Tíminn - 22.06.1991, Síða 2
r>« >
2 Tíminn
Laugardagur 22. júní 1991
Utanríkismálanefnd Alþingis um EES:
HOFUM FALLIÐ FRA
ÖLLUM FYRIRVÖRUM
Á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í gær kom
fram að íslensk stjórnvöld hafa fallið frá flestum þeim
fyrirvörum sem áður voru settir í samninga um Evr-
ópska efnahagssvæðið. í staðinn hafí í raun ekki kom-
ið neitt.
Evrópubandalagið er enn að fara um fræga var ekki settur einn
yfír „tilboð" íslendinga og Norð- stafur á blað um fiskveiðimál. Því
manna um gagnkvæmar veiði- er alveg óljóst hvaða, og hversu
heimildir. Á Luxemborgarfundin- mikill, fiskur verður tollfrjáls þeg-
Perlan (Öskjuhlíð.
Tfmamynd: Pjetur
Eitt af gæluverkefnum Davíðs tekið í gagnið:
Perlan vígð
í gærkvöldi
I gæikvöldi var útsýnishús Hitaveitu
Reykjavíkur, Perlan, vígL Bjarni Ing-
var Amason veitingamaður sem sér
um rekstur í húsinu hélt þar sam-
kvæmL í framhaldi af því snæddu
boðsgestir borgarstjómar Reykjavíkur
kvöldverð.
í gærdag var allt kapp lagt á að húsið
yrði tilbúið fyrir kvöidið jafht innan
dyra sem utan.
Rými Perlunnar er samtals 24 þúsund
rúmmetrar og gólfílötur 3.700 fer-
metrar. Húsið er alls 7 hæðir.
Á jarðhæð er Vetrargarðurinn, þar
sem hægt er að halda listsýningar,
dansleiki, kynningar og fleira. Veit-
ingasala fer fram undir hvolfþaki húss-
ins. Á fjórðu hæð er veitingabúð með
sjálfsafgreiðslu. Þar er jafnframt geng-
ið út á útsýnispalla ofan á hitageimun-
um. Á fimmtu hæð er þjónað til borðs
á snúningspalli sem fer einn hring á
klukkutíma. Þar geta 200-300 manns
setið til borðs í einu. í kjallaranum er
fundarsalur sem rúmar 60 manns.
Arkitekt er Ingimundur Sveinsson.
Verkefnisstjóri byggingarinnar er Jó-
hannes Zoega, fyrrverandi hitaveitu-
stjóri.
Á fúndi borgarstjómar Reykjavíkur 5.
maí 1988 heimilaði borgarstjóm Hita-
veitu Reykjavíkur að heíja fram-
kvæmdir við byggingu hússins. Þetta
var á sama tíma og ráðist var í fram-
kvæmdir við Nesjavallavirkjun og
byggingu ráðhússins.
Endanlegur byggingarkostnaðuður
Perlunnar er 1.290 milljónir á núver-
andi verðlagi. Það er nokkuð umfram
upphaflega kostnaðaráætlun en í upp-
hafi var rætt um að lagðar yrðu 450
milljónir í þetta verkefni. Gunnar
Kristinsson hitaveitustjóri sagði að
kostnaðurinn hefði aukist m.a. vegna
jarðhýsa sem ekki var gert ráð fyrir í
upphafi og vegna breytinga á innrétt-
ingum í veitingasal. Eins hefði verið
erfitt að segja nákvæmlega til um
byggingarkostnað húss eins og þessa.
Kostnaður við framkvæmdir Hitaveit-
unnar hefúr farið sívaxandi undanfama
mánuði. 31. janúar 1990 var endanleg-
ur kostnaður áætlaður 903 milljónir.
21. des. 1990 var áætlunin 1.190 millj-
ónir, og nú í febrúar var hann áætlaður
1.248 milljónir. Nú liggur fyrir að end-
anlegur kostnaður við byggingu Perl-
unnar er 1.300 milljónir.
í tilefni opnunarinnar verður íjöl-
skylduhátíð innan húss og utan. Til-
gangurinn er að kynna gölbreytta úti-
vistarmöguleika Öskjuhlíðarinnar og
munu félagar úr Skógræktarfélagi
Reykjavíkur kynna gönguleiðir og sjá
um skipulagðar gönguferðir. Meðal
dagskráratriða verða Brúöubfilinn,
Eyfi og Stebbi, útileiktæki og fleira.
