Tíminn - 23.07.1991, Page 5
Þriðjudagur 23. júlí 1991
Tíminn '5
Niðurstöður breskrar rannsóknar:
Óhrein glös á ölkrám
geta leitt til gulu
Rannsókn, sem gerð var í Bretlandi nú nýverið, ieiddi í ljós að um
30% öikráaeigenda bjóða viðskiptavinum sínum upp á bjór í skítug-
um ölkrúsum. Þessu skýrði breska biaðið The Daily Telegraph frá í
síðustu viku. Þar segir að óhrein glös á ölkrám valdi oft magakveisu
hjá viðskiptavinum sem drekki úr þeim.
Einnig geti þeir fengið bráða melt- minni hætta á því að fólk veiktist. Á
ingarsjúkdóma og jafnvel smitast af
gulu. Niðurstöður þessarar rannsókn-
ar eru sagðar útskýra hvers vegna svo
margir bjórdrykkjumenn og raun ber
vitni, veikjast í Bretlandi eftir að hafa
eytt einni kvöldstund á ölkrá. Jafn-
framt leiddi þessi könnun í Ijós að á
þeim stöðum, sem uppþvottavélar
voru notaðar, voru glösin hreinni og
stöðum þar sem uppþvottavélar með
sérstökum burstum vom notaðar eða
þar sem einn vaskur var notaður til að
skola glösin og annar til að þvo þau,
kom hins vegar í ljós að meiri hætta er
á að viðskiptavinir þessara staða smit-
ist af sjúkdómum og verði veikir.
„Ég veit ekki til þess að fólk hafi sýkst
hér á landi vegna þess að það hafi
Neytendaþjónusta Hagkaups:
i 3æ kli ing ai röð un n
i teil su og it lOlll UStl u
drukkið úr óhreinum glösum á öl-
krárn," sagði Þórhallur Halldórsson
hjá Hollustuvernd ríkisins, þegar
Tíminn spurði hann út í þetta mál.
Hann sagði að fulltrúar heilbrigðis-
eftirlits sveitarfélaganna tækju svo-
kölluð örveirupróf, ef þeir teldu
ástæðu til, á því hvernig matarílát
væru þvegin upp. Þórhallur sagði að
eitt af því, sem krafist er þegar nýjar
ölkrár eru opnaðar, sé viðunandi upp-
þvottaraðstaða. Allstaðar væri krafist
uppþvottavéla. Einnig væri þess kraf-
ist að sérstakur vaskur væri við hlið
uppþvottavélarinnar. Einungis ætti að
nota vaskinn til þess að skola af borð-
búnaði áður en hann væri látinn í
uppþvottavélina. -UÝJ
Ríkissióður:
UTGREIÐSLA
Nýlega hefur hafið göngu sína röð
bæklinga á vegum Neytendaþjón-
ustu Hagkaups undir samheitinu
Heilsa og hollusta. Hér er á ferðinni
röð bæklinga með fróðleik og upp-
lýsingum um flest það, sem varðar
heilsu og hollustu neytenda.
Neytendaþjónusta Hagkaups hefur
verið í undirbúningi sl. mánuði.
Henni er fyrst og fremst ætlað það
hlutverk að vinna að ýmsum hags-
munamálum neytenda, varðandi
upplýsinga- og fræðsluþátt um
neysluvenjur. Tveir fyrstu bækling-
arnir í flokknum Heilsa og hollusta
eru: Númer 1: Hreysti og heilbrigði,
og númer 2: Fita. Bæklingarnir
Iiggja frammi í verslunum Hag-
kaups í Skeifunni, Kringlunni,
Hólagarði, Kjörgarði og á Eiðis-
Ahugahópur um
íslenskar kvenna-
rannsóknir:
Styrkir
til kvenna-
rannsókna
Á fjárlögum fyrir yfirstandandi ár
var 1.373 milljón króna fjárveiting
færð til Háskóla íslands til rann-
sókna í kvennafræðum. Rannsókn-
arstofa í kvennafræðum og Áhuga-
hópur um íslenskar kvennarann-
sóknir úýilutuðu þessu fé í umboði
Háskóla íslands.
Eftirfarandi umsækjendur hlutu
launastyrki, en 12 umsóknir bárust.
Agnes Arnórsdóttir til verks um
konur og „bardagamenn", sem fjall-
ar um stöðu kynjanna á íslandi á
12.-13. öld.
Auður Guðlaug Magnúsdóttir til
rannsóknar á frillum og óskilgetn-
um börnum á íslandi frá þjóðveldis-
öld til siðaskipta.
Guðrún Helgadóttir til samantekt-
ar um mynd- og handmenntakenn-
ara á íslandi 1949-1991.
Lilja Mósesdóttir til að rannsaka
hagfræðikenningar um stöðu
kvenna á vinnumarkaði.
