Tíminn - 17.05.1991, Page 8

Tíminn - 17.05.1991, Page 8
8 NOTAÐ & nýtt föstudagur 17. maí 1991 og prentarastandur. Uppl. í síma 77341. Atari 520, tölva með litaskjá, leikj- um, mús og stýripinna, vel með far- ið. Uppl. í síma 611631. Amiga 500 með prentara, skjá, auka- minni, mús, sýripinni og leikjum. Uppl.ísíma 31835. Epson prentari Lx80, gengur fýrir Pc og Cpc. Uppl. í síma 82354. Atari ST 520 talva til sölu, með lita- skjá og 150 leikjum. Uppl. í síma 667665. Glæný lítið notuð Atari 520 STE til sölu, ásamt Star LL10 prentara. Uppl. í síma 42179 milli kl: 18-20. Harður diskur supradrif 30 mega- bæta fýrir Atari ST tölfur. Uppl. í síma 50751. e.kl. 19. Til sölu Commadore 128 K. Fjöldi leikja fýlgir. Uppl. í síma 54154. Til sölu Uilip PC, svarthvítum skjá og 20 MB hörðum disk, forrit og leikir fýlgja, mús, verð kr. 75.000. Uppl. í síma 667434. Til sölu notuð IBM með VGA litaskjá og 20 MB hörðum diski. Uppl. í síma 611408. Til sölu Victor VPC II tölva 640 K. með 21 MB hörðum diski, tveimur 5 1/4” diskdrifum og einlitum skjá, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 75715. Til sölu Singler Spektrum tölva 2 ára, leikjatölva sem hægt er að skrifa á verðkr. 5.000. Uppl. í síma 641871. Til sölu Commander talva með disk- ettudrifi og mikið af leikjum. Uppl. í síma 97-81464. Commandor 64 til sölu með nokkrum leikjum. Uppl. í síma 77424. Sævar. Til sölu lítið notaður Macintosh PIus. Mikið af forritum og leikjum fylgja. Uppl. í síma 53002. Til sölu Amiga 500 með litaskjá, minnisstækkun, stýripinna og disk- um. Uppl. í síma 673015 eftir kl. 5. Nýleg Hyondy 286 með 40 Mb disk Vga skjá, mús, Windows o.fl., kr. 115.000 stgr. Uppl. í síma 43621. Til sölu mjög góð og vel með farin tölva, Amstrad 6128 Cpc með u.þ.b. 102 forritum, innbyggðu dskettu- drifi, aukakasettutæki, litaskjá og stýripinna, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 76979. Til sölu Atari 1040 Stfm tölva, ásamt ritvinnslu og umbrotsforriti. Einnig Epson Fx 800 prentari. Verð ca. 75.000 kr. Uppl. í síma 29259, vs. 694359. Pc 88 túrbó tölva til sölu, Island, 8 Mhz með stýripinna, 9 leikir með, Cga 12” gulur skjá, tvö 5 1/4 disk- ettudrif, verð ca. 30.000 kr. Uppl. í síma 675632. Til sölu Commodor 64 K með kubbi til að leikir komi hraðar inn, með mús og 6 - 700 leikjum, kasettu- tæki, diskettudrifi og 2 stýripinnum. Uppl. í síma 674738. Til sölu nýja Macintosh+ með 30 Mb hörðum diski fullum af leikjum og forritum. Uppl. í síma 31513. Til sölu Island Pc 640 Kb. 2 disk drif og 14” gulur skjár, hentar m.a. mjög vel til ritvinnslu, leikir fýlgja. Verð 35.000 kr. Einnig Sitizen prentari 120 D, verð 14.000. Uppl. í síma 650119. Commadore 64, 2ja ára gömul til sölu. Uppl. í síma 32338. Til sölu Epson Lx 400 pretnari fýrir Amigur og aðrar tölvur; einnig til sölu amiga drif. Uppl. í síma 676759. Macintosh fartölva og ferðaprentari til