænsnin, sem Paul notar, em svo-
kölluð pólsk hænsni, afckaplega ró-
legar og meðfærilegar skepnur. Paul
kallar þau að vfeu „pönkarana" vegna
Qaðrabrúsksins sem stendur upp úr
höfði þeirra.
Upphafið á ferli Pauls var að vinur
hans lét í ljós ósk um að kaupa ekta
Warhol-málverk. Paul vissi sem var að
vinur hans hafói engin ráð á að kaupa
málverk eftir Andy, en tíl að uppfylla
ósk vinarins um Warhol-málverk
málaði hann sjálfur handa honum
baunadós.
Paul er sex árum eldri en Andy og
segist alltaf hala haft ánægju af að
mála og teikna. Þegar Andy var lítíll
var hann mjög heilsulaus og það kom
í hiut stóra bróður að hafa ofen af fyr-
ir honum þegar hann var rúmliggj-
andi um lengri eða skemmri tíma. Og
þá var málað og teiknað dögum sam-
Paul þykir vænt um hænsnln sín sem vonlegt er. Þau hafa fært
honum drjúgartekjur.
an. yngri. Hann segist vera ánægður með
Pauláþaðsameiginlegtmeðbróður frægðina og tekjumar, en vill frekar
sínum að þéna vel á málverkinu, en er vera heima og mála en stunda útstá-
ekki jafrimikið fyrir hið ljúfa lff og sá elsi.