Tíminn - 22.06.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. júní 1991
Tíminn 23
DAGBÓK
GuAsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi vestra
Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ámi
Bergur Sigurbjömsson.
Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr.
Pálmi Matthíasson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks-
son. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Viðeyjarkirkja. Messa laugardag 22. júní,
kl. 14, í tengslum við Jónsmessuhátíð
Viðeyingafélagsins. Örlygur Hálfdánar-
son bókaútgefandi prédikar. Sr. Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari. Dómkór-
inn syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Dómkirkjan.
Grensáskirkja. Messa kl. 11. Organisti
Ámi Arinbjamarson. Prestur sr. Halldór
S. Gröndal.
Hailgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
Landspítaiinn. Messa kl. 10. Sr. Karl Sig-
urbjömsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas
Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands bisk-
ups. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns-
son. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Fermdur verður Þór-
hallur Eggert Þorsteinsson, Eikjuvogi
22.
Laugameskirkja. Laugardag: Messa kl.
11 í Hátúni lOb. Sóknarprestur. Sunnu-
dag: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Ing-
ólfs Guðmundssonar. Heitt á könnunni
eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Miðvikudag:
Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjamameskirkja. Messakl. 11. Prest-
ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Hljóðfæraleikarar frá Kammermúsikhá-
tíð ungra tónlistarmanna á Seltjamar-
nesi leika undir stjóm Gunnars Kvaran
og Guðnýjar Guðmundsdóttur. Organisti
Gyða Halldórsdóttir. Miðvikudag: Sam-
koma kl. 20.30. Sönghópurinn ,Án skil-
yrða“, stjómandi Þorvaldur Halldórsson.
GuAsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi eystra
Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11 ár-
degis. Fermd verður Áldís Magnúsdóttir,
Kleifarási 6. Altarisganga. Organleikari
Violeta Smid. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Breiöhoitskirkja. Engin guðsþjónusta
vegna sumarleyfis sóknarprests, en vísað
á guðsþjónustu í Seljakirkju kl. 20.30.
Eiliheimilið Grand. Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Magnús Bjömsson.
Fella- og Hólakirkja. Kvöldguðsþjónusta
kl. 20.30. Hugleiðing Þorvaldur Hall-
dórsson. Sönghópurinn ,Án skilyrða"
annast tónlist. Mánudag: Fyrirbænir í
kirkjunni kl. 18. Fimmtudag: Helgistund
í Gerðubergi kl. 10.
Grafarvogsprestakali. Guðsþjónusta kl.
11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Organ-
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ódýru
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
isti Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Sr. Vigfús
Þór Ámason.
Hjallaprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson. Organisti Guð-
mundur Gilsson.
Seijaprestakall. Kvöldguðsþjónusta kl.
20.30. Sr. Baldur Kristjánsson frá Höfn,
Hornafirði, prédikar. Molasopi eftir
guðsþjónustuna. Sóknarprestur.
Kiricjuvogskirkja í Höfnum. Messa kl.
14. Aðalsafnaðarfundur í kirkjunni strax
að messu lokinni.
Fríkirigan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl.
14. Miðvikudag 26. júní: Morgunandakt
kl. 7.30. Kirkjan er opin í hádeginu virka
daga. Cecil Haraldsson.
Greining heyrnar- og talmeina
Móttaka verður á vegum Heymar- og
talmeinastöðvar íslands á:
Þingeyri 27. júní, Flateyri 28. júní, Bol-
ungarvík 29. júní, Suðureyri 30. júní,
ísafirði 1. og 2. júlí.
Þar fer fram greining heymar- og tal-
meina og úthlutun heymartækja.
Tekið er á móti viðtalsbeiðnum hjá við-
komandi heilsugæslustöð.
Útivist um helgina
Laugardagur 22. júní: Kl. 08. Hekla,
1491 m. Önnur fjallgangan í fjallasyrpu
Ötivistar. Gengið upp frá Rauðuskál og
upp á topp að norðaustan.
Sunnudagur 23. júní: Kl. 08. Dagsferð í
Bása. 3 til 4 klst. stopp innfrá og verður
þá boðið upp á góðan göngutúr um ná-
grennið.
Kl. 10.30. Heklugangan. Þetta er 7.
áfangi raðgöngunnar. Gangan hefst við
Faxa í Tungufljóti. Gengið verður upp að
Geysi og hverimir skoðaðir. Síðan verð-
ur farið upp að Haukadal og litast um
þar.
