Tíminn - 16.02.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. febrúar 1991
17
NIKULÁS II.
Sovétríkin veita listamanni. Hann
var eftirlætisleikari leikstjórans
Andrei Tarkovsky og lék í tveimur af
myndum hans, „Spegillinn" og „Þrá
eftir liðnum tírna". Meira að segja
zar-skeggið fær ekki leynt því að
Jankovsky er afar myndarlegur
maður. Hann ætti að geta náð mik-
illi hylli á Vesturlöndum. En fer það
svo? Gæti hann hugsað sér að verða
aðalleikari í Hollywood-kvikmynd?
„Njet“ — svarið kemur án minnstu
umhugsunar. Svo hugsar hann sig
um og með afar hljómfagurri röddu
segir hann með aðstoð túlksins: „En
auðvitað gæti það gerst. Guð ræður.
Ef Spielberg fengi allt í einu áhuga á
rússneskri sögu kynni hann að
koma til mín og biðja mig um að
gerast stjarna í myndinni." Það er
glettni f augnaráðinu. En mundi
sviðsleikari af klassiska taginu geta
hugsað sér að starfa í ærustunni í
Hollywood og leika í mynd þar sem
ofbeídi og æsileg atburðarás væri í
fyrirrúmi? Mundi hann vilja þéna
milljónir eins og Stallone?
Hann kveðst til í það en bætir svo
við: „Samt mundi ég ekki vilja láta
nota mig eins og Stallone. Eg ber
virðingu fyrir Dustin Hoffman, De
Niro og Nicholson. Ég kæri mig
ekki um þessa 11 milljón dollara
Stallone — 5 milljónir Hoffmans
mundu nægja.“
Lítill framleiðslu-
kostnaður
f Hollywood mundi gerð mynd-
anna hafa kostað sem svarar 20
milljónum dollara fyrir hvora um
sig. En í Rússlandi er hægt að fram-
leiða hvora mynd fyrir 6 milljónir
doliara. Það er Bretinn Ben Brahms,
en hann er fæddur í Litháen, sem
leggur fram fjármagnið. Hann og
samstarfsmenn hans leggja annars
stund á fjármögnun jafnólíkra verk-
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganlegri keðju
hringinn í kringum landið
Bflaleiga meö útibú
allt í kringum landið,
gera þér mögulegt aö leigja bíl
á einum stað
og skila honuni á öðrmn.
Nvjustu
MITSUBISHl
hílarnir alltaf til taks
——ipm
m í ji mt t r
Reykjavík: 91-686915
Akureyri: 96-21715
Borgarncs: 93-71618
ísafjorður: 94-3574
Blönduós: 95-24350
Sauðárkrókur: 95-35828
Egilsstaðir: 97-11623
Vöpnafjörður: 97-31145
Höfn í llornaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HKLCARI’AKKAR
efna og sjálfvirknibúnaðar á skrif-
stofum og í iðnaði og sjúkrahúsbún-
að. Fyrir hálfu ári setti hann svo á
stofn fyrirtækið Spectator Enterta-
inment International, sem fram-
leiða skal kvikmyndir er höfða til
fólks jafnt í A-Evrópu og á Vestur-
löndum.
Alexander Mitta leikstjóri játar að
þar til hið erlenda fjármagn fékkst
var hann orðinn vondaufur um að
eftirlætsviðfangsefni hans, „Týndur
í Síberíu", mundi nokkru sinni sjá
dagsins Ijós. Mitta sá á bak sex ætt-
ingjum sinna í fangabúðir Stalíns.
Samverkamaður hans við gerð
handritsins, Valery Fried, var sjálfur
tíu ár í þessum búðum. „Það þýddi
útskúfun að vera menntamaður,“
segir Mitta. Hann vann að gerð pól-
itískra teiknimynda áður en hann
sneri sér að gerð kvikmynda.
