Tíminn - 05.02.1991, Síða 11

Tíminn - 05.02.1991, Síða 11
Þriðjudagur 5. febrúar 1991 Tíminn 11 DAGBOK Sigurvegarar í jólalukkupotti Landssambands Flugbjörgunarsveita Með happdrættismiðura Landssarabands Flugbjörgunarsveitanna, sem sendb voru landsmönnum nú fyrir jólin, fylgdu rayndir fyrir bömin að lita og senda síðan i Jólalukkupott bamanna. Fjölmaigar myndir birtust og var dregið úr pottinura ,.hjá afa“ á Stöð 2. Á meðfylgjandi ljósmynd sjást nokkur bamanna sem unnu til verð- launa, ásamt fúlltrúum Flugbjörgunarsveitanna. Landssamband Flugbjörgunarsveitanna þakkar öllum fyrir þátttök- una og óskar landsmönnum farsældar á ári komandi. Dómkirkjan Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimil- inu i dag kl. 14-17. Kaffi, spil, hugleiðing og söngur. Fótsnyrting á sama tíma. Pant- anir hjá Ásdísi. Eldri-bamastarf (10-12 ára) í safnaðar- hcimilinu í dag kl. 17. Mömmumorgnar f safnaðarheimilinu miðvikudaga kl. 10-12. Grensáskirkja Biblíulcstur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Bcðið fyrir sjúkum. Opið hús fyrir aldraða á morgun mið- vikudag kl. 14.30. Háskólatónleikar Miðvikudaginn 6. febrúar kl. 12.30 verða háskólatónlcikar í Norræna húsinu. Á tónleikunum mun Gunnar Kvaran scl- lóleikari flytja Svítu no. 3 i C- dúr effir J.S. Bach. J.S. Bach samdi fimm svítur fyrir selló og eina (no. 6) fyrir viola Pomposa á svip- uðum tíma og hann samdi sónötumar og partítumar fyrir fiðlu, enskar og franskar svítur fyrir sembal og Brandenborgar- konsertana sex. Þetta mun hafa verið á ár- unum 1717-1729, þcgar hann var í þjón- ustu kjörfurstans af Göthen. Allar sellósvítumar em eins að ytra formi. Þær hefjast allar á Prelude og síðan fylgja hinir hcfðbundnu þættir barokks- vítunnar, Allemande, Courante, Sara- bande og Gigue. Á undan lokaþættinum er skotið inn tveim Bourécum, en í öðrum svftum em þessir danskaflar ýmist Menúettar eða Gavottur. Gunnar Kvaran sellóleikari hlaut tónlist- armenntun sína hér heima hjá dr. Heinz Edelstein og hjá Einari Vigfússyni í Tón- hstarskólanum í Reykjavík. Framhaldsnám stundaði hann hjá Erling Blöndal Bengtsson í Kaupmannahöfn og hjá Reine Hachot í Basel. Gunnar hcfúr leikið í fjölmörgum Evrópulöndum auk Bandaríkjanna og Kanada. Hann er deild- arstjóri strengjadcildar Tónlistarskólans í Reykjavík. Á undanfömum árum hefúr honum verið boðið að taka þátt í virtum bandarískum tónlistarhátíðum bæði við tónleikahald og sem kennara. Langholtskirkja Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudag kl. 17. Óskar Ingi Óskarsson og Þór Hauks- son leiða starfið. Seljakirkja Mömmumorgun. Opið hús kl. 10. STUDIA THEOLOGICA Scandinavian lournal ol'ThcoIog>r Vol.-ll \o.] 1990 Chiiivh and Siaic in Scandinavia Studia Theologica 1990, nr. 1 Samband rikis og kirkju hefúr oft verið umdeilt efni á Norðurlöndum á þessari öld. Nýútkomið hcfti af Studia Theolog- ica fjallar einmitt um þctta efni undir yfir- sknftinni „Church and State in Scandin- avia“. Þar er sambandi ríkis og kirkju lýst i sögu og samtíð í greinum um öll Norður- löndin. Þar kemur í ljós að margt er líkt með Norðurlöndunum í þessum efnum, en ýmis sérkenni einstakra Norðurlanda koma einnig í ljós. Studia Theologica er alþjóðlegt timarit, sem gefið er út af norrænum guðfræði- deildum og ritstýrt af samnorrænni rit- nefnd. Það hefti sem nú liggur fyrir er lið- ur í þeirri stefnu ritsins að taka fyrir i nokkrum heftum ákveðið efni, sem hafi það sameiginlegt að gera grcin fyrir nor- rænni guðfræði nú um stundir. Á árinu 1989 komu út „Feminist Reconstruction of Early Christianity" og „Natural Theo- logy?“. Væntanlcgt er hefli um kirkju, menningu og þjóðfélag. Ritið er 80 bls. að stærð. Áskrift að því kostar 240 danskar krónur, stúdentaáskrift 154 d. kr. og hcfti í lausasölu 143 d. kr. RÚV 1 ’íTT m Þriöjudagur 5. febrúar MORGUNUTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffia Kartsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55) 7.45 Llstróf - Meðal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fróttlr og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 VeAurfregnir. 8.30 Fréttayflrllt. 8.32 SegAu mér sögu .Tóbías og Tinna’ eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (19). . ARDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Dansmærin I hásætlnu Jón R. Hjálmarsson segir frá Jústianusi keisara og þó einkum drottningu hans, Theódóru, dans- mærinni fögnt. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 VeAurfregnir. 