Tíminn - 09.05.1991, Side 9
NOTAÐ <& ny’tt
fimmtudagur 9. maí 1991
9
FINNUR
ÞÚ EKKI
Við birtum
venjulega allar
smáauglýsingar
sem okkur ber-
ast. En ef þú
finnur ekki smá-
auglýsingu þína
í blaöinu þá er
einhver af eftir-
töldum ástæð-
um líkleg
skýring:
SMÁAUGLÝSING BARST
EKKINÓGU TÍMANLEGA
og birtist þá í næsta blaði á
eftir.
SMÁAUGLÝSING SEM
ÆTTIAÐ GREIÐAST
FYRIR - Viðskiptaauglýs-
ingar, aðilar sem eru að
auglýsa vörur og þjónustu.
SMÁAUGLÝSING SEM
ÞARF AÐ STAÐFESTA
Sumar smáauglýsingar
þurfa staðfestingar við, ef
vantar upplýsingar við
viðskiptaauglýsingar
s.s. nafn, kennitölu eða
heimilisfang þangað sem
senda á reikning.
SMÁAUGLÝSING SEM Á
AÐ BIRTAST í DÁLKNUM
KYNNIÓSKAST - en þar
birtast eingöngu auglýsingar
ef við höfum hjá okkur nöfn
og símanúmer auglýsenda.
SMÁAUGLÝSING SEM
VARTÖLUÐINNÁ
SÍMSVARANN - Ef talað er
inn á símsvarann er best að
segja símanúmer sitt fyrst
og síðast - en stundum er
svo slæmt samband að við
skiljum ekki hvað auglýsa á
og reynum við þá að hringja
til baka... efvið skiljum
símanúmerið: talið hægt.
HEILSURÆKT
Til sölu Weider lyftingabekkur með
54 gk. lóðum, á sama stað óskast ó-
dýrt og vel með farið fjallahjól. Uppl.
ísíma 627188.
Æfmgarbekkur fyrir kviðvöðva og
róðrartæki, hægt er að tengja þessi
tæki saman og gefur það möguleika
á margvíslegum æfingum. Uppl. í
síma 45015. e.kl. 18.
Óska eftir að kaupa þrekhjól. Uppl. í
síma 673141.
Til sölu Philips Ijósalampi. Uppl. í
síma 46207.
Ljósalampi til sölu, háfjallasól. Uppl.
ísíma 71270.
BÆKUR & BLÖÐ
Óska eftir að komast í samband við
einhvern sem á eða veit um Familie
Journal í kringum 1930. Sími 98-
71324.
Þú sem hringdir í þetta símanúmer í
sambandi við Familie Journal ert
vinsamlegast beðinn að hringja í
þetta númer aftur. Sími 98-71324.
Getur einhver hjálpað mér um stök
hefti eða blöð í lærdómslistafélagsrit
klausturpóst og mynnisverð tíðindi,
vinsamlega hringið í síma 40092
e.kl. 19.
Encyclopædie Britannica bókaflokk-
ur til sölu, alls 30 bindi ásamt Atlas
(ónotað). Tækifærisverð ca. 30.000
kr. Uppl. í síma 91-18857. Verð á
bókabl. í dag 100.000 kr.
SAFNARAR
Safnararl Fyrstu 7 árgangarnir af
Tímaritinu Úrval, innbundið frá
1942 - 1948 til sölu, verð samkomu-
lag.Uppl.ísíma 91-18857.
Ungur frímerkjasafnari óskar eftir
íslensku frímerkjasafni. Ég get ekki
greitt hátt verð fyrir, en ég heiti því
að vel verður hugsað um safnið þitt.
Vinsamlegast sendið svar í Pósthólf
10240 merkt. „frímerki 0054“.
Kaupi kort. Allt sem heitir kort og
gamlar myndir. Uppl. í síma
Óska eftir að komast í samband við
einhverja sem eru að safna bíó-
prógrömmum með skipti í huga.
Uppl. í síma 75413.
Til sölu frímerki. Heildarsafn að
verðmæti 370.000 kr. Tilboð óskast í
heildarsafnið sem samanstendur af
tæplega 9.000 uppleystum, stimpl-
uðum frímerkjum. Uppl. í síma
22086.
PENNAVINIR
18 ára stúlka frá kína, Aba
Bondzewah. Óskar eftir pennavin-
um. Áhugamál: Sund, skiptast á
gjöfum, lesa, spila körfubollta, skrifa
á ensku. Heimilisfangið er: P.o. Box
563, Cape Coast, Chana W/A.
Hæ, hó, ég er 18 ára, stelpa og heiti
Tina Acquaye og er frá Kína, ég óska
eftir pennavinum, skrifa á ensku, á-
hugamálin mín eru: Músik, elda, all-
ar tegundir af íþróttum og skokka.