sölu. Uppl. í síma 98-21777. e.kl.20. Óska eftir að kaupa prentara við apple 2E og ritvinnslukerfi t.d. apple word. Uppl. í síma 77711. Til sölu Sincler spectrum 48 K, með 10 leikjum. Uppl. í síma 50689. Til sölu Amstrad CPC, 6128, til sölu með 40 leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 686208. Til sölu Victor VPCII ásamt prentara 20 Mb harður diskur og einlitur gul- ur skjár. Uppl. í síma 36901 á kvöld- in eða 631224 á daginn. Ragnar. Vill skipta á Commador 64 K, með litaskjá á liftingabekk. Uppl. í síma 98-21531. Epson FX-85 nálaprentari, til sölu, ásamt rúllustadífi MX/RX/FX. Mjög lítið notaður, með nýjum borða. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 629991, milli kl. 19 og 20. Til sölu leikjatölva. TW games. Með 160 leikjum, og 2 stýrispinnum. Selst á kr. 8000. Kostar ný 13.000. Uppl. í síma 54226. Til sölu Atari talva 1040, nýasta gerð, lítið notuð, með litaprentara. Uppl. í síma 43718. Amstrad 6128 til sölu og Epson Lx 80. Uppl. í síma 82354. Amstrad 1512 til sölu, 2ja drifa, með hörðum diski 30 Mb. Mikið af forrit- um fýlgja. Uppl. í síma 82354. Til sölu 2 Amstrad tölvur; Pc 1512, 2ja drifa með hörðum diski, 30 Mb; 128K frekar leikjatölva með diska- drifi ásamt nokkrum leikjum. Kasettutæki getur fylgt. Uppl. í síma 82354. Óska eftir að kaupa notaðan farsíma, helst með vsk. Uppl. í síma 620662. e.kl. 19. Óska eftir bílasíma 02. Uppl. í síma 39017. Til sölu Danga farsími. Uppl. í síma 675058. Til sölu þráðlaus síma á krónur 8.000. en sími með símsvara á kr. 10.000. Uppl.ísíma 10929. Til sölu símsvari. Uppl. í síma 41986. Óska eftir hleðslutæki fýrir Mobira City man farsíma. Uppl. í síma 985- 34595. LJÓSMYNDA- & KVIKMYNDAVÖRUR Kvikmyndasýningavél óskast fyrir 8mm. og Super 8. Uppl. í síma 40068. Til sölu vegna flutnings svarthvítur myndstækkari og fýlgihlutir. Uppl. í síma 621261. Til sölu Olympus Om 10 myndavél með 3 linsum, flassi og málmtösku. Uppl. í síma 612026. Óska eftir góðri slides sýningarvél. Uppl. í síma 11264. Óska eftir Jvc 707 vídeóupptökuvél. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. JVC GR45 videoupptökuvél með við- eigandi búnaði. Uppl. í síma 76076. Til sölu vídeóupptökuvé! með 90 mín batteríi, hleöslutæki fýrir bíl o.fl. Uppl. í síma 23081. Til sölu Jvc Gr 45, vídeóupptökuvél, Iítið notuð, mjög vel með farin. Skipti koma til greina á leðursófa- setti eða bein sala. Sími 985-34595 eða 672716. Fujica Stx -1 - N myndavél ásamt 1: 1,9 f - 50 mm fm linsa 1: 2,8 f. 1 35 mm dm 1: 4,5 f: 200 mm dm ásamt 2 flössum og myndavélatösku. Uppl. í síma 94-7263. Vantar standlampa. Uppl. í síma 75722. TÓNLIST Til sölu bíltæki, band. Uppl. í síma Óiska Ói' 41 Ti 1 sölu videotæk eftir að gefin lýrt. Uppl. i 232. útvarp og segul- 623329. is video eða mjög a 93-41364/ 93- . Normande, svo- lí ;ið gamalt, verð kr. 7-8.000. Uppl. í síma 34887. JVC ferðavideo og