Tíminn - 05.02.1991, Side 14

Tíminn - 05.02.1991, Side 14
14 Tíminn Þriðjudagur 5. feþrúar 1991 Sonur okkar Magnús Kristjánsson Hvolsvegi 28, Hvolsvelli lést í Tromsö í Noregi föstudaginn 1. febrúar. Erla Jónsdóttir Kristján Magnússon LESENDUR SKRIFA Orð Guðs varir Vinningstölur laugardaginn 2. FEB. '91 Boö og bönn láta ekki vel í eyrum manna. Barnið þarf að brenna sig á eldinum til að læra að varast hann. Orð foreldrisins eru oft varnaðarorð barninu til heilla. Eins er farið boðorðunum í Biblí- unni. Þar standa þau mannkyninu til heilla. Það er með öðrum orðum viturlegt að fara eftir boðum og bönnum Guðs þó kitli í eyrum oft á tíðum. Þau standa þar mönnunum til góðs. Sjötta boðorðið er eftirfar- andi: Þú skalt ekki drýgja hór. En menn eiga erfitt með að trúa að Guð vilji eingöngu vernda þá frá illu með því að leiðbeina þeim með boðorð- unum. Kynlíf íslendinga hefur lengi verið fjölbreytt og lausbeislað. Lítil alvara fylgir því orðið að ganga í hjónaband og margir skipta æði oft um rekkju- nauta. En orð Guðs bannar slíkt, þótt það láti fornaldarlega í eyrum. En af ofangreindu líferni hafa hlotist hinir margvíslegu kynsjúkdómar og brostin hjörtu sem margan mann- inn hafa skaðað. Hugvit mannsins hefur fundið upp ýmis Iyf til að lækna þessa kvilla á meðan lög Guðs standa og orð hans varir. Þess vegna hefur komið upp enn hræðilegri kynsjúkdómur, sem er alnæmið, því Guð lætur ekki að sér hæða. Sjúkdómum sem þessum verður ekki haldið endalaust í skefjum og útrýmt með lyfjum, heldur ein- göngu með einu ráði, sem staðið hefur í Biblíunni í þúsundir ára og er á þessa leið: „Þú skalt ekki drýgja hór.“ (2. Mósebók 20:13.) Einar Yngvi Magnússon guðfræðinemi VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 3 1.037.500 2. aEW 4 135.147 3. 4af5 171 5.453 4. 3af 5 5.342 407 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.759.745 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 LUKKULINA ÍNA 991002 RSK Löggiltur endurskoðandi Við embætti ríkisskattstjóra hefur verið stofnuð ný deild, endurskoðunardeild, er hafa skal með höndum eftirlit og umsjón með endurskoðun at- vinnurekstrarframtala í landinu auk þess að vera stefnumótandi aðili í endurskoðunaraðferðum og gerð samræmds ársreiknings. Ríkisskattstjóri leitar að forstöðumanni endur- skoðunardeildar, sem skal vera löggiltur endur- skoðandi og uppfylla að öðru leyti skilyrði 86. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Nánari upplýsingar veitir Skúli Eggert Þórðarson vararíkisskattstjóri í síma 631100. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt öðrum upplýsingum er máli kunna að skipta, sendist rík- isskattstjóra fyrir 20. febrúar nk. RSK Ríkisskattstjóri TOLVU- NOTENDUR Víð í Prentsmíðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu mm PRENTSMIÐIAN w ^^•ddct Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! JM_ i r i Kópavogur Fundur I bæjarmálaráði fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Umræðuefni: Fjártiagsáætlun. Stjómln. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - þ.e. fýrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. Akranes — Bæjarmál Opinn fundur um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 1991 verð- ur haldinn I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Glsli Gíslason bæjarstjóri gerír grein fyrir áætluninni. Auk bæjarstjóra srtur Ingibjörg Pálmadóttir fyrir svörum. Bæjarmálaráð. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins i Borgamesi verða á staðnum og hertt á könn- unnL Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgames-bæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Þorrablót- Akranes og nærsveitir Framsóknarfélögin á Akranesi halda Þorrablót ( Kiwanishúsinu föstudaginn 8. febrúar kl. 20. Forsala aðgöngumiða er ( Framsóknarhúsinu mánudaginn 4. febrúar kl. 20,30 ti! kl. 22. Sími 12050. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknatfélögln á Akranesl. Framsóknarfólk Húsavík Framvegis verður skrifstofan I Garðari opin á laugardagsmorgnum kl. 11- 12. Létt spjall og heitt á könnunni. Framsóknarfélag Húsavíkur Jón Helgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir Rangæingar Áriegir stjórnmálafundir og viðtalstlmar verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Goðalandi, Fljótshlíð, miövikud. 6. febr. kl. 21. Gunnarshólma, Austur-Landeyjum, 7. febr. kl. 21. Kópavogur Skrifstofa Framsóknarfélaganna í Kópavogi er opin á mánudags- og mið- vikudagsmorgnum kl. 9-12. Sími 41590. Stjóm fulltrúaráðs Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Eyravegi 15, Selfossi, 5. febrúar kl. 20.30. Kvöldverðlaun. - Heildarverðlaun. Fjölmennum Framsóknarfélag Selfoss Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Siminn er 22547. Félagar eru hvattir til að llta inn. K.S.F.S. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Simi 43222. K.F.R. Fulltrúaráðið Reykjavík Fundur I fulltrúaráði Framsóknarfélags Reykjavlkur verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30 I Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Ákvörðun um framboðslista Framsóknarflokksins i Reykjavik fyrir komandi kosningar. Stjómin Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, veröur á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfólögin. Kópavogur Opið hús að Hamraborg 5 alla laugardaga kl. 10-12. Heitt á könnunni. FulHrúaráðlð Norðurland vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum í Fljótum. Hægt er að ná I ritstjóra alla daga I sima 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Þorrablót - Reykjavík Laugardaginn 9. febrúar verður hið landskunna þorrablót Framsóknarfé- laganna i Reykjavfk haldið ( Norðurijósasal i Þorskaffi. Verð miða er kr. 3500. Upplýsingar og miðapantanir fást hjá Þórunni eða Önnu f sima 624480.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.