Soffía Auður Birgisdóttir til rann-
sóknar á hlut kvenna í formbyltingu
íslenskrar ljóðlistar á 5. og 7. áratug
þessarar aldar. -js
torgi, og einnig í verslunum Hag-
kaups í Njarðvík og á Akureyri. Bæk-
lingar númer 3 og 4 í röðinni munu
koma í verslanir Hagkaups í júlí.
Heiti bæklinganna er: Númer 3:
Prótein, og númer 4: Vítamín og
steinefni.
Barnabætur, barnabótaauki, vaxta-
bætur, húsnæðisbætur og endur-
greiðsla ofgreiddra skatta verða
greiddar 1. ágúst nk. Ákvarðaðar
bætur og endurgreiðsla ofgreiddra
skatta eru samtals um 6.8 milljarð-
ar. Af því eru barnabætur og barna-
bótaauki um tveir milljarðar, vaxta-
bætur og húsnæðisbætur 2.4 millj-
arðar og endurgreiðsla ofgreiddra
skatta nemur 2.4 milljörðum króna.
Stefnt er að því að sem flestir mót-
takendur ofangreindra greiðslna fái
þær beint inn á bankareikning sinn,
í stað póstsendra ávísana eins og
verið hefur venjan. Þeir móttakend-
ur, sem nú fá senda ávísun, geta
fengið bæturnar á reikning sinn
með því að fylla út eyðublað sem
liggur frammi í öllum útibúum
banka og sparisjóða á landinu.
GS.
Þingflokkur
Kvennalistans telur:
AÐ LEGGJA EIGI
BANN VIÐ
HERÆFINGUM
Á ÍSLANDI
Þingflokkur Kvennalistans
mótmælir því að leyfðar skuli
heræfingar hér á landi. Á
uicðan stórveldin semja um
samdrátt f herafia og ná nýj-
um áfongum í takmörkun á
fjölda kjamorkuvopna, skýtur
sköldcu við að Islendingar
skuli þurfa að horfa upp á
hemaðarm&skínu NATO
smurða á okkar friðsama
landi. Heræfingar eru í hróp-
andi andstöðu við þann friðar-
anda, sem nú eínkennir sam-
skipti þeirra ríkja sem í hálfa
öld stóðu andspænis hvert
öðru grá fyrir járnum.
Við Islendingar erum bless-
unarlega iausir við herskyldu
og almennan vopnaburð og
við ölum syni okkar ekki upp
til að verða hermcnn, hvað þá
að við hvetjum dætur okkar til
að rækta hugarfar her-
mennskunnar. Með regiuieg-
um heræfingum hér á iandi er
verið að venja fólk við hertói
og vopnaskak, sem er fuil-
komin andstæða við þær frið-
samlegu aðferðir sem ísiend-
ingar hafa iöngum beitt í sam-
skiptum við aðrar þjóðir.
Þlngflokkur KvennaUstans
telur affarasælast að íslend-
ingar efli ímynd sína sem frið-
elskandi þjóð og beiti sér
hvarvetna i þágu friðar og af-
vopnunar. Kvennalistinn vill
að sett verðí bann við heræf-
ingum í landi okkar. -js
HASKOLIISLANDS
Stundakennari í Verkfræðideild
Verkfræðideild Háskóla íslands vantar stunda-
kennara við Byggingaverkfræðiskor í fráveitu-
lagnakerfum. Laun samkvæmt kjarasamningi
Félags Háskólakennara. Verkfræðingar með
áhuga á starfinu hafi samband við skrifstofu
Verkfræðideildar, sími 694646 hið fyrsta.
Eiríkur Þorsteinsson
Glitstöðum
lést í Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi, mánudaginn 22. júlí.
Katrín Jónsdóttir
Afmælis- og
minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að
þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum
fyrir birtingardag.
Þœr þurfa að vera vélritaðar.
Kartöflupokar -
Kálpokar
Höfum fengið 25 og 50 kg poka á virkilega hag-
stæðu verði.
T.d. 25 kg pokar á kr. 14.00 án vsk.
50 kg pokar á kr. 26.50 án vsk.
Pokagerðin Baldur,
Stokkseyri. Sími 98-31310.
JEPPA
HJÓLBARÐ-
ARNIR
VINSÆLU
Jeppahjólbarðar
frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.320.
235/75 R15, kr. 6.950.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og örugg
þjónusta.
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Sfmar 91-30501 og 91-84844
BÆNDUR-
VERKTAKAR -
HESTAMENN
iQllI
himmvil
7 sæta Landrover-
bílar til sölu, bens-
ín- eða díselbílar.
Greiðsluskilmálar.
Upplýsingar gefur
Hjörleifur í síma
96-24119.
Bílaleiga Akureyrar