Heimilisfangið mitt er: P.O. Box
563, Cape Coast, Chana W/P.
Ég er 17 ára kínverskur strákur og
heiti Kofi Craba, ég óska eftir penna-
vinum, áhugamálin mín eru fót-
bollti, hlusta á músik og skrifa bréf,
heimilisfangið mitt er P.O. Box 563,
Cape Coast, Chana. W/A. Skrifa á
ensku.
KYNNIÓSKAST
Vil kynnast ca. 35 ára gamalii konu,
ég á nýan bfl og er með íbúð. Áhuga
á að ferðast og mikið gaman af dýr-
um, einnig mjög félagslyndur. Send-
ið í pósthólf 10240. Merkt „Góðir
vinir".
Erum 2 góðir guttar, sitt hvoru
megin við þrítugt, óskum eftir að
kynnast 2 dömum sem eru til í að
koma með á árshátíð í maí, höfum
gott eitt í huga, en vantar borðdöm-
ur. Svör sendist í pósthólf 10240
merkt „árshátíð".
Tæplega fertugur karlmaður (bind-
indismaður á vín) vill kynnast heið-
arlegri stúlku á sama aldri. Er á-
hugasamur um manneskjur og
tilfinningar. Svar sendist til: Notað
& Nýtt, pósthólf 10240,128 Reykja-
vík, merkt „Mjúkur".
Reglusamur maður á miðjum aldri,
ungur í anda og útliti, rómantískur
með mörg áhugamál óskar að kynn-
ast myndarlegri og tilfinningaríkri
konu, ca. 44 - 54 ára. Vinsamlega
sendið svar til merkt: „vor 0051“
Notað & Nýtt, pósthólf 10240, 130
Reykjavík.
Myndarlegur 30 ára maður óskar
eftir að kynnast hressu pari eða
hjónum, með tilbreytingu í huga,
algjör trúnaður. Svar sendist í póst-
hólf hjá Notað og Nýtt, 10240, Merkt
„0052“.
Óska eftir að kynnast ungri stúlku
16 - 25 ára með náin kynni í huga
eða sem vin, trúnaðarvin. Nafn,
heimilisfang og sími sendist í póst-
hólf 316, 260 Njarðvík.
Rúmlega þrítugur maður óskar eftir
að kynnast góðri konu, sem nánum
vini og félaga. Svör sendist í pósthólf
hjá Notað og Nýtt, 10240, merkt
„0056“.
47 ára karlmaður óskar eftir að
kynnast góðri, heiðarlegri, lífsglaðri
konu og jákvæðri á aldrinum 40-50
ára. Er sjálfur jákvæður, rólegur og
reglusamur. Svör sendist í pósthólf
10240, merkt „0058“.
Hæ, ég er tvítug stúlka og langar að
kynnast þér, ef þú ert góður, róman-
tískur og umfram allt hress strákur
á aldrinum 23 - 30 ára. Sendu þá
línu f pósthólf 10240 merkt „0034“.
2 hressar konur óska eftir að kynn-
ast 2 reglusömum mönnum milli 55
- 60 ára, sem eiga bfl, til að fara með
í ferðalög um landið í sumar. Svar
sendist til Notað & Nýtt, pósthólf
10240 merkt „okkar sumar 0055“.
38 ára reglusamur maður í rólegri
kantinum óskar eftir að kynnast
stúlku á svipuðum aldri. Hef gaman
af lestri bóka og kvikmyndum. Svar
sendist til: „0057“ Notað & Nýtt,
pósthólf 10240,128 Reykjavík.
FÉLAGSLÍF
RÉTTÓ - árg. ‘54 -
HITTUMST Á NÝ - eftir 20 ár!
í Risinu, Hverfisgötu 105, föstu-
dagskvöld, 10. maí, strax í dag!
Matur kl. 19.30, ball eftir mat
(mæting eftir mat kostar minna):
Give me a ticket for an Aeroplane -
Hey Jude - ObladiOblada - Slappaðu
af - Midnight Rambler - Blackbird
singing in the dead of Night - Rocky
Racoon - When I was a little pretty
baby - Söknuður. Kennarar mæta!
GÆLUDÝR
Síams kettlingar til sölu, Bluepoint
og sipoint, ættartala fylgir, fást fyrir
lítið. Uppl. í síma 679242.
Fiskar eða fiskadót óskast gefins eða
fyrir lítið. Uppl. í síma 679242.
Til sölu fiskabúr 75 L. og Páfagaukar
með búri. Uppl. í síma 667628.
Til sölu fínka í búri ásamt fylgihlut-
um. Uppl. í síma 37085.
Til sölu nokkrir 2 mánaða gamlir,
gullfallegir Síams kettlingar. Uppl. í
síma 626995.
Vil gefa 8 kettlinga. Hringið í síma
667007.
