Tíminn - 12.07.1991, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.07.1991, Blaðsíða 9
Tíminn 17 Fimmtudagur 11. júlí 1991 l||) REYKJAUI K Sumarferð framsóknarmanna Fjallabaksleið nyrðri - Landmannalauöar - Eldgjá Sumarferö framsóknarmanna í Revkíavík verður farin lauöardaöinn 27. Júfí n.k. laöfverðuraf sfað frá BSÍ kl. 8.00. áætlaðer að koma fii Reykiavíkur aftur kl. 22.00. Far&ald er kr. 2600 fyrirfullorðna en kr. 14oo fyrir böm ynari en 12 ára. Nánari ferðatilhöfiun auslýst Allar nánari upplísinöar á skrifstofu flokksins í sima 624480. Futifrúaráðið Guðmundur Valgerður Jóhannes Geir Viðtalstímar - Norðurlandskjördæmi eystra Þingmenn kjördæmisins, Guðmundur, Valgerður og Jóhannes Geir, verða með viðtalstíma á eftirtöldum stöðum: ( Hótelinu á Raufarhöfn fimmtudaginn 11. júlí kl. 17.00-19.00. ( Félagsheimilinu á Þórshöfn fimmtudaginn 11. júlí kl. 20.30- 22.30. ( Sundi, Öxarfirði, föstudaginn 12. júlí kl. 20.30-22.30. K.F.N.E. Þórsmerkurferð SUF/FUF-Suðurlandi Farið verður i Þórsmörk helgina 12,-14. júlf. Dagskrá: Grillveisla SUF Fjöldasöngur Leikþættimir: Denni og Dóri stofna björgunarsveit og Davíð í þokunni. Enn er pláss fyrir nokkra áhættuleikara. Ungt fólk er hvatt til að fjölmenna og taka þátt í þessari stór- skemmtilegu ferð. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Önnu (s(ma 624480 eða til Sig- urðar í síma 98-34691 (á kvöldin). Undirbúningsnefnd 5. landsþing LFK 5. landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið í Reykjavík 4.-5. október n.k. Nánar auglýst siðar. Konur eru hvattar til að taka þessa daga frá. Framkvæmdasijórn LFK. Hestaþing Sleipnis og Smára, Murneyri 20. og 21. júlí 1991. Dómar og undanrásir á laugardag, kvöldvaka um kvöldið. Mótssetning og úrslit á sunnudegin- um. Skráning keppni hrossa í síma, milli kl. 18 og 21, 98-31363 íris, 98-21443 Vilborg, 98-77763 Úlfar, 98-66591 Óðinn. Ath. Skráning í töltkeppni fer fram hjá sömu aðilum. Skráningu lýkur sunnudaginn 14. júlí kl. 20. ÍÞRÓTTIR Landsliðið í knattspyrnu valið: 4 NÝLIÐAR í HÓPNUM — Bjarni Sigurðsson hættur að leika með landsliðinu Frjálsar íþróttir: Bo Johansson, landsliðsþjálfarí í knattspymu, tiikynnti val sitt á 20 manna landsliðshóp fslands í knatt- spymu, sem leika mun vináttuleik gegn Tyrkjum á Laugardalsvelli á miðvikudag í næstu viku. Valið kemur nokkuð á óvart, þar sem fjórír nýliðar, sem aldrei hafa Ieikið A-landsIeik, em í hópnum og mjög líklegt er að ein- hverjir þeirra verði í 16 manna hópn- um, sem tilkynntur verður á sunnu- dagskvöld. Þá em fímm atvinnu- menn, sem leika með erlendum lið- um, í hópnum. Það, sem mesta athygli vakti við val- ið, var að Bjami Sigurðsson úr Val, sem varið hefur mark landsliðsins með litlum hléum um árabil, er ekki ( hópnum. Ástæðan er sú að Bjami hef- ur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu. Hann aetlar þó áfram að leika með félagsliði sínu. Nýliðamir í hópnum eru Helgi Björg- vinsson Víkingi, Steinar Guðgeirsson Fram, Amar Grétarsson Breiðabliki og Valdimar Kristófersson Stjörnunni. Landsliðshópurinn er annars skipað- ur eftirtöldum leikmönnum: Markverðin Ólafur Gottskálksson KR Birkir Kristinsson Fram Aðrir leikmenn: Guðni Bergsson Tottenham Atli Eðvaldsson KR Sævar Jónsson Val Einar Páll Tómasson Val Þormóður