Tíminn - 05.02.1991, Side 12

Tíminn - 05.02.1991, Side 12
12 Tíminn Þriðjudagur 5. febrúar 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS 'LAUGARAS = SlMI 32075 Þriðjudagstilboð Miðaverð í alla sali kr. 300 Tllboðsverð á Popp og Coke Skuggi (Darkman) Þessi mynd, sem segir trá manni sem missir andlitið i sprengingu, er bæði ástar- og spennusagaa krydduð með klmni og kaldhæðni. Aðalhlutverk: Uam Neeson (The Good Mother og The Mission), Francces McÐormand (Missisippi Buming) og Larry Drake (L.A. Law). Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Laugarásbió frumsýnir Skólabylgjan r*UMi" ui» **** Eínstaklega skBmmtileg. - New York Posl Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvörn vanda- mál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Uoming America Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum I þessari frábænr mynd um óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndfB-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 12 ára Prakkarínn Egill Skallagrimsson, Al Capone, Steingrfmur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega IJörugasta jólamyndin I ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáöa. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being' með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlífsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA. ***'/j (af flórum) USA Today Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð yngri en 16ára I ÍSLENSKA ÓPERAN - GAMLA BfÓ . INGÓLFSSTRÆTl Rigoletto eftirGiuseppeVerdi Næstu sýnkigar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gldu) 20., 22 og 23. mars (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngurhlutverkGildu) Ath.: Ovist er um fleiri sýningari Miðasala opin virka daga kl. 16.00-18.00. Simi 11475 VISA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVDOJR Borgarleikhúsið Æ eftk Ótaf Hauk Simonarson og Gunnar Þórtareoa Föstudag 8. febr. Sunnudag 10. febr. Miðvikudag 13. feb. Föstudag 15. febr. pLó A 5pnni eftir Georges Feydeau Miðvikudag 6. febr. Laugardag 9. febr. Fáein sæti laus Fimmtudag 14. febr. Sunnudag 17. febr. Á litia sviði: egerMEIÍlAfím eftir Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttur Þriðjudag 5. febr. Uppseit Miðvikudag 6. febr. Uppseit Fimmtudag 7. febr. Uppselt Laugardad 9. febr. Uppselt Sunnudag 10. febr. istaðsýningarsemfelld var niður 3. febr. Þriðjudag 12. febr. Uppselt Miðvikud. 13. febr. Uppselt Fimmtudag 14. febr. Uppselt Föstudag 15. febr. Uppselt Sunnudag 17. febr. Næstsiðasta sýning. Uppselt Þriðjudag 19. febr. Allra siðasta sýning Uppsett Sýningum lýkur 19. febriiar. Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Föstudag 8. febr. Laugardag 16. febr. AJIar sýningar hefjast Id. 20 IFORSAL í upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR. Aðgangur ókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavíkur og Borgarskjalasafni Reykjavikur. Opin daglega frá kl. 14-17 íslenski dansfíokkurinn Draumur á Jónsmessunótt eför Gray Veredon Byggður á samnefndu leikriti eftir Wlliam Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Þýðing leiktexta Helgi Hálfdanarson. Leikmynd og búningar. Bogdan Zmidzinski og Tadeuze Hernas. Þriðjudag 5. febr. Fimmtudag 7. febr. I stað sýningar sem felld var niður 3. febr. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir i sima alla viika daga kl. 10-12 Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukoriaþjónusta. . ÞJÓDLEIKHUSID Næturgalinn Sýningarí Hafnarfirði Þriðjud. 5. febr. Víðistaðaskóli Miðvlkud. 6. febr. Engidalsskóli Fimmtud. 7. febr. Setbergsskóli 150. sýnlng Föstud. 