10.20 VIA lelkogstörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Sigrlður Amardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegisténar Blásarakvintett ópus 43 eftir Cari Nielsen. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. Verk fyrir klar- inettu og pianó eftir Hilmar Þófðarson. Guðni Franzson leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á planó. Fimm sönglög fyrir selló og píanó eftir Johannes Brahms. Truls Mörk leikur á selló og Juhani Lagerspetz á pi- anó. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 AuAlindln Sjávanitvegs- og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Hollusta og heilbrigt lifemi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tón- list. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Konungsfóm’ eftír Mary Renault Ingunn Asdlsardóttir les eigin þýöingu (12). 14.30 Fiölusónata númer 1 eftir Frederick Delius Ralph Holmes leikur á fiðlu og Eric Fenby á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kfkt út um kýraugaA - Táknmál ástarinnar Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlífinu. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita öl sérfróðra manna. 17.30 Strengjakvlntett f E-dúr ópus 13 númer 5 eftír Luigi Boccherini. Gunter Kehr og Wolfgang Bartels leika á fiðlur, Erich Sichemann á viólu og Bemard Braunholz og Friedrich Herzbruch á selló. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 AA utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Amason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 f tónlelkasal Tónlistardagskrá frá Moskvu-útvarpinu, tileinkuð rússneska tónskáldinu og píanóleikaranum Ant- oni Rubinstein. Rússneskir listamenn flytja verk eftir Anton Rubinstein, Franz Liszt, Ludwig van Beethoven, Henrik Vieniavsky og Fréderic Chopin. 21.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan (Endurlekinn frá 18.18) 22.15 VeAurfregnir.Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 8. sáim. 22.30 Lelkarl mánaAarlns, Róbert Amfinnsson flytur .EintaF eftir Samúel Beckett Þýðandi og leikstjóri: Ami Ibsen. (End- urtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 20.00) 24.00 Fréttlr. 00.10 MIAnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 6I morguns. 7.03 MorgunútvarpIA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ás- nin Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafrisdóttír, Jóhanna Harðardóttir. Textaget- raunRásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist, f vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson, Jóhanna Harðardóttír og Eva Asrún AF bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig, Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffa úr safnl Bltlanna: .Please please me" frá 1963 20.00 Lausa rásln - Spumingakeppni framhaldsskólanna Nemar I framhaldsskólum landsins etja kappi á andlega sviðinu. Aö þessu sinni keppir Menntaskólinn á Akureyri við Menntaskólann I Kópavogi. Einnig keppir Framhaldsskólinn á Húsavik við Fjöl- brautaskóla Suðumesja, Selfossi. Umsjón: Sig- rún Sigurðardóttir. 21.00 A tónlelkum með The Plxies Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 22.07 LandlA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturvtvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 MeA grátt I vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Hollusta og heilbrigt lífemi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurland kl. 8.106.30 og 18.35-19.00. livlicfliijavtvfii Þriöjudagur 5. febrúar 17.50 Einu slnnl var (18) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé- lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjötns- son og Þórdls Amljótsdóttir. 18.20 fþróttaspegill (5) I þættinum verður fjallað um fjallaklifur, frjálsar (þróttir og körfuknattleik stúlkna en getraunaleik- urinn og innsendu myndimar verða á slnum stað ásamt ööru sprelli. Umsjón Bryndís Hólm. 18.45 Táknmálsfréttlr 16.50 FJölskyldulff (39) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.15 BrauAstrit (5) (Bread) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.50 Söngvakeppni SJónvarpslns Leikin verða lögin Stefnumót eftir .Rómeó" og I dag eftir .Rómúlus og Remus'. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Neytandlnn (1) Neytandinn hefur nú géngu sina að nýju. (þess- um þætti veröur fjallaö um ávísanir, notkun þeirra og misnotkun. Umsjón Kristin Kvaran. Dagskrárgerð Þiðrik Emilsson. 21.00 Lffs eöa IIAInn (No More Dying Then) Ný bresk þáttaröð, byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Lögreglumennirnir Wexford og Burden eru kallaðir til þegar fimm ára drengur hverfur. Ári áður hafði tiu ára stúlka horfiö á sömu slóðum og Wexford grunar að málin séu tengd. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi Gunnar Þor- cfpinccnn 21.50 Nýjasta tæknl og vfslndi Sýnd verður ný islensk mynd sem Sjónvarpið hefur gert um bijóstakrabbamein. Umsjón Sig- uröur H. Richter. Dagskrárgerð Þiðrik Emilsson. 22.15 Kastljós Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. Umsjón Páll Benediktsson. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Úr frændgarAI (Norden nmt) Fréttamyndir frá dreifbýlinu á Norðurlöndum. I þættinum verður m.a. sagt frá veöurfréttaþjón- ustu, hálmþökum og gasnotkun. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. (Nordvision) 23.40 Dagskrárlok STÖÐ Þriöjudagur 5. febrúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Maja býfluga Skemmtileg teiknimynd um býfluguna Maju. 17:55 Fimm félagar (Famous Five) Skemmtilegur og spennandi þáttur fyrir böm og ungiinga. 18:20 Á dagskrá Dagskrá næstu viku kynnt. Endurtekinn þáttur frá þvi f gærkvöldi. Stöð 2 1991. 18:35 EAaltónar Ljúfur tónlistarþáttur. 19:1919:19 Fréttir og fréttatengt efni. Stöð 2 1991. 20:10 NeyAarlfnan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21:00 SJónauklnn Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannlifi I máli og myndum. Stöð 2 1991. 21:30 Hunter Spennandi framhaldsþáttur um lögreglustörf i Los Angeles. 22:20 Hundahcppni (StayLucky) Breskur spennuþáttur i gamansömum dúr. 23:10 Helmurlnn (augum Garps (The Worid According To Garp) Myndin segir á gamansaman hátt frá ævi Garps en hann er litill, feiminn maður sem er einstaklega klaufskur. Loks þegar að hann hefur komið sér þægilega fyrir með konu og böm riðlast llfsmunslur hans svo um munar. Aðalhlutverk: Robin Williams og Glenn Close. Leikstjóri: George Roy Hill. Fram- leiðandi: Patrick Kelley. 1982. Lokasýning. 01:20 CNN: Beln útsending Ef öhapp verður - skiptir öflu máli að vera með beltið spennt/O^ yUJÆERDAR <..... Hveijum bjargar það næst Félag eldri borgara Opið hús í dag frá kl. 13 í Risinu. Kl. 15 hefst skáldakynning. Hjörtur Pálsson fjallar um skáldið Tómas Guðmundsson og lcsarar verða Gils Guðmundsson og Guðrún Þ. Stephensen. Lcikfimin hefst kl. 16.30 í dag og leikhópurinn Snúður og Snælda hittist kl. 17. Seltjarnarneskirkja Opið hús fyrir forcldra ungra bama kl. 15-17. Sr. Bemharður Guðmundsson kemur í heimsókn og ræðir um böm og ofbcidi. Breiðholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefttum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðju- daga til föstudaga kl. 17-18. Ferðastyrkir Letterstedtska sjóösins íslandsnefnd Letterstedtska sjóðsins hefúr ákveðið að veita ferðastyrki á árinu 1991 til íslenskra ftæði- og vísindamanna, sem ferð- ast vilja til Norðurlanda á árinu í rannsóknar- skym. Tekið skal fram, að ekki er um eigin- lega námsferðastyrki að ræða, heldur koma þeir einir til greina, sem lokið hafa námi en hyggja á frekari rannsóknir eða þekkingar- leit á sinu sviði. Umsóknir skal senda til fslandsnefndar Letterstedtska sjóðsins, c/o Þór Magnússon, Pósthólf 1489, 121 Reykjavík, fyrir febrúar- lok 1991. Veitir hann einnig nánari upplýs- ingar. 6208. Lárétt 1) Báruna 5) Kindina 7) Ónotuð 9) Trjáa 11) Vond 13) Nafars 14) Tuddi 16) Keyr 17) Nátta 19) Lengra syðra Lóðrétt 1) Fuglinn 2) Rot 3) Kona 4) Lík- amsopa 6) Skemmir 8) Flauta 10) Gabba 12) Skrökvuðu 15) Málmur 18) Andst. áttir Ráðning á gátu nr. 6207 Lárétt 1) Nykurs 5) Úra 7) Ná 9) Glas 11) Aða 13) LXV 14) Rusl 16) LI 17) Koman 19) Haförn Lóðrétt 1) Nánari 2) Kú 3) Urg 4) Rakk 5) Ósvinn 8) Áðu 10) Axlar 12) Aska 15) Lof 19) Mö Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist (síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 4. febrúar 1991 kl.9,15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......54,080 54,240 Sterlingspund.........106,892 107,208 Kanadadollar...........46.655 46.793 Dönskkróna.............9,5717 9,6000 Norsk króna............9,4118 9,4396 Sænsk króna............9,8220 9,8511 Finnskt mark..........15,1400 15,1848 Franskurfranki........10,8268 10,8589 Beigiskur franki.......1,7895 1,7948 Svissneskurfranki.....43,1019 43,2295 Hollenskt gyllini.....32,6718 32,7685 Þýsktmark.............36,8305 36,9394 Itölsk lira...........0,04900 0,04914 Austurriskur sch.......5,2355 5,2510 Portúg. escudo.........0,4173 0,4185 Spánskurpeseti.........0,5869 0,5886 Japansktyen...........0,41099 0,41221 Irsktpund..............97,871 98,161 Sérst. dráttarr.......78,0288 78,2596 ECU-Evrópum...........75,6850 75,9089

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.