Tíminn - 17.05.1991, Blaðsíða 4
IMOTAÐ & riýtt
4
föstudagur 17. maí 1991
ÍSSKÁPAR TIL
SÖLU
Til sölu ísskápur og þvottavél. Uppl.
ísíma 33217.
Til sölu frystir. Uppl. í síma 623117.
Til sölu ísskápur, ca. 130 cm. á hæð
og ca. 60 cm. á breidd. Uppl. í síma
77844 á kvöldin.
Til sölu frystikysta, nýuppgerður
mótor, mjög vel með farin, verð kr.
25.000. Uppl. í síma 53758.
Radóphon frystikista til sölu. Uppl. í
síma 656695.
Til sölu frystikista 300L. Uppl. í síma
667278.
Til sölu kæliskápur. Uppl. í síma
622361.
Snowcap frystiskápur til sölu 2ja ára
gamall, selst á 20 - 22 þús. stgr.
Uppl. í síma 50359 eftir kl. 5 á dag-
inn.
Stór, amerískur, tvískiptur ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 667189.
Til sölu gamall Ignis ísskápur ca. 13
- 14 ára, hæð 1.40, br. 50 cm, verð
kr. 10.000. Uppl. í síma 45086.
Til sölu ísskápur. Uppl. í síma
675058.
Til sölu vegna flutnis Candy ísskáp-
ur 60 x 60, 140 á hæð, verð kr.
23.000. Uppl. í síma 32792.
Til sölu tvískiptur ísskápur, hæð
1.51 cm. og breidd, 54,5 cm. Uppl. í
síma 92-12310.
Til sölu gamall en góður Kelvinator
ísskápur, 61 x 120 cm. verð kr.
5.000. Uppl.ísíma 673910.
Til sölu Gram kæliskápur, verð kr.
15.000. og 15 ára gömul Zanosi
frystikista í góðu lagi. Uppl. í síma
37181.
Til sölu nýlegur ísskápur með nýrri
pressu. Uppl. Langholltsvegi 126,
kjallara, kl. 15-18. sími 688116.-
Vegna brottflutnings er til sölu
ískápur. 1,25 cm á hæð, verð 33 þús.
Einnig 300 1. orkusparandi frysti-
kista, verð 36 þús, litur hvítur, teg.
Vestfrost, frá Orku hf. Hvorutveggja
er 1 og hálfs árs. Uppl. í síma
650119. Eftirkl. 18.
Til sölu góður ískápur með sér fryst-
ir. Selst á kr 20-25 þús. Uppl. í síma
11595.
Til sölu Electrolux ísskápur 60 x
1,50. Uppl. í síma 625711/ 985-
27757.
RYKSUGUR
Óska eftir ryksugu, hels gefins eða
mjög ódýrri, alveg sama hvernig
hún er. Uppl. í síma 672838.
Til sölu bílaryksuga. Uppl. í síma
33217.
Til sölu Unimuk Nilfiks ryksuga ný-
yfirfarin á kr. 5.000. Uppl. í síma
641871.
Til sölu djúphreinsunarvél. Uppl. í
síma 675058.
Til sölu Nilfisk ryksuga á kr. 3.000., í
góðu lagi. Uppl. í síma 41751.
BAÐHERBERGIS-
TÆKI
Til sölu handlaug með blöndunar-
tækjum, selst á kr. 5.000. Uppl. í
sfma 71677.
Til sölu 3 handlaugar. Uppl. í síma
667278.
Til sölu lítil baðherbergisinnrétting
ásamt vaski og hvítu klósetti. Uppl. í
síma 79199.
Til sölu handlaug og klósett, fremur
nýlegt, blöndunartæki fylgja hand-
lauginni. Uppl. í síma 36886.
Til sölu innihurðir, Wc, handlaugar
og vaskar. Uppl. Langholltsvegi 126,
kjallara, kl. 15-18. sfmi 688116.
Nýtt, lítið gallað hvítt baðkar, ásamt
grænu W.C og handlaug, til sölu.
Uppl. í síma 671309 og 20442.
