Alþýðublaðið - 02.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i il ♦ ♦ ♦. Borgarneskjöt til söltunar. Lítið það ekki dragast, að panta hjá oss hið ágæta Borg arneskjöt til niðursöltunar. — Vér viljum ríða mönnum til að kaupa hjá oss dilkakjötið í þsssum mánuði, og vér ntunutn reyaa að sjá um að ailir, sem sækjast eftir bezta kjötinu, eigi kost á að fá eægiiega mfkið Sendið oss pantanir yðar frekar í dag en á rao'guo, það tryggir yður sð það bezta berði á borðum yðar í vetur. Kaupfélag Reykvikinga. Ejðtbdðin á Laugayeg 49. Sími 728. | ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ 4 t ♦ 4 ♦ I ♦ ♦ mánuðam hefir danski landafminn grætt 4t6 þús kr. — Gufuskipið .Fulton* (norikl) sigldi á döuska raótorskonnoituna „Rigoior“ í Eyrarsundi fyrir fram an Gilleleje. Sfðarnefnda sklpið, sem hlaðið var strausýkri i pok um, sökk, en mannbjörg var npp f „Fultoa*. Petta og1 hitt. Hvernig eigi að „meðhðndla* karlmenn. Sænska kvecn blaðlð „Kvind ernes Tidning* flytur eftirfarandi ráð um hvernig koaan eigl að „meðhöndla* karimanninn. „Viljirðu giftast honuna, þá elsk- aðu hann. Þegar þú ert gift hon uœ, þá reyndu að þekkja hann vel. Sé hann afbrýðissamur, lækn aðu hann. Sé hann fáskiftinn við þig, klappaðu honum. Sé hann í illu skapi, þá gleddu hann. Sé hann með smáaífiaslur, þá Iáttu sem ekkert sé um að vera. Sé hann silakeppslegur, þá reyndu að koma honum til að flýta sér. Vilji hann taia, þá hlustaðu á hann Reyai hann að gleðja þig, þakkaðu honum. Og gleymdu ekki að kyssa hann, þegar hann á það skilidl En Uttu hann ekki undir neinum kringumstæðum verða varan við að þú stjórnir honumf Við þessar ráðleggingar sænska kvennablaðslns, sem Alþbl. efast um að séu nú allar góðar, viil blaðið bæta þessu: Gefðu manninum þfnum aldrei aangan veliing né brendar baunir Greiddu þér og þvoðu þér strax á morgnana, en gaktu ekki óþveg in og ógreidd langt fram á dag (allra sfzt á nátttreyjunni) Mundu að mörg hjónabönd haía gengið skrikkjótt af því konan hætti að halda sér til eftir fyrsta barnið. Láttu manninn þlnn ekki siá of mikið um sig með tóbaksklútnum, og spýti hann tóbaki á gólfið, þá haltu vlngjarnlega en einarða ræðu yfir honum. En komi hann fullur heim, þá vertu við hann eins og andskot inn i þrjá daga og þrjár næturl Hún flýtti sér helm. 1 sumar þegar heitast var, kom stúlka inn á spótek, og ssgði við apótekarasveininn, að sig langaði tii að vita hvernig ætti að taka inn hxeroifu án þess að vonda bragðið fyndist. „Bfðið vlð* sagði apótekara- sveinninn, „eg skal tala við apó- teksrann sjálfan*. Að svo mæltu fór hann inn f annað herbergi, en kom að vörmu spori aítur með glas af citronvatni. >G:rlð svo vel að drekka þetta* sagði hann. „Það er svo heitt. Apótekarin kem ur strix*. Stúíkan þáði citronvatnið. Eítir dálitla stund segir stúlkan: „Kem ur ekki apótekarinn bráðum*. „Nei, hiinu keraur ekki* svar aði apótekarasveinninn. >Hann er ekki heima, ég var að skrökva að yður. LaxeroUan var í citron- vatninu*. „Guð hjáipi mér*, sagði atúlk an, og stökk á fætur. „Laxerolian átti að vera handa honum Iitla bróður œinuml* Að svo mæltu þaut hún út og flýtti sér heira, af skiljanlegum ástæðum. Tryggiö yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G 0. Gufljóns- son. — Simi 200. Ný svört föt (saumuð af klæðskera) á meðalmann tll sölu. Verð 150 kr, — A, v, á. Tek foÖFjoi til keoslu undtr skóljtskyldualdri næstko.u andi vetur Minaðargjald kr. 5 00. Get tekið nokkur börn ennþá. Skói inn byjar föitud 6 okt. kl. 2 e h. Ágúst Jóhannesson, Kírkjuveg 10 B Hafuarfirði. Ungllng&skóla (kvöld- skóia htfi eg einuig Kenni frá kl. 8—9. Gjald kr. 10 00 á mán- uði Námsgreiuar: ttleczka, danska, stærðfræði Og fleíra ef óskað er. Get tektð nokkra ungiinga enn. Ungiingadeildta byrjar iaugatd^g inn 7. okt. kl. 8 e h. Igúst Jóhannesson, Kirkjuveg 10 B. Hafnarfitði. A Oölnsgötu 23 eru svið tekin tii að svíða. HvoIpUF hefir tapast, gui- koióttur að lit. Skiíist á Bergstaða- stfg 7. Gött herbergl óskast £ austurbænum fyrtr tvær einhleyp ar stúlkur, sem koma með Goða- foisi. Uppt. á Lindargötu 20 B. Kanpendtur „Yerkamannsfns4* kér f bæ eru vinsamiegast beðnis að greiða &ið fyrsta ársgjaldið, 5 kr, á afgr. AlþýðubiaSdns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.