Egiisson KR Helgi Björgvinsson Víkingi Þorvaldur Örlygsson Fram Ólafur Þórðarson Lyn Sigurður Grétarsson Grasshoppers Hlynur Stefánsson ÍBV Rúnar Kristinsson KR Steinar Guðgeirsson Fram Amar Grétarsson Breiðabliki Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Amór Guðjohnsen Bordeaux Ríkharður Daðason Fram Valdimar Kristófersson Stjömunni Þorvaldur og Rúnar eiga við meiðsl að stríða og óvíst er hvort Eyjólfúr fær leyfi frá Stuttgart. BL Gott kast Einars í Lausanne Einar Vilhjálmsson spjótkastari varð í öðm sæti á Grand Prix móti í Lausanne í Sviss í fyrra- kvöld, er hann kastaði 84,94m. Sigurvegari á mótinu varð Tékk- inn Jan Zelesny með 90,77m. f þriðja sæti varð Sigurður Matthíasson með 79,34m. Sig- urður hefur nú náð lágmarki fyr- ir Ólympíuleikana í Barcelona á næsta ári. Sigurð vantar hins- vegar nokkra sentimetra uppá að tryggja sér farseðil á heims- meistaramótið í Tókýó, sem hefst í lok ágúst. Sigurður Einarsson varð í Qórða sæti í Lausanne með kast uppá 78,08m. Sigurður og Einar verða því á meðal keppenda í Tókýó, en Sigurður Matthíasson gæti bæst í hópinn. Skíði: Skíðalandsliðið ætlar að hjóla kringum landið Arnór Gunnarsson ísafirði, Ásta S. Halldórsdóttir ísafirði, Guð- rún H. Kristjánsdóttir Akureyri, Kristinn Björnsson Ólafsfirði, Valdemar Valdemarsson Akur- eyri og Örnólfur Valdimarsson Reykjavík, hafa verið valin í landslið íslands á skíðum. Fimm þeirra verða síðan valin til undirbúnings fyrir Ólympíu- leikana í Albertville í febrúar nk. Til að það komist í sem best lík- amlegt ástand hefur verið ákveð- ið að láta skíðafólkið hjóla hring- inn í kringum landið. Lagt verð- ur af stað 17. ágúst nk. frá Reykjavík. Safnað verður áheit- um á hverja klst. sem landsliðs- fólkið er fljótara að klára hring- inn en 7 daga. BL Mjólkurbikarkeppnin í knattspymu: Blikarnir sækja meistarana heim — í Wiða úrslitum — FH sækir 3. deiidarlið Leifturs heim Bikarmeistarar Vals fá Breiða- LeOdrnir fara allir fram bliksmenn úr Kópavogi { heim- fimmtudaginn 25. júlí kL 20. sókn á Hlíðarenda í 8-liða úrslit- Það voru fúlltrúar liðanna um Mjólkurbikarkeppninnar í sjálfra, sem drógu í gær í salar- knattspymu flmmtudaginn 25. kynnum ÍSÍ, og voru nöfn liö- júlí nk. Skemmst er að minnast anna dregin úr gömlum mjólkur- leiks llðanna í 1. deild — Sam- brúsa. skipadeildinnl fyrir viku síðan, EkJd var annað að sjá og heyra á þegar Blikamir unnu upp tveggja mönnum eftir dráttinn, en allir marka forystu Vals og Uðin væru ánægðir með mótherja skildu jöfn, 2-2. Það má búast sína. Jóhannes Jóhannesson, við því að jafn hart verði harist formaður Þórsklúbbsins í þegar liðin beijast um sæti í und- Reykjavík, sagði að um stórleik anúrslitum bikarkeppninnar. yrði að ræða á Akureyri þegar Leiftursmenn frá ólafsfirði, Þór léki við KR. Hann sagði að sem leika í 3. deUd, fá FH úr hann hefði ekki átt óskaandstæö- Hafnarfirði í heimsókn. Þór frá inga Þór tU handa, alllr gætu Akureyri, sem er í öðru sæti 2. unnið aUa og ekkert iið væri of deUdar, fær KR í hcimsókn og sterkt. Jóhannes var að vonum Vlðismenn úr Garði taka á móti ánægður með að hans menn Stjömunni úr Garðabæ. fengu heimaleik. BL Dregiö í Evrópumótunum í knatts KR MÆTIR TÓRÍNÓ — Fram leikur gegn grísku liði og Valur gegn svissnesku f gær var dregið til