Til sölu notuð baðtæki, koralle
sturtuklefi 80 x 80 cm. handlaug og
wc. Uppl. í síma 625711/ 985-27757.
AÐRAR
RAFMAGNSVÖRUR
Til sölu radarvari, Passport. Uppl. í
síma 77341.
Óska eftir að kaupa rafmagnshitakút
f sumarbústaðinn. Uppl. í síma
72900.
Til sölu vestinghous, hitakútur 80 1.
og hitatúpa 12 kw. Uppl. í síma 93-
51399.
Til sölu símsvari, Cobra. Uppl. í síma
41986.
Marmarasími til sölu. Uppl. í síma
656695.
Radaravari til sölu, mjög gott ein-
tak, lítið notað. Uppl. í síma 19779
eftir kl. 19.
Digital hjólatölva, til sölu, mælir
hraða, vegalengd, tíma o.fl. Uppl. í
síma 19779 eftir kl. 19.
Símsvari og sími (sambyggt) til
sölu, þráðlaus, með 2 míkrókasett-
um. Hægt að kveikja og slökkva úr
fjarlægð. Símsvarinn talar við þig,
undratæki. Uppl. í síma 620272.
Bílasími 002 kerfið til sölu. Uppl. í
síma 30583.
Til sölu 2 rafmagnstöflur, önnur
stór en hin lítil. Uppl. Langhollts-
vegi 126, kjallara, kl. 15-18. sími
688116.
Til sölu 2 rafmagnstöflur, önnur
stór en hin lítil. Uppl. Langhollts-
vegi 126, kjallara, kl. 15-18. sími
688116.
Húsnæði í byggingu eða tilbúið
undir tréverk óskast keypt, er með
einstaklingsíbúð við Laugaveg og
öruggar greiðslur. Uppl. í síma 985-
34595 eða 672716.
Erikson Hotline til sölu, verð kr.
75.000, nýyfirfarinn og í góðu lagi.
Uppl. í síma 672716./ 98534595.
Óska eftir hleðslutæki fyrir Mobira
City man farsíma. Uppl. í síma 985-
34595.
f SVEITINA
eftir sveitaplássi í sumar. Uppl. í
síma 673137. e.kl. 17.
15 ára strákur vantar pláss á góðu
sveitaheimili. Uppl. í síma 50916.
Þrítugur maður óskar eftir að kom-
ast í sveit, er alvanur og hefur
reynslu. Uppl. í síma 74685.
11 ára gamall drengur óskar eftir að
komast í sveit í sumar. Uppl. í síma
675402.
10 ára strákur óskar eftir að komast
í sveit í allt sumar. Uppl. í síma
45107.
12 ára stúlka óskar eftir að komast í
sveit í barnapössun. Uppl. í síma
76793.
16 ára unglingsstrákur vill komast í
sveit, vanur sveitavinnu. Uppl. í
síma 622327.
8 ára drengur óskar eftir að komast í
sveit í ca. 2 mánuði í sumar. Helst
ekki lengra frá Rvík. en 2 tíma akst-
ur. Uppl. f síma 35994.
Sveitapláss fyrir 14 ára strák sem
matvinnungi. Uppl. í síma 73491/
685128.
12 ára stór og sterkur strákur óskar
eftir að komast í sveit sem matvinn-
ungur. Hefur áður verið í sveit.
Uppl. í síma 50201.
ATVINNA í BOÐI
Er í tengslum við Au-pair skrifstofu
á Ítalíu en hún býður einnig upp á
störf í öðrum löndum Evrópu. Ef þú
hefur áhuga hafðu þá samband sem
fyrst í síma 38955 kl. 18 -19. Hulda.
Sölumanneskja óskast um helgar,
möguleiki á góðum launum. Uppl. í
síma 79082.
Au-Pair. Dugleg og barngóð stúlka
óskast til norskrar fjölskyldu frá 20.
ágúst. Barnapössun, létt húsverk og
matseld. Vinsamlegast hringið eða
skrifið til Sif Sigurðardóttur, c/o
Breitabiik, Hatlehaugen 3, 6800
Förde Noregi, s. 90 47 5723 377.
