Tíminn - 03.08.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.08.1991, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Halnarhusmu v Tryggvagolu S 28822 © UERBBRÉfflWBSKim SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18, SlMI: 688568 Ókeypis auglýsíngar fyrir einstaklinga SIMI 91-676-444 Tíminn LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 Þýðingum á lögum um evrópskt efnahagssvæði haldið áfram þrátt fyrir að samningaviðræöurnar runnu út í sandinn: Einn þáttur í aö varðveita tunguna Aft undanförnu hafa staftift yfir þýftingar á lögum sem gilda eiga um evrópskt efnahagssvæði. Því hefur verift haldift fram aft umræddur laga- bálkur muni fylla a.m.k. 11 þúsund blaðsíöur. Samningaviftræður um evrópskt efnahagssvæfti runnu út í sandinn á dögunum. Jörgen Pind hjá Orftabók Háskólans var af þeim sökum spurður hvort sú staftreynd heffti einhver áhrif á framhald þýftingarstarfsins. Jörgen segir aft Orða- bók Háskólans hafi gert samning við utanríkisráöuneytiö sem gildir út þetta ár, þannig að sá samningur verftur alveg óbreyttur. Starfsmenn Orðabókar Háskólans að eiga lög evrópska efnahagssvæð- halda óbreyttu striki, enda hafa þeir ekki heyrt neitt annað, sagði Jörgen. Jörgen segir að þýðingin sé á mis- munandi stigum og erfitt að segja nákvæmlega hvað verkið taki end- anlega langan tíma. Listinn yfir skjölin, sem þarf að þýða, er ekki endanlega til. Jörgen telur þó óhætt a? segja það, að allt sem er pólitískt viðkvæmt hér á landi er búið að þýða eða rétt að verða tilbúið. Það eru öll skjöl sem þingmenn hefðu sennilega mestan áhuga á að lesa. Jörgen kveður það vera sína per- sónulegu skoðun, að það saki ekki isins í þýðingu, hvort sem af evr- ópska efnahagssvæðinu verður eða ekki, t.d. eins og Rómarsáttmálann og önnur lykilskjöl. Gunnar Snorri Gunnarsson í utan- ríkisráðuneytinu tekur í sama streng. Hann telur að sú vinna, sem hefur verið lögð í þýðingarnar, eigi eftir að skila sér, hvernig sem allt saman fer. Samningaviðræðurnar eru þrátt fyrir allt ekki búnar og munu halda áfram í september. Gunnar segir að mögulega dragist þýðingarstarfið eitthvað saman á næsta ári. Samt sem áður verður Starfsmenn Orðabókar Háskólans unnu við þýðingar á lagabálki vegna EES í gær, eins og ekkert hafi ískorist. Tfmamynd: Pjetur skipulagt þýðingarstarf nauðsyn- legt, sem byggir þá á þeim grunni sem búið er að leggja. Hann kveður þama vera um að ræða hörkudug- legt og hæft fólk, sem komið er með vissa þekkingu og ákveðið verklag. Það er þó ekki hægt að ganga frá skýrum tillögum um þýðingarstarf- ið á þessu stigi. Hluti vinnunnar gæti nefnilega verið greiddur af sameiginlegri stofnun. Gunnar minnir á að það hafði mikla þýðingu fyrir íslenska tungu á sínum tíma, að Oddur Gottskálks- son þýddi Nýja testamentið á ís- lensku. Það er mikilvægt líka að eiga þessa grunntexta í alþjóðasamskipt- um til á íslensku. Þetta eru textar sem stýra samskiptum 12 þjóða bandalagsins innbyrðis, og það hlýt- ur að vera mikilvægt að eiga allan þann orðaforða á góðri íslensku. Þetta er bara einn þáttur í varðveita tungumálið, segir Gunnar að lok- um. -js NISSAN SUNNY ÍWISSANj iJÖRBREYTTUR OG GLÆSILEGUR Fyrir utan nýja hönnun má nefna • Nýjar 16 ventla 1,6L og2.0L vélar • Nýja 4ra þrepa sjálfskiptingu • Nýja fjöörun og frábæra hljóðeinangrun • Verö frá kr. 869.000 stgr. Nissan Sunny hefur fengið hreint frábærar viðtökur og hvetjum við því sem flesta að koma í reynslu- akstur. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 sími 91-674000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.