videoupptökuvél sejlst saman á kr. 46.000. Uppl. í síma 076. Til sölu Technichs hljómtæki með skáp. Uppl. í síma 77341. Vill skipta á eftirfarandi. steríótæki í bfl. Pioneer útvarp með segulbandi og equalizer. Roadstar magnari, AD- 4430, 2 x lOOv. Kenwood hátalarar, KFC-2005.150v. Uppl. í síma 53016. Til sölu ca. 8 mán. 4 stk. Sound rab bflhátalarar, hver hátalari 120 w. Ntcs 400. Verð á nýjum 8.560 kr., stgr. verð 7.000 kr. parið. Uppl. í síma 91-642250. Til sölu 11 ára lítið Philips ferðaút- varp, stgverð 1.000 kr. Uppl. í síma 91-642250 eftir kl. 18.30 næstu daga. Panasónik RX-DS650 með geisla- spilara til sölu verð kr. 30.000. Uppl. í síma 78028. e.kl. 18.30. Pioneer græjur í bfl til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 73393. Til sölu hljómfluttningstæki. Uppl. í síma 33217. Lítið útvarp með kassettutæki óskast ódýrt. Uppl. í síma 43452. María. Til sölu 2 hátalarar. Uppl. í síma 688863. Til sölu Marantz græjur. Uppl. í síma 78369. Til sölu Amstrad skjátölva með leikj- um, kostar ný 60.000 kr., selst á 30.000 kr. Uppl. í síma 35690. Til sölu Sinclair Spectrum leikja- tölva ásamt fjölda leikja, segulbandi og stýrispinna, verð samkomulag. Uppl. í síma 79199. Nýyfirfarin Macintosh + til sölu með 2,5 mb minni, 20 mb hörðum disk, skjástand og skjásíu. Einnig er Thunderscan skanner til sölu á 15.000 kr. Uppl. í síma 84805 eftir kl.5. Til sölu Canon tölva með 2 diskdrif- um o.fl. Skipti oma til greina á gervihnattarsjónvarpsbúnaði. Sími 76076 eða 686102. Til sölu vel með farin Commadore Amiga 500 tölva, með aukaminni og aukadrifi auk fleiri aukahluta. Uppl. í síma 71083, Sigurgeir. Óska eftir leikjum í Nintendo tölvu. Uppl. í síma 77341. 2 Nintendo tölvuleikir til sölu. Uppl. í síma 54154. FJARSKIPTI LJÓSVAKINN • SJÓNVÖRP, ÚTVÖRP & AFRUGLARAR Óska eftir að kaupa afruglara. Uppl. í síma 18109. Ung stúlka óskar eftir að kaupa af- ruglara strax. Uppl. í síma 27407. Óska eftir að kaupa litsjónvarp, sem ódýrast. Uppl. í síma 71399. Lítið svarthvítt eða litsjónvarp óskast, 4-6”. Uppl. í síma 10929. Óska eftir að kaupa notað litasjón- varp á góðum kjörum. Uppl. í síma 615835. Til sölu stereó græjur ásamt með 100 w hátölurum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 641367. Til sölu 26" litsjónvarp, selst ódýrt. Uppl. í síma 641367. Til sölu 20” svart/hvítt Blaupunkt sjónvarp á kr. 5.000. í síma 73734. Til sölu 20” Nordmende litasjón- varp. Uppl. í síma 75722. Panasonic Rx Ds 50 með geislaspil- ara, verðhugm. 30.000 kr. Uppl. í síma 78028 eftir kl. 18.30. Óskum eftir góðum hátölurum. Uppl. ísíma 622317. 