9 vikna gamlir hvolpar fást gefins, á
gott heimili. Uppl. í síma 91-52861 á
kvöldin.
Tveir 2ja mán. kettlingar fást
gefins.Uppl. f síma 72715.
Hamstrabúr og 1 hamstur til sölu,
kr. 1.500. Uppl. í síma 686157.
6 mánaða hvolpur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 620971.
500L fiskabúr til sölu, einnig
naggrís og Síamskanína Uppl. í síma
623329.
HESTAR
Tveir ungfolar af traustum ættum
til afnota í sumar 3v og 4v gamlir.
Uppl.ísíma 77455.
Til sölu 11 vetra hryssa, klár hestur
með tölti, létt viljug, skipti koma til
greina á yngri fola. Uppl. í síma 98-
11306.
Til sölu folar á tamningaraldri. Verð
kr. 70.000. stk. Uppl. í síma 95-
24418 á kvöldin.
Beit fyrir hross. Get tekið hross til
beitar austan fjalls, ca. 65 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 73665 á
kvöldin.
Til sölu Bleik, 7 vetra, faðir: Fífill frá
Flatey, fylfull, verð 130.000 kr. Uppl.
ísíma 98-78551.
Rauðskjótt 6 vetra, faðir: Skór frá
Flatey, verð 100.000 kr; Rauðskjótt-
ur, 2ja vetra, faðir: Platon, verð
95.000 kr; Rauðskjótt, faðir: Elgur
frá Hólum, verð 80.000 kr; Brún , 5
vetra, faðir: Náttfari, vérð 140.000
kr; Gráblesótt, 3ja vetra, faðir: Elgur
frá Hólum, verð 80.000 kr. Uppl. í
síma 98-78551.
Tinnusvört 6 vetra, faðir: Gustur
742, verð 150.000 kr; Jörp, 6 vetra,
faðir: Gustur 742, verð 85.000 kr;
Bleik, 8 vetra, tamin hryssa, alþæg,
verð 85.000 kr; Grár, 13 vetra, ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í síma
98-78551.
10 tryppi veturgömul til sölu. Ýmis
skipti hugsanleg. Uppl. í síma 98-
78551.
Til sölu rauðbleikur, 4ra vetra stóð-
hestur, sonarsonur Hervars, ljúfúr
foli, móðurfaðir Þáttur 722,
nokkkuð mikið taminn. Verð
180.000 kr; 10 fylfúllar stóðhryssur,
verð 85.000 stk; Rauðblesóttur, 4ra
vetra, faðir: Rauður Glókollusonur
frá Hjallholtum, verð 150.000 kr. Al-
hliða gangur. Uppl. í síma 98-78551.
Til sölu leirljós, 5 vetra frá Túngu á
Svalbarðsströnd, þægilegur töltari,
vel taminn, verð 150.000 kr. Uppl. í
síma 98-78551.
ViA bjóðum ódýr fuUeinangruð hest-
hús sem hægt er að stækka að vild.
NÚNATAK, Kaplahrauni 2 - 4,
Hafnarfirði, sími 651220,
og eftir kl. 19 í síma 642432.
HEY
Vélbundið hey til sölu og einnig
rúllur á góðu verði. Uppl. í síma 93-
51180/985-21345.
Ágætt hey til sölu. Uppl. í síma 98-
68993 á kvöldin.
ÝMISLEGT
Ljósaborð óskast keypt. UppL í
síma 685510 (símsvari - sldfjið
eftir símanúmer).
Til sölu snúningstjakkur til að setja
aftan á móttökudiska. Uppl. í síma
611902, Sigmar.
Til sölu gyllingavél (Hot printer
1000), ásamt mikið af lausaletri og
gyllingafólíum. Nokkuð af nafn-
spjaldapappír, kjörið tækifæri fyrir
þann sem vill skapa sér aukavinnu.
Uppl. í síma 82354.
Til sölu Pfaff sníðarhnífur. Uppl. f
síma 651922/985-34075.
Til sölu gott og heilbrigt útsæði,
gullauga, íslenska rauða og premí-
er, heildsöluverð stórar og smáar
pakkningar. Uppl. í síma 98-21934/
98-22163. SKÁLPUR s/f, Stóru-
Sandvík, 5 km frá Selfossi.
Eitthvað fyrir þig. Furðukistan
Grettisgötu 3, er verslun sem selur
nær eingöngu notaðan fatnað á
börn og fuUorðna á vægu verði. Úr-
val af fatnaði jafnt nýlegum sem
gömlum. Fatnaður með sál. Kaup-
um einnig notaðan fatnað.
Furðukistan síma 11244.
Sandblástur. Til sölu tæki til sand-
blásturs. Uppl. í síma 985-
31250/673075. ákvöldin.
Grásleppuleifi óskast, eða samstarf
við aðila með grásleppuleifi. Uppl. í
síma 52529.