Tíminn - 09.05.1991, Side 2

Tíminn - 09.05.1991, Side 2
NOTAÐ & nýtt 2 fimmtudagur 9. maí 1991 Brio bamakerra. Til sölu falleg og traust blá og rauð Brio barnakerra. Uppl.ísíma 91-17482. Til sölu er sem ný Brio barnakerra, kostar ný 24.000. selst á 15.000. Uppl. eftir helgi í síma 77930. Til sölu nýlegur barnavagn með stálbotni, dýna, innkaupagrind og plastyfirbreiðsla fýlgja, einnig til sölu léttkerra. Uppl. í síma 689173. Til sölu rimlarúm, fæst fýrir lítið, barnabílstóll og barnakerra. Uppl. í síma 84067. Símo bamakerra, grá, til sölu. Uppl. ísíma 671347. Til sölu Kolkraft kermvagn, einnig óska ég eftir að kaupa Silvercross barnavagn. Uppl. í síma 44541. Brio kerra með svuntu og skermi til sölu, hægt að láta sofa í, vel með far- in. Uppl. í síma 91-685767. Til sölu brúnn Silvercros barna- vagn, Maxicocy barnastóll fýrir 0-9 mán, notað eftir 1 barn. Uppl. í síma 611341. Til sölu mjög vandað, dökkbrúnt barnarimlarúm. Uppl. í síma 73500, 673111. Mjög fallegur og vel með farinn barnavagn til sölu, ungbarnastóll fýlgir með. Uppl. í síma 18322. Til sölu Maxi Cosy ungbarnastóll fýrir 0-9 mánaða, einnig barnaleik- grind selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 51154. Blátt burðarúm til sölu á kr. 2.000. Uppl. í síma 45605. Til sölu barnavagn, Emmeljung, lít- ið notaður verð 15.000. Uppl. í síma 625711/985-27757. Til sölu Axion Fox dót, vel með farið, einnig Playmoth dót. Uppl. í síma 611631. Til sölu HE-Man dót. Þokkalega meðfarið. Uppl. í síma 36889. Til sölu Barbie dót. Þokkalega meeð- farið. Uppl. í síma 36889. Lítið notað Barbie dót til sölu, dúkkudót og dúkkuföt. Uppl. í síma 83573. Mosagrænn, þýskur dúkkuvagn til sölu, og stór brúða, selst saman á kr. 5.000. Uppl. í síma 35156. Til sölu Heman dót og bflar. Uppl. í síma 78938. BARNAGÆSLA Ég er 12 ára og hef lokið barnfóst- ursnámskeiði í R.k.f., óska eftir að gæta barns í sumar nálægt Lang- holtskirkju. Uppl. í síma 82354 á kvöldin. 13 ára telpa óskar eftir barnagæslu í sumar. Uppl. í síma 671432. Óska eftir að passa barn, 3ja ára eða eldri. Uppl. í síma 621348. Óska eftir að komast í vist í sumar, er á 13. ári og bý í Heiðagerði. Uppl. í síma 39954. Óska eftir sjálfstæðri, hugmynda- ríkri stelpu 10 -12 ára að passa 4ra ára barn úti á landi í sumar. Sími 628891. HEIMILISHALD Áleggshnífur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 40874. e.kl. 17. Óska eftir að kaupa stór matarílát. Uppl. á skrifstofutíma, Hlynur, sími 624504. Vantar kleinujárn sem sker út klein- urnar, ekki úr plasti. Uppl. í síma 688382. Postulíns- kaffi og súkkulaðikönnur óskast keyptar. Uppl. í síma 27214. Gamaldags stofublóm óskast; stofueik (Nicodemia), brúnfensía (Ylbikar), belloperone (hamingju- blóm). Uppl. í síma 27214. HANNYRÐIR Óska eftir saumaborði. Uppl. í síma 77341. Vel með farin Passap prjónavél með öllu til sölu. Uppl. í síma 674909. Til sölu Toyota saumavél, verð kr. 7.000. Uppl. í síma 20119. Óska eftir að kaupa góða saumavél. Uppl. í síma 32802. Vélprjónakonur ath. Til sölu er lista saumavél. Uppl. í síma 32413. Til sölu mjög góð saumavél, Toyota. Uppl. í síma 53569. ÞEGAR AMMA VAR UNG. Ný sér- verslun með íslenskar áteiknaðar hannyrðarvörur. Öll gömlu ís- lensku mynstrin, puntuhandklæði, vöggusett o. fl. T.d. Góður er graut- urinn gæskan; Við sem vinnum eld- hússtörfin; Drottinn blessi heimil- ið; Hver vill kaupa gæsir; Góða nótt, og m.fl. Sjón er sögu ríkari. Sendum um allt land. Verslunin Stefanía, Laugavegi 92. Sími 91- 29291 og 39026. Opið laugardaga. Geymið Auglýsinguna. Til sölu prjónavél, Passap-duomatic með munsturheila og íslenskum leiðarvísum. Uppl. í síma 678567. Til sölu Passap prjónavél með mótor og einnig til sölu Overluck vél. Uppl. í síma 77248. Til sölu Brother prjónavél með snið- reiknara, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-38845. Til sölu Pfaff sníðahnífur. Uppl. í síma 651922/985-34075. Simens strauvél til sölu. Uppl. í síma 641377. Handpijónaðir dúkar til sölu, fínt og gróft gam. Uppl. í síma 95- 24566, Þuríður. Til að fá birta ókeypis smáauglýs- ingustudegi, þarf hún að berast okkur fýrir hádegi á mánudegi. Annars birtist hún næsu viku á eftir. FATNAÐUR Fatnaður frá 38-40, bæði notaður og nýr, til sölu. Uppl. f síma 10304. Til sölu ný rúskinnsdragt, stærð 38 - 42; kvenleðurjakki, stærð 38 - 40. Uppl. í síma 77967. Til sölu rústrauður, hálfsíður leður- jakki, ónotaður. Uppl. f síma 73500, 673111. Refapelsjakki til sölu, stærð 42-44, verð 30.000. Uppl. í síma 17337. Til sölu ódýr kvenfatnaður, notaður og nýr. Stærð 38 - 42. Uppl. í síma 29248. Til sölu kápur og jakki og ýmislegt fleira, selst ódýrt. Uppl. í síma 75549. Silkináttföt, frottésloppar, úrval af silkináttfötum og frottésloppum. Uppl. í síma 74575. Nýr ónotaður sparijakki, svart hvít- ur og fóðraður nr. 14, verð tilboð í síma 11623 eftirkl. 