Kl. 13. Vífilsfell. Létt fjallganga.
Kl. 20. Jónsmessunæturganga. Gengið
verður á Keili og fylgst með sólarlaginu
þaðan.
Brottfór í allar ferðimar frá BSÍ-bensín-
sölu.
Helgin 28.-30. júní: Vestmannaeyjar.
Farið verður í úteyjaferö og gengið í land
í Elliðaey sem er stærsta úteyjan og er
uppganga þar auðveld. Vanir veiðimenn
verða með í för og munu þeir sýna hand-
tök lundaveiðimanna. Á sunnudeginum
verður gengið um Heimaey og ef til vill
farið í siglingu þar um kring.
Hjartans þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og jaröarför
Benedikts Blöndals
og virðingu sýnda minningu hans.
Guðrún Karlsdóttir
Anna Blöndal Einar Þorvaldsson
Lárus Blöndal Anna Kristín Jónsdóttir
Karl Blöndal Stefanía Þorgeirsdóttir
Lárus H. Blöndal
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför
Guðmundar Bjarnasonar
frá Innrl-Lambadal
Þórlaug Finnbogadóttir,
böm, tengdabörn og barnabörn
RUV
Laugardagur 22. jum
RÁS 1
HELGARÚTVARPW
6.45 Veðurfregnlr. Bæn,
séfa Svavar A. Jónsson flytur
7.00 FréKlr.
7.03 Múslk að morgnl dagi
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttír.
8.00 Fréttlr
8.15 Veðurfregnlr
8.20 Söngvaþlng
Guömundur Jónsson, Karlakór Reykjavlkur,
Eriing Ólafsson, Hreinn Pálsson, Guórún Á. Sim-
onar, Leikbræður og Haukur Morthens syngja.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl Ustasmiftja bamanna.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Helga Rut Guftmundsdóttir.
(Einnig útvarpafl kl. 19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferöarpunktar
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Fágætl
Jörg Demus leikur verk eftir Ludwig van Beet-
hoven ð píanó sem smiöaö var I Vinarborg árift
1825 og var I eigu tónskáldsins.
Bagatellur ópus 126, númer 1 - 4.
Píanósónata númer 30 í Es^iúr ópus 109.
11.00 í vlkulokln
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpidagbðkln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr. Auglýalngar.
13.00 Undan sólhlfflnnl
Tónlist meft suftrænni sveiflu.
13.30 Sinna Menningarmál i vikulok.
Umsjðn: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan
Staldrað við á kafflhúsi, tónlist ur ýmsum áttum.
Að þessu sinni tyllum vift okkur niftur i Marseilles
og I Parts.
15.00 Tðnmenntir,
leikir og læröir flalla um tónlist: Islensk leikhús-
tónlist Umsjón: Áskell Másson.
(Einnig útvarpaö annan miövikudag kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurlregnlr.
16.20 Mál tll umræðu
Síómandi: Jón Ólafsson.
17.10 Strengjakvartett í G-dúr ópus 161
eftir Franz Schubert.Emerson kvartettinn leikur.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Söguraf fólkl
Frósögn Tryggva Gunnarssonar af upphati versl-
unarhreyfingar meðal bænda i Eyjafirfti.
Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri).
(Einnig Crtvarpaft fimmtudag kl. 17.03).
18.35 Dánarhegnlr. Auglýslngar.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 DJassþéttur
Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvökJt).
20.10 Ut f sumarlð
(Endurtekinn þáttur frá fðstudegi).
21.00 Saumastofugleðl
Umsjón og danssþóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns.
Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Þar fæddlst Jón Slgurðsson
Finnbogi Hermannsson tengir saman nútift og
fortífl á Hrafnseyri á fæflingardegi Jóns Sigurfts-
sonar. (Frá Isafirfti).
(Endurtekinn þáttur frá 17. júnl).
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdótfir fær gest í létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Magnús Blöndal Jó-
hannsson tónskáld.
24.00 Fréttlr.
00.10 SveHlur
01.00 Veðurlregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
LAUGARDAGUR 22. Júnl
8.05 ístofmurlnn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
9.03 Allt annað III
Umsjón: Gyfta Dröfn Tryggvadóttir.
12.20 Hádeglsfréttir
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera meft. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur vllllandarinnar
Þórftur Ámason leikur dægudög frá fyrri tift.
(Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00).
17.00 Meö grátt I vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt mið-
vikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónlelkum meft TPau
Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriftjudagskvöldi).
