Tíminn - 09.05.1991, Qupperneq 5
NOTAÐ & nýtt
fimmtudagur 9. maí 1991
Vill skipta á eftirfarandi. steríótæki í
bíl. Pioneer útvarp með segulbandi
og equalizer. Roadstar magnari, AD-
4430, 2 x lOOv. Kenwood hátalarar,
KFC-2005.150v. Uppl. í síma 53016.
FARARTÆKI
bílar til sölu
Bmw til sölu, árg. ‘80, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 71300.
Til sölu Impala árg. 78, hvít, gott
lakk. Uppl. í síma 98-77739/98-
66017.
Til sölu Chevrolet Malibu árg. ‘79,
selst í núverandi ástandi ef samið er
strax. Uppl. í síma 24363.
Til sölu Chervrolet Blacer árg. 74,
mjög gott kram, ekinn aðeins 116.
þkm. frá upphafi. Uppl. í síma 96-
27992/96-26930.
Til sölu Chevrolet Nova, árg. ‘73,2ja
dyra, 8 cyl., 307 cc, Blaser, ryðlaus,
gott lakk, krómfelgur, góð dekk,
verð 330.000 kr. Skipti á ódýrari
jeppa koma til greina. Uppl. í síma
98-66741 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu 318 vél úr Chrysler, ásamt
sjálfskiptingu og fl. Uppl. í síma 93-
11567/91-38253.
Til sölu Citroen Gsa Pallas, árg. ‘82.
Góð vél, útvarp, segulband, 8 dekk á
felgum, þar af 4 álfelgur, grjótgrind
og sflsalistar. Mikið endurnýjaður.
Verð 90.000 kr. Uppl. í síma 53154.
Carade árg. '81, mjög gott eintak.
Uppl. í síma 72841.
Til sölu Daihatsu Charade árg. '80,
2ja dyra með hálfa skoðun, ek. 75.
þ.km. á vél. Léleg kúpling verð kr.
40.000. Uppl. í síma 51713 milli 20-
23.
Til sölu vinstra frambretti á Dodge
Start. Uppl. í síma 10304.
Fiat 127, Ad, árg. '85, ný kúpling og
hosur á fram öxla, til sölu. Uppl. í
síma 53016.
Fíat Rithmo árg. '82, til sölu, í heilu
lagi 10-15.000. eða í pörtum, góð vél
og gott kram, einnig varahlutir í
Cortinu Escort, Mözdu og V.Bjöllu.
Uppl. í síma 46194.
Ford Escort 1400, árg. '87, ek. 65.
þ.km. 5 dyra, grár á litinn. Uppl. í
síma 46607.
Til sölu Ford Escort árg. '86, 1300.
Laser, 5 gíra og 5 dyra, grásanserað-
ur, góður staðgr. Uppl. í síma 17234.
Til sölu Ford Sierra ‘86, ek. 66
þ.km., skoð. ‘92, dökkgrár að lit,
verð 400.000 kr. stgr. Öll tilboð
skoðuð. Uppl. í síma 688223,
642207, vs. 686499, Bergþór.
Vel með farinn Ford Escord árg. ‘84
í skiptum fyrir lítinn japanskan bfl,
milligjöf stgr., 150 - 200.000 kr.
Uppl. í síma 688467.
Til sölu Ford Econoline E-350 disel
árg. '86, sendiferðabfll m/gluggum,
sjálfskiptur, ek. 70. þ.mflur. Uppl. í
síma 93-71115/93-71178.
Til sölu Ford Farmoth árg. ‘79, góð-
ur bfll. Uppl. í síma 623329.
Til sölu Ford Baco, verð 75.000 kr.
Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu Honda, árg. '81, skoðuð '91,
ný dekk + felgur, verð kr. 70.000.
Uppl. í síma 985-28053.
Til sölu Lada Lux árg. '87. Uppl. í
síma 77341.
Til sölu Lada Sport árg. 79, riðguð
með Fíat 2000 vél, 5 gíra kassa.
Uppl. í síma 98-63391.
Til sölu Lada Station Lux, 5 gíra,
árg. '89, ekinn, 27. þ.km. verð 350-
400.000. Uppl. í síma 92-13834.
Til sölu rallybfll. Lada 1600 árg. '79,
tilbúin í keppni, verðtilboð. Uppl. í
síma 621643. milli kl. 18-21.
