Tíminn - 26.01.1991, Side 11

Tíminn - 26.01.1991, Side 11
Laugardagur 26. janúar 1991 Tíminn 23 DAGBÓK Sýningum á „Meistaranum“ að Ijúka „Ég cr meistarinn" eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur var frumsýnt í upp- haft leikárs á litla sviði Borgarleikhússins. Bæði vcrkinu og sýningunni var ákaflega vel tekið, jafnt af gagnrýnendum sem al- mennum leikhúsgestum, því segja má að uppselt hafi verið á allar sýningar til þessa. Af óviðráðanlegum ástæðum verður sýningum á verkinu hætt innan skamms, síðasta sýning er fyrirhuguð þann 19. febrúar. Uppselt er á þá sýningu, en „Mcistarinn" verður sýndur nokkrum sinnum fram að þeim degi - og enn cr hægt að fá miða. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður sunnudaginn 27. janúar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð. Allir vel- komnir. Kvennalistinn í Reykjavík - Félagsfundur Fyrsta laugardagskaffi Kvennalistans á nýju ári að Laugavegi 17 verður jafnframt félagsfúndur Reykjavíkuranga. Gerð verður grein fyrir drögum að stefnuskrá Kvennalistans og umræða um þau. Framboðsmál verða einnig á dagskrá fúndarins. Það er mikilvægt að sem flest- ar mæti. Neskirkja Félagsstarf aldraðra í dag, laugardag, ld. 15. Bjöm Jónsson skólastjóri sýnir skuggamyndir. Einnig verður einlcikur á píanó. Sr. Ólafúr Jóhannson. Félag eldri borgara Danskennsla verður í dag, laugardag, í Risinu, Hverfisgötu 105. Kl. 14 fýrirbytj- cndur og kl. 15 fyrir lcngra komna. Opið hús á morgun, sunnudag, 1 Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14 fijálst spil og tafl. Kl. 20 dansað. Opið hús á mánudag f Rjsinu frá kl. 13- 17. Skáldakynning verður haldin nk. þriðjudag kl. 15 1 Risinu. Baldvin Hall- dórsson og Gísli Halldórsson munu lesa úr verkum Einars Benediktssonar. Nýr prófastur í Reykjavík settur í embætti Eins og komið hefúr fram var séra Jón Dalbú Hróbjartsson 1 Laugamcspresta- kalli skipaður prófastur í hinu nýja Reykjavíkurprófastsdæmi vcstra. Var Reykjavíkurprófastsdæmi skipt um siðastliðin áramót og cr séra Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur nú prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi cystra. Biskup íslands, hcrra Ólafúr Skúlason, mun setja hinn nýja prófast inn í cmbætti sitt á sunnudaginn kemur, þann 27. janú- ar, i Laugameskirkju og hefst athöfnin kl. 4 síðdegis. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm organistans, Ronalds Tumcr, sem einnig leikur á orgelið. Einsöngvari verð- ur Sigurður Bjömsson óperusöngvari og flautuleik annast Guðrún Sigríður Birgis- dóttir tónlistarmaður. Auk biskups og hins nýja prófasts flytja messuna þeir séra Guðmundur Þorsteins- son og séra Hjalti Guðmundsson. Að guðsþjónustu lokinni býður sóknar- nefnd Laugameskirkju öllum kirkjugest- um til kaffisamsætis til heiðurs hinum nýja prófasti. Sálmadagskrá með sr. Sigurjóni Guðjónssyni Sunnudaginn 27. janúar nk. gengst List- vinafélag Hallgrimskirkju fyrir sálmadag- skrá með sr. Siguijóni Guðjónssyni, fýrr- um prófasti að Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Dagskráin fer fram í safnaðarsal í suðurálmu Hallgrimskirkju og hefst kl. 17:00. Sr. Siguijón Guðjónsson hefúr verið eitt mikilvirkasta sálmaskáld og sálmaþýð- andi íslensku kirkjunnar á síðustu áratug- um. Auk þess hefúr hann ritað mikið um sögu sálma og sálmabóka. Er mikið af skrifúm hans á því sviði enn óbirt en ann- að hefúr veri kynnt í útvarpserindum. Sálmadagskráin hefst með því að sr. Sig- uijón les frumsamin ljóðabálk, „Skál- holt“. Þá mun hann flytja stutt erindi um sálminn „Þann signaða dag vér sjáum enn“ eftir Grundtvig. Loks mun hann lesa úr sálmaþýðingum sínum. Á dagskránni vcrða einnig sungnir sálmar í þýðingu sr. Siguijóns. Frá Bridgefélagi Vestur-Hún- vetninga á Hvammstanga 4.12. : Jólahraðsveitarkeppni. Fjórar sveitir spiluðu, pör dregin saman og sigraði sveit Flemmings Jessen, Eggerts Karlssonar, Kristjáns Bjömssonar, Sigurðar Þorvalds- sonar og Guðmundar H. Sigurðssonar. Sú sveit hlaut 59 stig. 11.12. : Jólatvímenningur. Tíu pör spiluðu og meðalskor var 108. