Tíminn - 05.02.1991, Side 5

Tíminn - 05.02.1991, Side 5
Þriðjudagur 5. febrúar 1991 Tíminn 5 Alþingismenn eru hlynntir því að þegar verði ráðist í byggingu nýrrar langbylgjusendistöðvar í Flóanum: Ný langbylgjusendistöð verður reist sem fyrst Ríkisstjómin ræðir í dag hvemig ist þegar mastrið á Vatnsenda nýrrar stöðvar og að verið væri að llia farin að hætta væri á að þau þær tækju til foktjóns. Ekki væri bregðast eigi við því tjóni sem varö hrundi. ÞaðvarÁmi Johnsen, vara- vinna að hamkvæmdaáætlun til myndu hrynja ef vindur færi upp hins vegar um að ræða að láta lögin um helgina þegar annað langbylgj- þingmaður, sem hóf umræðuna. einhverra ára um smíði hennar. fyrir 11 vindstig. gilda afturvirkL Guðni benti á að umastur Rddsútvarpsins á Vatns- Ámi lagöi áherslu á að þegar í stað Ráðherra sagði að í tilefni af at- PállPétursson benti á við umræð- óhjákvæmilegt væri að bæta með enda féli til jarðar, en þar með yrði bragðist við og bygging nýrrar burðum helgarinnaryrði Alþingi að una að það hefði verið í íjármálaráð- einu eða öðrum hætti það tjón sem stöðvuðust langbylgjusendingar. langbyigjustöðvar í Flóa á Suður- taka á sig rögg og ákveða að hætta herratíð Þorsteins Pálssonar þegar garðyrkjubændur og fleiri bændur Reiknað er með að Alþingi geri þá landiyrði hafin. Hann lagði áherslu að svipta Ríldsútvarpið lögbundn- ákveðið var að svipta Ríkisútvarpið hefðu orðið fyrir. breytingu á lánsfjárlögum að tii á hve mildð öryggistæld iangbyigju- um tekjustofnum. Hann upplýsti umræddum tekjustofnL Eiður Samgönguráðherra sagðist vera Ríkisútvarpsins renni aðflutnings- sendingar útvarpsins væru. Þær að á árunum 1987-1989 hefðu að- Guðnason kvaðst fagna því að al- fylgjandi því að framkvæmdaáætl- gjöld af innfluttum útvarps- og næðu til um 6000 sjómanna á um flutningsgjöld af innfluttum út- þingismenn Sjálfstæðisflokksins un Pósts og síma væri breytt þann- sjónvarpstækjum eins og kveðið er 1000 skipum. Langbylgjuscnding- varps- og sjónvarpstækjum numið væru nú orðnir stuðningsmenn ig að hægt væri að hefja undirbún- á um í lögum um stofnunina. ar gegndu einnig lykilhlutverki 625 milljónum króna. Mennta- Ríkisútvarpsins, en hann sagði að ing að byggingu nýrrar langbylgju- Menntamálaráðherra ætlar að ræða varðandi öryggi þeirra sem ferðast málaráðherra sagði cinnig frá því að úr þeirri átt hefði andað köldu til stöðvar. Ráðherra minnti á að mik- við forráðamenn Pósts og síma um um hálendið. Ami benti á að nauð- útvarpsstjóri hefði skrifað sér bréf stofnunarinnar á seinni árum. ið hefði verið gert til að auka öryggi að stofnunin breyti fjárfestinga- synlegt væri að taka ákvörðun strax þar sem kemur fram að tæknimenn Friðrik Sophusson og Pálmi Jóns- í fjarskiptum á seinni árum. Mikil- áætlun sinnl þannig að fram- því að tvö ár tæki að byggja stöðina, Ríldsútvarpsins eru nú að kanna son mótmæltu þessum málflutn- vægust væri hringtenging á jjós- kvæmdir geti hafist við byggingu eitt ár að framleiða hana og annað hvort hægt er að koma á lang- ingi og bentu á að fleiri væru sekir í leiðarakerfinu, en hann sagði að nýrrar langbylgjustöðvar, en talið er að koma henni upp. bylgjusendingum til bráðabirgða. þessu máli m.a. forsætisráðherra menn gætu ímyndað sér hvemig að stöðin kosti 700-1000 milljónir Svavar Gestsson, menntamálaráð- Langbylgjumöstrin vom tvö og landsins og Alþingi sem hefði fiár- ástandið væri ef þurft hefði að not- króna. herra, vitnaði til ræðu sem hann hangir annað mastrið uppi, en óvíst veitingarvaldið. ast við gamla kerfið. Samgönguráð- Utandagskrámmræða fór fram á fluttí á Alþingi fyrir helgi um þetta er bvort hægt er að koma fyrir út- Guðni Ágústsson sagðist telja herra sagði annað stórt verkefni Alþingi í gær um þá óvissu í örygg- sama máL Hann sagðist hafa rætt sendingarbúnaði í því. Fyrir tólf ár- óhjákvæmilegt að breyta lögunum framundan í öryggismálum sem ismálum landsmanna sem skapað- við útvarpssfjóra um byggingu um var bent á að möstrin væra svo um viðlagatryggingar þannlg að væri bygging varajarðstöðvar. - EÓ Sunnlensk hross með spádómsgáfu: Vissu þau að eitthvað skuggalegt var á seyði? Sáu þau fram á að hlaðan fyki? Framsýni hesta Tryggva Bjamason- ar, bónda á Lambastöðum í Hraun- gerðishreppi í Flóa, kom nágranna hans, Sigurgeiri Hilmari Friðþjófs- syni skólastjóra á Þingborg, á óvart. í ofsaveðrinu á sunnudaginn veitti Sigurgeir því athygli að hestarnir stóðu á