Tíminn - 05.02.1991, Síða 13

Tíminn - 05.02.1991, Síða 13
Þriðjudagur 5. febrúar 1991 Tíminn 13 K I P U L A G RÍKISINS velcur athygli á: Nýju póstnúmeri 150 REYKJAVÍK Grænu númeri 9 9 6 1 0 0 Símanúmeri 91-624100 Bréfasíma 91-624165 Grænt númer: 996100 Grænt BÍLALEIGA AKUREYRAR Trausfir hlekkir í sveiganfegrt keðju hringinn í kringuin landið Bíliiteiga meö útibú allt i kringum tandið, gera |iér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila Itonuni á öðrum, Nvjustu MITSUBISHI hílarnir alitaf til taks Reykjavík: 9 i -686915 Akureyri: 96-21715 Börgirnes: 93-71618 ísatjörður: 94-3574 Hlönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Hönnum auglýsingu FRlTT þegarþú auglýsirí Tímanum AUGLYSINGASlMI 680001 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 91-84844 lobin Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSlN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason ht Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 SPEGILL Er Walter Cronkite kom inn í stríð við CBS? Walter Cronkite er hálfgerð þjóðsagnapersóna í Bandaríkjun- um þegar sjónvarpsfréttir eru annars vegar. Samt eru nú liðin níu ár síðan hann hætti að koma reglulega fram í fréttum sjón- varpsstöðvarinnar CBS. Hann er nú 75 ára. í sumar átti Cronkite 40 ára starfsafmæli hjá CBS, en þar gleymdu forkólfarnir að minnast tímamótanna. Kannski voru það vonbrigðin yfir því sem urðu til þess að nú hefur hann leyst frá skjóðunni í viðtölum í tímaritum um eftirmann sinn, hinn fræga „anchor“mann Dan Rather og stjórn CBS. Walter segir að CBS hafi gert þann samning við sig 1981 að hann hætti að koma reglulega fram í fréttatímum gegn einni milljón dollara greiðslu á ári. Þetta fyrirkomulag hafi komið í veg fyrir að hann kæmi fram á öðrum sjónvarpsstöðvum og ver- ið gert skv. samkomulagi Dans Rathers og þáverandi fréttastjóra stöðvarinnar. Ástæðan hafi verið sú að Dan Rather hafí verið óör- uggur um sig og óttast sam- keppni frá gamla manninum. Walter átti að fást við sérstaka fréttaþætti hjá CBS. Úr því segir hann þó ekkert hafa orðið og þyki sér það einkennilegt í ljósi þess að svona mörg ár séu liðin og stjórnarskipti hafi orðið hjá fyrir- tækinu á þeim tíma. Nú er sagt að forráðamenn CBS séu dauðhræddir um að Walter Cronkite sé hættur að hafa hægt um sig, en hann hafi þagað öll þessi ár af tryggð við vinnuveit- anda sinn. Þeir þættu þess vegna úr vanrækslu sinni vegna 40 ára starfsafmælisins og héldu honum veislu í byrjun desember. Walter Cronkite er orðinn 75 ára en er enn hinn reffiiegasti. Hann hefur verið aðtjá sig undanfarið um meðferð stjómenda CBS, sem hann hefur verið á iaunaskrá hjá í 40 ár, á sér og er ekki ánægð- ur. Dan Rather tók við af Cronkite sem aðalfréttastjóri CBS. Hann hefur löngum veríð umdeildur og Cronkite segir að hann valdi ekki starfinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.