Lada Sport árg. '86, til sölu, velútlít-
andi í mjög góðu lagi, sport felgur,
skipti hugsanleg ef milligjöf er stað-
greidd. Uppl. í síma 687996. á kvöld-
in.
Lada Lux Station, árg. ‘90 til sölu, 5
gíra blár, ek. 10 þ.km., verð 420.000
kr. Uppl. í síma 40960 og 985-34461.
Til sölu Lada Lux árg. ‘85. Verð
75.000 kr. Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu Mazda 323 sendibfll árg. '83.
Uppl. í síma 77341.
Til sölu Mazda 626, árg '87, 5 dyra.
Uppl. í síma 77341.
Mazda 626 GLX 2000 disel, árg. '86,
ekinn. 197. þ.km, skoðaður '91,
sumar og vetrardekk, útvarp og seg-
ulband, og rafmagn í öllu, verð
400.000. staðgr. eða skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 46194.
Til sölu Mazda 323 Station, árg. ‘79
skoð. ‘91, verð 70.000 kr. Sími
628891.
Stop. Ekki kaupa bfl fyrr en þú hefur
skoðað Mazda 323 Sedan 84, ath.
skipti á dýrari. Sími 95-36509.
Mazda 929 Ltd. 2000, árg. '84 til
sölu, ek. 100.000. km. sjálfsk. over-
drive, Central læsingar, rafm í rúð-
um ogfl. Fallegur og vel með farinn
bfll. Uppi. í síma 985-32692/ 92-
11980.
Til sölu Benz 300 d, árg. '82, góður
bfll, verð 650.000. Uppl. í síma 985-
31250/673075. á kvöldin.
Galant sjálfsk. ‘81. Til sölu 4ra dyra
ágætlega útlítandi sjálfsk. Mitsubis-
hi Galant. Verð 170.000 kr., stgr.
110.000 kr. Skipti á mjög ódýrum bfl
hugsanleg. Uppl. í síma 91-17482,
Ólafur.
Til sölu Mitsubishi 1600 vél, og 5
gíra kassi. Uppl. í síma 98-78460.
MMC Lancer 1500 GLx til sölu, árg.
'89, 4 dyra, beinskiptur, ek. 17.
þ.km. góður bfll í ábyrgð. Uppl. í
síma 76478.
Colt 1987 til sölu, ek. 47 þ.km. Uppl.
í síma 26574 eftir kl. 17.
Til sölu Mitsubitshi Pajero dísel tur-
bo, árg. '85, ek. 139. þ.km. með nýju
heddi. Til greina kemur skipti á ó-
dýrari Toyotu. Uppl. í síma 17337/
666283.
Gullfalleg Toyota Extra Cap árg. '90
('91), sá fulikomasti frá verksmiðju
til sölu eða á skiptum við Mitsub.
F300.4x4. Uppl. í síma 34929.
Til sölu er Nissan Bluebird, árg. ‘81,
þarfnast útlitslagfæringa, spirna að
aftan er ónýt en annars í góðu lagi.
Nánari uppl. í síma 91-680457.
Til sölu Moskovitc, árg. ‘71, verð
25.000 kr. Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu Opel Korsa, árg. ‘84, ek. 71
þ.km., skoð. ‘91. Uppl. í síma
624652.
Til sölu Saab 99 GL árg. '80, ek.
120.þ.km., þarf nýja stýrisliði til að
sleppa gegnum skoðun. verð kr.
150.000. Uppl. ísíma 24551. e.kl. 18.
Til sölu Saab station 95, árg. '78.
Uppl.ísíma 611341.
Til sölu Subaru Station árg. '87.
Uppl. í síma 77341.
Til sölu Subaru 4vd, árg. '84, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 95-
38822.
Fallegur Subaru Justy 12, árg. '88,
4wd til sölu, 3ja dyra, rauður, sumar
og vetrar dekk, einn eigandi, ek.
49.þ.km. Uppl. í síma 32785.
Subaru Station árg. ‘83, verð
390.000 kr. Ath. góður stgr. afslátt-
ur. Sími 628891.
Til sölu Suzuki Van St 90 v, bitabox
til sölu árg. '85, ek. 37. þ.km. ný-
sprautaður og í góðu lagi. Uppl. í
síma 985-24591.
