Tíminn - 09.05.1991, Síða 8
NOTAÐ <& rtýtt
8
fimmtudagur 9. maí 1991
SJÓNVÖRP-
ÚTVÖRP
Óska eftir ódýru sjónvarpi. Uppl. í
síma 623113.
Litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma
23639.
Til sölu litsjónvarp 22” með ruglara,
verð 40.000. Uppl. í síma 985-28053.
Til sölu svart /hvítt sjónvarp sem
fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 32802.
Til sölu 20” Nordmende litasjón-
varp. Uppl. í síma 75722.
Vantar standlampa. Uppl. í síma
75722.
Til sölu bíltæki, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 623329.
Videotæki Sharp sterio, til sölu, 5
ára gamalt. Uppl. í síma 657086.
Til sölu Sony Betamax vídeótæki
með spólum á kr. 6.000, ný sýning-
arvél fylgir með. Uppl. í síma 77967.
Til sölu lítið notað videotæki, Sonyo
VHR 5100 EX. Uppl. í síma 78975.
e.kl. 18.
JVC ferðavideo og videoupptökuvél
selst saman á kr. 46.000. Uppl. í síma
76076.
Til sölu Casio ferðasjónvarp af gerð-
inni TW 1000. Uppl. í síma 611902,
Sigmar.
TÓNLIST
Til sölu ferðageislaspilari af gerðinni
Sony. Uppl. í síma 611902, Sigmar.
Óska eftir JVC útvarpsmagnara, RX
1001. Uppl. í síma 611902, Sigmar.
Til sölu Technichs hljómtæki með
skáp. Uppl. í síma 77341.
Til sölu hvítt Normende útvarps-
tæki, selst á 1.200. til 1.500.kr. uppl.
í síma 678567.
Til sölu fullkomið Sony professunal
walkman Wm-d3, nýlegt og lítið
notaðurr og hentar vel fyrir upptök-
ur. Uppl. í síma 24513.
Vill skipta á eftirfarandi. steríótæki í
bfl. Pioneer útvarp með segulbandi
og equalizer. Roadstar magnari, AD-
4430, 2 x lOOv. Kenwood hátalarar,
KFC-2005.150v. Uppl. í síma 53016.
Til sölu Emax Hdse simpler og Rol-
and D50 simpler symthesizer. Uppl.
í síma 36493.
Stop. Óska eftir hátölurum með 18”
bassa, mega vera gamlir eða bilaðir
en bassinn verður að vera í lagi.
Uppl. í síma 666341.
Til sölu Teve Rage magnari, verð
10.000 kr. Uppl. í síma 98-18070 um
kvöldmatarleytið.
Pioneer hátalarar í bfl til sölu. 16 x
14 cm stórir á 12000 kr. Uppl. í síma
34591.
Til sölu ca. 8 mán. 4 stk. Sound rab
bflhátalarar, hver hátalari 120 w.
Ntcs 400. Verð á nýjum 8.560 kr.,
stgr. verð 7.000 kr. parið. Uppl. í
síma 91-642250.
Til sölu 11 ára lítið Philips ferðaút-
varp, stgverð 1.000 kr. Uppl. í síma
91-642250 eftir kl. 18.30 næstu
daga.
Til sölu Dantax súluhátalarar óskast,
helst svartir. Sími 985-34595 eða
672716.
Til sölu geislaspilari, Sony, hægt að
nota bæði í bfl og heima. Uppl. í
síma 77341.
Forláta plötusafn til sölul 33” og 45”
- yfir 4.000 stk. Aðallögin frá 1960 -
1985. Selst á mjög góðu verði ef
samið er strax. Sími 38966.
Óskum eftir trommuleikara fyrir
tríó (gítar, bassi og trommur). Hs.
626203, 679195, vs. 16484.
Óska eftir kraftmagnara og boxum
fyrir söngkerfi. Á sama stað til sölu
Levin jazzgítar, árg. ‘50 - ‘60. Hs.
626203, 679195, vs. 16484.
Til sölu skemmtari. Uppl. í síma
611902, Sigmar.
Þýskt aldamótapíanó í ágætu standi,
svart með háum kassa, merki „-
Trautwein" til sölu á kr. 160.000.
Sími 91-15688. Elín.
Til sölu Roland E-20 hljómborð,
með 32 innibyggðum töktum og
undirspili. 32 taktar á kortum selj-
ast með. Einnig U-110 sampler
player með alvöru píanó-soundum
og Alesis midiverb. Til greina kemur
að selja „Flight Case, sérstaklega
góða hljómborðstösku með lásum.
Uppl. í síma 73888 eftir kl. 19.
Til sölu góður Fender Stratocaster,
„USA made“, Gallikruger 50 watt
stereó, einnig Phaser. Uppl. f síma
688483 eftir kl. 19.
Til sölu Angeltonedm-450, record,
play back. Uppl. í síma 79842 Jón,
selst glænýtt á kr. 12.000, leiðarvísir
fylgir með.
Nýlegt hljómborð til sölu + stadíf,
fæst á kr. 28.000, kostar nýtt 65.000.
Uppl. í síma 84067.