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir til- boðum í málningu á dagvistunarhúsnæði Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 RUV ■iiuwnu Laugardagur 26. janúar HELGARUTVARPID 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fnéttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veð- urfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verð- ur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdótír og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig úNarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veéurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágætl Björk Guðmundsdóttir syngur nokkur lög með triói Guömundar Ingólfssonar. Bill Holman leikur á saxófón og Frode Thingnæs á básúnu með stórsveit norska útvarpsins lag eftir Bili Holman. 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 12.00 Útvarpwfagbékln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veéurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rlmsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntlr ,Þrír tónsnillingar í Vínarborg" Gylfi Þ. Gíslason flytur, fyrsti þáttur af þremur. Wolfgang Amade- us Mozart. 16.00 Fréttlr. 16.05 fslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einníg út- varpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veéuriregnlr. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið ,Góða nótt herra Tom' eftir Michelle Magorian. Fyrsti þáttur af sex. Otvarps- leikgerð: Itlla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmars- son Leiksljóri Hlin Agnarsdóttir. Leikendur Anna Kristin Amgrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Helga Braga Jónsdótir, Edda Björg- vinsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Siguður Skúla- son, Margrét Akadóttir, Ámi Pétur Guðjónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob Þór Ein- arsson. 17.00 Letlamplnn Meðal efnis I þættinum er umfjöllun um nýút- komna bók um sögu guðlasts i bókmenntum. Umsjón: Friörik Rafnsson. 17.50 Stélfjaérlr John Williams, Acker Bilk, trió Bems Axens, Rúnar Georgsson, Þórir Baldursson og sænskir tónlistarmenn leika og syngja. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 16.45 Veéurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Ábætlr. 20.00 Kotra Sögur al starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastolugleöl Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr Orð kvöldsins. 22.15 Veöurlregnlr 22.30 Úr söguskjóöunnl Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum lónum, að þessu sinni Ólaf Hauk Simon- arson rithöfund. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 fstoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta IH Vangaveltur Þorsleins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglsfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarúlvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjðn: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarlnnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tlö. (Einnig útvarpaó miövikudag kl. 21.00) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þátlinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum meö B.B. Klng Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöidi). 20.30 SafnskHan: Lög úr kvikmyndinni .Dirty dancing' 21.00 Söngvakeppnl SJónvarpslns I þættinum veróa kynnt fyrri limm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga I Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en úrslitakeppnin verður í San Remo á Italiu I mai f vor. (Samsenl með Sjónvarpinu i stereo) - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt iaugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00. 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. Laugardagur 26. janúar 11.20 HM f alpagrelnum skföalþrótta Bein útsending frá keppni i bmni kvenna i Saalb- ach i Austum'ki. (Evróvision - Austurriska sjón- varpið) 13.30 Hlé 14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Ur elnu I annaö 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Tottenham og Oxford I bikariœppninni. 