-SIS
ar og ef samningar nást. Verður
það allur íslenskur fiskur og þá
um alla framtíð? Eða verður það
aðeins sá fiskur sem íslendingar
framleiða nú, og þá kannski að-
eins í nokkur ár? Verða einhverjar
tegundir þar út undan?
Þá kom og fram að íslendingar
hafa um leið fallið frá flestum
þeim fyrirvörum sem þeir settu
áður. Á sínum tíma þegar Stein-
grímur Hermannsson, þá forsæt-
isráðherra, setti fram kröfur ís-
lendinga um fríverslun með fisk
var hún heldur víðfeðmari en nú
er orðið. Með henni skyldu þannig
ekki aðeins falla niður allir tollar
af fiski heldur einnig allir styrkir
ríkisins við fiskvinnsluna, beinir
og óbeinir. Flestir sjá í hendi sér
að það er ekki lítið atriði. Ekki
frekar en hitt að fá fellda niður
tolla. Á fundi utanríkismála-
nefndar kom og fram að enn er
ógengið frá þeim fyrirvörum sem
íslendingar vilja setja um rétt út-
lendinga til að festa fé í útgerð á
íslandi. Miðað við þau drög að
samningi sem nú liggja fyrir er
ekkert sem stendur útlendingum í
vegi vilji þeir koma sér bakdyra-
megin inn í landhelgina með því
einu að kaupa sér bréf. -aá.
Þrotabú Avöxtunar sf.:
Skuldir 500 millj. kr.
en eignir 4045 millj.
OUum kröfuhöfum sem eiga kröfur
í þrotabúum Ávöxtnar sf, Armanns
Reynissonar, Péturs Bjömssonar og
Hjartar Nielsen hf. hefur verið sent
dreifibréf þar sem útskýrt er hvers
vegna skipti þrotabúanna hafi dreg-
ist og einnig er þar gerð grein fyrir
eignum þrotabúanna og skuldum
þeirra þannig að kröfuhafar geti
metið mögulega úthlutun upp í
kröfur sínar.
Almennar kröfur í þrotabúunum
nema u.þ.b. 500 milljónum króna en
eignir þeirra eru á milli 40 til 45
milljónir króna. Þá á eftir að draga
frá þessari síðari upphæð um 5 millj-
ónir króna sem m.a. fara í greiðslur
til skiptastjóra og endurskoðanda.
Auk þess á eftir að draga frá upphæð-
inni þær milljónir sem þegar hafa
verið greiddar í forgangskröfur og
ýmsan kostnað. Sú upphæð er á milli
5 og 6 milljónir króna þannig að í
rauninni er eignastaða þrotabúanna
mun lægri eða á milli 30 til 35 millj-
ónir.
Ógreiddar kröfur í þrotabúi Ávöxt-
unar sf. eru rúmlega 265 milljónir.
Eignir þrotabúsins voru rúmlega 5
Döggin er talin svo heilnæm að
menn læknuðust af kláða og átján
öðrum meinsemdum í holdi við að
velta sér upp úr henni. Brönugras á
að vekja ástir karla og kvenna þegar
sofið er á því.
Þetta kemur fram í fréttatilkynn-
ingu frá Árbæjarsafni þar sem sagt
er frá trú manna hér áður fyrr á
mætti Jónsmessunnar. Næstkom-
andi sunnudag 23. júnf; daginn fyrir
Jónsmessu, munu ýmis félagasam-
tök standa fyrir dagskrá sem tengj-
ast henni. í Árbæjarsafni hefst dag-
Þrír umsækjendur eru um embætti
hæstaréttardómara sem auglýst var
laust til umsóknar. Verið er að ráða í
stöðu Benedikts Blöndal, en hann
lést í vor.
Umsækjendur um stöðuna eru Auð-
milljónir en þegar hafa verið greiddar
út ýmsar búskröfur og forgangskröf-
ur. Útgreidd upphæð úr þrotabúinu
er rúmlega 3 milljónir. Almennar
kröfur í þrotabú Ármanns Reynisson-
ar eru rúmlega 85 milljónir en eignir
eru einungis um 7 milljónir. í þrota-
búi Péturs Björnssonar hljóða al-
mennu kröfumar upp á rúmlega 95
milljónir en forgangskröfur hafa þeg-
ar verið greiddar. Eignir þrotabús
Péturs em tæplega 26 milljónir og af
þeim hafa tæplega 300 þúsund krón-
ur verið greiddar í forgangskröfur og
ýmsan kostnað. Þó getur þessi eign-
arstaða breyst því eiginkona Péturs
rekur mál gegn þrotabúi hans fyrir
hæstarétti þar sem hún gerir tilkall
til 1/3 af andvirði fasteignar búsins
sem hún telur vera séreign sína.