Til sölu Yamaha Pss 270. Uppl. í
síma 678233.
Sem nýr gítarmagnari til sölu. Uppl.
í síma 78257.
Til sölu rafmagnsgítar með kassa-
tösku og ól, kostar 8.000 kr. Uppl. í
síma 78257.
Óska eftir klassískum gítar á sam-
gjörnu verði. Uppl. í síma 92-13878.
Hljóðfæri óskast. Óska eftir göml-
um, illa förnum strengjahljóðfær-
um s.s. gítörum, fiðlum, banjóum
og mandólínum, ódýrt eða gefins,
mega vera í rúst. Uppl. í síma 92-
15954, Leifur. Tek einnig hljóðfæri
til viðgerðar í sama símanúmeri.
Til sölul Roland bassamagnari með
nýum 12” hátölurum, verð kr.
15.000. Uppl. í síma 38526.
Til sölu 6 gítareffectar með tösku.
Uppl. í síma 72681.
Til sölu 2 söngkerfisbox, Carlstro
150w á kr. 45.000 parið. Einnig
kraftmagnari Custom sound, 2 x
160w á kr. 60.000 parið. Uppl. í síma
84704.
Til sölu lítið notaður Hondo raf-
magnsgítar ásamt ól og poka, verð
kr. 12.000. Uppl. f síma 40363.
Til sölu hljómborð. Uppl. í síma
78938.
Til sölu Roland S 50 sampler, verð
88.000 kr. Fjöldi sounda fylgir. Uppl.
í síma 985-34595 eða 672716.
Hljóðmúrinn, magnað hljóðver
auglýsir! Ódýrustu stúdfótímar
landsins. Hringið strax i síma
622088, góð greiðslukjör.
Notað & Nýtt
blaðið sem veitir þér
eftirtalda þjónustu
OKEYPIS AUGLYSINGAR
Kaup, sala og skipti, smáauglýsingar
ókeypis fyrir einstaklinga.
Hringdu í síma 625-444 eða sendu okkur línu í pósthólf 10240.
GREIDDAR AUGLÝSINGAR
Fyrirtæki og einstaklingar sem selja vörur sinar eða þjónustu greiða fyrir
smáauglýsingar sínar. Hringdu í síma 625-444.
Móttaka stærri auglýsinga er í símum 625-444 og 686-300.
AUGLYSINGAR ERLENDIS
Auglýsið ókeypis í einhverri af þeim 60 borgum út um alian heim sem
Notað & Nýtt / Tíminn tengist með gagnaneti.
Móttaka stærri auglýsinga er í símum 625-444 og 686-300.
ínusta
hótel og turista*
viöskipti eru ekki
Tek að mér gítarkennslu fyrir byrj-
endur og lengra komna. Kassa-og
rafmagnsgítar, gítar á staðnum.
Sími 678119 eða 622088.
Vill skipta á eftirfarandi. steríótæki í
bfl. Pioneer útvarp með segulbandi
og equalizer. Roadstar magnari, AD-
4430, 2 x lOOv. Kenwood hátalarar,
KFC-2005.150v. Uppl. í síma 53016.
FERÐALÖG -
VIÐLEGUBÚNAÐUR
Fortjald á hjólhýsi til sölu. Uppl. í
síma 641377.
Til sölu 5-6 manna tjald með himni.
Uppl. í síma 46207.
Dúnsvefnpoki, extra long frá Nort
Face til sölu fyrir 6.000. kr. Uppl. í
síma 34591.
ÍPRÓTTIR
Til sölu skíði, skíðaskór, nr. 39, verð
kr. 6.000. Uppl. í síma 671704.
Til sölu skíði með skíðaskóm nr. 38 -
39 á kr. 5.000. Uppl. í síma 77967.
Til sölu hvítir skautar, lítið notaðir
og vel með farnir. Uppl. í síma
676495.
Til sölu ónotaðir hvítir skautar nr.
38. Uppl. í síma 611341.
Til sölu 2 fótboltaskó nr. 35-36.
Einnig skíðaskór nr. 38. Uppl. í síma
678746.
Til sölu borðtennisborð frá Billiard
búðinni, hægt að leggja saman verð
19.000. kr. Uppl. í síma 625711/ 985-
27757.
Til sölu notuð haglabyssa Winchest-
er 1200,5 skota pumpa, verð 30.000
kr., taska fylgir, möguleiki á ýmsum
skiptum. Uppl. í síma 28640.
Til sölu golfsett, Wilson Staff, fullt
sett, með poka og kerru með breið-
um dekkjum. Selst á aðeins kr.
25.000. Uppl. í síma 73888 eftir kl.
19.
Til sölu hálft unglingagolfsett, Dun-
lop + burðarpoki. Uppl. í síma 93-
38949.
Til sölu 6 feta Pool borð, af gerðinni
Pont Blanc, verð 10.000 kr. Uppl. í
síma 83745 eftir kl. 20.
Notað unglingagolfsett óskast til
kaups. Uppl. í síma 45832.
Til sölu Dart pflukastsspil. Uppl. í
síma 611902, Sigmar.
Til sölu hjólabretti. Uppl. í síma
35690.