fyrstu umferðar á Evrópumótunum þremur í knatt- spyrau. KR-ingar, sem nú taka þátt í Evrópukeppni eftir nokkurt hlé, duttu í lukkupottinn þegar þeir dróg- ust gegn ítalska stórliðinu Tórínó. fslandsmeistarar Fram drógust gegn gríska liðinu Panathinaikos og bikar- meistarar Vals drógust gegn sviss- neska liðinu Sion. Drátturinn fór annars á þessa leið: Evrópukcppni mcistaraliða: US Lúxemborg-Marseille Frakklandi Bröndby Danmörku-Lubin Póllandi Kispest-Búdapest Ungverjalandi-Dundalk ír- landi Sparta Prag Tékkósl.-Glasgow Rangers Skot- landi Barcelona Spáni-Hansa Rostock Þýskalandi Rauða stjaman Bel. Júgósl.-Portadown N- ír- landi Univ. Craiova Rúmeníu-Appollon Limassol Kýpur IFK Cautaborg Svíþjóð-Flamurtari Vlora Al- baníu Sampdoria Ítalíu-Rosenborg Noregi Haumrun Spartas Möltu-Benfica Portúgal Arsenal Englandi-Austria Vín Austurríki Dinamo Kiev Sovétríkj.-HJK Helsinki Finn- landi Besiktas Týrklandi-PSV Eindhoven Hollandi Fram Íslandi-Panathinaikon CrlkkUndl Anderlecht Belgíu-Grasshoppers Sviss Kaiserslautem Þýskal.-Veliko Tarnovo Búlgaríu Evrópukeppni bikarhafa: Forkeppni Óðinsvé Danmörku-Galway United írlandi Sparkasse Stockerau Austurr.-Tottenham Engl. Fyrsta umferð Omonia Kýpur-Club Bmgge Belgíu Hajduk Split Júgóslavíu-Sparkasse/Tottenham Norrköping Svíþjóð-Jeunesse Esch Lúxemborg Clenarvon N-frÍandi-Ilves Finnlandi Katowice Póllandi-Motherwell Skotlandi Óðinsvé/Galway United-Banik Ostrava Tékkósl. Swansea City Wales-Monaco Frakklandi Sion Sviss-Vaiur íslandi Levski Sofia Búlgaríu-Ferencvaros Ungverjal. PAE Athinaikos Grikklandi-Manchester United E. Galatasaray Tyrkl.-Eisenhúttenstöder Þýsk. Bacau Rúmeníu-Werder Bremen Þýskalandi Valetta Möltu-Porto Portúgal Fyllingen Noregi-Atletico Madrid Spáni Partizan Tirana Albaníu-Feyenoord Hollandi CSKA Moskva Sovétríkjunum-AS Roma ftalíu Evrópukeppni félagsliða, UEFA-keppnin: Cork City Írlandi-Bayem Múnchen Þýskalandi Bratislava Tékkóslóvakfu-Real Madrid Spáni Eintracht Frankfurt Þýskalandi-Spora Lúxem- borg Sturm Graz Austurríki-Utrecht Hollandi Comercio e Salgueiros Portúgal-Cannes Frakkl. KR íslandi-AC Tórínó ftalíu VFB Stuttgart Þýskal-Pecsi Munkas Ungverjal. Celtics Skotlandi-Ekeren Belgíu Lyon Frakklandi-öster Svíþjóð Auxerre Frakklandi-Ikast Danmörku Hallescher Þýskalandi-Torpedo Moskva Sovétr. Bangor N.írlandi-Olomouc Sigma Tékkóslóv- akfu Liverpool Englandi-Kuusyi Lathy Finnlandi Hamburg Þýskalandi-Gomik Zabrze Póllandi Ajax Hollandi-Örebro Svíþjóð Spartak Moskva Sovétríkjunum-Mikkelin Finnl. Swarovski Tirol Austurríki-TVomsö Noregi PAOK Saloniki Grikklandi-Mechelen Belgíu Famagusta Kýpur-Steaua Búkarest Rúmeníu CSKA Sofia Búlgaríu-Parma ftalíu Sporting Gijon Spáni-Partizan Belgrad Júgósl. Sporting Lissabon Portúg.-Dinamo Búkarest Rúm. Groningen Hollandi-Rot-Weiss Erfurt Þýska- landi Vllazania Shkoder Albaníu-AEK Aþena Grikk- landi Real Oviedo Spáni-Genoa Ítalíu Boavista Portúgal-Inter Milano ftalíu Neuchatel Xamax Sviss-Floriana Möltu Slavia Sofia Búlgaríu-Atletico Osasuna Spáni Hask-Gradjanski Júgósl.-TVabzonspor TVrk- landi Leikimir fara fram að mestu dagana 18. sept- ember og 2. október og fyrmefnda liðið á heimaleik á undan. Félögin geta þó samið sín á milli um aðra tilhögun. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.