Til sölu Suzuki Samurai 4x4. Góður
og sparneytinn jeppi. Uppl. í síma
22086.
Til sölu Suzuki Van St 90V bitabox,
árg. ‘85, ek. 37 þ.km. Nýsprautaður,
í góðu lagi. Uppl. í síma 985-24591.
Suzuki jeppi Sj410 (langur), með
B20 vél árg. ‘83, þarfnast viðgerðar,
selst ódýrt. Uppl. í síma 40313.
Til sölu Toyota Hilux árg. '84, 36”
dekk, upphækkaður, nýskoðaður,
grár og vel með farin, verðhugmynd
kr. 880.000. Uppl. í síma 34557.
1600 vél óskast í Toyotu. Uppl. í
síma 92-3069.
Toyota 1600 óskast til niðurrifs,
verður að vera með heila vél. Uppl. í
síma 92-13069.
Til sölu Toyota Hiacr, dísel árg. ‘86,
innréttaður fyrir 11 farþega, selst
með eða án sæta. Góður bfll, vel við
haldið. Hentar vel í sumarleyfið eða
heimilisbfll fyrir stóra fjölskyldu.
Hefur verið notaður sem skólabfll.
Uppl. gefur Heiðar í síma 95-24264.
Til sölu Toyota Tercel, árg. ‘87, 4x4,
skipti koma til greina á ódýrari.
Uppl. í síma 93-38949.
VW Golf CI1600 árg. ‘87, hvítur með
brettaköntum og sflslistum, topp-
lúgu, sumar- og vetrardekk, 2 eig-
endur, ný kúpling, púst, skoð. ‘92,
vel með farinn, fallegur bfll. Litað
gler. Uppl. í síma 44832.
Óska eftir afturbretti og gangbretti í
Volswagen bjöllu '76, með kringlótt-
um afturljósum. Uppl. í síma
672716/985-34595.
Til sölu Volkswagen bjalla, gul, árg.
‘76, verð 30.000 kr. Þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 672716 og
985-34595.
Til sölu Vw bjalla árg. ‘76, gul á
númerum, þarfnast lagæringar,
skipti á skellinöðru eða mótorhjóli
koma til greina. Sími 985-34595 eða
672716.
Til sölu Volvo 1225, árg. '74, 4t.
krana og krabba, verð 1.200.000.
Uppl. í síma 985-31250/673075. Á
kvöldin.
Til sölu Volvo, árg. ‘81, skipti á Lödu
Sport árg. ‘87. Uppl. í síma 98-
78551.
Til sölu Bed Ford vörubfll, mjög
heillegur, verð 300.000. Uppl. í síma
985-31250/673075. á kvöldin.
Til sölu torfæru ferðabíll, Ford
Econoline árg. '74, með aldrifi, allur
nýuppgerður, jeppaskoðaður '92.
Uppl. í síma 96-27992./96-26930.
Til sölu Bronco árg. 74, til uppgerð-
ar eða niðurrifs, gott boddy og mik-
ið af varahlutum. Uppl. í síma 96-
27992/96-26930.
Til sölu blá luxus innrétting í
Bronco árg. '74, 2 stólar og bekkur,
selst á kr. 50.000. og einnig kram úr
sama bfl. Uppl. í síma 98-66580.
Til sölu Ford Mustang árg. '79, verð.
Tilboð. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 19898 á daginn, en 74121 á
kvöldin og um helgar.
Til sölu Ford Bronco, árg. ‘74, ýmis
hestaskipti. Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu gamall Willys árg. '74. Selst
ódýrt, blár og hvítur á Iitinn, heill
dekkjagangur fylgir, snjódekk á felg-
um og stálkerra. Uppl. í síma 42126.
Chevy Pickup 30, yfirbyggður, árg.
'82, 6,2 dísel, sjálfskiptur, verð
600.000. skipti ath. einnig Willys
CJ5, árg. '66, hálfuppgerður, skipti
ath. Uppl. í síma 98-78822.
Allt í Willys. Húdd á Wiilys, selst á
10.000. Fiber bretti á 3.000. kr.st.,
grill á 10.000. gluggastykki á
25.000., Sagina 3ja gíra kassi og 20
millikassi fæst á 40-50.000., grind á
7.000. og fjaðrir á 10.000. Uppl. í
síma 20290.