17.50 Úrslit dagslns 18.00 AHreð önd (15) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- ús Ólafsson. Þýðandi Ingi Kad Jóhannesson. 18.25 Kalll krft (8) (Chariie Chalk) Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthild- ur Sveinsdóttir. Leíkraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músln (8) Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf Pétursdótfir. 18.55 TáknmálsfréHlr 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjðmsson. 19.30 Háskaslóðlr (15) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótb'r. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 LoHó 20.40 ‘91 á Stöölnnl Æsifréttamenn Stöðvarinnar kryfla málefni sam- tiðarinnar til mergjar. 21.00 Söngvakeppni SJónvarpslns I þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga til söngvakeppni evrópskra sjónvarpsslöðva en úr- slitakeppnin verður i San Remo á Italiu i mai í vor. Seinni lögin fimm verða kynnt að viku liöinni. Dagskrárgerð Bjöm Emilsson. 21.35 Fyrlrmyndarfaóir (17) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxfable og pskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Lorna Doone Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Þessi fræga ásl- ar- og ævintýrasaga gerist á Englandi á timum Karis konungs II. Ungur maður ætlar að hefna föður sins en ástin verður honum (jötur um fóL Leikstjóri Andrew Grieve. Aðalhlufverk Clive Owen, Polly Walker, Sean Bean og Billie Whit- elaw. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 23.30 Gömlu reflrnlr (Gathering of Old Men) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin segir frá höpi roskinna blökkumanna i Louisiana sem taka sameiginlega á sig sök á þvi aö hafa banað hvitum manni. Leikstjóri Volker Schlönd- orff. Aöalhlutverk Lou Gossett jr. og Richard Widmark og Holly Hunfer. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.00 ÚtvarptfréHlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 26. janúar 09:00 Meö Afa Afi er hress í dag og mun áræöinlega segja ykk- ur sögur og sýna ykkur skemmtilegar teikni- myndir sem allar eru tal- settar. Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guðrún Þóröarsóttir. StóÖ 2 1991. 10:30 Biblíusögur Fræðandi leiknimynd um þrjá krakka sem ferðast um i fljúgandi húsi. 10:55 Táningarnir f Hæöageröl (Beveriy Hills Teens) Teiknimynd um hressa unglinga. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Teiknimynd um koslulegan sjóndapran náunga. 11:25 Telknlmyndlr Frábærar leiknimyndir. 11:35 Henderson krakkamir (Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds- myndaflokkur. 12:00 CNN:Beln útsendlng 12:25 Elns konar ást (Some Kind of Wonderful) Þrælgóð unglinga- mynd. Keith er ekki með það alveg á hreinu hvað hann vill læra i háskólanum, en hann er bálskotinn i sætustu og rikusiu slelpunni i skól- anum. Aöalhlutverk: Eric Sloltz, Mary Stuart Masferson og Graig Sheffer. Leikstjðri: Howard Deutch. Framleiðandi: John Hughes. 1986 Lokasýning. 14:00 ManhaHan Gamanþátfahöfundur segir starfi slnu lausu til aö geta skrifaö bök um hnignun þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton og Meryl Streep. Leikstjóri: Woody Allen. Framleið- andi: Robert Greenhut. Lokasýning. 15:35 Eðaltónar Ljúfur tónlistarþáttur. 16:05 Hoover gegn Kennedy Lokaþáttur um baráttu Hoovers og Kennedy braeðranna. Aðalhlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbeil, Roberl Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Leikstjóri: Michaei O'Heriihy. 1987. 17:00 Falcon Crett Bandariskur framhaidsþáttur sem gerist á vin- ekrum Channing flölskyldunnar. 18:00 Popp og kók Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta I heimi popptónlistar er kynnt. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Sljðm upp- töku: Ratn Rafnsson. Framleiðendur Saga Film og Stöð 2. Slöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 A la Carte Þá malreiðir Skúli Hansen kjúklingabringur með tómatsalati i aöalrétt og djúpsteikt jarðarber með súkkulaðihjúp og eggjasósu í eftirrétt. Dagskrár- gerð: Kristin Pálsdóttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Alltaf jafn ferskur. Slöð 2 1991. 