Tíminn - 23.07.1991, Page 1

Tíminn - 23.07.1991, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ1991 - 131. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Verkalýðsforystan bregst öndverð við hugmyndum fjár- málaráðherra um bundið gengi og langtímasamninga: Óskapa dónaskapur op óraunsæjar hugmvndir m I Ha I m I Guðmundur J. segir að Friðrik hafi sungið hæst með öðrum fyrir kosningar að auka þyrfti kaup- mátt hinna lægst launuðu. Nú vilji hann minnka kaupmáttinn og sé kominn út af laginu. Ögmundur Jónasson segir fólk ekki sætta sig við annað en aukinn kaupmátt í næstu kjarsamn- ingum og kaupmáttartryggingu. Ásmundur Stefánsson segir það hafa verið grundvallaratriði þjóðarsáttarsamninganna að hér héldist stöðugleiki og að eðlilegt sé að búast við auknum kaupmætti eftir að stöðugleikinn hafi haldist í tvö ár. • Blaðsíða 3 Friðrik Guðmundur J. Ásmundur Ögmundur Margir eiga sprengi- efni Um 20 kílóum af sprengiefni var eytt í gær á ísafirði. Hluti af sprengiefninu kom fram þegar lögreglan auglýsti eftir gömlu sprengiefni. Að sögn lögreglu virðist vera talsvert um að fólk eigi sprengiefni í fórum sínum, en það getur verið mjög hættulegt og er öllum ráðlagt að tilkynna yfir- völdum strax um það. • Baksíða Fullyrðingar um !. ofbeldið ýktar Ákveðínn hópur fólks skemmtun Eftirleiðis vörslu, en miöa um verður aukin úr umferð áður en þeir i, nema liiiiil unum. ast upp á aðra eða eru áberandi drukknir, mun lögreglan taka í sína • Bfaðsíóa 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.