Kröfu hennar var hafnað í héraði en
úrskurður Hæstaréttar er væntan-
legur í lok þessa árs eða á næsta ári.
Eignarstaða þrotabús Hjartar Niels-
en hf. em um 8 milljónir en almenn-
ar kröfur í búið hljóða upp á tæpar 50
milljónir króna. Rúmlega 2 milljónir
hafa þegar verið greiddar í forgangs-
kröfur og í ýmsan kostnað.
skráin klukkan 14:30 með sýningu
Þjóðdansafélags íslands. Um kvöldið
verður sérstök dagskrá sem hefst
klukkan 22:30. Um klukkan 23:00
verður svo haldið í gönguferð um
Elliðaárdalinn undir leiðsögn Kol-
brúnar Oddsdóttur og Erlu Stefáns-
dóttur.
í Hafnarfirði verður flutt sérstök
ljóðadagská af þessu tilefni í kvöld
kl. 20:30 í Háfnarborg. Það eru fé-
lagar úr Óperusmiðjunni sem sjá
um dagskrána.
ur Þorbergsdóttir borgardómari og
Gunnar M. Guðmundsson og Sveinn
Snorrason hæstaréttarlögmenn.
Lögum samkvæmt hafa umsóknirn-
ar verið sendar Hæstarétti til um-
sagnar. -sbs.
Þá rekur þrotabú Avöxtunar sf. rift-
unarmál fyrir Hæstarétti gegn Verð-
bréfasjóði Ávöxtunar hf. Málið snýst
um riftun greiðslna á skuldum
Ávöxtunar sf. við Verðbréfasjóðinn.
Riftunarkröfum þrotabúsins var
hafnað í héraði en úrskurðar Hæsta-
réttar er ekki að vænta fyrr en í lok
þessa árs eða á því næsta. Þetta mál
getur haft veruleg áhrif á eignarstöðu
þrotabús Ávöxtunar sf. og gæti þar
munað allt að 20 milljónum króna
auk þess sem niðurstaðan gæti haft
áhrif á óafgreidda kröfu Verðbréfa-
sjóðs Ávöxtunar hf. að upphæð 161
milljón kr. svo og óafgreidda kröfu f
þrotabúi Hjartar Nielsen upp á tæp-
lega 23 milljónir króna.
Það er því ljóst að af skiptalokum
getur ekki orðið fyrr en Hæstiréttur
hefur úrskurðað um kröfu þrotabús
Ávöxtunar sf. og um kröfu eiginkonu
Péturs Björnssonar.
Þær tölur sem hér hafa verið nefnd-
ar ber ekki að skoða sem endanlegar
niðurstöður við væntanlega úthlut-
un og skiptalok heldur segja þær til
um stöðu þrotabúanna eins og hún
er á þessari stundu.
Merkismaður á ferð:
Willy Brandt
til íslands
Wilfy Brandt, hinn kunni þýski
stjómmálamaður og fyrrum
kanslari, er væntanlegur tíl ís-
iands 27. tíl 30. júní. Hann
mun halda fyrírlestra um Evr-
ópumálefni og sameiningu
Þýskalands.
Wilfy Brandt mun halda fyrir-
iestur um um Evrópumálefni
sem hann nefnir „European
Challenges,“ eða „áskorun Evr-
ópu.“ Hann mun m.a. OaDa um
sameiningu Þýskalands, breyt-
ingamar í Ewópu og framtíð
hennar. Wilfy Brandt er hér í
boði félagsins Germaníu.
Wilfy Brandt er meðal þekkt-
ustu stjómmáiamanna heims-
ins. Hann varð heimsfrægur
sem borgarstjóri Vestur- Berl-
mar á thnum kalda stríðsins
1957-1966. Þá er hann og
þekktur sem kanslari V-Þýska-
iands 1969-1974. Árið 1971
hkut hann friðarverðlaun No-
bels fyrir hina svonefndu „Ost-
politík" sína. -HÞ
Jónsmessan framundan:
Döggin er heilnæm
og nóttin mögnuó
-HÞ
Staða hæstaréttardóma laus til umsóknar:
Þrír sóttu um embættið