10 ára Fisher hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 623750 á daginn (- Birna), og í síma 17731 eftir kl. 5. Til sölu Pioneer hljómtæki í bfl, verð tilboð. Uppl. í síma 641800 eða 641802. Til sölu steríógræjur. Uppl. í síma 675058. Til sölu vönduð hljómfluttningstæki í bíl, ath. skipti, t.d. tölvu, video, sjónvarp og fl. Uppl. í síma 657322. Til sölu hálfs árs gamlar Elta steróg- ræjur, m. CD, tvöföldu kassettutæki og útvarpi. Selst á kr 25 þús stgr. Er ennþá í ábyrgö. Uppl. í síma 37132.Eftir kl. 19. Kjartan. Vel með farið Yamaha DX-7 II, hljómborð, til sölu, á mjög svo að- gengilegu verði. Kubbar með góð- um og fjölbreytilegum hljóðum íýlgja með. Uppl. í síma 91-641509. Hljómborð óskast fýrir byrjanda, helst með kubbum, þó ekki skilyrði. Einnig óskað eftir kassagítar á sama stað. Uppl. í síma 674703. Til sölu Dantax súluhátalarar óskast, helst svartir. Sími 985-34595 eða 672716. Forláta plötusafn til sölu! 33” og 45” - yfir 4.000 stk. Aðallögin frá 1960 - 1985. Selst á mjög góðu verði ef samið er strax. Sími 38966. Til sölu ailar Michael Jackson plöt- urnar, alveg frá byrjun. Uppl. í síma 30109. Casio hljómgervill til sölu. Uppl. í síma 10900. Óskum eftir trommuleikara fýrir tríó (gítar, bassi og trommur). Hs. 626203, 679195, vs. 16484. Óska eftir kraftmagnara og boxum fýrir söngkerfi. Á sama stað til sölu Levin jazzgítar, árg. ‘50 - ‘60. Hs. 626203, 679195, vs. 16484. Til sölu Angeltonedm-450, record, play back. Uppl. í síma 79842 Jón, selst glænýtt á kr. 12.000, leiðarvísir fýlgir með. Nýr Yamaha kraftmagnari, fýrir söngkerfi til sölu. Uppl. hjá Maríu í síma 43452. Til sölu vegna fluttnigs piano Bald- vin. Uppl. í síma 621261. Morris rafmagnsgítar til sölu, með 2 ólum og tösku. Uppl. í síma 93- 51408. Til sölu hljómborð Casio Ct, 620, vel með farið. Uppl. í síma 51528. Óska eftir að kaupa gítarmagnara, 15v. Uppl. í síma 43604. Til sölu tveir symbalar, 16" sylgjan Finn krass á 8.000 kr. stk.; 20” paste ride kr. 5.000; 12” sylgjan splass 6.000; einnig gamall Hyatt 2 trommur.Uppl. í síma 16845. Vantar 20” rider symbal, einnig Hyatt symbala. Uppl. í síma 44496 (Einar). Til sölu hljómborð. Uppl. í síma 78938. Thender Strato Kaster gítar, made in USA, einnig gítar. Uppl. í síma 688483. e.kl. 19. Til sölu rafmagnsgítar, Casio MG 500. Uppl. í síma 98-21865. Til sölu gamallt orgel. Uppl. í síma 672249. Óska eftir góðu pianói, má kosta allta að 130.000. Uppl. í síma 95- 24531. e.kl. 16. Til sölu er gamallt piano, þarfnast viðgerðar, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 41751. Til sölu Roland S 50 sampler, verð 88.000 kr. Fjöldi sounda fýlgir. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. xxxHljóðmúrinn, magnað hljóðver auglýsir! Ódýrustu stúdíótímar landsins. Hringið strax i síma 622088, góð greiðslukjör. xxxTek að mér gítarkennslu fýrir byrjendur og lengra komna. Kassa- og rafmagnsgítar, gítar á staðnum. Sími 678119 eða 622088. Vill skipta á eftirfarandi. steríótæki í bfl. Pioneer útvarp með segulbandi og equalizer. Roadstar magnari, AD- 4430, 2 x lOOv. Kenwood hátalarar, KFC-2005.150v. Uppl. ísíma 53016.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.