Hann sóttist eftir Anthony Andrews
í hlutverkið eftir að hann sá myndir
Malcolm McDowell vinnur að
kvikmyndinni um morðið á keis-
araflölskyldunni.
hans á myndbandi. Andrew Ieikur
Andrei Miller, breskan fornleifa-
fræðing sem á fjölskyldutengsl í
Rússlandi. Hann vinnur við upp-
gröft á landamærum írans og Sovét-
ríkjanna árið 1945, þegar honum er
rænt og hann pyndaður af Ieynilög-
reglunni. Fyrir mistök er hann álit-
inn annar en hann er. Mistökin upp-
götvast, en því er leynt. Hver mun
spyrja eftir einstæðingi frá Vestur-
löndum í vinnubúðum í Síberíu?
Andrew varð að létta sig um tíu kíló
til þess að geta leikið hinn magra og
hrakta fanga. Með rakaðan kollinn
er hann ærið ólíkur persónum úr
fyrri kvikmyndum sínum — Flyte í
Bridgehead Revisited og spjátr-
ungnum Sir Percy Blakeney í Rauðu
Akurliljunni.
Fyrr á þessu ári í Jaroslav, 260 km
norðaustur af Moskvu, sýndi Mitta
honum fangabúðir (gúlag) er reistar
höfðu verið vegna kvikmyndagerð-
arinnar. Gaddavírinn, bjálkagirðing-
arnar og vélbyssuvarðturnarnir
voru ógnvekjandi sannfærandi.
„Fólk í grenndinni varð dauðskelkað
og við urðum að tilkynna í útvarpi
að ekki væri verið að reisa stalinskar
fangabúðir á ný,“ segir Mitta. ,AHir
ráðgjafar við myndina hafa eytt
minnst tíu árum í slíkum búðum og
er einn þeirra sá „nýju búðirnar"
varð hann fárveikur. Hann átti ekki
von á að sjá slíka skelfingu aftur.“
Andrews mun vinna við kvikmynd-
ina í hinum snæviþöktu'Úralfjölum
fram eftir þessu ári. Mitta er ekki að
öllu leyti ánægður með hlutdeild
hinna erlendu aðila og vill fremur
gera smáar myndir en stórar með
þeim. „Útlendingarnir koma inn
sem aðilar af því hve land okkar
þarfnast gjaldeyris," segir hann. Það
eflir rússneska kvikmyndagerð. En
er þetta honum að skapi? Hann
ypptir öxlum. „Svona er lífið".
ISUZU 4X4 PALLBILARNIR
FREMSTIRISINUM FLOKKI
ISUZU pallbílarnir hafa vakið sérstaka athygli fyrir fallega og nýtískulega
hönnun. Þeir eru sterkir og kraftmiklir, en samt mjúkir og þægilegir í akstri.
CREW CAB sameinar kosti 5 manna fólksbíls, með ótrúlega rúmgóðu og þægi-
legu farþegarými, og burðarmikils flutningatækis.
Staðgreiðsluverð með ryðvörn og skráningu:
Bensínbíll kr. 1.401.000.- Dísilbíll kr. 1.481.000.-
SPORTS CAB
hefur rými og kraft burðarmikils
vinnubíls og einnig ótrúlega
gott pláss fyrir aftan framsætin
fyrir farangur eða 2 farþega.
Staðgreiðsluverð með ryðvörn og skráningu:
Bensínbíll án VSK kr. 1.066.700.- Bensínbíll með VSK kr. 1.328.000.-
Dísilbíll án VSK kr. 1.149.400.- Dísilbíll með VSK kr. 1.431.000.-
Bílarnir eru fáanlegir með 2,31 bensín- eða 2,51 dísilvélum.
Berðu ISUZU pallbílana saman við bestu og vinsælustu jeppana á markaðnum í dag. Þeir
þola fyllilega þann samanburð, enda eru ISUZU RODEO jepparnir, sem nú fara sigurför um
Bandaríkin, smíðaðir á sömu forsendum.
Berðu líka verð, stærð og gæði pallbílanna saman við það sem aðrir bjóða. Komdu svo til
okkar og aktu bílunum til reynslu. Þú munt sannfærast um að þeir eru fremstir í sínum flokki!
ÞRIGGJA ÁRA ÁBYRGÐ!
ÁRLEG ÓKEYPIS SKOÐUN Á VEGUM FRAMLEIÐANDA
=D(2Juty?(í£IÍIí9 U
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000 og 674300