8. febr. Hvaieyrarskóli I9ÍCI3CCG1 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Þriðjudagstilboð í alla sall nema sal 1 Fmmsýnum stómiyndina Uns sekt ersönnuð HARRISON FORD Attraction. Desire. Deception. Murder. No one is evcr completely innocent. INNOCENT Hún er komin hér stórmyndin .JPresumed kmocent", sem er byggð á bók Scott Turow sem komið hefur út i islenskri þýöingu undir nafninu „Unssektersönnui" og varð strax mjög vinsæl. Það er Harrison Ford sem er hér I miklu stuði og á hér góða möguleika til að verða útnefndur til Óskarsverölauna I ár fyrir þessa mynd. Presumed Innocent Stirmynd með ún/alsleikumm Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedelia Framleiðendur. Sydney Pollack, Mark Rosenberg Leikstjóri: Alan J. Pakula Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuðbömum Frumsýnir stórgrinmyndina Aleinn heima IAHEK THF, MfC.ULlSlERS LEFT Mi THF.IÍ IICUWV fHET fORWIT DfíF MP.DH OtTAlL. KEVW mm bí Stórgrinmyndin „Home Alone’ er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknannetið á fætur öðru undanfariö í Bandaríkjunum og einnig víða um Evrópu núna um jólin. „Home Alone' er einhver æðislegasla grínmynd sem sést hefur I langan tima. „Home Aione"—stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniei Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: John Williams Leikstjóri: Chris Cdumbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grlnmynd Three Men and a Baby sem sló öll mel fyrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki solina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjóiskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travls, Robin Weisman Leikstjóri: Emile Ardolino Sýnd kl. 5 og 7 Frumsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Aöalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***’/! SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndkl.7 Frumsýnum stórmyndina Góðir gæiar **** HK DV ***V: SV Mbl. Bönnuöinnan 16 ára Sýnd kl. 9 BfÖHOUl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 6 - BREIÐHOLT1 Þriðjudagstilboð í alla sall nema sal 1 Fmmsýnir stömnyndina ROCKYV Hún er komin hér, toppmyndin ROCKY V, en henni er leikstýrt af John G. Avildsen en það var hann sem kom þessu öllu af stað með ROCKYI. Það má segja að Sylvester Stallone sé hér í góðu formi eins og svo oft áður. Nú þegar hefur ROCKY V halað inn 40 millj. dolF ara IUSA og viöa um Evrópu er Stallone að gera það gott eina ferðina enn. TOPPMYNDIN ROCKYV MEÐ STALLONE Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shire, Burt Young, RichaiTl Gant Framleiðandi: Irwin Wlnkler. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Bönnuð innan14 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11. Frumsýnir grirvspennumyndina Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDEOFYOURLIFE!” - Jetfrey Lyons, SNEAK PREVIEWS Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnirstóngrinmyndina Aleinn heima ttHES THE MfOAlUSlLRS LLFT DS TffFfR H6ULWV THÍT F0R80T OSf. MCCTR HETALL. KEVM HQMEtoAIDNe Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnirfyni jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Sýnd kl. 5 Fnjmsýnir toppgrinmyndina Tveir í stuði Sýnd kl. 9 og 11 Litla hafmeyjan Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Sýndkl. 7,9 og 11 Pretty Woman Sýndkl. 5,7.05 og 9.10 I^ESINIi©@IIINlNlifoc Þriðjudagstilboð 300 kr. miðaverð á allar myndir nema Ryð Fnimsýning á grin-spennumyndinni Löggan og dvergurinn mmm Það er Anthony Michael Hall, sem gerði þaö gott I myndum eins og „BreakfastClub" og „Sbdeen Candles", sem hér er kominn I nýrri grinmynd sem fær þig til að veltast um af hlátri. „Upwxkf fjallar um Casey, sem er lögga, og Gnorm, sem er dvergur. Saman eru þeir langi og stutti arniur laganna. „Upwoikf ‘ er framleidd af Robert W. Cort, sem gert hefur myndir eins og „Three Men and a Baby". Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall, Jeny Oibach og Claudia Christian Leikstjóri: Stan Winston Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Spennumyndin Aftökuheimild Fangelslsþrillersem kemur skemmtilega á óvart.... Góð alþreying. AJ. Mbl. Jean Claude Van Damme, ein vinsælasla sljaman I Hollywood I dag, fer á kostum sem hörkutólið og lögreglumaðurinn Luis Burke, og lendir heldur betur I kröppum leik. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Rob ertGuillaume Bönnuð innan 16. ára Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuöinnan 16 ára Jólamyndin 1990 RYÐ „RYÐ" — Magnaöasta jólamyndin í árl Aðalhlutverk: Bessl Bjamason, Egiil Ólafsson, Siguröur Sigurjónsson, Christine Canr og Stefán Jórssor Bönnuö Innan12ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Allra siðustu sýningar í A-sal Frumsýnk jólateiknimyndina 1990 Ástríkur og bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er kominl Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla Ijölskylduna og segir frá þeim félögum Ástrfki, Sleinriki og Sjóðriki og hinum ýmsu ævintýrum þeirra. Sýnd kl. 5 Jóiafjölskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Myndin segir frá því er Heiða fer bl ftalíu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir f þegar fyrra heimsstríöið skellur á. Mynd þessl er ffamleidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). .Courage Mountain'— tilvalin jólamynd fyriralla tj&skyldunal Leikstj.: Christopher Leitch Sýndkl. 5og7 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viötökur. Það er hinn frábæri leikari Philippc Noiret sem hér er I essinu sínu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradisarblóið'. Hann, ásamt Thieny Lhermilte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. „Les Ripoux' evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: ClaudeZJdi Sýnd kl. 5 og 7 Úröskunni íeldinn Men at Work - grinmyndin.semkemuröllum Aöalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýndkl. 9 og 11 ■jjB HÁSKÓLABÍÓ JlliUillHtW SlMI 2 21 40 Þriðjudagstilboð 300 kr. miðaverð á allar myndir nema Úrvalssveitina Fmmsýnirstórmyndina Úrvalssveitin llt er á suðupunkti I Arabaríkjunum. Urvals- sveitin er send til að bjarga flugmönnum, en vélar þeirra höfðu verið skotnar niður. Einnig er þeim falið aö eyða Stinger-flugskeytum sem mikil ógn stendur af. Splunkuný og hörkuspennandi stórmynd um atburöi sem eru aö gerasl þessa dagana. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Michael Biehn, Joanne Walley-Kilmer, Rick Rossovich, Bill Paxton Leikstjóri: Lewis Teague Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan16 ára Nikita ÞrBler frá Luc Besson sem geröi „Subwaý' og „The Big Blue" Frábær spennumynd gerð af hinum magn- aða leikstjóra Luc Besson. Sjálfsmorð utan- garösstúlku er sett á svið og hún siðan þjálf- uð upp I miskunnariausan leigumoröingja. Mynd sem víða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýndkl. 5, 7,9 og 11,10 Bönnuö Innan16ára Jólamyndin 1990 Trylltást Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvídrangar) og framleidd af Propaganda Films (Siguijón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann i Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góða dóma og stórgóða að- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutveris: Nlcolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoo, Isabella Rossellini Frumsýning til styrklar Rauöakrosshúsinu kl. 16 Sýnd kl. 5,9 og 11,10 islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu árið 1990 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Frumsýnir Evrópujólamyndina HinrikV Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum Shakespeare (útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkiö Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari I aðalhlutverki. Óhætt er að seqja að myndin sé sigun/egari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobl, Kenneth Branagh, Simon Shepherd, James Lartda Bönnuð innan 12ára Sýnd kl. 5,05 og 10 fmmsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuædið er byrjað Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegiö I gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Banron Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð Innan10 ára Glæpir og afbrot UmsagnirQötmiðla: ***** „I hópi bestu mynda frá Ameríku' Denver Post „Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of lítið aT Star Tribune „Snilldarverk' Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune „Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd' The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið meö sér. Sýnd kl. 7.10 Fmmsýnir stæretu mynd ársins Draugar Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopl Gotdbeíg sem fara með aöalhlutverkin i þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma bióferö að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trnir eða triilr ekki Leikstjðri: JenyZucker Sýnd kl. 9 og 11,05 Bönnuð bömum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 3 og 7,30 Siöustu sýningar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.