Hálfur Willýs jeppi árg. '74, vara-
hlutir til sölu, hjöruliðir, höfuð-
dæla, blöndungur, framhjólalegur,
framhjólaslíf, afturhjólaslíf, aftur-
hjólalegur, blöndungur og fl. Uppl. í
síma41109.
Til sölu Willýs jeppi, vél 350 GM,
Scaud kassar og hásingar, vökva-
stýri, afl bremsur og 35” dekk,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-
27992/96-31264.
Vörubfll óskast, árg. '80 eða eldri.
Uppl. í síma 78220.
Til sölu Landrover dísel, árg. ‘73,
verð 130.000 kr. Uppl. í síma 98-
78551.
Til sölu Landrover dísel, árg. ‘62.
Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu Landrover dísel, árg. ‘62,
verð 100.000 kr. Uppl. í síma 98-
78551.
Til sölu rússneskur jeppi, árg. ‘56,
verð 40.000 kr. Uppl. í síma 98-
78551.
Vantar vinstra frambretti á Trabant
árg. '87. Uppl. í síma 23428/
681442.
Til sölu Triumph Tr7 árg. '77 v6.
2.8.L. Tveggja sæta sportbfll. Til
sýnis að Ferjuvogi 21 sími 35994.
5
Til sölu TVabant árg. ‘78, verð 20.000
kr.Uppl.ísíma 98-78551.
Til sölu Heno vörubfll, 5 tonna, verð
300.000 kr. Uppl. í síma 98-78551.
kerrur og aukahlutir
í bíla
Óska eftir fólksbflakerru, má þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 652295.
Vill skipta á eftirfarandi. steríótæki í
bfl. Pioneer útvarp með segulbandi
og equalizer. Roadstar magnari, AD-
4430, 2 x lOOv. Kenwood hátalarar,
KFC-2005.150v. Uppl. í síma 53016.
Vél óskast í International vörubfl, V8
345c. einnig kúplingshús og kúp-
ling. Uppl. í síma 98-78822.
MÓTORHJÓL &
SKELLINÖÐRUR
Mótorhjól til sölu, Kawasaki Ae árg.
‘84, 72 kúb. Mjög vel með farið,
góðu kraftur. Uppl. í síma 51528.
2 stykki Suzuki Kvatriser 250, fjór-
hjól, óskast keypt, á sama stað til
sölu Kawasaki 250 fjórhjól og
Suzuki Kvatriser 250. Uppl. í síma
98-71310/98-71278.
Til sölu Vespa árg. '82, í góðu standi
verð kr. 35.000. Uppl. í síma 676759.
Honda MTX árg. '83, til sölu-rautt,
skoðað '91, verð 50.000. Uppl. í síma
93-12575.
Til sölu Honda Cb, nýuppgerð, enn-
fremur óska ég eftir fjórhjóli, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
667628.
Óska eftir að kaupa fjórhjól, 250,
skipti á skellinöðru eða tölvu. Uppl. í
síma 95-35521.
Kawasaki Ae árg. ‘84 til sölu, 72 kúb,
mjög vel með farið, góður kraftur.
Uppl. í síma 51528.
Óska eftir notuðu Suzuki Ts 50 - 70
kúb. hjóli með afborgunum. Uppl. í
síma 92-37835.
Til sölu Kawasaki Moja, 250 árg. ‘87,
toppstandi, fylgir mikið af varahlut-
um. Uppl. í síma 93-47797.
Til sölu Honda Mtx 50, árg. ‘87, lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 92-46536.
Óska eftir stelli af Kawasaki Kbx 400
eða 420. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 18178.
Til sölu Bmx hjól, svart, 3ja gíra, vel
með farið, nýuppgert, á nýjum
dekkjum, selst á 6 - 7.000 kr. Uppl. í
síma 46466.
Óska eftir að kaupa Suzuki Ts á
5.000, árg. ‘79, verður að vera gang-
fært. Uppl. í síma 657434.
Óska eftir að kaupa Suzuki Ts, árg.
‘79, verður að vera gangfært, verð-
hugmynd 5.000 kr. Uppl. í síma 91-
657434.
Óska eftir að kaupa Suzuki Ts, árg.
‘79, á kr. 5.000, verður að vera gang-
fært. Uppl. í síma 657434.