Ráðskona óskast á bæ sem hefur
ferðaþjónustu, þarf að kunna ensku
og þýsku, má hafa með sér barn.
Uppl. í síma vs. 97-29942 hs. 97-
29983.
Þýsk læknisfjölskylda í Hamborg
óskar eftir au pair stúlku, frá ág.-
sept. '91. í heimili eru hjón og 2
börn, 3ja og 7 ára. Æskilegt er að
stúlkan kunni eitthvað í þýsku og
hafi bílpróf. Uppl. Gefur Elín Ein-
arsd. í síma 75283. Heimilisfang úti
er: L. Brasch, Othmarscher,
Kirchenweg 2, 2000 Hamborg 50,
Deutschland.
Óska eftir fyrirsætu eða módeli, til
að sitja fýrir í ljósmyndun, þarf ekki
að vera vön, en betra að hafa gott
hugmyndunarflug. Svar óskast sent
í pósthólf: Notað og Nýtt, 10240,
Reykjavík. merkt „módel 0043“.
ATVINNA ÓSKAST
43 ára karlmaður óskar eftir atvinnu
sem fyrst. Margt kemur til greina
t.d. vinna í sveit (vanur), sendibíla-
akstur, ráðning á bát eða togara
(vanur) o.m.fl. Get byrjað strax.
Uppl.ísíma 611481.
Tvítug stúlka óskar eftir starfi í
Reykjavík frá 1. júni, með framtíðar-
starf í huga, ýmsu vön. Uppl. í síma
53835. íris.
Óska eftir vinnu, er 32 ára fjöl-
skyldumaður, handlaginn, duglegur
og hef unnið ýmis störf, t.d. unnið
við allar gerðir trésmiðavéla. Uppl. í
síma 629971.
Ungan mann vantar vinnu strax, er
vanur húsaviðgerðum. Uppl. í síma
611762.
Óska eftir að komast á samning í
kokkinum. Uppl. í síma 98-22086.
Nema vantar vinnu í sumar, margt
kemur til greina. Er í síma 37286 kl.
7-9, mán. - föstudaga, Ingólfur.
Nema vantar vinnu í sumar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 74428
milli kl. 7 og 9 mán. - fös., Hilmar.
14 ára drengur óskar eftir vinnu,
hvar sem er, ýmislegt kemur til
greina, helst á Suðurnesjum. Uppl. í
síma 91-33217, Sigurður.
Ath. 15 ára drengur, harðduglegur,
óskar eftir vinnu í sumar t.d. sem
sendill. Er á skellinöðru. Uppl. í
síma 10378.
Stúlka á 19 ári óskar eftir sumar-
afleysingu við ræstingar á kvöldin
og eða um helgar, er vön. Uppl. í
síma 46826. Geymið aulýsinguna.
Tek að mér að þrífa í heimahúsum.
Uppl. í síma 97-73795/ 671764 á
kvöldin.
Óska eftir vinnu hálfan daginn, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 79082.
Reglusamur karlmaður, óskar eftir
starfi sem aðstoðarmaður við
matseld, á farskipi eða í mötuneyti.
Ég hef sótt námskeið í sjókokka-
námskeiði í Sjómannaskólanum.
Ég er 19 ára, og mig vantar vinnu
strax. Er stundvís og dugleg, nánast
allt kemur til greina. ATH, hef ekki
bflpróf. Hafðu samband í síma
53835.
Óska eftir ræstingum í Júní. Sumar-
afleysingar. Uppl. í síma 30787.
Þrjár 14 ára stelpur óska eftir góðri
vinnu í sumar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 675906.
Vanur togarasjómaður (netamaður)
óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur
til greina, víða á landinu. Helst sem
fyrst. Uppl. í síma 620717.
ÞJÓNUSTA
Húsráðendur hærri húsa. Tek að
mér að þvo glugga í hærri húseign-
um þar sem kranar og stígar ná
ekki til. Hagstæð verð. Tímavinna
eða tilboð. Loftkastalar NKEF.