berangri en ekki undir hlöðuvegg eins og þeir eru vanir. Skammri stundu síðar horfði Sigur- geir á hlöðuna splundrast og brakið úr henni hverfa út í buskann. „Þetta var rétt upp úr hádeginu í gær, að ég var að horfa hérna út um gluggann hjá mér og var að fylgjast með veðr- inu. Ég leit hérna vestur á túnið hjá honum Tryggva og tók eftir því að hrossin stóðu öll í hóp langt niðri á túni, alveg á berangri, þar sem vatnsrokið úr pollunum gekk yfir þau. Ég skildi ekkert í því að þau skyldu ekki frekar vera í skjóli við hlöðuna, eins og þau eru alltaf vön að gera þegar eitthvað er að veðri. En allt í einu sé ég að hlaðan splundraðist og hvarf út í buskann. Þá fór ég að velta því fyrir mér hvernig í ósköpunm á þessu stæði og maður getur ekki varist þeirri hugsun að þau hafi vitað að eitthvað skuggalegt væri á seyði," sagði Sig- urgeir Hilmar í samtali við Tímann. Svipað atvik þessu átti sér einnig stað á Stokkseyri á laugardagskvöld. Þar ætlaði hestaeigandi að setja klára sína inn, en þeir steittust á móti og á endanum lét hann þá vera úti, en á sunnudeginum fauk hest- húsið út í buskann. „Maður skilur ekki hvernig þessi dýr virðast hafa hugboð um hluti sem við getum ekki áttað okkur á. En þau virðast vera næmar skepnur þó manni virðist þær ekki alltaf vera gáfulegar," sagði Sigurgeir Hilmar að lokum. -sbs. ÞESSI STRÆTISVAGN rann til í hálkunni á Hofsvallagötunni í Reykjavík um miönættið á sunnudag með þeim afleiðingum að afturendi hans slósttil, að gangstéttinni og á konu sem var þar á gangi. Konan, sem skall með höfúðið á húsvegginn við höggið, var flutt á slysadeild með einhverja höfuðáverka, en fékk þó að fara heim eftirað gert hafði verið að sárum hennar. Að sögn lögreglunnar má rekja þetta slys til þess að stræt- isvagnamir eru ekki búnir negldum hjólbörðum og er því erfitt að hafa stjóm á þeim þegar þeir renna til í hálku. En stærri gerð vagna SVR er um 17,5 tonn án farþega. —GEÓ Undarleg kímnigáfa eöa athyglissýki skipverja á Vestmannaeynni? Púströr gerði götin á trollið, ekki jarðhiti í Ijós hefur komið að götin sem komu á troll frystítogarans Vest- mannaeyjar VE á dögunum em ekki af völdum jarðhita á sjávarbotni, eins og haldið hefur verið fram. Þau komu vegna þess að þau fóm fyrir púströr togarans og bráðnaði trollið af þeim sökum. Skipverjar á togar- anum hafa viðurkennt þetta. Togarinn var á veiðum á svokölluðu Breiðamerkudjúpi og þegar trollið var híft komu í ljós fjögur göt, hvert á stærð við tunnubotn. Látið var að því liggja að trollið hefði lent í jarð- hita. Jarðfræðingar töldu afar ólík- legt að jarðhiti væri á þessum slóð- Leitað að jeppafólki Tvenn hjón sem leitað var að á Kili f gær fundust heil á húfi seinni part- inn í gær. Fólkið var í vatnamælingaskúr við Hvítárbrú þegar það fannst en þar hafði annar jeppinn sem það var á, bilað. —SE um. Nú hefur hið rétta komið í ljós, trollið lenti fyrir púströri togarans. Skipverji á Vestmannaey, sem Tím- inn talaði við í gær, vildi lítið gera úr hlut skipverja í þessu gabbi og sagði að skipverjar hefðu aldrei haldið fram að jarðhiti hefði verið orsök gatanna á trollinu. Það væri upp- finning fjölmiðla. Þess má einnig geta að 1600 m djúp rannsóknaborhola sem jarðfræðing- ar létu bora í Vestmannaeyjum ný- lega var eyðilögð. Þegar koma átti fyrir rannsóknatækjum í holunni kom í ljós að búið var að ausa ofan í hana miklu af grjóti og ýmsu drasli þannig að hún var ónothæf. -sbs. Grunur um veðsvik: Alvöru lax? „Það væri betur að allt væri í besta lagi því ekki óskar maður þess að menn fari í einhver vand- ræði,“ sagði Sverrir Hermanns- son, bankastjóri Landsbankans, í samtali við Tímann vegna mál- efna fiskeldisstöðvarinnar Smára í Þorlákshöfn, sem var tekin til gjaldþrotaskipta nýlega. Bankinn hefur farið fram á rannsókn sem beinast skal að því hvort um veðsvik sé að ræða af hálfu stöðvarinnar, en grunur leikur á að hluti veðsetts eldis- fiskjar stöðvarinnar sé í raun og veru ekki til. „Ég veit ekki betur en bústjórinn hafi verið samþykkur þessu. Það er Landsbankanum rétt og skylt að hreinsa allar grunsemdir og að rannsókn fari fram á hlutunum. Enginn getur haft neitt á móti því. Við viljum fá að vita hvemig allt er í pottinn búið og ætlum að fá aðila, sem enginn getur annað en tekið gildan, til að kveða upp sinn úrskuð um það. Og við von- um það besta,“ sagði Sverrir. -sbs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.