20.30 Lög úr kvikmyndum
Kvóldtónar
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Guórún Gunnarsdóttir
(Einnig útvarpaft kt. 02.05 aðfaranfttt föstudags).
00.10 Hóttln er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00).
02.00 Hæturútvarp
á báftum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPH)
02.00 Fréttir.
02.05 Nýjasta nýtt Umsjftn: Andrea Jónsdótfir.
(Endurtekinn þáttur trá föstudagskvöldi).
04.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr
af veðri, færft og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kris^án Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekift úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr
af veftri, færft og flugsamgöngum.
(Vefturfregnir kl. 6.45).
RUV
Laugardagur 22. júní
15.00 iþréttaþátturlnn
15.00 Beln útsending frá alþjófllegu sundmóti
í Laugardalshöll
16.20 Islenska knattspyman
17.00 Melstaragolf
Byron Nelson Classic-mótift.
17.50 Úrsltt dagslns
18.00 Altreö önd (36) (Alfred J. Kwak)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýftandi Ingi Kari
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vlnlr hans (9)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda-
flokkur um vofukrilið Kasper. Þýðandi Guftni KoF
beinsson. Leikraddir Fantasia.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 LHrfkl á suöurhvell (7)
(The Wild South) Nýsjálensk þáttaröð um sér-
stætt fugla- og dýralíf þar syftra. Þýftandi Jón 0.
Edwald.
19.30 Háskaslóöir (13) (Danger Bay)
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótfir.
20.00 Fréttlr og veður
20.35 Lottó
20.40 Skálkar á skólabekk (11)
(Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Fólklð (landinu Jónas i Æöey
Bryndls Schram i heimsókn í fuglaparadisinni við
Djúp.
21.25 Borgarljðsln (City Lights)
Mynd eftir Charies Chaplin frá 1930.1 myndinni
segir trá kynnum flækingsins viðfðda af blindri
blómastúlku og sérvihum auftkýfingi. Aftalhlut-
verk Charies Chaplin, Virginia Cherrill og Harry
Myers.
22.50 Sfðastl vagn tll Woodstock
(Inspedor Morse - Last Bus to Woodstock) Ung
stúlka flnnst látin á bllastæfti vift krá og lógreglu-
mönnunum Morse og Lewis er falifl aft rannsaka
málift. Leiksíftri Peter Dutfell. Aftalhlutverk John
Thaw, Kevin Whately og Peter Woodthorpe.
Þýflandi Gunnar Þorsteinsson.
00.35 Útvarpsfréttlr I dagskráriok
STOÐ
Laugardagur 22. júní
09:00 Böm em besta tólk
Hvaft skytdu krakkamir hafa fyrir statni i sumar?
Agnes Johansen ættar aft vera á ferftinni og
heimsækja þau vift leik og störf. Keppnin um það
hver verður vitaspymumarkmaftur sumarsins t
fimmta flokki heldur áfram. Stjóm upptöku: Maria
Mariusdóttir. Stöft 21991.
10:30 Regnbogatjöm
11:00 Bamadraumar (Children’s Dreams)
Fallegur myndaflokkurfyiir bðm á öllum aldri,
11:15 Tánlngarnlr f Hæftagerði
11:35 Gelmriddarar (Space Knights)
Vel gerð teiknimynd.
12:00 Á framandl slóftum
(Rediscovery of the Wodd) Ævintýralegar og
framandi slöftir um viða veröid sóttar heim.
12:50 Á grænnl grund
Endurtekinn þáttur frá siftasttiðnum miðvikudegi.
12:55 Helmkoman (The Comeback)
Hér segir frá fyrrverandi fótboltahetju sem hyggst
endur- nýja samband sitt við einkason sinn eftir
tuttugu ára fjarvenr. Það gengur ágættega þang-
að fil hann stofnar til ástarsambands við unnustu
sonar síns. Aftalhlutverk: Robert Urich, Chynna
Phillips og Mitchell Anderson. Leikstjóri: Jerrold
Freedman. 1989. Lokasýning.
14:30 Faölr mlnn heyröi mlg aldrel syngja
(I Never Sang For My Father) Miftaldra ekkju-
maftur á I vandræðum meft föftur sinn þegar
móftir hans deyr. Faftir hans gerir allt sem hann
getur til þess að koma i veg fyrir að hann gifti sig
aftur. Áftalhlutverk: Daniel J. Travanti, Harold
Gould og Dorothy McGguire.