Uppl. í síma 53410 milli kl. 19-20.
Ódýrt nudd í heimahúsi. Uppl. í
síma 73796/ 650315.
í Tívolí, Hveragerði er Hveraportið;
markaðstorg fyrir notað og nýtt.
Opið alla sunnudaga í sumar. Pant-
anir á sölubásum í síma 91-
676759, Kristín Jónsdóttir. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Gleði-
legt sumar.
Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri
kerfi, set upp ný, er vanur rafvirid.
Uppl. í síma 656778.
Málningarþjónusta. Háþrýstiþvott-
ur. Sflanhúðun. Sprunguviðgerðir.
Múrviðgerðir. LH Verktakar. Sími
10582.
HÚSASMÍÐAMEISTARI OG
HÚSASMIÐUR, geta tekið að sér
alls kyns verkefni. Stór sem smá.
Tímavinna eða tilboð. Uppl. í síma
11954. Eða 642707.
Bólstrum gamla stóla. Áklæðis sýn-
ishom. Antik munir og gamlar
bækur til sölu. Bergstaðarstræti 1.
Uppl. í síma 626310.
Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við
sokka og sokkabuxur, ath. verða að
vera ný þvegnir. Uppl. í Voge í Glæsi-
bæ í síma 31224.
Húseigendur athugið! Háþrýsti-
þvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, viðgerðir á
steypuskemmdum, sflanböðun,
uppsetning á þakrennum, niður-
föllum o.fl. Uppl. í sfma 621834.
Ungbamanudd, alltaf námskeið í
gangi öðm hveiju. Uppl. og innrit-
un hjá Þórgunnu í síma 21850 en
um helgina 93-11527. Geymið
auglýsinguna.
Svæðanudd, baknudd með þrýsti-
punktum og ilmolíum, (mjög gott
fyrir t.d. vöðvabólgu og aðra bak-
verid), heilun, Dr. Bach blómadrop-
ar (hjálpa gegn kvíða, ótta, svefn-
leysi og öðmm sálrænum
vandamálum). Einkatímar, nám-
skeið. Próf í Danmörku og 6 ára
starfsreynsla. Þórgunna í síma
21850.
Tek að mér viðgerðir og breytingar á
fatnaði. Uppl. í síma 675684.
Vantar þig aðstoð? Tek að mér við-
hald og uppsetningu á grindverkum
og öðm tréverid, set gægjugöt á
hurðir, hurðarkeðjur, nafnspjöld og
tek að mér hurðarviðgerðir o.fl.,
hurðarsköfun og málun. Uppl. í
síma 678606 til kl. 22 eða í síma
612463 (símsvari). Manfreð.
Tek að mér að strekkja allskyns
dúka, bæði stóra og smáa. Uppl. í
síma 74984.
Fermingarmyndatökur, pantið
tíma. Hannes Pálsson, ljósmyndari,
Mjóuhlíð 4, sími 91- 23081.
Myndatökur, eftirtökur af gömlum
myndum. Hannes Pálsson, (jós-
myndari, Mjóuhlíð 4, sími 23081.
Hnýti net á barnavagna og kerrur,
innkaupanet, net fyrir sundföt og
handklæði, einnig net á körfubolta-
hringi og ýmislegt fleira. Hægt er að
panta í síma 610316.
Frönskunám, 3 spólur og bók, verð
kr. 1.500. Uppl. í síma 30084.
HÚSNÆÐI
TIL LEIGU
íbúð í París. Lítil stúdíóíbúð á góð-
um stað til leigu yfir sumarmánuð-
ina. Uppl. í síma 28349.
Gistiaðstaða í vesturbæ, til leigu í
sumar lítið einbýlishús. Allt sér, eld-
unaraðstaða og svefnpláss fyrir 3,
reyklaust hús. Uppl. í síma 91-
17482.
Til leigu í sumar 2ja herb. íbúð (til 1.
sept.). Uppl. í síma 628891.
Til leigu 3ja herbergja (93 fm.) í 3-4
mánuði, í júní-sept., mjög björt,
Hörkuduglegur 14 ára strákur óskar