20:00 Morögáta (Murder She Wrole) Spennandi framhaldsþáttur. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr (America's Funniest Home Videos) 21:15 Tvfdrangar (TwinPeaks) Vandaður framhaldsþátlur þar sem spenna er i fyrirrúmi. Missið engan þátt úr. 22:10 Óvænt hlutverk (Moon Over Parador) Það er ekki alllaf tekið út með sældinni að vera leikari. Hvaö gerist þegar misheppnaður leikari frá New Vork er fenginn lil að fara lil landsins Parador og ganga þar inn i hlutverk látins ein- ræðisherra? Aðalhlutverk: Richard Dreyfúss, Sonia Braga og Raul Julia. Leikstjóri og fram- leiðandi: Paul Mazursky. 23:50 Svlkamyllan (The Black Wndmiil) Þelta er bresk spennumynd eins og þær gerast beslar. Myndin segir frá njósnara sem er á hött- unum eftir mannræningjum sonar sins. Það reynist erfiðara en hann gerði ráð fyrir og engum er hægl að treysta. Aðalhlutverk: Michael Caine, Donald Pleasence og John Vemon. Leikstjóri: Don Siegel. 1974. Bönnuð bömum. 01:35 HæHur f lögreglunnl (Terror on Highway 91) Sannsöguleg spennu- mynd um Clay Neison sem genst lögreglumaður í smábæ i suðumkjum Bandarikjanna. Þegar Clay hefur starfað i smátima við lögreglustörf kemst hann að þvl að lögreglustjórinn er ekki alt- ur þar sem hann er séður. Clay getur ekki horft upp á spillinguna öllu lengur og hættir í lögregl- unni. En samviskan fer að naga hann og hann ákveður að hefja störf aftur og uppræta spilling- una. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, George Gzundza og Matt Clark. Leikstjóri: Jerry Jame- son Framleiðendur Dan Witt og Courtney Pled- ger1988. Bönnuðbömum. 03:10 CNN: Beln útsendlng Loma Doone verður sýnd ( Sjónvarpinu á laugardags- kvöld kl. 22.00. Falcon Crest er á sfnum staö á dagskrá Stöðvar 2 á laugardag kl. 17.00. Sögusviðið er vinekr- ur Channing Ijölskyldunnar. 1. Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 135 stig. 2. Sigurður Þorvaldsson - Guðmundur H. Sigurðsson 125 stig. 3. Unnar A. Guðmundsson - Erlingur Sverr- isson 123 stig. 4. Flemming Jessen - Eggert Karlsson 122 stig. 18.12.: Tvímenningur. Tfu pör spiluðu, meðalskor 108. 1. Unnar A. Guðmundsson - Erlingur Sverr- isson 126 stig 2. Rúnar Einarsson - Kristín Jónsdóttir 125 stig 3. Bjami R. Brynjólfsson - Eggert Ó. Levy 111 stig 4. Eggert Karlsson - Flemming Jessen 111 stig. 8.1. : Tvímenningur. Átta pör spiluðu, með- alskor 63 stig. 1. Unnar A. Guðmundsson - Erlingur Sverr- isson 77 stig. 2. Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 75 stig 15.1. : Jólaeinmenningur. Sextán manns spil- uðu, meðalskor 90 stig. 1. Kristján Björasson 109 stig 2. Erlingur Sverrisson 105 stig 3. Unnar A. Guðmundsson 103 4. Flemming Jessen 98 stig 5. Karl Sigurðsson 98 stig 6. Eggert Ó. Levy 92 stig 7. Hallgrimur Guðmundsson 92 stig 6202. Lárétt 1) Tröll 5) Fiska 7) Stafrófsröð 9) Ljósker 11) Hengibrún 13) Hal 14) Slælega 16) Drykkur 17) Ákafari 19) Fjárhirðar Lóðrétt 1) Málmurinn 2) Oddi 3) Hár 4) Karldýr 6) Vopn 8) Ætijurt 10) Spil 12) Sníkjudýrum 15) Skei 18) Bor Ráðning á gátu nr. 6201 Lárétt 1) Inntar 5) Orð 7) Nú 9) Úrin 11) Ták 13) Aða 14) Aron 16) RR 17) Mátar 19) Galdra Lóðrétt 1) Inntak 2) NO 3) Trú 4) Aðra 6) Knarra 8) Úar 10) Iðrar 12) Koma 15) Nál 18) TD Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552, Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 24. Janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,580 54,740 Steriingspund ....106,827 107,140 Kanadadollar 47,017 47,155 Dönsk króna 9,5328 9,5607 Norsk króna 9,3732 9,4007 Sænskkróna 9,8068 9,8356 Finnskt maik ....15,1548 15,1992 Franskurfranki ....10,7940 10,8257 Belgískur franki 1,7805 1,7857 Svissneskur franki... ....43,4053 43,5325 Hollenskt gyllinl ....32,5452 32,6406 Þýskt mark ....36,6875 36,7951 ....0,04879 0,04893 Austurriskur sch 5,2130 5,2283 Portúg. escudo 0,4135 0,4147 Spánskur peseti 0,5838 0,5855 Japansktyen ....0,41270 0,41391 frskt pund 97,734 98,020 Sérst. dráttarr 78,2726 78,5021 ECU-Evrópum 75,5251 75,7465

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.