16:10 Draumabflllnn (Das Traumauto)
Þýsk heimildarmynd í tveimur hlutum um hönn-
um og framleiöslu bila. Seinni hluti er á dagskrá
aft viku liftínni.
17:00 Falcon Crest
18:00 Popp og kók
18:30 Bflasport
Endurtekinn þáttur frá slftastliflnum miftvikudegi.
19:19 19:19
20:00 Séra Dowling
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr
21:20 Tvfdrangar
22:10 Kfna-klfkan (Tongs)
Gideon Oliver á hór i hóggi við aldagamlar hefðir
þegar hann reynir aft koma I veg fyrir aft einn
nemenda hans verfti fómariamb þeirra. Tveir
flokkar eiga I útistöftum i Chinatown t New York
og svífast einskis til að verja heiftur sinn sam-
kvæmt fomum hefflum og eigin lögum. Aðalhlut-
verk: Louis Gossett Jr., Kelvin Han Yee og Shari
Headley. Leikstjóri: Alan Metzger. Framleiftendur
Wlliam Sackheim og Dick Wolf. 1989. Strang-
lega bönnuft bömum.
23:40 Jekyll og Hyde
Vel gerð og spennandi mynd um lækninn Jekyll
sem breytist i ófreskjuna Hyde. Aftalhlutverk: Mi-
chael Caine, Cheryl Ladd og Joss Ackland. Leik-
stjóri: David Wickes. 1990. Bónnuö bömum.
01:20 Herstööln (The Presidio)
Morð er framið í herstöð í nágrenni San Franc-
isco og er lögreglumaftur frá borginni fenginn til
aft rannsaka málift. Yfirmaftur herslöftvarinnar er
litt sáttur vift þaft, því hann og lögreglumafturinn
hafa lengi eldafl grátt sitfur saman. Þrátt fyrir þaft
neyðast þeir til aö vinna saman að frágangi máls-
ins og á niðurstaftan eftir að koma þeim óþægi-
lega á óvart. Aðalhlutverk: Sean O'Connery,
Mark Harmon og Meg Ryan. Leikstjóri: Peter Hy-
ams. 1988. Stranglega bönnuft bömum. Loka-
sýning.
02:55 Dagskrárlok
Verslunin Hjartað opnar
nýja verslun
Verslunin Hjartað hefur nú opnað nýja
verslun í Hverafold 1-3 í Grafarvogi,
Reykjavík.
Þar eru á boðstólum bama- og ung-
Iingaföt.
Einnig er Hjartað áfram í Kringlunni.
Á myndinni er Bima Þórisdóttir versl-
unarstjóri í hinni nýju verslun.
Lárétt
1) Lok. 6) Nonni. 8) VII. 9) Fálát.
10) Fótavist. 11) Slitin. 12) Beita.
13) Bára. 15) Skelfd.
Lóðrétt
2) Mannsnafn. 3) Andaðist. 4) Ríki.
5) Svívirða. 7) Gljái. 14) Kemst.
Ráðning á gátu no. 6293
Lárétt
1) Tángi. 6) Púl. 8) Lóa. 9) Auð. 10)
Veð. 11) Sóa. 12) Afl. 13) Tár. 15)
Ansir.
Lóðrétt
2) Apavatn. 3) Nú. 4) Glaðari. 5)
Blása. 7) Aðall. 14) Ás.
Ef bilar rafmagn, hrtavoita eða vatnsvetta má
hringja i þessi sfmanúmen
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl, 18.00 og um helgar I sima41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Slmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist [ síma 05.
Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
21. Júní 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 62,780 62,940
Sterlingspund ...102,237 102,498
Kanadadollar 54,986 55,126
Dönskkróna 9,0416 9,0646
Norsk kröna 8,9246 8,9473
Sænskkróna 9,6325 9,6571
Finnskt mark ...14,6597 14,6970
Franskur franki ...10,2548 10,2810
Belgiskur franki 1,6934 1,6978
Svissneskur frankl... ....40,6606 40,7642
Hollenskt gyllini ....30,9482 31,0271
Þýskt mark ...34,8633 34,9521
Itölsk Ifra „..0,04685 0,04697
Austunriskur sch 4,9533 4,9659
Portúg. escudo 0,3984 0,3994
Spánskurpesetí 0,5549 0,5563
Japansktyen ...0,45166 0,45281
93,241 93,478
Sérst dráttanr. ...82,5714 82,7618
ECU-Evrópum ...71,5755 71,7579