17. Lopapeysur til sölu. Uppl. í síma 71300. Nokkrar fallegar og ódýrar batik bómullarmussur og pils til sölu, fal- legar fýrir verðandi mæður. Uppl. í síma 666096. Til sölu ýmiskonar fatnaður og gardínuefni. Uppl. í síma 78938. Hættið að henda fatnaði. Kaupum notaðan fatnað, gamlan sem nýleg- an á böm og fullorðna. Emm sér- staklega að leita að fatnaði frá 15 ára og eldri og ýmsum hlutum tengdum því tímabili, sækjum heim ef óskað er. Verslunin Furðukistan, Grettisgötu 3, sími 11244. Óska eftir herragallabuxum nr. 32 og einnig Adidas eða Nike Air í- þróttagalla í ca. medium. Uppl. í síma 672716. Tvenn smókingföt, ein kjólföt og blár frakki, til sölu. Uppl. í síma 16292. Nýr mokkajakki og leðurkápa til sölu. Uppl. í síma 641377. Óska eftir að kaupa perlufestar, ald- ur og fýrri störf skipta ekki máli, ef þú átt 1, 2 eða jafnvel heilann lager þá hef ég áhuga. Uppl. í síma 650302. Tek að mér viðgerðir og breytingar á fatnaði. Uppl. í síma 22250 fýrir há- degi. HÚSGÖGN ÓSKAST KEYPT Óska eftir góðum tvíbreiðum svefn- sófa, Uppl. í síma 10304. Vantar skáp með glerhurð, 80cm br., 180-2m hæð, mætti vera hornskáp- ur. Uppl. í síma 34010. Óska eftir litlu borði í svefnherbergi. Uppl. í síma 676495. Óska eftir að kaupa kommóðu á skaplegu verði, má þarfnast máln- ingar. Uppl. í síma 36889. Erum tvær sem óskum eftir ruggustólum (ekki á gormum) ódýrt eða gefins, mega þarfnast Iagfæring- ar. Uppl. í síma 691140, Jóhanna eða Sigrún. Ég óska eftir gamalli veggteppa- hillu, hún þarf að vera 1.70 á lengd, verðhugmynd 5-1.000. kr. Uppl. í síma 97-41320. milli kl. 7-9 á kvöld- in. Óska eftir borðstofuborði og 6 stól- um má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 673967. e.kl. 19. Vantar kommóðu strax, helst gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 39795. Óska eftir að kaupa eldhúskolla og borðstofustóla. Uppl. í síma 629124. Óska eftir notuðu borðstofusetti, helst ekki svart, fýrir lítið eða ekk- ert. Uppl. í síma 641031. Gamall, lúinn sófi selst fýrir mjög lítið. Uppl. í síma 67113. Óska eftir að kaupa hillusamstæðu. Uppl. í síma 32802. Óska eftir eldhússtólum og rúmi fýrir lítið eða ekkert. Uppl. í síma 641377. Óska eftir tveimur náttborðum fýrir lítinn pening. Uppl. í síma 642594. Óska eftir ódýru 3-1-1 sófasetti. Uppl. í síma 624353. Óska eftir sófa eða sófasetti, kommóðu og ýmsum húsgögnu, gefins eða fýrir mjög lítinn pening, mega þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 623329. Óska eftir góðum rúmum, litlum fataskáp, speglum, garðhúsgögnum, má vera samtíningur. Uppl. í síma 666096. Einstæða móður vantar sófaborð, gefms eða mjög ódýrt. Uppl. í síma 685963 á kvöldin. Óska eftir 3ja og 2ja sæta sófúm, úr svörtu leðri. Uppl. í síma 672716 og 985-34595. Óska eftir Ijósu eldhúsborði, helst úr eik, ásamt pinnastólum. Uppl. í síma 10304. Óska eftir ferköntuðu eldhúsborði og stólum. Uppl. í síma 687492. e.kl. 16.30. HÚSGÖGN TIL SÖLU Til sölu hornsófasett, ljósbrúnt, 6 sæta. Uppl. í síma 77341. Til sölu sporöskjulagað, gamalt snyrtiborð. Uppl. í síma 82354. Nýtt hjónarúm til sölu og eldhús- ljós. Uppl. í síma 10304. Til sölu barna eða unglinga svefn- bekkur með rúmfataskúffu. Uppl. í síma 611631. 6 stk. af hinum vinsælu leður-rör- stólum, leður svart. 6 stk. aðeins 25.000 kr., 1 stk. aðeins 4.500 kr. Uppl. í síma 40625. Til sölu 4 eikar borðstofustólar, Lesendur athugið Síöustu forvöö að skila inn ókeypis smáauglýsingu: Mánudagur fyrir kl. 12 á hádegi Sjálfvirkur símsvari tekur við auglýsingum allan sólarhringinn og um helgar. Mikilvægt er, þegar talað er í símsvarann, að byrja á að segja símanúmer sitt og lesa síðan auglýsinguna mög skýrt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.