Tíminn - 05.02.1991, Side 3

Tíminn - 05.02.1991, Side 3
Þriðjúdagur 5. febrúar 1991 Tíminn 3 \ Það var nóg að gera hjá björgun- arsveitarmönnum um allt land við að negla niður þakplötur sem losnað höfðu. Þessir tveir frá Slysavamafélaginu í Reykjavík vom að festa niður þakplötur á vömskemmu í Héðinsporti í vest- urbæ Reykjavíkur. Margir byggingarkranar fuku um koll og þessi, sem fauk í Grafarvoginum, lenti rúmlega metra firá nýbyggðu húsi. Bemharður Jónsson, íbúi í húsinu, sagði að það hefði ekki verið mikill hávaði þegar kraninn féll, enda hefði hann lent í dmlludýi. Þessi sendiferðabíll tókst á loft og lenti á hliðinni við útvarps- húsið í Efstaleiti. Bíllinn var mannlaus. Reykháfur fauk niður af húsi við Háteigsveg og lenti ofan á bíl sem nýbúið var að flytja í inn- keyrsluna. Bfllinn er ónýtur. Langbylgjumastur Ríkisútvarpsins við Vatnsenda féll í óveðrínu. Mastr- ið var gamalt og ryðgað og margir vom búnir að spá því að það myndi falla, fýrr eða síðar. Eins og sjá má á myndinni var höggið gífuriegt þegar mastríð skall til jarðar og myndaðist stór gígur þar sem toppur mastursins kom niður. Þórður Amaldsson var nýbúinn að færa bílinn sinn, þegar 10 metra hátt tré féll nákvæmlega á þann stað þar sem bflinn hafði staðið áður. fbúar við Ásvallagötu, þar sem myndin var tekin, höfðu í nógu að snú- ast við að staga tré í görðum sínum svo að þau féllu ekki. VIRÐISAUKASKATTUR Gjalddagi virðisaukaskatts er 5. íebrúar Athygli skal vakin á því aö uppgjörstímabil virðisauka- skatts meö gjalddaga 5. febrú- ar var frá 16. nóvember til 31. desember. Skýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönn- um ríkissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar og sýslumenn úti á landi og lögreglustjór- inn á Keflavíkurflugvelli. Bent skal á að bankar, spari- sjóðir og pósthús taka aðeins við skýrslum sem eru fyrir- fram áritaðar af skattyfir- völdum. Ef aðili áritar skýrsl- una sjálfur eða breytir áritun verður að gera skil hjá inn- heimtumanni ríkissjóðs. Inneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er hærri en útskattur, skal skilað til við- komandi skattstjóra. Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á gjalddaga. Athygli skal vakin á því að ekki er nægilegt að póstleggja greiðslu á gjald- daga. m RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.